Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
25
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Óska eftir afruglara fyrir Stöð 2. Upplýs-
ingar í síma 91-22830 e.kl. 19.
■ Verslun_____________________
Clrval af áteiknuðum, íslenskum hann-
yrðavörum, vöggusett, punthand-
klæði, dúkar, koddaver, Drottinn
blessi heimilið o.m.fl. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Stefanía,
Skólavörðustíg 22, sími 29291.
Stærðir 44-58, tískufatnaður, töff haust-
og vetrarvörur. Stóri listinn, Baldurs-
götu 32, sími 91-622335. Opið 13-18 og
laugardaga 10-14.
■ Fatnaður
Sérsaumum fatnað og gardínur fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Tökum í
viðgerðir og breytingar. Spor í rétta
átt, Laugavegi 51, sími 91-15511.
■ Bækur
Vil kaupa gamlar bækur. Upplýsingar
í síma 91-76661.
■ Fyrir ungböm
Erum nú komin með ORA vagnana og
kerrumar góðu, á tilbverði. Höfum
einnig fengið barnaíþrgalla á fráb.
verði eða frá 790 kr. Tökum áfram
notaðar vörur í umbsölu. Bamabær,
Ármúla 34, s. 689711/685626.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar
góðar barnavömr, s.s. vagna, kerrur,
rúm, systkinasæti, hopprólur o.fl.
Barnaland, markaður með notaðar
barnavörur, Njálsgötu 65, s. 21180.
Vantar ódýran svalavagn. Upplýsingar
í síma 91-17947.
■ Heimilistæki
Fagor þvottavélar á frábæru kynning-
artilboði. Verð frá 39.900 stgr. Rönn-
ing, Sundaborg 15, sími 685868.
■ Hljóðfæri
Söngvari og lagasmiður óskar e/rokk-
bandi til að flytja fmmsamið efni,
þarf að eiga eigin græjur og söng-
kerfi, góðir tekjumögul. Aðeins vanir
tónlistarmenn koma til gr. S. 91-23269.
Gítarinn hf.thljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 22125. Urval hljóðfæra, notað og
nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900.
Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby.
Hljómborðsleikarar, athugið. Óskum
eftir hljómborðsleikara (reynsla æski-
leg) í danshljómsveit. S. 98-34626 og
98-34434 eftir kl. 20 næstu kvöld.
Til sölu Peavey special 160 vatta gítar-
magnari og Roland GP8 multi effect.
Upplýsingar í síma 92-67416 e.kl. 19,
Geiri.
Ódýrt trommusett óskast, helst úr birki,
s.b. Yamaha 7-9000 og Morris, á
verðb. 15-45 þ., og stakir diskar. Hafið
samb. v/DV, s. 632700. H-7562.
Pianó óskast. Óska eftir að kaupa
píanó fyrir byrjendur í píanónámi.
Uppl. í síma 91-20834, Elísabet.
Trace Elliot til sölu, AH250 magnari,
1048 box og 1518 box. Raðgreiðslur
Visa/Euro. Upplýsingar í síma 626055.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Húsgagna/teppa-
hreinsun, frábær árangur við bletti.
Sértilboð á teppahreinsun stigahúsa.
Alm. hreingerningaþjónusta. S. 42058.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
• Húsgagnaiagerinn Bolholti auglýsir:
Sófasett, hornsófar, stakir sófar.
Úrvals skrifsthúsgögn, frábær verð!
Fataskápar, barnarúm o.fl. S. 679860.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum, frá öllum tímum.
Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890.
Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verðtilb. Allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús-
undum sýnishorna. Afgreiðslutími
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, simar 39595 og 39060.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Antik
Tilboðsdagar. Við rýmum fyrir nýjum
vörum, mikið úrval af antikmunum:
stólar, skatthol, glerskápar, speglar,
ljósakrónur, postulín, Frisenborg,
Rósenborg, jólarós, mávastell o.m.fl.
Antikmunir, Skúlagötu 63, við hliðina
á G.J. Fossberg, sími 91-27977. Opið
frá kl. 11-18, laugard. kl. 11-14.
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
■ Tölvur
Forritabanki sem gagn er að!
Milli 50 og 60 þús. forritapakkar sem
fjölgar stöðugt, ekki minna en 3000
skrár fyrir Windows, leikir í hundr-
aðatali, efni við allra hæfi í um 200
flokkum. Sendum pöntunarlista á
disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón-
usta. Opið um helgar. Póstverslun.
Nýjar innhringilínur með sama verði
um allt land, kr. 24.94 á mínútu og
kerfið galopið. Módemsími 99-5656.
•Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
386 PC Turn tölva, 20 Mhz m/vönduðum
litaskjá, tveimur drifum, hörðum diski
og Dos, Windows, WP 5.0 o.fl. til sölu,
einnig Epson prentari. S. 76181.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Vegna mikillar sölu vantar allar teg-
undir af PC-tölvum og prenturum í
umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á
frábæru verði. Rafsýn hf., s. 91-621133.
Óska eftir að kaupa Makintosh SE tölvu
og prentara. Upplýsingar í sima
91-813903 e.kl. 16.________________
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sér-
svið sjónvörþ, loftnet, myndsegulbönd
og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir
ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni
29. Símar 27095 og 622340.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til
sölu. 4 mán. áb. Viðg,- og loftnetsþjón.
Umboðss. á videotökuvél. + tölvum
o.fl. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp-mynd-
bandstæki-myndlyklar-hlj ómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðhæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Viðgerðir á sjónvörpum, hljómtækjum,
videoum o.fl. Hreinsum einnig tæki.
Þjónusta samdægurs. Radíóverk,
sími 30222, Ármúla 20, vestanmegin.
■ Vídeó
Uppáhalds myndböndin þín. Langar þig
til að eignast uppáhalds myndb. þitt?
Ef svo er hafðu þá samb. við okkur.
Bergvík hf., Ármúli 44, s. 677966.
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdió fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlúnni, sími 680733.
Til sölu Philips videótæki, ársgamalt,
selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma
91-71929 e.kl. 18, Bjarni.
■ Dýrahald
Hundaræktarstöðin Siifurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silki terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
4ra mánaða hvolpur fæst gefins. Upp-
lýsingar í síma 91-37167.
■ Hestamermska
7 vetra rauðblesóttur hestur til sölu,
hefur allan gang, góður sýningarhest-
ur, hef einnig móvindóttan hest undan
Viðari frá Viðvík, mjög efnilegan, með
allan gang, gráan, ótaminn, 4ra vetra,
og leirljósan, 5 vetra, lítið taminn.
Uppl. gefnar á kvöldin í síma 93-61298.
Nokkrum básum óráðstafað í félags-
hesthúsi Hestamannafélagsins Gusts
í Kópavogi, forgang hafa ungmenni
undir 16 ára aldri. Upplýsingar í síma
Gusts 91-43610 og hjá Bjarna Sigurðs-
syni umsjónarmanni í síma 91-13395.
Stjórn Gusts.
Til sölu frá Miðsitju 6 vetra, brúnn, vind-
skjóttur hestur undan Náttfara, stór
og glæsilegur, mikið efni, einnig
brúnn, 7 vetra klárhestur, f.f. Gáski
920, og rauðglófextur, nösóttur bama-
hestur, 9 vetra. Sími 91-44669.
Nú er rétti timinn til að velja sér glæs-
il. hestsefni, undan Kjamari frá
Kjarnholti, Hrannari frá Sauðárkróki
og Þresti 908. 25 ára ræktun, s.
98-78551. _______________________
Góður konu- og krakkahestur til sölu.
Verð kr. 100 þús. 50 þús í peningum
og ýmis skipti í sambandi við eftir-
stöðvar. S. 91-683442 eða 984-52278.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott he_y.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.________________________
Mjög gott hestahey til sölu í böggum
14 kr. kílóið komið af hlöðu á höfuð-
borgarsvæðið. Upplýsingar í síma
985-22059 og e.kl. 21 í síma 91-78473.
Til sölu i Gusti í Kópav. hálft hesthús
í 20 bása hesthúsi. Hefur ekki verið
tekið í notkun. Er á mjög góðum stað.
S. 43320 e.kl. 20 í kv. og næstu kvöld.
4-5 básar í góðu hesthúsi í Mosfellsbæ
til sölu. Upplýsingar í síma 91-627724
á vinnutíma.
Hesta- og heyflutningur.
Ólafur E. Hjaltested.
Uppl. í símum 98-64475 og 985-24546.
Til sölu mjög gott 21 hests hús við
Breiðavelli CAndvara). Upplýsingar í
síma 91-656561 eða 985-36980.
■ Hjól
Mikið úrval af leðurfatnaði, hjálmum
o.fl. „Við em ódýrastir". Karl H.
Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 682120.
Óska eftir Hondu MT eða sambærilegu
hjóli. Upplýsingar í síma 94-3942.
■ Byssur_________________________
Norskir villibráðarpottar, úr steyptu
jámi með postulínsloki. Auðveldar
matreiðslu á villibráð og laðar fram
ósvikið villibragð. Ótrúleg upplifun.
Frábær gjöf handa skotveiðimönnum.
Heimasmiðjan, Kringlunni, s. 685440.
Húsasmiðjan, Skútuvogi, s. 687710.
Rjúpnaveiðimenn ath. Rjúpnavesti,
bakpokar, áttavitar, skrefmælar,
neyðarljós og blys, vatnsheldir göngu-
skór, legghlífar og úrval af rjúpna-
skotum. Sendum í póstkröfu. Vestur-
röst, Laugavegi 178, s. 91-
16770/814455.
Eley og Islandia haglaskotin fást í
sportvöruverslunum um allt land.
Frábær gæði og enn frábærara verð!
Dreifing: Sportvömgerðin, s. 628383.
Veiðihúsið auglýsir: Nýkomin sending
af Benelli haglabyssum, Ruger
rifilum, 22 cal., 223 og 243. Mikið
úrval af tvíhleypum og skotfærum í
flestar tegundir skotvopna, einnig
kindabyssur. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
símar 91-814085 og 91-622702.
•Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn.
Mikið úrval af haglabyssum/skotum.
Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða.
•Veiðikofi Kringlusports, s. 679955.
■ Vagnar - kerrur
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kermr. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
■ Fyrirtæki_______________________
Til sölu myndbandaleiga í Grindavik.
Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá.
Rosti hf., fyrirtækjasala,
Borgartúni 29, sími 91-620099.
Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá,
mikil sala, góð þjónusta.
Rosti hf., fyrirtækjasala,
Borgartúni 29, sími 91-620099.
■ Bátar
•Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
• Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
9,8 t. plastbátur til sölu. Smíðaður '90
og er vel búinn til neta- og línuveiða.
Góður fyrir mann sem á kvóta. Skipa-
salan Eignahöllin, s. 91-28233.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Perkins bátavél til sölu, 80 hö, 59 kW,
árgerð ’87, lítið keyrð, eða part úr
þremur sumrum. Upplýsingar í símum
94-8287 og 94-8175._________________
Plastbátaeigendur. Tökum að okkur
viðgerðir og breytingar á plastbátum,
vönduð vinna. Hagaplast, Gagnheiði
38, Selfossi, sími 98-21760.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og bústaðinn. Viðgerð og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, sími 91-78733.
Til sölu ný, 12 voita DNG-tölvuvinda,
5001 týpan. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-7563.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
í Hilux. Eram að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra
l, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Mic-
ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244
'83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Dai-
hatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza
'88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit
’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf
’86, Nissan Sunny ’84~’87, Peugeot 205
’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero
’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d.
9-18.30, laugard. 10-16. S. 653323.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota
Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90,
Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace
’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird ’87,
Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87,
Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford
Sierra ’85, Cuore '89, Trooper ’82,
Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i
’81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil ’82,
Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86,
Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88
Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87,
Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’84, ’87, ’88, 626 ’85, ’87,
Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4
’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88, ’91,
Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud.
Óska eftir afturdempara í Galant '87
(ath. loftdempari). Upplýsingar í síma
94-3127 e.kl. 16.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade
’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-
323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518
’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9
’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia'
Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87,
Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000
’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl.
tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið
mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30.
Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, sími
98-34300. Toyota twin cam ’85,
Cressida ’79-’83, Subaru ’80-’83, E10,
Nissan Cherry ’83, Galant ’80-’87,
Lancer ’82-’87, Honda Prelude ’85,
Sierra XR41 ’84, Lada, Sport, station,
Lux, Scout V8, BMW 518 ’82, Volvo
245 ’79, 345 ’82, Mazda sedan 929 ’83,
Fiat Uno, Panorama o.fl. Kaupum'
einnig niðurrifsbíla.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Felgur - varahlutir. Eigum mikið úrval
af notuðum innfluttum felgum undir
nýlega japanska bíla. Erum einnig
með varahluti i flestar gerðir bifreiða.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Simi
96-26512, fax 96-12040.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr-
irliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig-
um mikið af nýl., notuðum varahl. í-
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.'
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040.
Bilastál hf., simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74~’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð-
ir bíla. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s.
641144.
Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Erum að rifa Volvo 244 GL ’82, Golf
’86, Mazda 626 ’84, Galant ’83, Saab
900 ’82, Chevy Van ’78. Bílapartasala
Garðabæjar, sími 91-650455.
Hraðpantanir. Hraðpöntum vara- og
aukahluti í allar gerðir amerískrar
bíla. Stuttur afgrt, góð þjónusta. Bíla-
búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
Partasala BG, sími 92-13550, opið 10-19.
BMW 316/520 ’80, Escort ’85, Gal-
ant/Lancer ’81, Mazda 323/626/929 ’82,
Corsa ’87, Tercel ’81/’83. o.fl. varahl.
Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740.
Varahl. í Colt, Lancer ’80-’89, Corolla,
Camry og Carina ’80-’89. 8 cyl. vélar
og skiptingar í Chevy, Dodge o.fl.
Prelude ’87 gifkassi. Óska eftir að
kaupa gírkassa og drif í Prelude EXi
’87. Upplýsingar í símum 91-44070 og
91-45450, Jón.
Álfelgur. Til sölu 5 stk. undan Hondu,
verð 30 þús., einnig fleiri hlutir úr
Prelude ’79. Uppl. í síma 91-677749
eftir kl. 19.
■ Hjólbarðar
Óska eftir nýlegum 44" Fun Country
dekkjum og 15" 6 gata álfelgum, 14"
breiðum. Á sama stað til sölu innstillt
framdrif úr LandCruiser ’88 ásamt
hásingarhúsi. Uppl. í síma 91-680243.