Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 7
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. 7 i>v Sandkom Fréttir Sparsemi ísumarkomu þýsk eldri hjón tilíslandsá vcgumis lenskrarferða- skrifstofu. Rétt irniþaðbilsem bjóninvoruað stigauppínit- unaviðFlug- stöðLeífs Eríkssonar, efL- irkomunatil landsins,varð eiginmaðurinn bráðkvaddur. Full- trúar ferðaskrifstoíltnnar buöust til að sjá utn kistulagningu hér á landi og að senda likið til Þýskalands. Eig- inkonan hélt nú ekki. Hún lét bálfbr fara íram hér á landi. Aska eigin- mannsins var sett í ðsKju oginnsigl- uð. Sú gamla hélt síðan áfram ferð- inniumíslandog var með öskjuna með sér allan timann. Síðan krafðist hún endurgreiðslu á hluta af ferð hins látna eiginmanns, þar sem hann hafði ekki getað lokið ferðinni, og fékk hana. Aðlokum hélt hún svo til Þýskalands þarsemútfór mannsins fórfram. Úlþorsti Semkimnugt eraffréttum varhaidin mik- ilkosningahá- tiöiMenning- arstofnun Bandarikjanna aðkvöldisíð- astliðins þriðjndags. l'il veislunnarvar boðíðstórum hópi íslend- inga. Veitingar voru ekki skornar við nöglogvar bæði boðið upp á bandarískan bjór ogkókakóla. Landinneraðjafnaði ölþyrstur ogfór svo að ölið þraut og lágu90kassar af bjór eða 2160 dósir. Hófið var sem fyrr segir vel sótt og fór hið besta fram þar til bjórinn var búinn og kókið eitt var eftir, þá fækk- aði snarlega í salnumogdoihaði mjög yfirsamkvœmínu. Þessi óvissa Framkvæmdir hafastaðiðvfir viðHúsavíkur- höfnumtíma. Núerkomiðað þviaðákveða meðframhald þein'a. Menn eruekkiáeinu máliumhvort bjóðaeigiverk- iðúteðaekki.í fundargerð hafnamefiidar Húsavflatr segir svo um það mál: Hafnamálastofnun telur ijóst aö ef farið verður i útboð á verkinu, þá sé óvist hvaða verð komi fram. Frá þessu er skýrt í Víkurblaöinu og bættviðað það sé ekki öllum gefið að spá um framtíðina. Gróusögur DavíðOddsson forsætisráð- herravarí frægu viðtali á Stöð2fyrir skömmu. Þar léthannspiTja sigúti drykkjuskapog sagði gróusög- tu-igangium drykkju sína. Daviö ósakaði SteingrímHer- mannsson, íyrrverandi forsætisráð- herra, um að hafa aJiö á þessu f við- tali við Stöð 2 nokkru áður. Hann viðurkenndi að yísuaðhafekomið fram undir áhrifttm í Leifsstöð þegar íslensku heirasmeistaramir í bridge komu til landsins eftir frægðarfór til Japans. Að öðru leyti vísaði hann á bug öllttm sögUSögnum um drykkju- skap. Eftir viðtalið varö norðlenskum hagyrðingiaðorði: Davíðspillamörgumá, magnastvfllsákvittur, að komihannilluoröiá allarfyliibyttur. Um^ón: Slgurdór Sigurd6r$»on Skoðanakönnun DV um fylgi ríkisstjómarinnar: Meirihlutinn er and- vígur stjórninni - ríkisstjómin nýtur stuðnings innan við þriðjungs kjósenda Ríkisstjóm Davíðs Oddssonar nýt- ur einungis stuðnings 30,8 prósent þjóðarinnar samkvæmt skoðana- könnun DV. Andvígir stjóminni em 55,7 prósent en 13,5 prósent em óá- kveðin eða neituðu að svara. Miðað við sambærilega könnun DV í sept- ember hefur fylgi ríkisstjómarinnar minnkað um 4,5 prósentustig. Ef einungis er litið til þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni þá reynd- ust 35,6 prósent vera fylgjandi ríkis- stjóminni en andvígir 64,4 prósent. Af þeim sem tóku afstöðu í septemb- erkönnun DV reyndust 39,9 prósent fylgjandi stjóminni en andvígir 60,1 prósent. Úrtakið í skoðanakönnun DV var 600 manns. Jafnt var skipt milli kynja og eins milli höfuðborgar- svæðis og landsbyggðar. Hringt var í fólk og það spurt: „Ertu fylgjandi eða andvígur ríkisstjóminni?" Skekkjufrávik í könnun sem þessari Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar (í %): Maí Sept. Des. Feb. Apr. Jún. Sept. Nú Fylgjandi 43,8 33,8 38,2 30.5 34,7 34,7 35,3 30,8 Andvígir 38,3 47,0 44,6 55,7 53,8 50,3 53,2 55,7 Óákveðnir 17,0 17,0 12,7 11,1 10,2 12,7 11,2 11,2 Svara ekki 0,8 2,2 1,8 2,7 1,3 2,3 0,3 2,3 Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar (í %): Maí Sept. Des. Feb. Apr. Jún. Sept. Nú Fylgjandi 53,3 J 41,9 44,6 35,4 | 39,2 40,8 39,9 35,61 Andvígir 46,7 58,1 55,4 64,6 60,8 59,2 60,1 64,4 Fylgi ríkisstjórnarinnar er þrjú til fjögur prósentustig. Frá því ríkisstjóm Davíös Odds- sonar tók við völdum vorið 1991 hef- ur hún einungis einu sinni mælst með meirihlutafylgi í könnunum DV en það var nokkmm dögum eftir aö hún var mynduð. Þá sögðust 53,3 prósent þeirra sem tóku afstöðu vera fylgjandi ríkisstjóminni en 46,7 pró- sent á móti. Fjórum mánuðum síðar var fylgið hins vegar komið niöur í 41,9 prósent. Einungis einu sinni í tíð ríkis- stjómarinnar hefur fylgið við hana verið minna en núna. Það var í fehrú- ar síðastliðnum. Þá naut hún einung- is fylgis hjá 35,4 prósent þeirra sem afstöðu tóku, sem er 0,2 prósentustig- um minna en núna. Mánuðina á und- an hafði ríkisstjómin staöið í um- deildum efnahagsráðstöfunum í tengslum við fjárlagagerð og átti þaö líklega þátt í fylgishruninu. Á mán- uðum á eftir fór fylgið aftur vaxandi og fór hæst í 40,8 prósent í júní. -kaa Ummæli fólks í könnuninni „Ég er á móti ríMsstjóminni. Þar er bara þras og ósamkomulag," sagði kona á höfðuðborgarsvæðinu. „Svo lengi sem stjórnin sóar ekki pening- um skattgreiðenda í gjaldþrota fyrir- tæki þá styö ég hana,“ sagöi karl í Reykjavík. „Þrátt fyrir fógur loforð stjómarinnar tala ljótu verkin sínu máli,“ sagöi kona á Norðurlandi. „Sljórnin verður aö gera upp við sig hvort hún vill framfarir eða stöðn- un,“ sagði kona á Vestfjörðum. „Stjórnin ætti fyrir löngu að vera búin að segja af sér,“ sagði karl á Norðurlandi. „Ég er andvíg mörgu af því sem stjómin er að gera en þetta er lika erfitt hjá þeim,“ sagði kona á höfuðborgarsvæðinu. „Stundum er ég fylgjandi stjórninni en núna er ég á móti henni. Þetta rokkar svona til frá degi til dags,“ sagði reykvískur karl. „Mér er svo sem sama hver stjómar þessu landi. Við erum hvort sem er á leiö til hel- vítis," sagði annar. „Ríkisstjóminni veitir ekki af hjálp þannig að ég bið fyrir henni," sagði karl á Reykja- nesi. „Ríkisstjómin má fara norður og niður mín vegna en þó ekki góðir karlar eins og Þorsteinn Pálsson," sagði kona á Suðurlandi. „Af hverju að skipta um ríkisstjóm? Þessir ker- fiskallar í öllum flokkum era eins,“ sagðikonaáVesturlandi. -kaa Akureyri: Tekinn með amfetamín Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Rúmlega tvítugur Akureyringur var tekinn í fyrrakvöld í miðbænum með amfetamín undir höndum. Magnið, sem maðurinn var með á sér þegar hann var tekinn, var á annað gramm. Hann játaði strax við yfirheyrslur og var látinn laus að þeim loknum. HORKUSPENNANDI TRYLLIR MEÐ NÝRRI TÓNLIST DR. DRE EIN BESTA MYND ARSINS'' SISKEL OG EBERT SLÆR ÞIG UPP ÚR SKÓNUM BOSTON HERALD ★ ★★ 1 “ - SUN TIMES Synd kl. 5, 7. 9 og 11.10 á rísatjaldi. Bönnuó innan 16 ára. RISATJALD I Larry Fishburne Jeff Goldblum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.