Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 37
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTOBER 1992.
Dwight D. Eisenhower.
Fimm
stjömu
hers-
höfðingi
Dwight D. Eisenhower fæddist
þennan dag fyrir 102 árum. Hann
varð fyrsti 5 stjömu hershöfðing-
inn í bandaríska hemum og árið
1944 tók hann þátt í innrásinni í
Normandí. Foreldrar þessá
merka manns voru meðlimir í
söfnuði sem boðaði frið.
Humar
Humar er með blátt blóð.
Blessuð veröldin
Undrabarn
Hinn frægi hljómsveitastjóm-
andi, Stokowski, stjómaði í fyrsta
skipti hljómsveit aðeins 12 ára að
aldri.
Einmana
Wilham Shakespeare varð
fyrstur manna til að nota orðið
„lonely“ eða einmana.
Færð á vegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar er greiðfært á vegum á
Suðurlandi, Vesturlandi og Austur-
landi en hálka er á vegum á Vest-
fjörðum, Norðurlandi og Norðaust-
urlandi. Lokað er um Sprengisand
og Kverkfjöll. Hálka er á veginum
Umferðin
um Köldukinn. Einnig á Hrafnseyr-
arheiði, Breiðadalsheiði og Botns-
heiði sem og á Tjömesinu.
Fært er fjallabílum um Kjalveg og
Öskjuleið. Dyngjufjallaleið er ófær
vegna snjóa.
Óxarfjarðarheiði er þungfær vegna
snjókomu og þar er hámarksöxul-
þungi 7 tonn.
0 Ófært [7] Fært fjalla-
bilum
® Tafir 0 Hálka
Púlsinn:
• p
I kvöld mun írska
hljómsveitin Diarmuid O’Leary &
The Bards halda tónleika á Púlsin-
um á sérstöku írsku kvöldi sem
efnt er til af hálfu Púlsins, í sam-
vinnu við Globus, Samvinnuferð-
ir-Landsýn og rás 2 sem verður með
The Bards.
Kvöldið hefst kL 21
Samvinnuferða-Landsýnar
landsferðunum sem þusundir
Irska þjóðlagasveitin
O’Leary & The Bards.
Oiarmuid
hafa farið í en nú þegar
hafa 7000 manns bókað sig í feröir
haustsins. Það er Helgi Pétursson
sem sér um kynninguna. Heppinn
gestur fær ferð tíl írlands í boði
Samvinnuferða-Landsýnar en
dregið verður úr seldum miðuro.
Hijómsveitina Diarmuid O’Leary
& The Bards skipa Diarmuid
O’Leary, forsöngvari, gítaristi og
grínisti, Christy Sheridan, mandó-
lín, banjó og söngur, Fran Curry,
píanó, lújóögervill og accordion, og
Smithy'sem leikur á kontrabassa.
Miðaverð á tónleikana I kvðld er
kr. 1.000 og verður „sælu-dælu-
stund“ kl. 21-22. Hljómsveitin verð-
ur annað kvöld á Tveimur vinum.
Bette Midler leikur aðalhlutverk-
ið í For the Boys.
Fyrir
strákana í
Saga-Bíói
Saga-Bíó hefur nú tekiö til sýn-
ingar nýjustu mynd söng- og leik-
konunnar Bette Midler. Þetta er
kvikmyndin Fyrir strákana eöa
For the Boys eins og hún heitir á
frummálinu.
Bíóíkvöld
Bette Midler er ákaflega fjölhæf
leikkona og hefur ekki notið síðri
vinsælda sem söngkona. Margir
muna eftir henni úr The Rose og
var hún tilnefnd til óskarsverð-
launa fyrir leik sinn í þeirri
mynd, fékk tvenn Golden Globe-
verölaun og auk þess tvenn
Grammy-verðlaun fyrir tónlist
myndarinnar.
Midler þykir einnig ákaflega
góð gamanleikkona og nutu
myndir eins og Down and Out in
Beverly HUls, Ruthless People,
Outrageous Fortune og Big Busi-
ness mikilla vinsælda.
Nýjar myndir
Stjömubíó, Háskólabíó og Regn-
boginn: Sódóma Reykjavík
Bíóborgin: Hinir vægðarlausu
Saga-Bíó: Fyrir strákana
Laugarásbíó: Lygakvendið
Eitt verkanna á sýningunni.
Bandarískir
listamenn sýna
Collaborations in Monotype II
nefnist sýning einþrykksmynda
eftir bandaríska grafíkhstamenn
sem farið hefur víða um Norður-
og Mið-Evrópu á síðastliðnum
þremur árum við góöan orðstír
og stendur yíir núna í Reykjavík.
Sýning þessi er á vegum Upplýs-
ingaþjónustu Bandaríkjanna en
heiðurinn af vah verkanna á
PhyUis Plous, safnvörður við
Sýningar
Háskólalistasafnið í Santa Bar-
bara í Kalifomíu.
Einþrykkstæknin er fremur
einföld. Listamaðurinn málar á
plötu og þrykkir síðan yfir með
pressu áður en litimir ná að
þoma. Árangurinn er mynd sem
ekki er unnt að fjölfalda; útkom-
an verður mismunandi hverju
sinni.
Sýningin hefur verið færö upp
í húsakynnum Menningarstofn-
imar Bandaríkjanna að Lauga-
vegi 26 og verður opin aUa virka
daga frá kl. 8.30 tíl 17.45 aUt tU
1. nóvember nk.
Hettumávurinn:
Gengið
Áttræður landnemi
Hettumávur er ein þeirra fuglateg-
unda sem orðin er mjög algeng hér
á landi þrátt fyrir að tíltölulega stutt
sé síðan að hann nam hér land. Það
em aðeins 80 ár frá því að hann
verpti hér í fyrsta skipti á vestan-
verðu landinu en það var árið 1927
sem fyrst var vitað til þess að hettu-
mávurinn hefði verpt á norðanverðu
landinu. Uppruni tegundarinnar er á
meginlandi Evrópu og hefur hún
verið að breiðast út í auknum mæh
til norðvesturs. Tahð er að breytt lífs-
skUyrði á þessum slóðum eigi sínn
þátt í þessari útbreiðslu.
Hettumávurinn er minnstur þeirra
Umhverfi
máva sem algengir em á þessu svæði
og er auðþekkjanlegur á því að fuglar
í varpbúningi hafa svartbrúna hettu
en að öðm leyti em þeir ljósir. Þegar
þeir em ekki í varpbúningi má
greina lítinn, dökkan blett fyrir aftan
Hettumáfur - landnám
og útbreiðsla
1870
1848
Varpútbreiðsla
1848 Ártól fyrstu J
varpfunda
ov
augað.
Sólarlag í Reykjavík: 18.11.
Sólarupprás á morgun: 8.18.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.44
Árdegisflóð á morgun: 8.03.
Lágfjara er 6-6 'A stund eftir háflóð.
622
drengur fæddist á Hannvó3584gogvar53álengd.
2. október sl. kl. ForeldrarhansheitalngunnPed-
ersen og Þorvarður Guömundsson.
—................. Fyrir eiga þau 1 strák sem heitir
, 1___ Andri Már.
Gengisskráning nr. 195. - 14. okt. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 55,230 55,390 55,370
Pund 94,499 94,772 95,079
Kan. dollar 44,540 44,669 44,536
Dönsk kr. 9,8095 9,8379 9.7568
Norsk kr. 9,3027 9,3296 9,3184
Sænskkr. 10,0730 10,1021 10,0622
Fi. mark 11,9313 11,9659 11,8932
Fra. franki 11,1689 11,2012 11,1397
Belg. franki 1,8407 1,8460 1,8298
Sviss. franki 42,5566 42,6799 43,1063
Holl. gyllini 33,6922 33,7898 33,4795
Vþ. mark 37,9288 38,0387 -37,6795
it. líra 0,04260 0,04272 0,04486
Aust. sch. 5,3844 5,4000 5,3562
Port. escudo 0,4252 0,4264 0,4217
Spá. peseti 0,5295 0,5311 0,5368
Jap. yen 0,45692 0,45824 0,46360
Irskt pund 99,524 99,813 98,957
SDR 79,9112 80,1427 80,1149
ECU 73,9392 74,1534 73,5840
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
T~ T~ T~ ' 1 *n T~
é 1
IO )J |J
)í 1 's JV
/ÍT 1 1F- i’l
W n
Lárétt: 1 pottur, 6 baga, 8 sofa, 9 veggur,
10 leiðinlegt, 12 strit, 13 beitu, 15 kirtíll,
16 vafa, 18 labbi, 20 snemma, 21 önugir.
Lóðrétt: 1 kjána, 2 planta, 3 bogi, 4 van- ^
ast, 5 leiöa, 6 bjamdýrsungi, 7 atlögu, 11
þátttakandi, 14 skarð, 15 tenging, 17 eign-
ist, 19 píla.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 soppur, 8 krá, 9 örir, 10 efldist,
11 köld, 13 nam, 15 kló, 17 undi, 19 darka,
21 au, 22 rjála.
Lóðrétt: 1 skekkja, 2 orf, 3 páil, 4 pödd-
ur, 5 urinn, 6 risa, 7 art, 12 öldu, 14 miða,
16 óar, 18 dal, 20 ká.