Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Side 40
52 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. Smáauglýsingar Aðstoð & ráðgjöf við leigusamninga o.fl. Bókhalds- og tölvukennsla, forrit- unar- og bókhaldsþjónsta. Ath! viðg,- þjón f. tölvuhljóðfæri og -kerfi. Alm. kennsla. Fullorðinsfi-æðslan, s. 11170. Miðborgin. Fullbúin, nýuppg. 2-3 herb. íbúð til leigu til lengri/skemmri tíma (með/án húsg.), suðursvalir, útsýni, gervihnattasjónv., video, þvottavél o.fl. Svar send. DV, m. „Penth. 7436“. Stórt og bjart herb. í miðbæ til leigu, með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottaaðstöðu á 23 þús. Einnig tvö herb. á kr. 12.900 og eitt herb. á 18.500. Rafin. og hiti innifalin. S. 13753. 13 m1 herbergi til leigu á Bíldshöfða 8 á 12 þús. kr. Ekki sturta en snyrting frammi á gangi. Uppl. í síma 91-656180 og eftir helgi í síma 91-674727. Efstihjalli. 2-3ja herbergja íbúð til leigu á góðum stað, reglusemi, skilvísar greiðslur og góð umgengni skilyrði. Upplýsingar í síma 91-46457. Garðabær. Til leigu í fógru umhverfi stúdíóíbúð, einnig 1 einstaklingsherb. Allt fullbúið húsgögnum, aðgangur að öllu, reglus. áskilin. S. 657646. Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Rúmgott herbergi tii leigu í vesturbæn- um, með innstungu fyrir síma og sjón- varp. Sérinngangur og klósett. Uppl. í síma 91-621861. Tll leigu stórt herb. á góðum stað í Hlíðunum með aðgangi að eldhúsi, baði, þvottahúsi og setustofu. Einnig er sími. Uppl. í síma 91-672598 e.kl. 16. Vesturbær. 2-3 herbergja íbúð til leigu frá áramótum. Fyrirframgreiðsla æskileg, ekki skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir 30. okt., merkt „Hagar 7467“. í nýju húsi í rólegu hverfi er til leigu húsnæði fyrir einhleypá konu eða karlmann á aldrinum 20-35 ára. Upp- lýsingar í síma 91-42275. 13 m’ gott herbergi til leigu með að- gangi að baði. Upplýsingar í sima 91-38365. 4-5 herbergja risibúð i Hlíðunum til leigu strax. Tilboð sendist DV fyrir 15. okt., merkt „R17-7457”. Einstaklingsherbergi við Miklubraut til leigu, með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi. Upplýsingar í síma 91-24634. Engjasel. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð til leigu með bílskýli. Upplýsingar í síma 97-61171 eftir kl. 14. Forstofuherbergi tii leigu með sérsnyrt-. ingu, ekki bað, á góðum stað í bænum. Uppl. í sima 91-31573 e.kl. 18. Kjallaraherbergi til leigu í Seljahverfi, aðgangur að wc og sturtu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-78536. Til leigu 3 herb. íbúð í neðra Breið- holti. Tilboð sendist DV, merkt „7498“.____________________________ Tll leigu 5 herbergja ibúð i Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-658158 eftir kl. 19. Til leigu er 2ja herbergja ibúð. Tilboð sendist DV, merkt „Snorrabraut 7523“. Til leigu f 10 món. 2ja herbergja íbúð með bílskýli í nágrenni Kringlunnar. Tilboð sendist DV, merkt „AA-7501". 24 m1 geymsluhúsnæðl með sérinn- gangi til leigu. Uppl. í síma 91-672827. 3ja herbergja fbúð i Hraunbæ til leigu. Upplýsingar í síma 91-78695. Einstaklingsibúð til leigu í Seláshverfi. Uppl. í síma 91-72721. --------------.--------------------- Tll leigu geymsluherbergi, u.þ.b. 12 mJ. Upplýsingar í síma 642412 e.kl. 15. Til leigu herbergi með aðgangi að baði í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-73374. ■ Húsnæði óskast Par óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða stórri einstaklingsíbúð, helst i Kópa- vogi eða austurhluta Rvíkur en ekki skilyrði, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Siqii 9142516.______ 2-3 herbergja ibúð óskast tll leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7500.____________________ 3Ja herb. fbúð óskast til ieigu, helst f Breiðholti, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7499.__________ 3Ja herbergja fbúö óskast frá 1. nóv. til lengri tíma, góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í símum 91-617023 og 985-23074.____________________________ 4ra herbergja Ibúð óskast. Hjón með tvö uppkomin böm óska að taka á leigu 4ra herb. íbúð í eitt ár frá 1. nóvember. Uppl. í sfina 91-79927. Einstaklingsfbúð. Reyklaus og reglu- samur þýðandi, einhleypur, óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð með sérinn- gangi. S. 91-14362 í kv. og næstu kv. Sími 632700 Þverholti 11 Elnstæður faðir óskar eftir 3ja herbergja íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7475. Karlmaður óskar eftir litilli ibúð eða ein- staklingsíbúð miðsvæðis í borginni, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Sfini 91-24153. Kona, nýflutt heim úr háskólanámi, með 6 ára bam, óskar eftir rúmgóðri 3 herb. íbúð sem fyrst. S. 37264 til kl. 20 (mánud. frá kl. 18-20). Sigríður. Læknir og hjúkrunarfræðingur með 1 bam em að flytja heim úr námi, óska eftir húsn. Leigutími 1-2 ár, frá 15. des. Tilboð sendist DV, m. „íbúð 7495“. Miðaldra hjón óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 91-72609. Miðaldra, reglusöm og reyklaus hjón af landsbyggðinni óska eftir góðri 4 herb. íbúð eða húsi á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í s. 666438 eða 12522 Reglusamur maður óskar eftir 2ja-4ra herb. íbúð, helst í vesturbænum. Skilv. gr. heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Hafíð samb. v/DV í s. 632700. H-7476. Reglusöm kona óskar eftir einstaklings- eða tveggja herbergja íbúð í rólegu umhverfi á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-641147. Ung, reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúð í Vogahverfi frá og með 1. nóv. Skilvísum gr. heitið, meðm. ef óskað er. Uppl. í s. 91-683371, Guðrún. Ung hjón með tvær dætur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða nágr. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-20443. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Garðabæ eða Hafn- arfirði. öruggum greiðslum, róleg- heitum og reglusemi heitið. S. 657032. Þriggja manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð nálægt miðbænum eða í vesturbænum. Greiðslugeta 45 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-14408. Óska eftir 3ja herbergja ibúð í Rvfk. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-666294 e.kl. 16. Óska eftir 3ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur frá og með 1. des. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-72816 eftir kl. 20.00. Óska eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús tímabilið 1. jan.-l. júní, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgr. mögul. S. 96-27406. Óskað er eftir 2-3 herb. ibúð. Ég er einstæður, 29 úra, greiðslugeta 30-40 þús. öruggar greiðslur, góðri um- gengni og reglusemi heitið. S. 689959. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð mlð- svæðis í Reykjavík frá 1. des. örugg- um greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-24886 e.kl. 18. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7502. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. í síma 91-627446. 3 herbergja ibúð óskast til leigu í vest- urbæ eða miðbæ. Erum á götunni. Upplýsingar í síma 91-39529. Herbergi óskast i Hafnarfiröl, nálægt Hjallahrauni. Verður ekki notað um helgar. Uppl. í síma 93-12914. Ungt par óskar eftir ódýru húsnæði. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-658508. ■ Atvinnuhúsnæói Atvrekendur og atvhúsnæðiseigendur ath.! Tónlistarmenn, sem eru heiðar- legir og hreinlátir, vantar æfingahús- næði (ca 50 m2). Meðmæli frá fyrri leigjanda ef óskað er. Geta borgað vel. S. 91-74131 eða 91-676376. Tll lelgu er um 100-140 ma óupph. hús (skemmá). Mikil lofth., mögul. á stór- um dyrum. Hentugt sem geymsla fyrir t.d. bíla, báta, tjaldv., vélar, verkfæri, vinnupalla o.þ.h. S. 651582/629810, Bjami og Kristján í s. 650570. Hef til leigu stæðl tll bllaviðgerða eða geymslu í björtu og góðu húsnæði í Kópavogi. Gott verð. Upplýsingar í sima 91-620733 eftir kl. 19. Lftið iðnaðarhúsnæði með kæli- og frystigeymslum óskast á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. gefur Guðbjörg í síma 91-641562 eða 985-34881. Seltjarnarnes. Til leigu stæði til geymslu eða bílaviðgerðar, góð að- staða, 4ra metra innkeyrsludyr, ein- ungis 4 bílar á 200 m2. Sími 91-611214. Tll leigu 450 m1 nýstandsett skrifstofú- sérhæð með stórum svölum á besta stað í bænum. Góð kjör fyrir langtíma- leigu. S. 683099 frá kl. 9-17, Guðrún. Tll leigu nýstandsett skrífst,- og at- vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum, 100-150 m2. Hagst. kjör f. langtíma- leigu. S. 683099 frá 9-17, Guðrún. Oska eftir iðnaðarhúsnæði tll leigu, 170-250 m2, í Reykjavík eða Kópa- vogi. Hafið samband við auglýsinga- þjónustu DV í síma 91-632700. H-7516. Til leigu 62 m1 og 270 m1 í Skeifunni. Hátt til lofts. Upplýsingar í símum 91-31113 og 91- 657281. ■ Atvirma í boði Bónstöð i fullum rekstri til leigu. Mikið af fastakúnnum. Góðir tekjumögu- leikar fyrir duglega aðila. Vertíð í þrifum á bílum framundan. Snjór, salt, slabb og tjara. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um nafn, aldur og fyrir störf merkt „Gróði 7444”. Ert þú eftirfarandi: stundvís, kurteis, lipur og þjónustufús? Þá skalt þú sækja um starf sölumanns við sölu bifreiða hjá okkur. Skilaðu inn upp- lýsingum um íyrri störf, nafn aldur og áhugamál til DV fyrir 14. okt. merkt „Tekjumöguleikar 7443”. Heildverslun óskar eftir að ráða verk- taka gegn prósentum af sölu til að annast sölu á gjafavörum til blóma- og ritfangaverslana á höfuðborgar- svæðinu. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-7454. Leikskólinn Völvuborg. Starfsmaður óskast í 50% starf fyrir hádegi að vinna með böm, 2-4 ára, fóstru- eða önnur uppeldismenntun æskileg. Uppl. gefur leikskólastjóri eða yfir- fóstra á mánudag í síma 73040. Duglegt sölufólk óskast til 'starfa, bæði í Reykjavík og úti á landi, þarf að hafa bíl til umráða - vinnutími frjáls. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-7489. Græni simlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Líkamsrækt - aukavlnna. Reyklaus starfskraftur, vanur þrifum og af- greiðslu, óskast, ekki yngri en 25 ára. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7518. Óska eftir að ráða ráðskonu á sveita- heimili á Suðurlandi. Reglusemi skil- yrði, eitt bam ekki fyrirstaða. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-7504. Óskum eftir 2 vönum mönnum strax við hellulagnir og garðvinnu, mikil vinna fyrir góða menn. Þak-verktakar hf. Uppl. í síma 91-35605 um helgina. Handiðnaður. Vön prjónakona óskast. Uppl. í síma 91-15482. Starfsfólk óskast i uppvask á kvöldin og um helgar. Þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 91-621988. ■ Atvinna óskast Stundvísi. 26 ára kraftmikill og hug- myndaríkur maður óskar eftir ábyrgð- armiklu og vel launuðu starfi. Getur unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7509. 24 ára stúlka m/stúdentspróf og marg- víslega starfsreynslu óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-687731 e.kl. 17. 29 ára kvenmaður óskar eftir vinnu e.h., kvöldin og helgar, t.d. heimilisþrif, uppvask, ræsting, bamapössun, margt kemur til greina. Sími 91-622539. Er 33 ára myndarleg og dugleg og óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-7513. Tvítug stúlka í náml óskar eftir vlnnu um helgar. Er vön afgreiðslustörfum en margt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 9145359 e.kl. 19. Ung kona, 27 ára, óskar eftir kvöld- og helgarvinnu í mið- eða vesturbæ Rvík. Ýmislegt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samb. í s. 620118. Vantar vinnu. Er 30 ára og hefmenntun sem vélstj. (4. stig), vélvirki og rekstr- artæknifr. Margt kemur til greina, jafnel gott starf úti á landi. S. 9142884. Ég er 20 ára stúdina og vantar 100% starf. Er stundvís, heiðarleg, vön afgr. Kann þýsku og ensku. Hafið samb. við auglþj. DV í s, 632700. H-7511. 23 ára karlmaður óskar eftlr atvlnnu, er með meirapróf og rútupróf. Upplýs- ingar í síma 93-81011. 45 ára kona óskar eftir vlnnu fyrrí part dags, má vera heimavinna, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-24153. Tökum að okkur þrif/heimillshjálp. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-76960. Ungur maður óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í símum 91-23428 og 91-671284. ■ Bamagæsla Dagmamma f vesturbæ óskar eftir bömum í pössun hálfan eða allan daginn. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-15245. ■ Ýmislegt Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Greiðsluerfiöleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og samninga um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur, önnumst bókhald minni fyrirtækja. Rosti hf., sími 91-620099. Gervineglur: Nagar þú neglumar eða vilja þær klofiia? Þá er svarið Lesley- neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími 91-682857, Grensásvegi 44. Greiösluerfiöleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fiárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Emkamál Fjárhagslega sjálfstæö, hugguleg kona óskar eftir að kynnast heiðarl. og skemmtilegum manni, 35-45 ára, með vináttu í huga. 100% trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Félagi-7507“. Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga. ■ Kennsla-námskeiö Smáskammtalækningar. Helgina 17.-18. okt. heldur hómópatihn Tncia Allen LCH. námskeið í smáskammta- lækningum, einnig framhaldsnám- skeið 31. okt. og 1. nóv. S. 674991. Útlend kona, sem talar íslensku, tekur að sér heimakennslu í ensku og ritun verslunarbréfa á mjög hagstæðu verði. Kennir hvar og hvenær sem er. Upplýsingar í síma 91-629421. Árangursrik námsaöstoö við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Safnaiinn • Danskur myntsafnari óskar eftir að komast í samband við Islending með sama áhugamál. Skrifið til: Hans Landkildehus, Dalsgárdsvej 14, 9293 Kongerslev, Danmark. ■ Spákonur Er framtiðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. Ég spái f Tarotspil. Guðlaug, sími 91-641147. ■ Hreingemingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfúm, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M S. 612015. Ath. Hóimbræður eru með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingerrringar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólaftir Hólin, sími 91-19017. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins- um mslageymslur í heimahúsum og fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. MG hreingerningarþjónustan. Almenn- ar hreingemingar fýrir heimili og fyr- irtæki. Magnús, sími 91-651203. ■ Skemmtanir Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjöl- breytt danstónlist, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún- ingi með skemmtinefndum. Miðlum sem fyrr uppl. um veislusali. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó- tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976, sími 673000 (Magnús) virka daga og 654455 flesta morgna, öll kv. og helgar. Ferðadiskóteklð Delld, s. 54087. Vanir menn, vönduð vinna, leikir og tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til- boða. Uppl. i síma 91-54087. Diskótekið Ó-Dollý! S.46666.Veistu að hjá okkur færð þú eitt íjölbreytileg- asta plötusafii sem að ferðadiskótek býður upp á í dag, fyrir alla aldurs- hópa. Láttu okkur benda þér á góða sali. Hlustaðu á kynningasímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott ferða- diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfemannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. Erum með skemmtilegt danssýningar- prógramm í vetur fyrir árshátíðar o.fl., allt frá samkvæmisdönsum og rock ’n’roll upp í eldfiörugt can can. Dans- skóli Auðar Haralds, s. 39600/686893. Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns. Dansmúsík við allra hæfi. Bjóðum líka 2 menn eða tríó. Símar 9144695 og 91-78001.________________________ Starfsmfél., árshátiðarnefndir. Erum byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund danstónlistar. Mikið fiör, Hljómsv. Gleðibandið, s. 22125/13849/685337. Tríó ’92. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Nýtt símanúmer 91-682228. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Rósemi hf., s. 679550. ■ Þjónusta • Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fog, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tveir húsasmiðir geta bætt vlð sig verk- efiium. Ábyrgjumst vandaða vinnu, sanngjam taxti. Tilboð eða tíma- vinna. Höfum aðstöðu til að byggja sumarbústað. Uppl. í síma 91-667435. Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulvana múrara og smiði. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkeinum úti sem inni. Vönduð vinnubrögð. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Uppl. í síma 91-641304. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 21024, 42523 og 985-35095. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Trésmíöl. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841. Úrbeining. Tökum að okkur úrbein- ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp- vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað- arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462. Úrbelning. Tökum að okkur úrbeiningar og pökkun, fagmenn. Upplýsingar í símum 91-650549 og 46138 eftir kl. 18. Úrbeinlng. Tökum að okkur að úrbeina í heimahúsum (Luxus). Sími 91-75763 eftir kl. 18. Get tekiö aö mér aö bólstra húsgögn. Leitið nánari upplýsingar í síma 91- 642456 á kvöldin og um helgar. Málari tekur að sér verk. Hagstæð til- boð. Upplýsingar í síma 91-28292. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f ‘GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.