Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bílamálun
Réttingar og bílamálun. Gerum föst til-
boð í réttingar og málum allar gerðir
jbifreiða. Fljót og góð þjónusta. Bíla-
málarinn, Skemmuvegi 10, sími 75323.
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
(Grængata), sími 77333. Blettum,
réttum og almálum alla bíla.
Föst verðtilboð og greiðslukjör.
■ Vörubílar
Eigendur framdrifsbifreiða. 4x4 - 6x6.
Höfum á lager varahluti í framdrif á
MAN og Benz. ZF-varahlutir. Hrað-
pantanir, viðgerðaþjónusta.
H.A.G. h/f, tækjasala, s. 91-672520.
Pallur óskast. Vantar pall með Sindra
sturtum eða svipuðum armasturtum á
6 hjóla bíl. Upplýsingar í síma 97-81955
e.kl. 20.
Til sölu Scania 93M, frambyggður, árg.
’88-’89, með palli, sturtum og 17
tonn/metra krana. Mikill aukabúnað-
ur. Uppl. í síma 91-79440 e.kl. 18.
Volvo F6-10 ’85 á grind til sölu. Skipti
koma til greina á góðum gámagengum
lyftara. Upplýsingar í síma 97-81606,
Éjörn.
■ SendibQar
Til sölu Nissan Cab Star ’88, ekinn 90
þús., mælir, talstöð, stöðvarleyfi ef
óskað er. Skipti koma til greina. Upp-
lýsingar í síma 91-30164 e.kl. 18.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnu stöílurum.
Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig
með stuttum fyrirvara hina heims-
þekktu Yale rafinagns- og dísillyftara.
Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
■ Bílaleiga
Bíialeiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
- fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
’Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg,
s. 91-614400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Ðílar óskast
Auðvitað er mikil sala. Óskum eftir bil-
um frá kr. 30-300 þ. á skrá, sala/skipti.
Viljir þú selja, þá koma kaupendur á
sýningasv. okkar daglega. Ópið alla
d., Auðvitað, Höfðatúni 10, s. 622680.
Blússandi bílasala. Nú vantar allar
gerðir bíla á skrá og á staðinn. Góður
innisalur, frítt innigjald í október.
Bílasalan Höfðahöllin, sími 91-674840.
Bilar, Skeifunni 7, s. 673434.
^Okkur vantar allar tegundir bíla á
staðinn, mikið um staðgreiðslur fyrir
ódýrari bíla. Við vinnum fyrir þig.
Lada Station, helst með krók, óskast
keypt gegn staðgreiðslu á verðbilinu
40-70 þús., þarf að vera skoðuð. Upp-
lýsingar í síma 93-86663 e.kl. 20.
Óska e. góðum bensín- eða dísilfólks-
bíl, bensín ’90-’91, dísil ’87-’91. Er með
Monzu Classic ’88 og pen. í milligjöf.
S. til ki. 19 985-24820, e.kl. 19 19737.
Óska eftir vsk-bíl, ekki dýrari en 150
þúsund staðgreitt. Vantar einnig Vac-
um pökkunarvél. Upplýsingar í .síma
98-13153 e.kl. 19.__________________
Ódýr bill í góðu standi óskast, verð-
hugmynd kr. 20-50.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-643385. Inga.
Óska eftir að kaupa bíl fyrir allt að
80.000 kr. staðgreitt. Má þarfnast lag-
færinga. Uppl. í síma 91-651408.
■ Bílar til sölu
Rallýbíll og Toyota double cab til sölu.
SkagaEscortinn afhendist tilbúinn í
haustrallið, allt kram nýlegt og í topp-
lagi, verð 450.000 stgr. Einnig Toyota
Hilux double cab ’88,2,2 bensín, ekinn
82 þús., 36" dekk, hús á palli, auka-
ljós, rörastuðarar o.fl. Fyrsta flokks
ástand og útlit. Verð kr. 1.250.000
stgr., skipt ath. Upplýsingar í síma
93-13191 og 93-12828. Þröstur,
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Grænl siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Litla bónstöðin, Síðumúla 25,
S. 812628. Alhliða þrif á bílum, hand-
þrif og handbón. Ópið virka daga 8-
18, laugardaga 9-16. Góð þjónusta.
MODESTY
BLAISE
Modesty
Andrés
önd
Það kom náungi hingað í síðustuS
> viku. Hann var sko vellríkur!—■'
Hann átti heima hér um slóðir
J Hvernig stendur á
því að allir vel stæðir
hafa einu sinni verið i \
sama bekk og hann í J
^ skóla?!
Siggi