Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. Föstudagur 6. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Hvar er Valli? (3:13) (Where's Wally?). Nýr, breskur teiknimynda- flokkur um strákinn Valla sem ger- ir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi. Ingólfur Kustjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeildín (9:26) (Children's Ward). Leikinn, breskur mynda- flokkur um hversdagslífið á sjúkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 18.55 Tóknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (11:15) (Mighty Mouse). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.25 Skemmtiþóttur Eds Sullivan (3:26) (The Ed Sullivan Show). 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Sveinn skytta (7:13). Sjöundi þáttur Dæmdur til dauða 21.35 Matlock (20:21), bándarískur sakamálamyndaflokkur með Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Barflugan (Barfly). Bandarísk bíómynd frá 1987 sem segir frá Henry Chinaski, drykkfeldum rit- höfundi í Los Angeles, og ástkonu hans og sálufélaga. Það hriktir í sambandi þeirra þegar ung og aðlaðandi kona í útgefendastétt sýnir verkum Henrys og honum sjálfum áhuga. Handritið skrifaði Charles Bukowski og byggði að einhverju leyti á sinni eigin ævi. Leikstjóri: Barbet Schroeder. Aðal- hlutverk: Mickey Rourke, Faye Dunaway og Alice Krige. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16:45 Nágrannar 17:30 Á skotskónum 17:50 Litla hryllingsbúöin (Little Shop of Horrors). Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. (7:13) 18:10 Eruö þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) (7:13) 18:30 NBA-deildin (NBAAction). End- urtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Eiríkur á sínum stað í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20:30 Sá stóri (The Big One). (2:7) 21:00 Stökkstræti 21 (21 JumpStreet). Hörkuspennandi bandarískur myndaflokkur um sveit lögreglu- fólks sem sérhæfir sig í glæpum meðal unglinga. (6:20) 21:50 Bálköstur hégómans (The Bon- fire of the Vanities). Bálköstur hé- gómans er skemmtileg mynd með alvarlegu ívafi. Tom Hanks leikur milljónamæringinn Sherman McCoy sem gengur í réttu fötun- um, er í rétta starfinu, býr á rétta staðnum og umgengst rétta fólkið. En kvöld eitt, þegar hann er að keyra í rétta bílnum, tekur hann vitlausa beygju og eftir það er ekk- ert rétt lengur. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Big), Bruce Willis (Die Hard), Melanie Griffith (Working Girl) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy). Leikstjóri: Brian de Palma. 1990. 23:45 Úrvalssveitin Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Michael Biehn og Joanne Whalley-Kilmer. Leikstjóri: Lewis Teague. 1990. Stranglega bönnuð börnum. i 01.35 Meö dauöann á hælunum (8 Million Waysto Die). Hér er á ferð- inni spennumynd með Jeff Bridges í hlutverki fyrrverandi lög- regluþjóns sem á við áfengis- vandamál að stríða. Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Randy Brooks og Andy Garcia. Leikstjóri: Hal Ashby. 1986. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 03:25 Dagskrárlok Stöövar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss- Ins, „Vargar í véum" 13.20 Út I loftlö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar í Vallanesi, fyrri hluti. Bald- vin Halldórsson les (14). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 16.00 FrétUr. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðar- dóttir les Gunnlaugs sögu orms- tungu (10). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meóal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vargar í véum“ eftir Graham Blackett. Þýðing: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Sumarauki RúRek hátíðarinnar '92. Bein útsending frá veitinga- staðnum Ömmu Lú. Jazzkvartett Reykjavíkur og hljómsveitin Gammar leika. Kynnir: Vernharður Linnet. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- .þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- að aðfaramótt sunnudags.) 22.10 Alit I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Síbyljr 1.30 VeÖurfregnir. - Síbyijan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðwccr>~ halda áfram. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiödaginn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar á föstudegi. Auðun Georg með „Hugsandi fólk" á sínum stað. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík síödegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr brúar biliö fram að fréttum. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuöinu af stað með hressi- legu rokki ogjjúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónl- ist. 03.00 Þráinn Steinsson. Næturtónar eins og þeir gerast bestir. 12.00 Hádegisfréttir. 13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. Óskalagasím- inn er 675320. Sérlegur aðstoðar- maður Ásgeirs er Kobbi sem fær hlustendur gjarnan til að brosa. 17:00 Síðdegisfréttir. 17:15 Barnasagan Leyndarmál ham- ingjulandsins eftir Edward Seaman (endurt). 17:30 Lífið og tilveran - þáttur í takt við tímann, síminn opinn, 675320, umsjón Erlingur Níelsson. 19:00 íslenskir tónar. 19:30 Kvöldfréttir. 20:00 Kristín Jónsdóttir. 21:00 Guömundur Jónsson. 02:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30, 23:50- BÆNALÍNAN, s. 675320. FN«#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um llðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsílist- inn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á islandi. 22.00 Hafliöi Jónsson með eldfjöruga næturvakt. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram með partítónlistina. 6.00 Þæglleg ókynnt morguntónlist. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 í hádeginu. Böövar Bergsson og Jón Atll Jónasson sjá um hádeglsútvarp Aöalstöövarinn- ar. 13.05 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 14.00 Hjólin snúast. 14.30 Utvarpsþátturinn Radius. 14.35 Hjólín snúast. 15.03 Hjólin snúastJón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson mætast á miðri leið. 16.00 Sigmar Guðmundsson og Björn Þór Guömundsson taka viötöl yiö fólk í fréttum. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór. 18.05 Sigmar og Björn Þór. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Lunga unga fólksins. Þáttur fyrir unglinga i umsjón félagsmið- stöövanna. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. Umsjón Jó- hann Jóhannesson. 03.00 Radio Luxemburg fram til morg- uns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá Fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Siödegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 19.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 21.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 23.00 Næturvaktin. Rúnar Róbertsson og Sigurþór Þórarinsson á vakt- inni. ffljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyxi 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Bylgjan - Isafjörður 16.45 Ísafjörður síðdegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Tvelr tæplr - Vlðir og Rúnar. 22.30 Sigþór Slgurðsson. 1.00 Gunnar Atll Jónsson. 4.00 Næturdagskrá Bylgunnar FM 98,9. SóCin jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kárl. 19.00 Vignir aö koma upp dans- stemmingu. 22.00 Ólafur Birgisson í góðu skapi með skemmtilegan leik. 1.00 Parýtónlist alla nóttina, pitzur gefnar I partýin. Óskalagasími er 682068. 0** 12.00 St Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo. 14.20 Another World. 15.15 Santa Barbara. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17,00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Tles. 19.30 Code 3. 20.00 Allen Natlon. 21.00 WWF Superstars of Wrestling. 22.00 Studs. 22.30 Star Trek: The Next Generatlon. 23.30 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ ★ 13.00 Tennis.Bein útsending frá Parls open. 17.00 Motor Raclng Formula 1 Grand Prix. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennls.Bein útsending frá Parls. 22.00 Hnefalelkar. 23.00 Golf. 23.45 Fréttir á Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCRSCNSPORT 12.00 FIA 3000 Championshlp. 13.00 Faszlnation Motorsport. 14.00 Thal Klck Box. 15.00 Stuttgart Internatlonal Horse Show. 15.30 Spænskur fótbolti. 16.30 1992 Pro Superblke. 17.00 Hollenskur fótboltl. 17.30 Commonwealthbank Cycle Classlc. 18.30 NFL. 19.00 Glllette sportpakklnn. 19.30 Go. 20.30 Golf fréttir. 21.00 FIA 3000 Champlonshlp. 22.00 Hnefalelkar. 23.00 NBA Baskotball 199273. Stöð 2 kl. 21.50: Bálköstur Tom Hanks leikur millj- ónamæringinn Shertnan McCoy, mann dagsins. Sherman er uppi fram i fing- urgóma, klæðist réttu; fót- unum, hefur rétta starfið, umgengst rétta fólkið og býr á besta staö. En kvöld eitt, þegar hann er að aka ást- konusinni heim í glæsikerr- unni, tckur hann vitlausa beygju á alltof miklum hraða og eftir það tekur til- vera hans að hrynja. Bruce Willis leikur drykkfelldan blaðamann sem hlakkar yf- ir ógæfu Shermans og nýtir sér hana ut íystuæsar sjálf um sér til framdráttar. Sherman, Tom Hanks, stingur af trá slysstað en það næst tíl hans og hann er ákærður fyrir manndráp ai ásettu ráði. Úrvalssveitin getur aldrei hörfað, verkefni hennar er að sigra eða deyja. Stöð 2 kl. 23.45: Úrvalssveitin Þegar John F. Kennedy var forseti Bandaríkjanna lét hann stofna sérstaka úr- valssveit innan hersins sem hafði það hlutverk að fást við hryðjuverkamenn. Kveikjan að gerð spennu- myndarinnar Úrvalssveit- arinnar var sögur af afrek- um sveitarinnar þótt mynd- in sé ekki byggð á raimveru- legum atburðum. Charlie Sheen og Michael Biehn leika tvo fífldjarfa meðlimi sérsveitarinnar. Þegar þeir eru að vinna hefðbundið en hættulegt verkefni fyrir botni Miðjarðarhafsins komast þeir að því að harðsvíraðir hryðjuverka- menn hafa undir höndum stórhættuleg flugskeyti sem gætu grandað þúsundum saklausra borgara. Sumarauki RuRek hátið- arinnar 1992 { kvöld veröa tónleikar á vegum RúRek djasshátíðar- innar á Ömmu Lú. Tilefnið er heimsókn bassasnillings- ins Árna Egilssonar en Sin- fóniuhljómsveit íslands frumflutti verk eftír hann á tónleikum sínum í gær- kvöldi. Tónleikamlr hefiast stundvíslega klukkan níu og leika þar ýmsir helstu djass- leikarar Islands. í beinu útsendingunni má meðal annars heyra ;Jazz- kvartett ; Reykiavíkur og hljómsveit Bjöms i Thor- oddsens. Jazzkvartett Reykjavíkur skipa Sigurður Flosason, Eyþór Gunnars- son, Tómas R. Einarsson og Einar Valur Scheving. Þeir komu fram á fjölmörgun ; djassliátíðum í Bretlandi og á Norðurlönduumn síðasta sumar og gátu sér gott orð. Charles Bukowski skrifaði handritið að Barflugunni og byggði það að einhverju leyti á sinni eigin ævi. Sjónvarpið kl. 22.25: Barflugan Föstudagsmynd Sjón- varpsins er bandaríska bíó- myndin Barflugan eða Barfly frá árinu 1987. í myndinni segir frá rithöf- undinum Henry Cinaski en honum hefðu getað verið allir vegir færir. Hann þykir bráðefnilegur höfundur og þaö er broddur í verkum hans. En það á ekki við hann að semja sig að ríkj- andi siðum og venjum held- ur kýs hann líf barflugunn- ar og hangir á búlu þar sem vonir og draumar fastagest- anna sitja fastar í dreggjum tæmdra glasa. í þeim furðu- heimi fyllirafta finnur hann sér sálufélaga, Wöndu nokkra Wilcox. Þau fara að búa saman og þótt samband þeirra sé á stundum storma- samt finna þau öryggi hvort hjá öðru. Því öryggi er skyndilega ógnað þegar img og aðlaðandi kona í útgef- endastétt fær áhuga á verk- mn Henrys og ekki síður honum sjálfum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.