Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. I 29 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Við verðum að lífga réttan Brútus, Laxi. Annars hef ég < engan til að tuskast við lengur. v—- J5----------- Gissur gullrass Lísaog Láki Muiruni memhom Idamson mundir þú svo sem gera ef þú værir fastur | með brjáluðum sex ára börnum daginn út og 5 Á Reykjavikursvæðinu er til leigu ný- standsett herbergi með borðstofu og setustofu. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Skápar í herb. S. 91-44825. 1 Einstaklingsibúð (2]a herbergja) til leigu í miðbænum, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „M 7918“. Herbergl með húsgögnum til leigu til lengri eða skemmri tími. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-38534. Til leigu herbergi i Hafnarfirði með aðgangi að eldhúsi og sturtu. Uppl. í síma 91-26787. ■ Húsnæði óskast Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Ársalir hf. - leigumiðlun - simi 624333. Vantar íbúðir f. trausta leigjendur, •2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk, •4ra, 5 og stærri í Rvk, Gbæ og Hafn. Einbýlishús með bílskúr óskast til leigu á Reykjavíkusvæðinu (ekki skilyrði). Uppl. í síma 91-678686 fyrir kl. 17. Óska eftir íbúð til leigu, helst í efra Breiðholti en samt ekki skilyrði. Erum 2 í heimili. Uppl. í síma 91-670382. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu frá og með áramótum. Uppl. í síma 91-78702. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð i Kópavogl. Uppl. í síma 91-45230. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu/sölu er 170 mJ, önnur hæð að Smiðsbúð 8, Garðabæ. Hentar vel fyr- ir hvers konar skrifstofurekstur, létt- an iðnað eða félagasamtök. Hæðin er laust strax og í toppstandi. S. 656300 á d., 38414 á kv. Sigurður Pálsson. 1. flokks verslunarhúsnæðl, ca 80 m2, miðsvæðis í Rvk, til leigu. Góðir gluggar og bílastæði, hituð gangstétt. S. 91-23069 og 621026. Listamann vantar upphltaðan skúr til að búa til „skúlptúra". Hvers konar aðstoð til lækkunar leigu hugsanleg. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7909. Óska eftir 50-100 m1 iönaðarhúsnæði strax. Verður að vera með innkeyrslu- dyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7919._____________ Óska eftir 50 til 100 manna sal á leigu, í eitt kvöld, án starfsfólks. Tilboð sendist DV, merkt „Salur-7922“. ■ Atvinna í boði Erótik. Vantar pör og/eða stúlkur í erótískar myndatökur. Uppl. og mynd (ekki nauðsynlegt), sendist DV, merkt „E-7905“. Grænl simlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Heimsborgarinn, Tryggvagötu 18. Fjölskyldutilboð: 4 hamborgarar, franskar, sósa, 2 1 af kók, v. 980 kr. Hamborgari, verð 99 kr. Netagerðarmaður eða netavinnumaður með aðstöðu í Rvk óskast til að taka verkefni sem gætu aukist með tíman- um. S. 678570 milli kl. 10-18, Helgi. Óska eftir aö ráöa vana vélamenn á traktorsgröfu og Komatsu PW150 hjólagröfu, þurfa að hafa meirapróf. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7917. ■ Atvinna óskast Norskur 21 árs karlmaður óskar eftir vinnu á íslandi. Allt kemur til greina, en helst sölumennska. Uppl. í síma 90-47-0742878. Heba heídur við heilsunni Konur Besta æf- ingablanda með tónlist Þol - magi, rass, iæri. Teygjur - slökun. 'rimmform- meðferð. Siðasta námskeið fyrir jól hsfst 9. nðv. Heilsuræktin Heba, Auöbrekku 14, Kópavogi. 'ap||þym09 og84130»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.