Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992. 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Fyiir ungböm Til sölu er grár Silver Cross barnavagn, minni gerð, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-33448 eftir kl. 18. ■ Heimilistæki Fagor þvottavélar á frábæm kynning- artilboði. Verð frá 39.900 stgr. Rönn- ing, Sundaborg 15, sími 685868. Philco þvottavél til sölu, er fyrir heitt og kalt vatn, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-13732. Til sölu Candy þvottavél, mjög vel með farin, söluverð 6.000. Uppl. í síma 91-78220 frá kl. 12 til 18. ■ Hljóð£æri Frönsk buffet klarínett til sölu, aogb hljóðfæri, staðgreitt kr. 50.000 fyrir bæði, vönduð taska fylgir. Upplýsing- ar í síma 91-629962. Pianó o.fl. Til sölu mjög gott píanó, einnig sjónvarp, vídeó og Amstrad leikjatölva. Uppl. í símum 91-653885 og 985-20003. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir og fyrirtæki, djúphreinsum teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-676534 og 91-36236. Visa og Euro. Teppahreinsun. Húsgagna/teppa- hreinsun, frábær árangur við bletti. Sértilboð á teppahreinsun stigahúsa. Alm. hreingemingaþjónusta. S. 42058. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Dökk hillusamstæða til sölu á kr. 17.000, einnig skenkur úr tekki á kr. 10.000. Upplýsingar í síma 91-40257 eftir kl. 18. • Húsgagnalagerinn Bolholti auglýsir: Sófasett, hornsófar, stakir sófar. Úrvals skrifsthúsgögn, frábær verð! Fataskápar, barnarúm o.fl. S. 679860. Glæsilegt dansk borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 91-77944 á eftir kl. 18. Gott hjónarúm með dýnum til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-812448 eftir kl. 16.00. ■ Antik Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Vel með farinn sænskur sófi frá síðustu öld til sölu. Upplýsingar í síma 91-19739. ■ Tölvur Forritabanki sem gagn er að! Milli 50 og 60 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 3000 skrúr fyrir Windows, leikir £ hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun. Nýjar innhringilínur með sama verði um allt land, kr. 24.94 á mínútu og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904, Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Macintosh II með 8 Mb innra minni og 160 Mb hörðum diski, 13" litaskjú og lyklaborði, dove fax, verð kr. 190.000. Upplýsingar í síma 91-678933. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Hljóðkort. Hin vinsælu hljóðkort fyrir PC-tölvur, Soundblaster, eru komin aftur, verð frá kr. 12.564. Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500. CD-ROM. Mikið úrval af CD-ROM diskum fyrir PC-tölvm' fyrirliggjandi. Þór hf., Armúla 11, sími 91-681500. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sér- svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg,- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp-mynd- bandstæki-myndly klar-hlj ómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, fæmm 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameriska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Uppáhalds myndböndin þín. Langar þig til að eignast uppáhalds myndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hf„ Ármúli 44, s. 677966. ■ Dýrahald 6 mánaða gamall fjárhundur, mjög fall- egur og hlýðinn, fæst gefins, helst á gott sveitaheimili en ekki skilyrði. Úpplýsingar í síma 92-67020 e.kl. 16. Collie. Tveir hreinræktaðir collie- hvolpar til sölu, 9 vikna gamlir. Upplýsingar í síma 91-671538 e.kl. 14. Holpur fæst gefins, 8 vikna tík, móðir labrador-retriever, faðir border-collie. Uppl. í síma 91-611523. 3ja mánaða hvolpur af smáhundakyni til sölu. Uppl. í síma 91-77067. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamennska Hross i óskilum. Hjá dýragæslumanni Mosfellsbæjar er brún hryssa í óskil- um frá 15. september sl. Hryssan er járnuð, ómörkuð og talin 4ra vetra. Verður hún seld á opinberu uppboði verði hennar ekki vitjað fljótlega. Upplýsingar gefur Daði Runólfsson í síma 91-666688 og bílasíma 002-2022. 7 vetra rauðblesóttur hestur til sölu, hefur allan gang, góður sýningarhest- ur, hef einnig móvindóttan hest undan Viðari frá Viðvík, mjög efriilegan, með allan gang, gráan, ótaminn, 4ra vetra, og leirljósan, 5 vetra, lítið taminn. Uppl. gefnará kvöldin í síma 93-61298. Nokkrum básum óráðstafað í félags- hesthúsi Hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi, forgang hafa ungmenni undir 16 ára aldri. Upplýsingar í síma Gusts 91-43610 og hjá Bjarna Sigurðs- syni umsjónarmanni í síma 91-13395. Stjórn Gusts. 3 hross til sölu, gott verð, skjóttur 6 vetra, brúnn 6 vetra, bandvanir, mó- álótt mertrippi. Upplýsingar í síma 91-51976 á kvöldin. Sörlafélagar. Munið aðalfund félags- ins í kvöld 13. október kl. 20.30 í fundarsal íþróttahússins við Strand- götu, Hafnarfirði. Stjórnin. Til sölu Willys, árg. ’74, fæst í skiptum fyrir hross, ótamið eða tamið. Uppl. í síma 93-12476. ■ Hjól Gullfalleg Honda Magna 1100, árg. '83, til sölu. Mjög góð kjör í boði. Upplýs- ingar í síma 91-683070 til kl. 18 og 91-71368 á kvöldin. Mikið úrval af leðurfatnaði, hjálmum o.fl. „Við eru ódýrastir". Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 682120. Óska eftir Hondu MT eða MTX, árg. ’82-’86. Uppl. í síma 92-16115 e.kl. 16. ■ Vetrarvörur 60 vélsleðar á skrá. 18 stk. Arctic Cat, 16 stk. Polaris, 14 stk. Skidoo, 10 stk. Yamaha. Við getum boðið hagstætt verð og kjör á mörgum þeirra. Tækjamiðlun Islands, S. 674727. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Nýkomin sending af Benelli haglabyssum, Ruger rifflum, 22 cal„ 223 og 243. Mikið úrval af tvíhleypum og skotfærum í flestar tegundir skotvopna, einnig kindabyssur. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-814085 og 91-622702. Eley og Islandia haglaskotin fást í sportvöruverslunum um allt land. Frábær gæði og enn frábærara verð! Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. •Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn. Mikið úrval af haglabyssum/skotum. Allt ú sama stað. Fagmenn aðstoða. •Veiðikofi Kringlusports, s. 679955. ■ Vagnar - kerrur Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, Ijósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Kerruefni, hásing, fjaðrir og dekk á felgum til sölu. Upplýsingar í síma 91-40942 eftir kl. 18. ■ Sumarbústaöir Rotþrær fyrir sumarbústaði og ibúðar- hús, viðurkenndar af Hollustuvernd ríkisins. Opið virka daga milli kl. 9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 22-24, sími 91-812030. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar aif hollustunefnd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. ■ Fyiirtæki Til söiu af sérstökum ástæðum sérvöm- verslun án húsn. Mjög góðir veltu- mögul., gott verð, eigin innfl. Hafið samb. v/DV í s. 632700 f. 15.10. H-7552. Til sölu myndbandaleiga i Grindavik. Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá. Rosti hf., fyrirtækjasala, Borgartúni 29, sími 91-620099. Sjoppa og skyndibitastaður í vestur- bænum til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7546. Hlutafélag með tapi til sölu. Uppl. í síma 98-12797. ■ Bátar 30 tonna réttindamaður óskar eftir að taka bát á leigu eða vera með til línu- veiða á Suðumesjum í haust og vetur. Uppl. í sima 91-20162. 9,8 t. plastbátur til sölu. Smíðaður ’90 og er vel búinn til neta- og línuveiða. Góður fyrir mann sem á kvóta. Skipa- salan Eignahöllin, s. 91-28233. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Frystigámur. Til sölu 20 feta frystigám- ur. Á sama stað em til sölu 80 lítra línubalar. Upplýsingar í síma 98-33708 eftir kl. 19. Perkins bátavél til sölu, 80 hö, 59 kW, árgerð ’87, lítið keyrð, eða part úr þremur sumrum. Upplýsingar í símum 94-8287 og 94-8175. Netaspil frá Sjóvélum, árg. '90, til sölu, hentar fyrir 10 tonn og minni. Uppl. í síma 96-33222 eða 96-33275. 2ja til 3ja tonna bátur með krókaleyfi óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7545. ■ Varahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86 ’90, Carina H ’90-’91, GTi ’86, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Dai- hatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84 ’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30, laugard. 10-16. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gemini '89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Trooper ’82, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88, ’91, Favorit '91. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifh- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subam Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið múnud.-föstud. frá kl. 9-18.30. Felgur - varahlutir. Eigum mikið úrval af notuðum innfluttum felgum undir nýlega japanska bíla. Erum einnig með varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Simi 96-26512, fax 96-12040. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Volvo 244 ’82, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga. Bílpartar JG, Hveragerði, simi 98-34299. Varahlutir í Mazda 626, dísil ’84, Saab 900 ’82, Suzuki Alto ’82, Benz ’82, Sam- ara ’87, Corolla ’87, Úno ’84, Volvo ’78, Lapplander ’81, Subaru ’81, 700 ’83, Colt ’81, Honda Accord ’82, Land- Rover ’73, Datsun 280C dísil ’81, R. Rover ’75, bjöllu ’77, Audi ’79, Mazda 323 ’83, 929 ’81, Lada Lux, Lada Sport, Fiat 127, Trabant, Cherry ’81, Panda ’82 og ameríska. Tvö ný álmillihedd f/AMC, Edelbrock Torker og Edelbrock Performer. Nýir þrykktir TRW-stimplar 0,30 og hringir í Chrysler 360. New Process 4 gíra trukkakassi m/lágum fyrsta úr Dodge, nýyfirfarin kúplingshús f/ Dodge 318, Dodge 318 mótor úr truck (Heavy Duty stangir og sveifarás), einnig þvotta- og suðukar, 200 1, hentugt f/vélarhluti. S. 666063/666044, Ólafur, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, sími 9834300. Toyota twin cam '85, Cressida ’79-’83, Subaru ’80-’83, E10, Nissan Cherry ’83, Galant ’80 '87, Lancer ’82-’87, Honda Prelude ’85, Sierra XR41 ’84, Lada, Sport, station, Lux, Scout V8, BMW 518 ’82, Volvo 245 ’79, Mazda sedan 929 ’83, Fiat Uno o.fl. Kaupum einnig niðurrifsbíla. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. ísetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. S10 '89 Blazer, 4,3 l vél, 4 þrepa 700 sjálfskipting og millikassi. DANA 60 framhásing og millikassi fyrir Ford. Er að rífa LandCruiser '86. Uppl. í síma 685058 eða 688497 e.kl. 20.30. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð- ir bíla. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144. Er að rifa Mözdu 929 ’82, sjálfskipting, vetrardekk, vökvastýri o.fl., einnig 33x12 Armstrong á white spoke felg- um. Uppl. í síma 97-51217 e.kl. 19. Er að rífa Oldsmobile, árg. '80, góð vél, sjálfskipting, einnig bremsudæla fyrir Chevrolet dísil. Upplýsingar í síma 91-622132 og 91-626779 á kvöldin. Erum að rífa Volvo 244 GL '82, Golf ’86, Mazda 626 ’84, Galant ’83, Saab 900 ’82, Chevy Van ’78. Bílapartasala Garðabæjar, sími 91-650455. Hraðpantanir. Hraðpöntum vara- og aukahluti í allar gerðir amerískra bíla. Stuttur afgrt, góð þjónusta. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Mazda 323 1300 ’81 til sölu í heilu lagi eða í pörtum, góð vél, nýir framdemp- arar og upptekin sjálfskipting. Uppl. í s£ma 93-86670. Partasala BG, sími 92-13550, oplð 10-19. BMW 316/520 ’80, Escort ’85, Gal- ant/Lancer ’81, Mazda 323/626/929 ’82, Corsa ’87, Tercel ’81/’83. o.fl. varahl. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740. Varahl. £ Colt, Lancer ’80-'89, Corolla, Camry og Carina ’80-’89. 8 cyl. vélar og skiptingar i Chevy, Dodge o.fl. Varahlutir úr Hilux double cab '91 til sölu: vökvastýri, complett hásingar, mælaborð, sæti, grind o.fl. Upplýsing- ar i sima 91-690596. Varahlutir - aukahlutir - sérpantanir. Allt i Econoline. Hásingar, læsingar, plasttoppar, stólar, gluggar, hurðir. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. Óska eftir 410 Suzukivél, Suzuki grind eða gömlum Suzuki Fox til niðurrifs, einnig óskast 1,9 GTi Peugeotvél og varahlutir í Peugeot GTi. Sími 16814. Prelude ’83-’87. Er að rífa Hondu Prelude ’83-’87. Upplýsingar í símum 94-8151, 94-8293 eða 92-27236. ■ Hjólbarðar_________________ 4 stk. 38" Dick Sepek dekk til sölu með 6 gata 12" white spoke felgum. Uppl. í símum 91-44153 og 44159. Vantar 2 stk. 36" radlaldekk, helst Ground Hawke eða mudder. Uppl. í síma 92-27366. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675/814363. ■ BQaþjónusta Bónhöllin, bílasnyrtistofa. Mú bjóða þér inn? Höfum opnað bílaþvotta- og bón- stöð, bjóðum afnot af ryksugum, djúp- hreinsivélum, húþrýstivélum, heitt og kalt vatn, svo og annað sem viðkemur þrifum á bílum. Opið virka daga 8-22 og helgar 9-18. Verið velkomin. Bón- höllin, bílasnyrtistofa, Dugguvogi 10 (í húsi bílaleigu Geysis), s. 91-685805. ■ Vörubílar Nýsóluð vörubiladekk, 12x22,5, verð m/vsk 19.200, einnig 11x22,5 á felgum, verð kr. 25.500. Upplýsingar í símum 91-26774 og 985-39774. Til sölu Benz 2226, árg. ’73, stellbíll með palli og sturtum, á sama stað óskast vörukassi eða boddí á Benz kálf 608. Símar 98-34299 og 98-34417. Til sölu Scania 93M, frambyggður, árg. ’88-’89, með palli, sturtum og 17 tonn/metra krana. Mikill aukabúnað- ur. Úppl. í síma 91-79440 e.kl. 18. Volvo F6-10 ’85 á grind tii sölu. Skipti koma til greina á góðum gámagengum lyftara. Öpplýsingar í síma 97-81606, Björn. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Úrval notaðra vörubílavarahluta frá Svíþjóð: Volvo F 12 ’87 Globtr., Scania R142 ’85 6x2 og 112 ’84 4x2. ■ SendibQar Isuzu VRF, árg. ’88, til sölu. Skráður fyrir fimm. Vsk-bíll. Upplýsingar í síma 985-29605. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnu stöflurum. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heims- þekktu Yale rafrnagns- og dísillyftara. Árvík sf„ Ármúla 1, s. 687222. Rafmagnslyftari til sölu í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 98-75658. ■ BíLaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Óska eftlr bilum, mótorhjólum, vélsleð- um o.fl. á skrá og á staðinn. Góður innisalur, ekkert innigjald, afsláttur af sölulaunum. Bónusbílsalan, Smiðjuvegi 4, Kóp. s. 91-77744/77202. Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Okkur vantar allar tegundir bíla á staðinn, mikið um staðgreiðslur fyrir ódýrari bíla. Við vinnum fyrir þig. Óska eftir jeppa í skiptum fyrir mjög gott eintak af Ford Sierra 2000, árg. ’83. Upplýsingar í síma 91-658185 eða 985-33693. Óska eftir jeppa, helst Suzuki Vltara, Nissan Pathfinder eða Izusu Trooper. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-36518 e.kl. 18. Óska eftir vel með förnum bil gegn stað- greiðslu á kr. 200-300 þús. Úpplýsing- ar í síma 91-44402. ■ Bílar tíl sölu BMW 320 ’79, selst á 80.000 staðgreitt. Einnig Toyota Hilux ’81, breyttur, selst á 650.000, óskast í skiptum fyrir BMW eða sambærilegan bíl, allt kem- ur til greina. Sími 42946 e.kl. 18. Bogi. 657477. Gljábón, Lyngási 10, Garðabæ. Handbón og þvottur. Vönduð vinna. Góð þjónusta. Opið virka daga 8-19, laugardaga 9-19. Uppl. í s. 91-657477. Athl athl athl athl ath! athl athl ath! Ódýrustu bílaviðgerðimar í bænum. Geri við allar tegundir af bílum, fljótt, öruggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927. Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf„ Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.