Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992. 29 Rúmlega kíló af sitrónum. Sítrónur Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarixmar er greiðfært á vegum á Suður- og Vesturlandi og Austfjörð- um en í gærkvöldi var komin hálka á Holtavörðuheiði, á annesjum norð- anlands pg á hálsum austan Raufar- hafnar. í morgun var enn hálka á Umferðin Holtavörðuheiði, í Vatnsskarði og einnig má búast við að hált sé á fjall- vegum á Vestfjörðum. Kjalvegur er fær fjallabílum en Sprengisandsleið er ófær vegna snjóa og á það við Bárðardalsleið, Skagafiarðarleið og Eyjaíjarðarleið. Dyngjuijallaleið og Kverkíjallaleið eru ófærar vegna snjóa og Öskjuleið er fær íjallabílum. Rajjfarhofn JMrshöfn Akureyri- Mðönkjats- Vopnanarðar- \ ðræfíheiðl-pT, Stykkishóli Itaýöfðuheiði l Spn . Kjalvegur. 'iðuvaiiavegur Reykjavík Höfn 0 Ófært [[] Færtfjalla- biium ® Tafir @ Hálka 0X3= Og jarðarber Eitt kíló af sítrónum inniheldur meira af sykri en eitt kíló af jarð- arberjum. Jafntefli Fyrir 100 árum voru haldnar þingkosningar í Cirencester í Gloucesterskíri í Bretlandi. Ihaldsframbjóðandinn og fram- bjóðandi Verkamannaflokksins hlutu nákvæmlega jafnmörg at- kvæði og þurfti áð kjósa aftur. Blessuð veröldin Dauðadómur Ranavalona, drottning á Mada- gaskar, skipaði svo fyrir að hver sá þegn, sem birtist henni í draumi, skyldi tekinn af lífi. Leikkonuleysi Á tímum Williams Shakespeare voru engar leikkonur. Þessa dagana, nánar tiltekið 9. til 18. október, standa yfir svokall- aðir Keníudagar í Reykjavík. Þeir sem leið áttu um Kringluna á sunnudaginn fengu nasasjón af Keníudögunum en meðal þess sem þar var til skemmtunar voru Chuka dansarar. Það eru Flugleiðir, Kenya Air- ways, Norfolk Hotel í Nairobi og Ferðamálaráö sem standa Nú standa yfir Keníudagar og í Hlaðvarpanum verður i dag hægt að berja augun Chuka dansara trá Keniu aem munu beija bumbur. Keníudögunum. Meðan á þeim stendur verður m.a. dagskrá í Hlaðvarpanum að Vesturgötu 3, þar sem útskurðarmeistari og list- dansarar frá Keníu sýna listir sín- í dag kl. 14 til kl. 17 mun útskurð- armeistarinn John Mwangangi vei-ða á listmarkaönum og skera út að hætti Makonde. Kl. 14.30, kl. 15.30 og kl. 16.30 munu Chuka dans- arar frá Embu í Keníu stíga afríska dansa og berja bumbur, Einnig verður boðið upp á te og kaffi frá Keníu í Betri stofú Hlaðvarpans. Clint Eastwood leikur aðalhlut- verkið í Hinum vægðarlausu. Hinirvægð- arlausu í Bíóborginni í Bíóborginni er hægt að sjá þessa dagana Hina vægðarlausu. Það eru ekki ómerkar stjömur sem leika í þeirri mynd þvi.í aðal- hlutverki er hörkutólið sjálft, Clint Eastwood, og einnig bregð- Bíóíkvöld ur fyrir Gene Hackman, Morgan Freeman og Richard Harris. Clint Eastwood er óþarfi að kynna því að hann er löngu orð- inn þekktur fyrir hlutverk sín í spaghettivestrum eins og Man with No Name, A Fistful of Doll- ars, For a Few Dollars More og The Good, the Bad and the Ugly. Eastwood leikstýrði einnig sjálf- ur Play Misty for Me. Hinir vægðarlausu eða Un- forgiven er 36. mynd Eastwood og 10. vestrinn sem hann leikur í. Nýjar myndir Stjömubíó, Háskólabíó og Regn- boginn: Sódóma Reykjavík Bíóborgin: Hinir vægðarlausu Saga-Bíó: Rush Laugarásbíó: Lygakvendið Jóhann Eyfells. Jóhann Eyfellsmeð sýningu Jóhann Eyfells heldur nú sýn- ingu í Gallerí 11 að Skólavörðu- stíg 4a. Yfirskrift sýningarinnar er Mismunur leystur í sundur og er uppistaða hennar það sem hann kallar tausamfellur en það era verk unnin með afritunar- tækni í samspili jarðar, efnis og aðdráttarafls. Jóhann Eyfells hefur undanfar- in 30 ár unnið afar markvisst að Sýningar undirstöðurannsóknum í mynd- hst en niðurstöðm- hans varða einkum samvirkni efniskenndar, sýnileika og tíma. Um þessar mundir stendur einnig yfir sýn- ing á málmverkum eftir Jóhann í Listasafni íslands. Sýningu hans í Gallerí 11 lýkur þann 22. októb- er. Þær eru ófáar fuglategundimar sem koma til íslands á vorin en yfir- gefa okkur síðan á haustin. Meðal þessara fugla em krían og gráskrof- an en þessar tvær tegundir fljúga einna lengst. Krían er einn af þeim farfuglum sem yfirgefur landið á haustin og leitar á hlýrri slóðir. Það er engin smávegis vegalengd sem hún fer því að hún þreytir flugið frá norðurhluta heims og til suðurskautsins. Leið hennar er háð vindi og þeirri fæðu sem hún getur náð í hafinu. Gráskrofa er héma á sumrin en vetrinum eyðir hún á Falklandseyj- Umhverfi um, við syðsta odda Suður-Ameríku og í Kyrrahafinu, þar sem hún verp- ir. Fyrri hluta sumars sést gráskrof- an á ferh á svæðinu frá Nýfundna- landi til Suður-Grænlands. Sólarlag í Reykjavík: 18.14. Sólarupprás á morgun: 8.15. Árdegisflóð á morgun: 7.29. Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.12. Lágfjara er 6-6 'A stund eftir háflóð. Heimshornaflakkararnir kría og gráskrofa Gengið Gengisskráning nr. 194. - 13. okt. 1992 kl. 9.15 Eíning Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,820 55,980 55,370 Pund 95,475 95,748 95,079 Kan. dollar 44,993 45,122 44,536 Dönsk kr. 9,7694 9,7974 9,7568 Norsk kr. 9,2755 9,3021 9.3184 Sænsk kr. 10,0342 10,0629 10,0622 Fi. mark 11,8640 11,8980 11,8932 Fra. franki 11,1040 11,1359 11,1397 Belg. franki 1,8293 1,8345 1,8298 Sviss. franki 42,3520 42,4734 43,1063 Holl. gyllini 33,4723 33,5682 33,4795 Vþ. mark 37,6831 37,7911 37,6795 ít. líra 0,04294 0,04306 0,04486 Aust. sch. 5,3532 5,3685 5,3562 Port. escudo 0,4227 0,4239 0,4217 Spá. peseti 0,5276 0,5291 0,5368 Jap. yen 0,45937 0,46068 0,46360 Irskt pund 98,857 99,141 98,957 SDR 80,2429 80,4729 80,1149 ECU 73,5708 73,7816 73,5840 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 1 T~ T~ * 0 ? é 1 k )o II !Z /5 W 1 W 11 J $F~ Lárétt: 1 bolti, 8 knæpa, 9 fljótir, 10 styrktist, 11 svöl, 13 tók, 15 nögl, 17 eiröi, 19 arka, 21 tvihljóði, 22 fltla. Lóðrétt: 1 villa, 2 amboð, 3 skófla, 4 skor- dýr, 5 eyddur, 6 rum, 7 náttúrufar, 12 báru, 14 seðil, 16 uggir, 18 lægð, 20 róta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hjárænn, 7 lóð, 8 ætla, 10 ásamt, 11 úr, 12 konu, 14 lit, 15 afl, 17 nema, 20 sóar, 21 ös, 23 lindir. Lóðrétt: 1 hláka, 2 jós, 3 áðan, 4 ræm- una, 5 ættleri, 6 narta, 9 lúi, 13 ofsi, 16 lón, 18 mör, 19 ól, 22 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.