Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. ^kjb IBU0ARVINNINGUR KR. 3.000.000. - 3909 FER0AVINNINGAR KR. 100.000.- 3190 23892 36708 64711 75174 23554 27055 50349 68447 79209 FER0AVINNINGAR KR. 50.000. - 2638 15529 19587 22646 33807 49882 79592 13857 15808 20841 23125 34843 52713 14160 16090 21343 27735 43658 71756 15177 18865 22157 32450 47593 72821 inilHH. 14.000.- 197 4907 11742 18420 23699 29298 34861 40502 46669 51516 57349 63358 69675 75128 227 5046 11861 18445 23788 29299 34953 40670 46671 51684 57377 63365 69763 75132 449 5050 11892 18496 23792 29323 35044 40766 46689 51700 57452 63432 69808 75159 512 5152 11904 18570 23846 29366 35128 40803 46752 51712 57483 63447 70013 75194 Mt 5167 12027 18674 23971 29535 35165 40831 46809 51723 57627 63543 70147 75295 522 5301 12107 18732 24015 29590 35290 41261 46868 51773 57667 63595 70179 75514 M7 5334 12117 18895 24094 29616 35340 41376 46882 52039 57947 63678 70234 75560 653 5366 12147 18922 24123 29647 35382 41459 47041 52083 58131 63780 70361 75765 655 5491 12230 19011 24259 29676 35397 41697 47088 52210 58296 63805 70421 75846 676 5534 12329 19092 24295 29794 35448 41766 47098 52239 58318 63813 70473 76130 692 5554 12446 19180 24744 30069 35495 41844 47145 52365 58326 63855 70486 76338 761 5650 12543 19258 24775 30073 35646 41865 47173 52401 58344 64020 70573 76513 798 5728 12603 19386 24793 30135 35650 41912 47305 52499 58627 64030 70593 76528 910 5790 12609 19420 24822 30248 35665 41955 47399 52629 58647 64088 70635 76619 949 5836 12710 19422 24901 30400 35676 41958 47410 52706 58791- 64145 70695 76762 976 5916 12785 19472 25028 30446 35832 42071 47697 52708 58934 64267 70803 76823 1111 5971 12834 19475 25098 30553 35920 42078 47728 52724 59061 64319 70828 76824 1242 6125 12903 19491 25162 30650 35933 42090 47777 52804 59141 64327 70914 76851 1270 6177 12948 19565 25194 30668 35938 42180 47833 52919 59161 64495 70939 76863 1292 6286 12994 19630 25226 30686 35960 42189 47915 52925 59180 64537 71025 76913 1444 6485 13111 19736 25256 30779 36084 42300 47984 52946 59232 64585 71144 76996 1522 6526 13248 19785 25318 30788 36153 42311 48065 52991 59363 64594 71159 77051 1561 6634 13283 19836 25369 30891 36228 42364 48219 53035 59411 64628 71190 77465 1653 6644 13297 19881 25376 30985 36241 42373 48270 53093 59448 65073 71230 77571 1718 6669 13500 19899 25400 31065 36285 42394 48454 53324 59577 65194 71305 77576 1724 6898 13507 19944 25509 31077 36347 42406 48493 53600 59607 65289 71320 77625 1739 7259 13535 19968 25803 31180 36649 42560 48656 53677 59751 65532 71333 77754 1769 7289 13554 20001 25819 31292 36929 42653 48676 53788 59902 65627 71458 77781 1812 7753 13584 20383 25939 31305 36966 42848 48710 54014 60044 65752 71571 77804 1927 7935 13597 20488 26035 31337 37233 43088 48753 54104 60227 65827 71621 77959 2112 8012 13735 20509 26075 31468 37247 43115 48775 54172 60302 66066 71623 77975 2121 8099 13747 20609 26365 31528 37254 43270 48806 54186 60320 66243 71635 77976 2145 8105 13896 20882 26393 31559 37392 43323 48850 54201 60439 66303 71838 78057 2153 8107 14032 20917 26674 31605 37424 43443 48871 54204 60503 66404 71842 78069 2170 8186 14219 20937 26718 31631 37428 43495 48911 54267 60561 66437 71967 78273 2176 8192 14299 20993 26738 31702 37473 43532 48950 54374 60588 66706 72101 78382 2193 8279 14441 21015 26770 31787 37675 43560 49263 54380 60639 66764 72129 78435 2300 8380 14537 21110 26809 32075 37677 43606 49332 54427 60793 66833 72142 78512 2311 8411 14551 21124 26872 32280 37692 43723 49344 54574 60845 66874 72242 78566 2441 8476 14559 21231 26924 32303 37826 43747 49490 54875 60927 66900 72275 78567 2513 8643 14570 21245 26989 32321 37882 43789 49600 55001 60943 66917 72436 78598 2516 8663 14620 21426 27016 32337 37989 43798 49659 55032 61025 66958 72441 7B622 2650 8895 14805 21434 27081 32496 ■38021 43811 49670 55037 61109 66979 72479 78640 2751 9017 14915 21496 27250 32671 38082 43842 49711 55063 61240 66995 72564 78649 2859 9229 15036 21626 27274 32788 38113 43888 49730 55178 61433 67119 72603 78666 2994 9427 15136 21646 27275 32857 38199 43909 49820 55290 61477 67158 72699 78667 3118 9431 15314 21896 27305 33080 38431 43963 49989 55445 61622 67244 72929 78727 3207 9436 15552 21902 27354 33292 38637 44377 50191 55506 61815 67272 73217 78781 3224 9492 15629 21965 27366 33349 38658 44550 50290 55557 61864 67378 73434 78820 3328 9680 15669 22025 27371 33363 38684 44576 50374 55567 61935 67610 73563 78853 3374 9943 15709 22248 27408 33516 38692 44672 50446 55625 61973 67757 73567 78925 3400 9947 15736 22293 27528 33621 38918 44774 50462 55632 62082 67B47 73624 78926 3415 9981 15748 22307 27732 33718 38958 44827 50499 55684 62117 67911 73675 79035 3426 10038 15972 22341 27763 33772 39043 44859 50558 55858 62176 68045 73704 79054 3447 10067 16269 22425 28140 33784 39070 44952 50616 55905 62214 68063 73709 79173 3530 10079 16286 22442 28174 33795 39088 45182 50708 56169 62254 68270 73730 79210 3609 10115 16536 22466 28281 33845 39205 45241 50728 56207 62423 68460 73827 79243 3622 10161 16609 22571 28363 33943 39245 45311 50791 56247 62477 68486 73854 79420 3669 10377 16648 22745 28368 33956 39307 45329 50796 56391 62512 68494 73975 79475 3855 10409 16649 22750 28430 33990 39383 45334 50889 56497 62571 68513 74018 79512 3856 10418 16907 22813 28432 34014 39433 45486 50690 56504 62612 68516 74031 79593 3900 10429 17038 22835 28490 34084 39494 45504 50913 56546 62653 68517 74176 79677 3969 10630 17039 22844 28723 34209 39509 45643 50988 56613 62679 68530 74217 79700 4031 10887 17214 22907 28839 34211 39638 45685 51046 56617 62782 68617 74289 79967 4041 10890 17370 22915 28947 34264 39643 45722 51073 56678 62802 68931 74440 4082 10934 17451 23021 29076 34309 39715 45984 51149 56727 62817 69091 74519 4333 10972 17770 23164 29090 34448 39804 46002 51384 56783 62839 69192 74563 4406 11189 18096 23208 29127 34622 39848 46056 51410 56879 62901 69205 74743 4435 11304 18130 23500 29263 34708 39999 46209 51438 56902 62928 69265 74934 4440 11432 18193 23510 29278 34735 40104 46239 51440 57090 63049 69276 74939 4771 11491 18286 23532 29284 34763 40208 46355 51486 57268 63260 69285 75061 4797 11670 18372 23587 29287 34801 40376 46572 51490 57282 63318 69473 75109 Utlönd Viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og EB í uppsiglingu: Frönsku hvítvínin þrefaldast í verði Viöskiptastríð milli Bandaríkj- anna og Evrópubandalagsins er yfir- vofandi eftir að bandarísk stjórnvöld tilkynntu að þau mundu setja 200 prósent tolla á evrópsk hvítvín og aðrar landbúnaðarvörur að verð- mæti um átján milijarða króna í næsta mánuði. Bandarískir neytend- ur gætu þurft að borga þrisvar sinn- um meira fyrir evrópsk vín en nú. Embættismenn EB sögðu að það væri ólöglegt og mikið áfall fyrir við- leitni manna aö endurskipuleggja heimsviðskiptin. Franskir bændur hvöttu til þess að þegar yrði gripið til gagnaðgerða. Carla Hills, verslunarfulltrúi Bandaríkjanna, sagði að bandarísk stjórnvöld væru enn fús til samn- ingaviðræðna við EB til að komast hjá þessum aðgerðum en þau áskildu sér rétt til að setja tolla á iðnvarning og landbúnaðarvörur frá EB að verð- mæti um 200 milljarða króna ef deil- an um niðurgreiðslur á matarolíu leystist ekki. Bill Clinton, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, sem tekur við emb- ætti 20. janúar næstkomandi, vildi ekki tjá sig um viðskiptadeiluna. „Ég vil ekkert segja um þetta. Við erum með einn forseta og hann verður að taka ákvarðanirnar.“ Arthur Dunkel, framkvæmdastjóri GATT, sagði í Genf að hann hefði verulegar áhyggjur af þróun mála. Hann væri þó ánægður yfir að deilu- aðilar hefðu lýst þvi yfir að þeir væru ákveðnir í að halda áfram við- ræðum um nýjan GATT-samning áður en refsiaðgerðimar taka gildi þann 5. desember. Frans Andriessen, verslunarfull- trúi EB, sagði í yfirlýsingu í gær- kvöldi að bandalagið væri enn reiðu- búið að semja. Aðferðir þær sem Bandaríkjamenn beittu stefndu heimsviðskiptum hins vegar í voða. Reuter Litlar líkur eru á að friður komist á í Bosniu eftir að viðræður um að lýsa Sarajevo vopnlaust svæði fóru út um þúfur í gær. Á sama tíma urðu liðsmenn Sameinuðu þjóðanna að gefast upp við að koma hjálpargögnum til nauðstaddra í bænum Srebenica. Bardagar halda því áfram og fólk er hvergi óhult fyrir skyttum sem liggja í leyni og bíða fórnarlambanna. Símamynd Reuter Feröamenn á Flórída í hættu: Leyniskytta drepur fólk á þjóðvegunum Ferðamenn á Flórida eru varaðir við að aka um vegi í norð-austur- hluta ríkisins vegna gruns um að leyniskytta hafist þar við og skjóti á þá sem fara um svæðið. Frá því í sumar hafa 19 bílar orðið fyrir skotum. Einn ökumaður hefur látið lífið og annar særst alvarlega á andliti. Það var kona sem fékk skot í kjálkann. Hún er nú á batavegi en örkuml hennar eru varanleg. Auk þessa hefur borið við að grjóti og múrsteinum sé kastað að vegfar- endum. Árásimar hafa allar verið gerðar í nágrenni borgarinnar Jack- sonville. Lögreglan segist gruna fleiri en einn mann um að standa fyrir til- ræðunum en hefur engan handtekið enn. Lögreglan segir að tilviljun virðist ráða hvar skotið er á bílana. Árásirn- ar hafa verið gerðar á vegum aOt umhverfis borgina, jafnt á nóttu sem degi. Engar vísbendingar hafa komið fram um tilgang skotárásanna og engin hótum komið fram. Lögregl- una grunar því að um geðsjúkan mann eða menn sé að ræða. Ríkisstjórinn hefur ákveöið að koma á fót sérsveit sem sinni þessu máli einu svo að ferðamenn geti ver- ið óhultir í nágrenni Jacksonville. Félag bifreiðaeigenda í Jackson- ville hefur ráðlagt fólki að fara ekki að nauðsynjalausu um þjóðvegina út frá borginni meðan hættuástand ríkir þar. Reuter írska stjórnin félligær Albert Reynolds, forsætisráð- herra írlands, boöaði í gær til þingkosninga þann 25. nóvember næstkomandi eftir að þing lands- ins samþykkti vantraust á stjórn- ina. Áður hafði verið ákveðið að þann dag yrði þjóðaratkvæða- greiösla um hvort aflétta ætti banni við fóstureyðingum. Markmið Reynolds er að flokk- ur hans, Fianna Fail, fái meiri- hluta í þinginu. „Eins sætis meirihluti dugir mér,“ sagði Reynolds. Fáir trúa því þó að þaö muni takast. Samstarfsflokkur Fianna Fail, framsæknir demó- kratar, hætti þátttökuí sijórninni á miövikudag eftir að Reynolds móðgaði formann hans. Frestar staöfest- ingu Maastricht John Major, forsætisráðherra Bretlands, hefur ákveðið að fresta staöfestingu Maastriclu- saraningsins þangað til eftir að þjóðaratkvæöagreiðsla um hann hefur farið fram í annað sinn í Ðanmörku. Það verður í maí á næstaári,aðsögnMajors. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.