Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
25
Iþróttir________________
Stúfarum
FH-Ystad
BFH-ingar hafa mun
meiri reynslu af Evr-
ópukeppni en Ystad.
FH á aö baki 60 Evr-
ópuleiki og hefur lengst komist í
undanúrslit áriö 1985 en tapaði
þar fyrir Metaloplastika frá Júgó-
slavíu. Ystad er aö leika öðru
sinni í Evrópukeppni meistara-
liða, áður var þaö 1976-77 en fé-
lagið hefúr þó spdað nokkrum
sinnum í hinum Evrópumótun-
um, enda hefur það átt sæti i
sænsku -úrvalsdeildinni frá 1940.
Vikingur mætti Ystad
Ystad hefúr áðiu- mætt íslensku
Iiði, Víkingi, og komst áfram eftir
kæru. VÖdngar unnu báða leik-
ina en voru dæmdir úrkeppninni
vegna meintra óláta í Ystad-borg
eftir síðari leikinn þar.
FH tvisvar gegn Svíum
FH hefúr tvisvar mætt sænskum
iiðum í Evróþukeppni. FH-ingar
slógu Saab út árið 1974 en töpuðu
fyrir Redbergslid 1985.
Stórtapá Tyrkjaleíkjunum
FH-ingar fóru illa út úr Evrópu-
keppninni 1990-91. Ekki aðeins
féilu þeir óvænt fyrir tyrknesku
meisturunum ETI í 2. umferð
heidur sátu þeir uppi með 2,4
milJjóna króna tap eftir keppnina
vegna mikils kostnaðar við leik-
inn í Tyrklandi.
Carlén erdýr
Per Carlén hefur reynst Ystad
þungur baggi fjárhagslega. Félag-
ið þuj-fti að greiða margar xniHj-
ónir fyrir að ná hornun heim frá
Spáni og borgar honum síðan 550
þusund krónur í laun á mánuði.
Ruðningur i hálfteik
FH-ingar brydda upp á þeírri ný-
breytni að sýna ruðning eða am-
erískan fótbolta í hálfleik á morg-
un. Það eru strákar úr 2. og 3.
flokki FH sem eigast þar við.
Danskirdómarar
Dómarar á leikjunum koma frá
Danmörku. Þeir heita Per
Elbrond og Gunnar Jensen. Iæik-
urinn á morgun teLst heimaleikur
FH en leikurinn á sumiudags-
kvöldið er heimaleikur Ystad.
-VS
Sigurður
skoraði sex
Sigurður Bjamason átti mjög
góðan leik með þýska liðinu
Grosswallstadt þegar liöíð sigraði
Essen, 26-22. Hann lék sem loik-
stjórnandi og skoraöi 6 mörk í
leiknum. Grosswallstadt hefur
gengiðveií þýska handboitanum
I vetur og Sigurður hefur leikið
mjög vel með liðinu. ~SK
IngiBjörn
oyour i atmæiB
Ingi Björn Albertsson varö fer-
tugur á dögunum og i kvöld býð-
ur hann til veislu í húsi Akoges
að Sigtúni 3. Ingi Bjöm hefúr
þjáifað liö Vals í knattspyrnu
undanfarin ár en var nýverið
ráðinn þjálfari hjá 2. deildar liöi
Breiðabliks. -SK
ísak Tómasson, bakvörðurinn
öflugi, leikur sinn fyrsta leik raeð
Njarðvík í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í vetur þegar iiðið
fer KR í heimsókn 1 kvöld. Isák
hefur misst af fyrstu sex leikjun-
um vegna meiðsia.
-ÆMK/VS
ÍBK eins og Milan
- sjöundi sigurinn í röð, 96-84, gegn Grindavík
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum;
Menn em famir að líkja Keflavík-
urliöinu við hiö geysisterka lið AC
Milan. Keflvíkingar unnu i gær-
kvöldi sinn sjöunda sigur í röð í Jap-
is-deildinni þegar þeir lögðu Grind-
víkinga, 96-84, í Keflavík eftir 47-38
í leikhléi.
„Undir lok leiksins spiluðum við
ipjög yflrvegað í sókninni og náðum
að koma boltanum inn í teig, gerðum
rétta hluti á réttu augnabliki. Við era
þekktir fyrir að leita að mönnum
fyrir utan teig en í kvöld leituðum
við að stóm mönnunum inni í teign-
um. Mér fannst ungu strákamir í
Grindavíkurliðinu standa sig mjög
vel og þeir hafa tekið miklum fram-
forum,“ sagði Jón Kr. Gíslason, hinn
snjalli þjálfari og leikmaður Keflvík-
inga, viö DV.
Keflavíkurliðið er í mjög góðri æf-
ingu um þessar mundir og liðsheildin
sterk. Strákamir í liðinu em mjög
léttir og gríðarlega fljótir og erfitt
fyrir stóru mennina að eiga við þá.
Jonathan Bow átti mjög góðan leik
og einnig vom þeir Hjörtur Harðar-
son og Jón Kr. góðir, sem og Nökkvi
Már Jónsson í síðari hálfleik, sér-
staklega undir lok leiksins. Ekki má
gleyma Albert Óskarssyni sem hefur
spilað mjög góða vöm í síðustu leikj-
um.
„Við áttum ekki góöan dag. Þeir
voru einfaldlega betri en við náðum
að halda þeim undir 100 stigunum.
Vamarleikurinn var ágætur en í
sókninni töpuðum við of mörgum
boltum,“ sagði baráttiyaxlinn Hjálm-
ar Hallgrímsson, leikmaður Grind-
víkinga.
Þaö er spuming hvenær Grinda-
víkurliðið smellur saman en í gær-
kvöldi vantaði aðeins smáneista til
að klára sóknarleikinn. En það á eft-
ir aö verða mjög sterkt þegar líða
tekur á mótið. Hinn 16 ára gamii
Helgi Guðfinnsson átti góðan leik,
var mjög yfirvegaður, og er þar gríð-
arlegt efni á ferðinni. Einnig var Dan
Krebs góður í síðari hálfleik en þá
gerði hann fyrstu 11 stig liðsins.
Víkingsstúlkur aftur efstar
Víkingsstúlkumar era á ný efstar
í 1. deild kvenna í handknattleik eftir
sigur á ÍBV, 19-15, í Víkinni í gær-
kvöldi. í leikhiéi var staðan 9-6 fyrir
Víking.
Fyrri hálfleikur var frekar jafn
framan af en Víkingsstúlkur náðu
þriggja marka forskoti rétt fyrir leik-
hlé. í seinni hálfleik komust þær
mest í 18-12. Eyjastúlkur gerðu mörg
sóknarmistök þannig aö þær áttu
aldrei möguleika á að jafna leikinn.
Bestar 1 liði Víkings voru Halla
María Helgadóttir og Inga Lára Þór-
isdóttir en í liði ÍBV var Judith Ezst-
ergal góð. Maria Samardija í marki
Víkings varði 9 skot en Vigdís Sig-
urðardóttir hjá ÍBV 4 og Laufey Jörg-
ensdóttir 3.
Mörk Víkings: Halla María Helga-
dóttir 8/4, Inga Lára Þórisdóttir 4/1,
Valdís Birgisdóttir 2, Hanna Margrét
Einarsdóttir 2, Matthildur Hannes-
dóttir 1, Elísabet Sveinsdóttir 1, íris
Sæmundsdóttir 1.
Mörk ÍBV: Judith Ezstergai 6/1,
Andrea Atladóttir 3, Sara Ólafsdóttir
3, Ragna Friðriksdóttir 2, Sara Guð-
jónsdóttir 1.
-HS
Brown var bestur
- á jafnréttismótinu í badminton
Enn Þórssigur
Þórsarar unnu sinn sjötta sigur
í jafnmörgum leikjum í 1. deild
karla í körfuknattleik þegar þeir
sigraðu nágranna sína í UFA,
95-70, í Skemmunni í fyrrakvöld.
UFA stóð í Þórsurum í fyrri hálf-
leik og í hléi stóð 43-43, en síðan
stungu Þórsarar af. Konráð Ósk-
arsson gerði flest stig þeirra, 32,
og Bjöm Sveinsson 16, en Ágúst
Guömundsson skoraði 18 stig fyr-
ir UFA og Guðmundur Bjömsson
14.
-gk/VS
ÍR-ingaráfram
ÍR komst í 2. umferð bikari
keppni KKI í gærkvöldi með því
að sigra Hött á Egilsstöðum,
62-103. Márus Amarson gerði 20
stig fyrir ÍR og Guðni Einarsson
18 en Kristján Rafnsson skoraði
22 fyrir Hött og Magnús Jónasson
14.
-MJ/VS
Torinoúrleik
Torino frá Ítalíu féll út úr
UEFA-bikamum í knattspymu í
gærkvöldi er liðið gerði 0-0 jafh-
tefli viö Dynamo í Moskvu. Dyn-
amo hafði imnið fyrri leikinn á
Ítalíu mjög óvænt, 2-1.
-VS
Mike Brown, KR, sigraði í meist-
araflókki karla á jafnréttismóti TBR
í badminton sem fram fór um helg-
ina. Brown vann sigur á Áma Þór
Hallgrímssyni í úrslitaleik, 15-5 og
15-12. Mike Brown hafði áður unnið
Jón P. Zimsen, TBR, í undanúrslit-
um, 15-12 og 15-3, en Ami Þór sigr-
aði Huang Weichang, 15-7 og 15-8. í
tvíliðaleik sigmðu þeir Mike Brown
og Þorsteinn Páll Hængsson þá
Brodda Kristjánsson og Ama Þór
Hallgrímsson, 15-17,17-16 og 17-16.
{ A-flokki sigraði Reynir Guð-
Afturelding og Breiðablik skildu
jöfn, 21-21, í toppslag 2. deildar karla
í handknattleik að Varmá í gær-
kvöldi. Blikar jöfnuöu á lokasekúnd-
unum en þegar flautað var af var
Ungmennafélagið Hekla á Heflu
gengst fyrir óvenjulegum íþróttavið-
buröi, torfæruhlaupi, á morgun,
laugardag. Þar verður hlaupin tor-
fæmbraut í nágrenni Hellu, ýflr girð-
ingar og skurði, svo eitthvað sé nefnt.
Hlaupið hefst við sundlaugina á
mundsson, HSK, sem sigraði Elsu
Nielsen, íslandsmeistara í kvenna-
flokki, 13-15,15-11 og 4-15. í tvíliða-
leik sigmðu Sigfús Ægir Ámason og
Bima Petersen, TBR, þá Reyni
Guðmudsson, HSK, og Óskar Braga-
son, KR, 17-15 og 15-3.
í B-flokki sigraði Haraldur Guð-
mundsson, TBR, Sigurð M. Þórisson,
TBR, 15-3 og 15-3 og í tvíflðaleik
unnu Orri Ámason og Haraldur
Guðmundsson, TBR, þá Sævar
Ström og Bjöm Jónsson, TBR, 15-3
ogl5-3. -GH
boltinn á leiðinni í mark þeirra! Aft-
urelding hefur þá 11 stig á toppnum
en Breiðablik 10. í Laugardalshöll
fékk Fjölnir sín fyrstu stig með því
að sigra Ármann, 19-25. -VS
Heflu klukkan 14 en skráning er á
staðnum frá klukkan 12. Keppt er í
fjórum flokkum en 16 ára og yngri
hlaupa 4 kílómetra og 17 ára og eldri
8 kílómetra. Upplýsingar em gefnar
í síma 98-75917.
Jafntefli í Mosfellsbæ
Torfæruhlaup hjá Heklu
Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik:
Meistaraslagur ís-
lands og Svíþjóðar
- þegar FH mætir Ystad tvisvar í Kaplakrika um helgina
Rúnar Guðjónsson átti stórgóðan leik með Snæfelli gegn Haukum í gærkvöldi. Hér
hefur hann betur í baráttu við Jón Örn Guömundsson hjá Haukum.
DV-mynd Brynjar Gauti
„Virkilega sætt“
- Haukar töpuðu fyrir Snæfelli, 88-91
„Þetta var hörkuleikur og það var virki-
lega sætt að sigra gömlu félagana. Við
komum til að sigra og þaö tókst með mik-
ifli baráttu," sagði Snæfellingurinn Rúnar
Guðjónsson eftir að lið hans hafði sigrað
Hauka, 88-91, í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik í Hafnarflröi í gærkvöldi.
Snæfellingar náðu á ótrúlegan hátt að
sigra í leiknum eftir að hafa verið 6 stigum
undir þegar aðeins 2 mínútur vom til
leiksloka. Með gríðarlegri baráttu tókst
Snæfeflingum að snúa taflinu sér í hag og
þeir tryggðu sér sigurinn á dramatískum
lokasekúndum þegar Bárður Eyþórsson
skoraði úr tveimur vítaskotum og gull-
tryggði sigur þeirra við mikinn fógnuð
fjölmargra Hólmara sem studdu vel viö
bakið á sínum mönnum í gærkvöldi.
Snæfellingar byijuðu með miklum lát-
um og höfðu frumkvæðið í fyrri hálfleik.
Meðan nánast allt gekk upp hjá Snæfell-
ingum gekk Haukum afleitlega að hitta á
körfuna. Undir lok fyrri hálfleiks breyttu
Haukamir um leikkerfi og léku þá svæðis-
vöm sem gafst mjög vel og með John
Rhodes í aðalhlutverkinu snem þeir leikn-
um sér í hag í síðari hálfleik. Haukamir
virtust vera með unninn leik í höndunum
en fóra iila aö ráði sínu undir lokin. Þeir
gáfu sér allt of lítinn tíma og það nýttu
baráttuglaðir Snæfellingar sér.
„Þetta var ekki okkar dagur,“ sagði
Ingvar Jónsson, þjálfari Hauka, eftir leik-
inn og það má vel taka undir orð hans.
Þetta var einn slakasti leikur liðsins í vet-
ur og það býr miklu meira í liðinu en það
sýndi í gærkvöldi. Rhodes var atkvæða-
mestur að vanda en hefur þó oft leikið
betur eins og reyndar flestir leikmenn
liðsins. Pétur Ingvarsson komst þokkalega
frá sínu.
Lið Snæfells barðist geysivel með þá
Rúnar og Tim Harvey sem bestu menn.
Bárður Eyþórsson lék einnig vel og ívar
Ásgrímsson, þjálfari og leikmaður liðsins,
komst einnig vel ffá sínu. Hann og Rúnar
era „gamlir" Haukamenn og má segja að
þeir hafi verið gömlu félögunum óþægur
ljár í þúfu í gærkvöldi.
-RR
HK fær Digranesið afhent
Handknattleiksfélag Kópavogs fær
íþróttahúsiö Digranes afhent til rekstrar
á morgun, laugardag. Af því tilefni hefur
viðamikil dagskrá verið sett upp í húsinu
og hefst hún klukkan 15 þegar allir flokk-
ar allra deiida marsera inn í salinn. Samn-
ingurinn verður undirritaður og síðan
fara fram leikir í handknattleik, knatt-
spymu og blaki. Á meðan veröa kafflveit-
ingar í anddyri hússins og kynntar hug-
myndir um framtíðarnýtingu Digraness
og skipulag félagssvæðis HK í Fossvogs-
dal.
íþróttir
íslandsmeistarar FH fá um helgina
tækifæri til að tryggja sér sæti í 8-liða
úrslitum Evrópukeppni meistaraliða
í handknattleik. Þeir mæta sænsku
meisturunum Ystad í 16-liða úrslit-
um keppninnar og fara báðir leikir
liðanna fram í Kaplakrika - sá fyrri
klukkan 17 á morgun en sá síðari
klukkan 20.30 á sunnudagskvöldið.
Það hefur komið mörgum á óvart
að sænska félagið skyldi vera tilbúið
að leika báða leikina hér á landi en
Öm Magnússon, formaður hand-
knattleiksdeildar FH, segir skýring-
una sennilega þá að íjárhagsstaða
Ystad sé erfið. „Félagið skuldar um
20 milljónir króna og ný stjóm sem
er tekin við ætlar að taka fjármálin
fóstum tökum. FH ber áflan kostnað
af leikjpnum, greiðir allt uppihald
og ferðir fyrir Svíana svo og dómara-
kostnað en á móti kemur að FH fær
alla innkomu af leikjunum. Við þurf-
um 2.800 manns á leikina samanlagt
til að standa undir þeim kostnaði,"
sagði Öm Magnússon.
Svíarnir eru með
óbilandi sjálfstraust
Kristján Arason, þjálfari FH, telur
að Svíarnir verði afar erfiðir mót-
herjar. „Svíar em með óbilandi
sjálfstraust og væntanlega telja þeir
sig geta klárað dæmið hér á landi og
kannski vilja þeir láta okkur halda
að þeir séu að vanmeta okkur. Ég
reikna með því að bæði lið leggi
áherslu á vamarleikinn, Ystad leikur
mjög skynsamlega og endar flestar
sóknir á skotum þannig að þaö þarf
mikla þolinmæði í leikjunum. Ég hef
trú á að við getum slegið Ystad út ef
vörnin og markvarsla verða í lagi
hjá okkur,“ sagði Kristján Arason.
Möguleikar FH og
Ystad eru jafnir
Þorbergur Aðalsteinsson landsliðs-
þjáifari þekkir sænskan handknatt-
leik betur en flestir íslendingar enda
Per Carlén, sem án efa er besti línumaður heims, verður i sviðsljósinu
með Ystad gegn FH í Kaplakrikanum.
lék hann um árabfl í Svíþjóð. „Ystad
leikur dæmigerðan sænskan hand-
bolta með sterkri vöm og mark-
vörslu og skæðum hraðaupphlaup-
um. FH-ingar verða að forðast að fá
á sig hraðaupphlaup og mega því
ekki skjóta nema í dauðafærum. En
lið Ystad er ekki eins sterkt og í fyrra,
er aðeins í sjöunda sæti núna í
sænsku defldinni og ég tel aö mögu-
leikar FH og Ystad séu jafnir á að
komast áfram fyrir þessa leiki,“ sagði
Þorbergur.
Per Carlén verður
FH-ingum erfiður
Fremstur í flokki hjá Ystad fer besti
línumaður heims, Per Carlén, en
hann er lykilmaður í sókn og vöm
hjá flðinu. Carlén þarf ekki aö kynna
fyrir íslenskum handknattleiksá-
hugamönnum, hann á 227 landsleiki
að baki, var í aðalhlutverki í heims-
meistaraliði Svía 1990 og lék um ára-
bil með Granollers og Atletico
Madrid á Spáni.
Þá er besti markvörður sænsku
defldarinnar, Patrik Liljestrand, í liði
Ystad en hann er þriðji markvörður
landsliðsins, á eftir Mats Olsson og
Tommy Svensson. Per Káll er einnig
landsflðsmaður og stjómar leik
Ystad. Sænsku meistararnir sakna
hins vegar Roberts Andersson,
landsliðsmannsins sem skoraði 189
mörk fyrir liöið á síðasta tímabili en
hann leikur nú í Þýskalandi.
FH-ingar eru sem kunnugt er í efsta
sæti 1. deildar og því má segja að
heiður íslensks handbolta gagnvart
Svíum sé í húfi í Kaplakrika um helg-
ina.
-VS
| ' f ■ ■ ■ lli 9
þatttokui
/ / /
Sá orðrómur hefur verið á kreiki
aö Bjarki Sigurðsson, landsliðsmað-
ur í handknattieik og leikmaður
Víkings, hafi ákveðið að leggja
skóna á hifluna vegna alvarlegra
meiðsla sem hann varð fyrir í lands-
leik gegn Spánveijum í sumar.
„Ég hef heyrt alls kyns sögur en
það er ekki flugufótur fyrir þeim.
Ég er þvert á móti allur aö koma
til og er þegar byrjaður að æla með
Víkingsliðinu. Þettahefurauðvitað
tekiö mjög langan tima en læknar
miklum framförum á stuttum tíma.
Ég hef mikiö verið í styrktaræfing-
um og er nú upp á síðkastið einnig
farinn að æfa meö bolta.“
Bjarki meiddist illa á hné í lands-
leik gegn Spánverjum á hraðmóti
á Spáni í júli í sumar. Sin og kross-
band slitnaði og að auki fór liðpoki
miög illa. „Þetta leit ekki vel út í
byrjun en ég hef ailan tímann sett
stefnuna á að vera orðinn góður
um áramótin. Það stefnir nu hraö-
byrí í að ég muni ná mínum fyrri
styrk um áramótin."
Ails óvlst hvort Bjarki
leikur með á HMI Svíþjóð
- Um áramótin segirðu. Hvað um
landsliöið. Nú er heimsmeistara-
keppnin framundan fljótlega efiir
þjóö. Þaö verður iiins vegar oröiö
mjög stutt í heimsmeistarakeppn-
ina þegar komið verður að áramót-
um. Spurningin varðandi mig og
landsliöið snýst því að minu mati
ekki um líkamiegu hiiðina heldur
handboltalega getu strax eftir ára-
mótin, hvort ég verð í einhveijum
landsliðsklassa eða ekki. Þaö verð-
ur landsliösþjálfarinn að meta þeg-
ar þar að kemur.“
Byrjaði á núilpunktl
- Þetta hefur verið mikil þrauta-
ganga fyrir þig frá þú varðst fyrir
meiðslunum?
„ Já, því er ekki að neita. Ég varö
aö byrja á því að styrkja mig, alveg
frá núllpunkti. Fóturinn var auð-
vitað orðlnn n\jög visinn og það er
mér orðið ljóst að auðveldara er að
missa þetta en að byggja þetta
upp.“
„Spuming hvort ég kemst
iliðiðhjá Víkingi"
- Ert þú ekki orðinn „hungraður“
í að spila handknattíeik eftir allan
þennan tima?
„Jú, það er alveg rétt að mig er
farið að langa mikið til að spila
handbolta. En maður verður að
sýna þolinmæði. Ég hef hitað upp
með strákunum í Víkingi fyrir leiki
undanfarið og skotið á mark í leik-
hléi. Þetta styttir kannski svolítið
biðina. Annars standa strákamir
sig svo vel að það er spurning hvort
ég kemst nokkuð í Víkingsliðið
þegar ég verð orðinn leikfær,"
sagði Bjarki Sigurðsson.
Þaö yrðu að sjáifsögðu mikil von-
brigði ef Bjarki verður ekki með í
Sviþjóð þegar heimsmeistara-
keppnin fer þar fram í bytjun mars
á næsta ári. Vonandi verða heilla-
dísimar þessum snjalla leikmannl
hliöhollar í þeirri miklu baráttu
sem framundan er og vonandi
verður hann kotniim í íslenska
landsliösbúninginn þegar HM byrj-
ar í Svíþjóð.
-SK
■ w
fyrir HM í Svíþjóð?
„Já, jafnvel. Annprs veltur það
allt á því hvernig staðan verður hjá
mér um áramótin og hvort ég verð
nothæfur í landslið. Jú, ég stefni
auðvitað að því að komast í Iiðið.“
- Er það kannski ekki raunhæft
að þínu mati?
„Jú, það er ef tíl vili raunhæft
markmið. Ég veit að ég verð flkatn-
lega tilbúinn í slaginn um áramótin
og þar af ieiðandi fyrir HM í Sví-
inm i
„Bjarki Sigurðsson er að sjálfsögðu inni í myndinni hjá mér fyrir heims-
meistarakeppnina í Svíþjóð en hann verður eins og allir aðrir leikmenn
að sýna þaö áður en liðið, sem til Svíþjóöar fer, verður valiö að hann
eigi þar heima,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari í sara-
taii við DV í gærkvöldi.
„Það verður að koma í Jjós hvemig hann kemur út úr þessum erflðu
hjá honum. Bjarki er yfirburðamaður í íslenskum handknattleik hvað
boltatækni varðai' og vonandi verður hann orðinn góðm- í tæka tíö,“ sagði
Þorbergur. -SK
Yfirburðir
hjáÍBK
Keflavíkurstúlkur eru enn
ósigraðar í 1. deiid kvenna í
körfuknattleik en þær sigmðu
KR, 80-61, í íþróttahúsínu í Kefla-
vik i gær.
Keflavikurstúlkumar hafe haft
gífurlega yfirburði í deildinni þaö
sem af er vetri og má segja að þær
hafi mótið i hendi sér, þó það sé
rétt nýhafið. „Þetta er allt á góðri
ieið en það fer aldrei neitt lið tap-
Iaust í gegnum mótið,“ sagði Sig-
urður Ingimundarson, þjáií'ari
ÍBK.
íslandsmeistararnir höfðu
mikla yfirburði í leiknum í gær
og hefði sigurinn hæglega getað
orðið stærri. Kristín Blöndal
skoraði 21 stig fyrir ÍBK og Hanna
Kjartansdóttir 18. Guðbjörg
Norðfjörð átti stórleik í hði KR,
skoraði 31 stig og var sú eina í
vesturbæjarhðinu sem náöi að
sýna sitt rétta andlit.
.... - -ih
Anna María I
bameignarfrí
íslandsmeistarar Keflavíkur í
körfuknattleik kvenna verða fyr-
ir mikifli blóötöku á næstunni.
Fyrirliði þeirra og helsti stiga-
skorari, Anna María Sveinsdótt-
ir, á von á barni og mun leika
sinn síðasta leik, í bfli a.m.k.,
gegn Njai’ðvík í næstu viku.
-ih
Haukar (47) 88
Snæfell (49) 91
5-6, 13-20, 19-30, 34-36, 42-45,
(47-49), 54-53, 66-60, 73-68, 32-74,
86-81, 86-89, 88-89, 88-91.
StigHauka: Jolm Rhodes 35, Pét-
ur Ingvarsson 16, Jón Arnar Ing-
varsson ll, Jón Örn Guðmundsson
9, Tryggvi Jónssóh 8, Sigfús Giss-
urarson-1, Sveinn Steinsson 3, F.in-
ar Einarsson 2.
Stig Snæfelis: Tim Harvey 28,
Rúnar Guðjónsson 26, Bárður Ey-
þórsson 19, fvar Ásgrímsson 12,
Kristinn Einarsson 6.
3ja stiga körfur: 5-8.
Vamarfrákðst: 21-21. :;
Sóknarfráköst: 22-12.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Bergur Steingrímsson, þokkalegir.
Áhorfendur: 290.
Maður leiksins; RúnarGuðjóns-
son, Snœfelli.
Keflavík (47) 96
Grindavík (38) 84
8-0,8-7,27-25,36-27,36-31,43-33,
(47-38), 57-49, 64-60, 69-62, 75-68,
75-72, 81-72, 88-78, 96-84.
; Stlg Keflavíkur: Jonathan Bow
27, Hjörtur Harðarson 18, NÖkkyi
Már Jónsson 14, Guðjón Skulason
12, Jón Kr. Gíslason 9, Albert Ósk-
arsson 9, Kristinn Friðriksson 5,
Birgir Guðfinnsson 2.
; Stig Grindavíkur: Dan Krebs 27,
Helgi Guðfmnsson 15, Marel Guð-
laugsson 11, Guðmundur Braga-
son 10, Bergur Hinriksson 10,
Sveinbjðm Sigurðsson 8, Páimar
Sigurðsson 3, Bergur Eðvaldsson
2.
Varnarfráköst: ÍBK 31, UMFG 30.
Sóknarfráköst: ÍBK11, UMFG13.
3ja sriga körfur: ÍBK 6., UMFG 4.
Dómarar: Jón Otti Olafsson og
Helgi Bragason, voru miög slakir
og mátti halda á köflum aö þoir
væru aö dæma í einhverri annarri
grein.
Áhorfendur: um 700.
Maður leiksins: Jonuthan Bow,
Keflavik.
Staöan
A-riðili:
Keflavík.. 7 7 0 735-607 14
Haukar.... 7 6 2 634-609 10
Ttodastóll... 7 4 3 634-699 8
Njarðvík.. 6 2 4 568-581 4
UBK....... 6 0 6 489-564 0
B-riðilL
Valur..... 7 5 2 607-582 10
Skaflagr.. 6 3 3 519-508 6
Snæfell... 7 3 4 608-594 6
Grindavík... 7 2 5 585-585 4
KR........ 6 2 4 479-539 4