Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Side 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992.
Viðskipti
Fiskmarkaðimir
Gámafiskur og skipasölur:
Agætt verð í Bretlandi
tvö skip seldu í Þýskalandi
Verö hækkaöi á nýjan leik í Bret-
landi og hægt að sætta sig við verðið
sem fékkst fyrir gámaíiskinn í síð-
ustu viku. Fyrir þremur vikum var
meðalkílóverð þorsks komið í 114
krónur kílóið en er nii um 160 krón-
ur.
Alls voru seld 338 tonn úr gámum
en það er um 90 tonnum minna en
fyrir hálfum mánuði. Söluverðmætið
var 46 milljónir en söluverðmætið
fyrir tveimur vikum var hins vegar
52 milljónir. 95 tonn voru seld af
þorski, 67 tonn af ýsu, 8 tonn af ufsa,
6 tonn af karfa, 90 tonn af kola, 5
tonn af grálúðu og 66 tonn voru
blandaður afli. Meðalkílóverð aflans
var 136,50 krónur.
Meðalkílóverð þorsksins var 161
króna og er það 35 króna hækkun frá
því fyrir hálfum mánuði. Ýsan var á
rúmar 160 krónur sem er 22 króna
hækkun. Verð á karfa stendur í stað,
í 82 krónum, en ufsinn lækkar um
þrjár krónur, úr 72 í 69. Kolinn var
á 116 krónur og grálúðan á 154.
Engey RE 1 seldi þann sjötta í
Bremerhaven um 195 tonn. Sölu-
verðmætið var rúmar 17 milljónir og
meðalkílóverð aflans var 89,68. Gull-
ver NS12 seldi einnig í Bremerhaven
alls 180 tonn og söluverðmætið var
17,5 milljónir. Meðalverð aflans var
97 krónur. Meðalkílóverð þorskins
úr þessum löndunum var 147 krón-
ur, ýsan var á 62 krónur, ufsinn á
74 krónur og karfinn á 94. Megnið
af afla þessara skipa var karfi eða
um 317 tonn.
-Ari
200
Gámasölur í Bretlandi
■ meðalverð í öllum löndunarhöfnum i síðastliðinni viku —
| Þorskur □ Ýsa □ Ufsi M Karfi
150
DC
Z)
-oioo =
5. okt.
6. okt.
7. okt.
Meöalverð
—issai.i
Fiskmarkaðir:
Lítið framboð og lágt verð
Meðalkílóverð ýsu, karfa og ufsa
lækkaði á fiskmörkuðunum í síðustu
viku. Þorskverðið stóð hins vegar í
stað, var 94 krónur. Ýsan hrapaði úr
104 krónum í 99, karfinn úr 40 krón-
um í 36,50 og ufsinn var á rúmar 35
krónur sem er krónu lækkun.
Sala var fremur dræm en aðeins
seldust tæplega 800 tonn. Fyrir þrem-
ur vikum seldust hins vegar 1400
tonn.
Hæsta meðalkílóverð slægðs
þorsks á markaði í síðustu viku var
rúmar 108 krónur og fékkst á Fisk-
markaði Þorlákshafnar þann sjö-
unda október. Hæsta meðalkilóverð
Fiskmarkaðirnir
— meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku -
Þorskur □ Ýsa □ Ufsi H Karfi
Gullver NS 12 seldi 180 tonn i Bremerhaven.
slægðrar ýsu var 123 krónur og
fékkst sama dag í Þorlákshöfn. Karf-
inn fór hæst í 50 krónur rúmar í
Þorlákshöfn þann sjötta. Ufsinn
komst hæst í 45 krónur þann áttunda
október.
Heildarsala var mjög htil á mörk-
uðunum aðra vikuna í röð. Má kenna
um gæftaleysi. Togarar hafa lítið
fengiö en von fiskmarkaðanna er
bundin við að smærri bátamir bjargi
málum en besti tími þeirra er að
renna upp.
-Ari
Rússaf iskurinn fyllir
þurrfiskkvótann
Aldrei áður hefur Norðmönnum
tekist að fylla þurrfiskkvótann, sem
er 13.500 tonn, en að þessu sinni var
búið að fylla hann 18. september.
Þetta þýðir að allur þurrkaður salt-
fiskur, sem fluttur verður út það sem
eftir er ársins, er tollskyldur og
greiða verður af honum 13% toll.
Menn eru að tala um að nokkrir hafi
merkt fylgiskjöl sín aðeins sem salt-
fisk og það hafi ekki verið skilgreint
nánar og því sé ekki alveg víst hvort
um þurrkaðan fisk hafi verið að ræða
eða blautfisk.
Búið er að landa 60.000 tonnum af
Rússafiski í ár. Allur þessi fiskur fell-
ur utan við ákvæði fríverslunar og
þess vegna þarf að greiða toll af öllu
því sem selt er til EB-landanna.
Þannig veröur Rússafiskurinn dýr-
ari en norskur fiskur. Einnig er búið
að selja 10.000 tonn af saltfiski og er
kvótinn þar með búinn og greiða
verður 6% toll af öllum blautfiski
sem seldur er þaö sem eftir er árs-
ins. í sjálfu sér er 6% tollur ekki
mikið en þrátt fyrir þaö reyna menn
að komast fram hjá því að greiða
hann.
Þurrkaði saltfiskurinn verður
að lækka
Með tilliti tii þess að greiða verður
13% toll af þurrfiski, sem fluttur
verður til viöskiptalandanna í Evr-
ópu, getur svo farið aö innflytjendur
heimti lægra verð til þess að vega
upp á móti tollgreiðslunum, segir
formaður útflutningsráðs, Lorents
Fiskmarkaður
Ingólfur Stefánsson
Lossius hjá Compania de Bacalau
LTD í Kristiansund í viðtali við Fisk-
aren.
Lossius telur að fiskurinn verði
ekki of dýr á spánska og portúgalska
markaðnum eöa í Þýskalandi, en þar
er margt fólk sem flust hefur frá fyrr-
nefndum löndum. Hann telur að
þurrfiskurinn verði áfram fluttur til
margra landa, svo sem Lúxemborg-
ar, Frakklands, Spánar, Portúgals,
Þýskalands og Belgíu.
Hver borgar tollinn?
Innflytjendur borga tollinn og þess
vegna er formaður útflutningsráðs,
hr. Lossius, hræddur um að innflytj-
endur fari fram á aö verðið verði
lækkað 1. jan. 1993. Litlar birgöir eru
nú til í landinu en þaö er ekki neitt
nýtt á þessum tíma árs, en svo hefur
verið á hverju ári að lítið sé til af fiski
mánuðina október-desember, en
hann trúir því að eðlilegt ástand
verði komið á innan skamms. Sölu-
stjórinn telur að það breyti ekki
miklu þó greiða veröi 6% toll.
Rússneski flotinn selur afla
sinn í Grænlandi
Royal Greenland A/S hefur gert
samning við rússneska fyrirtækið
Severyba Company um að skip
þeirra landi afla sínum í Grænlandi,
alls 4000 tonnum af þorskblokk á
þessu ári. Þessi samningur er gerður
viö Rússa til þess aö tryggja fisk til
stöðugrar vinnslu hjá fyrirtækinu.
Eftir þennan samning má segja að
Royal Greenland A/S sé farið að
vinna á alþjóðamarkaði, segir for-
stjórinn.
Óvenjuhörö veðrátta var síðastlið-
inn vetur og mikil ísalög á miðunum
og við vestm-ströndina, sem lokuðu
öllum höfnum og fiskimiðum við
ströndina. Þá lokuðust bæði þorsk-
og rækjumið. Nú er verið aö fækka
skipum og er því nauösyn á að afla
fisks til að vinnslan geti gengið allt
árið. Ef litið er til lengri tíma er útlit
fyrir að rækjuveiðin dragist saman.
Royal Greenland A/S er stærsta fyr-
irtæki í heiminum i framleiðslu á
kaldsjávarræKju, segir Ole Ramlau
Hansen framkvæmdastjóri. Ole El-
issen er aðalframkvæmdastjóri fyrir
Royal Greenland Intemational og
segir hann að með minnkandi útgerð
frá Grænlandi veröi að tryggja fyrir-
tækinu hráefni með öðrum hætti.
Hann gerir ráð fyrri að kaldsjávar-
rækjan muni hækka en telur ekki
útilokað að gera langtíma sölusamn-
inga við traust fyrirtæki.
Blandað 0,226 5,16 5,00 14,00
Grálúða 18,858 85,17 82,00 86,00
Hnýsa 0,051 30,00 30,00 30,00
Humarhalar 0,019 200,00 200,00 200,00
Karfi 14,723 43,99 25,00 56,00
Keila 0,099 19,14 15,00 20,00
Langa 0,083 39,76 30,00 50,00
Lúða 0,182 127,53 100,00 170,00
Lýsa 0,041 10,00 10,00 10.00
S.f.bland 0,040 100,00 100,00 100,00
okdt kúll Steinbitur 0,877 58,00 58,00 58,00
Steinbitur. ósl. 0,031 30,00 30,00 30,00
Tindabykkja 0,028 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 27,474 94,36 85,00 98,00
Þorskur, smár 0,024 63,00 63,00 63,00
Þorskur, ósl. 1,089 79,54 79.00 80,00
1 Ufsi 10,002 42,61 30,00 44,00
Ufsi, ósl. 0,149 27,00 27,00 27,00
1 Undirmálsf. 2,794 67,70 42,00 73,00
Ýsa, sl. 12,547 91,49 70,00 124,00
1 Ýsuflök 0,057 170,00 170,00 170,00
1 Ýsa, ósl. 0,779 85,70 81,00 101,00
Faxamarkaður
12. október seldust alls 92,725 tonn.
Magn I
tonnum
Verð i krónum
Meöal Lægsta Hæsta
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
12. september seldust ells 21,757 tonn.
Tindaskata 0,013 5,00 5,00 5,00
Smáýsa, ósl. 0,062 30,00 30,00 30,00
Blandað. ósl 0,029 20,00 20,00 20,00
Skarkoli 0,018 69,00 69,00 69,00
Smárþorskur 0,791 75,00 75,00 75,00
Lýsa 0.207 23,00 23,00 23,00
Ýsa, ósl. 1,147 100,59 96,00 105,00
Smáþorskur, ósl. 0,048 40.00 40,00 40,00
Ufsi.ósl. 0,090 30,00 30,00 30,00
Þorskur, ósl 0,678 88,00 88,00 88,00
Steinbítur, ósl. 0,013 59,00 59,00 59,00
Lýsa, ósl. 0,280 12,00 12,00 12,00
Langa, ósl. 0,217 57,00 57,00 57,00
Keila.ósl. 0,264 36,00 36,00 36,00
Karfi 0,032 30,00 30,00 30,00
Smáufsi 0,677 27,00 27,00 27,00
Keila 0,111 40,00 40,00 40,00
Smáýsa 0,351 40.00 40,00 40,00
Bland 0,010 125,00 125,00 126,00
Langa 0,130 60,00 60,00 60,00
Ýsa 4,880 107,20 90,00 115,00
Ufsi 0,357 36,00 36,00 36,00
Þorskur 10,990 96,31 88,00 109,00
Steinbítur 0,162 69,00 69,00 69,00
Lúða 0,125 212,85 200,00 300,00
Blandað 0,075 20,00 20,00 20,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
12. októbef seidust alls 30,070 tonn.
Gellur
Grálúöa
Háfur
Karfi
Keila
Kinnar
Langa
Lúða
Lýsa
Skata
Skarkoli
Skötuselur
Steinbítur
Tindabykkja
Þorskur, sl.
Þorskur, smár
Þorskur, ósl.
Ufsi
Undirmálsfiskur
Ýsa, sl.
Ýsa, ósl.
0,022
0,220
0,037
9,819
7,413
0,035
2,641
0,071
0,215
0,617
0,015
0,044
0,433
0,044
1,910
0,336
0,561
0,467
0,601
3,625
0,944
310,00
84,00
20,00
42,99
36.67
117,00
68,58
340,95
18,33
110,00
51,00
220,00
54,38
220,00
98,43
78.68
77,71
34,00
46,29
110,18
89,98
310,00
84,00
20,00
40,00
36,00
117,00
47,00
100,00
15,00
110,00
51,00
220,00
40,00
220,00
96,00
40,00
50,00
34,00
40,00
102,00
86,00
310,00
84,00
20,00
54,00
41,00
117,00
76,00
360,00
20,00
110,00
51,00
220,00
65,00
220,00
103,00
81,00
83,00
34,00
50,00
115,00
100,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
12. október seldust ails 35.541 tonn.
Þorskur, sl. 15,194 102,53 70,00 214,00
Ýsa.sl. 2,563 109,97 75,00 115,00
Ufsi.sl. 33,422 39,49 25,00 42.00-
Þorskur, ósl. 6,125 73,56 53,00 91,00
Ýsa, ósl. 0,977 50,00 50,00 50,00
Ufsi, ósl. 1,943 31,13 20,00 34,00
Lýsa 0,013 15,00 15,00 15,00
Karfi 26,745 41,41 36,00 43,00
Langa 0,914 62,73 48,00 66,00
Blálanga 3,372 59,88 59,00 69,00
Keila 0,100 39,00 39,00 39,00
Steinbítur 0,031 20,00 20,00 20,00
Langhali 1,100 10,00 10,00 10,00
Hlýri 0,040 20,00 20,00 20,00
Skötuselur 0,046 178,91 150,00 185,00
Skata 0,028 87,57 84,00 89,00
Háfur 1,118 21,00 21,00 21,00
Gulllax 0,030 18,00 18,00 18,00
Ösundurliðað 0,132 43,64 15,00 50,00
Lúða 1,099 179,55 100,00 305,00
Skarkoli 0,142 51,27 50,00 80,00
Geirnyt 0,150 10,00 10,00 10,00
Undirmálsþ. 0,280 73,12 66,00 74,00
Sólkoli 0,051 91,00 91,00 91,00
Skarkoli/Sólkoli 0,150 50,00 50,00 50,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
12. október sddost >Us 11,711 tonn.
Þorskur, sl.
Undirmálsþ., sl.
Ufsi, sl.
Langa, sl.
Blálanga, sl.
Keila.sl.
Karfi, ósl.
Búri, ósl.
Steinbitur, sl.
Ýsa, sl.
Skötuselur, sl.
Lúóa.sl.
3,348
0,043
0,897
1,046
0,024
1,850
0,761
0,053
0,125
2,408
0,132
1,024
93,00
50,00
40,00
80,00
80,00
45,00
45,00
155,00
30,00
99,78
150,00
138,06
93,00 93,00
'50,00 50,00
40,00 40,00
80,00 80,00
80,00 80,00
45,00 45,00
45,00 45,00
155,00 155,00
30,00 30,00
92,00 107,00
150,00 150,00
100,00 240,00
Fiskmarkaður Skagastrandar
12. októbet sddust alls 14,033 tonn.
Karfi
Skarkoli
Steinbftur
Þorskur, sl.
Ufsi
Undirmálsf.
Ýsa, sl.
0,784 33,00
0,038 40,00
3,015 46,67
0,950 89,00
0,975 89,00
3,064 64,00
5,207 97,63
33,00 33,00
40,00 40,00
46,00 48,00
89,00 89,00
89,00 89,00
64,00 64,00
63,00 98,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar
12. október solthst alls 2,612 torm.
Lúða 0,012 12,00 12,00 12,00
Steinbítur 0,607 41,60 40,00 49,00
^orskur, sl. 1,423 86,00 86,00 86,00
Ýsa, sl. 0,470 102,38 92,00 108,00
Fiskmarkaður Breióafjarðar
12. októbar seldust alls 12,586 tonn.
Þorskur, sl. 8,313 92,38 87,00 101,00
Undirmálsþ. sl. 1,305 66,00 66,00 66,00
Ýsa.sl. 0,881 104,83 72,00 1 10,00
Jfsi.sl. 0,896 15,14 13,00 21,00
<arfi, ósl. 0,485 30,00 30,00 30,00
.anga.sl. 0,049 25,00 25,00 25,00
Blálanga, sl. 0,040 25,00 25,00 25,00
(eila.sl. 0,053 9,00 9,00 9,00
<eila, ósl. 0,036 4,00 4,00 4,00
Steinbitur, sl. 0,105 37,00 37,00 37,00