Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 20
LAUGARDAGIIR 10. OKTÓBBR 1902. r%0 Kvikmyndir DV Nýr sálfræðiþriller, SingleWhiteFemale: Stúlka sem vill vera öðruví si en hún er Ein af betri spennumyndunum vestanhafs þessa dagana er myndin Single White Female. hún fjallar um unga stúlku í Manhattan sem ákveöur að fá sér leiganda sem á eftir aö gera henni lífið leitt. Single White Female fylgir í kjölfarið á myndum eins og Fatal Attraction, The Hand That Rocks the Cradle og Unlawful Entry. Leikstjóri myndarinnar er Barbet Schroeder sem nýlega lauk gerð myndarinnar Reversal of Fortune sem er byggð á sannsögulegum harmleik Claus von Bulow fjölskyldunnar. Schro- eder er Evrópubúi og segja margir að hann hafi gengið í smiðju Ro- mans Polanski þegar hann geröi Single White Female því hlutar myndarinnar hafa líkt yfirbragð og myndir hans The Tenant og jafnvel Rosemary’s Baby. Undarlegt samband En nánar um efnisþráðinn. Alli- son Jones, sem er leikin af Bridget Fonda, dóttur Peter Fonda, vinnur við tölvuiðnaðinn og býr ein í vest- urhluta Manhattan. Hún er búin að segja upp kærastanum og finnst einmanalegt að búa ein. Hún tekur því leiganda, aöra unga stúlku að nafni Hedra Carlson (Jennifer Ja- son Leigh), einfara með saklaust bros skólastúlku. Hún er áhrifa- gjörn og telur sig hafa fundið sína fyrirmynd í lífinu í persónu Allison því hún sé ímynd alls þess sem hún sjálf vildi fá út úr lífinu. Þær verða fljótt góðar vinkonur og smátt og smátt fer Hedra að herma eftir Alli- son bæði í klæðaburði og atferlis- sniði, hkt og hún vilji í raun veröa Alhson. Áhorfendum verður því fljótlega ljóst aö eitthvaö alvarlegt er að og að baki saklausrar ásjónu Hedra hggur sjúk hugsun. Vendi- punkturinn er þegar Hedra khppir hár sitt og litar til að líkjast Alh- son. Spennan eykst Myndin tekur síðan hægt og ró- lega á sig yfirbragð eltingaleiks kattarins við músina þangað til kemur að uppgjöri þessara fyrrver- andi vinkvenna. Allison reynir ít- rekað að koma Hedra út úr íbúð- inni til að losna við hana úr lífi sínu en án mikils árangurs. pún tekur aftur saman við kærastann sem gerir spennuna milh þeirra enn meiri og kryddar myndina með hæfilegu magni af erótík. En end- inn verða áhorfendur sjálfir að upplifa til að njóta myndarinnar til fuhnustu. Myndin er tekin í hinni sögu- frægu byggingu Ansonia í New York. Þessi nær hundraö ára bygg- ingin er alveg sniðin að efnisþræði myndarinnar, með endalausum stigagöngum og forstofum og skemmtUegri hönnun. Það hafa margir gefið MUena Canoero rós í hnappagatið fyrir umgjörð mynd- arinnar en hún var hönnuður sviðsmyndar. í mynd sem gerist aðallega innan veggja einnar íbúð- ar skiptir sviösmyndin ákaflega miklu máh og getur raunar ráðið því hvort myndin nái vinsældum eða ekki. Samlíking Það er gaman að velta fyrir sér unglingar áttu erfitt með að skUja. Einnig var handritið skrifað á öðru tungumáh en ensku og síðan þýtt. More hlaut hins vegar náö fyrir augum evrópskra kvikmyndahúss- gesta og gekk vel þar. En Schroeder hafði aUtaf verið hrifinn af banda- rískum myndum eftir að hann sá Bambi, 13 ára gamall. Ekki lá þó leið hans strax til Bandaríkjanna heldur fluttist hann með fjölskyldu sinni tíl Bogata í Kólumbíu þegar ohuviðskipti föðúr hans 1 íran drógust saman. Hann gerði síðar nokkrar myndir eins og VaUey (1972) og hina umdeUdu heimildar- mynd General Idi Amin Dad árið Það er Bridget Fonda dóttir Peter Fonda sem fer með eitt aðalhlutverkið. öUum þeim kvenpersónum sem hafa verið gerðar að glæpakvend- imi á hvíta tjaldinu að undanfómu. í myndunum Single White Female, Batman Retums, Basic Instinct, That Hand That Rocks the Cradle og Final Analysis eru í einu af aðal- hlutverkunum konur sem hafa framið morð. Ástæðurnar eru margar og í flestum tilvikum má rekja þær til áfalla í æsku. í Single White Female missti Hedy Carlson tvíburasystur sína sem gerði það að verkum að hún var aUtaf að leita að ímynd systur sinnar hjá öðrum sem endaði með geðveiki og morði. Ef við lítum á Basic Instict þá missti Catherine TrameU (Sharon Tate) foreldra sína sem gerði það að verkum að hún var alltaf hrædd um að verða yfirgefm sem aftur leiddi til þess að hún drap elskuga sinn. í myndinni The Hand That Rocks the Cradle er ástæðan fyrir því að Peyton Flanders gerist morðingi sú að hún missti fóstur og eiginmaður hennar fyrirfór sér. Ef við skoðum söguhetju Final Analysis, Heather Evans (Kim Bas- inger), þá gerðist hún moröingi vegna dauða fóður síns sem stjóm- aði með harðri hendi lífi hennar. Svo að lokum „Catwoman" í Bat- man Returns. Það sem gerir hana aö Ulmenni og morðingja er það atvik þegar henni var hent út um glugga á háhýsi. Hún er trítUUl og er búin að fá nóg. Hún viU ná sér niðri á mannfólkinu. AUar þessar persónur eiga það sameigininlegt að vera hluti af ákveðinni Holly- wood-ímynd sem kvikmyndafram- Umsjón Baldur Hjaltason leiðendur hafa púslað saman. Vin- sældir þessara mynda sýna einnig að þetta er það sem áhorfendur vilja. Leikstjórinn En hvemig Utur sjálfur leUísfjór- inn Schroeder á myndina? í nýlegu viðtaU, sem birtist í Premier kvik- myndatímaritinu, var eftirfarandi haft eftir honum. „Single White Female er í raun spennumynd með sálfræðUegu ívafi. Því er auöveld- ara að bera hana sáman við aðrar myndir en tengja hana ákveðnu umhverfi. Myndin fjaUar um stúlku sem viU vera önnur en hún er. Samband þeirra er byggt upp á þörf þeirra fyrir hvor aðra og því er hér hvorki um að ræða vinskap né ást. Þaö er þess vegna sem aUir þessir atburöir gerast. Þetta er hugmyndafræði Bergmans í Per- sona í útfærslu Hitchcock. ÖU myndin er eins og samhljómur spegla. Myndin byijar meira að segja þannig því fyrsta atriðið af stúlkunum er tekið á þann máta að við sjáum þær í spegli.“ Fjölbreytturferill Leikstjórinn Schroeder er enginn nýgræðingur í kvikmyndagerð. Hann fæddist í íran en hefur dvaUð langdvölum í París og svo í Banda- ríkjunum. Hann gerði sína fyrstu mynd, More, árið 1969 og var hún tekin í Grikklandi. Aðalhlutverkið var í höndum Þjóöveija, sem dregst inn í eiturlyfjasmygl, og samskipti við konur með vafasama fortíð. Myndin náði aldrei hylh í Banda- ríkjunum, ekki síst vegna þess aö enskan, sem þar var töluð, var með erlendum hreim sem bandarískir Leikstjórinn Barbet Schroeder. 1974. Schroeder dró þar upp aUljóta mynd af Amim en neyddist síðan til að kUppa nokkur atriöi úr myndinni eftir að Amin haföi hótað að drepa Frakka sem voru í Ug- anda. Árið 1974 geröi Schroeder myndina Maitresse og síðan Les Tricheurs og Koko, the Talking Gorilla. Bandarísk menning Frumraun Schroeder í Banda- ríkjunum var hins vegar Barfly. Hann fékk vin sinn Bukowski tíl að skrifa handritið og það var ekki fyrr en sjö árum síðar að myndin varð að veruleika. Hann fékk Mic- key Rourke tíl aö leika aðalhlut- verkið sem þá var nýbúinn að leika í myndinni A Prayer For Dying. Myndin hlaut þokkalegar viðtökur. í dag er hún sett í hUlur mynda- bandaleiganna þar sem gaman- myndir eru geymdar sem er ekki beint í takt við efni hennar. En Barfly opnaði dyr fyrir Scrhoeder sem áður voru lokaöar. Það var hins vegar lögmaður von Bulows, Elon Dershowitz, sem hvattí hann til að gera mynd um máhð. Nicholas Kazan var fenginn tíl að skrifa handritíö og Jeremy Irons tíl að leika Bulow og útkoman varð Reversal of Fortune sem gaf Jeremy óskarinn fyrir besta leik það árið. Single' White Female ætti að styrkja Schroeder í sessi sem leik- stjóra. Myndin hefur fengið mikið umtal og gengiö vel. Hún verður sýnd hérlendis á næstunni. Helstu heimildir: Variety, Premier, Entertainment.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.