Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. Okkur er naubsynlegt ab var&veita menningu okkar, tungu og þá sérstöbu sem vib höfum sem þjób. En um leiö veröum vib ab halda góöu sambandi vib abrar þjóbir og njóta þess besta sem þær hafa upp á ab bjóba. íslenska útgáfan okkar núna tekur mib af þessu. Bubbi fór tii Kúbu og vib erum öil ríkari fyrir bragbib. Sáiin fékk til libs vib sig einn besta upptökumann Bandaríkjanna sem færir okkur nýjan stabal í upptöku- og hljómgæbum. jet Biack joe syngja fyrir íslendinga og allan heiminn á alþjóblegu tungumáli rokksins. Á Reif í Fótinn er blandab saman því besta af íslenskri og erlendri danstónlist og Stóru Börnin geta brúab hvaba kynslóbabil sem er, hvar sem er í heiminum. Svo er alveg hálfur annar hellingur af nýjum og frábærum erlendum geislaplötum frá tónlistarfólki víbsvegar úr heiminum. Tónlist sem vert er ab veita athygli ásamt hinni frábæru og fjölbreyttu tónlist sem okkar fólk er ab skapa. a han$ jöm mIns is Sálin Hans Jóns Míns: Þessi Þungu högg Þelr hafa farib geyst, komlb víba vlb og spllab og sunglb slg Inn í hjörtu landsmanna. Þessl Þungu Högg er þelrra besta tll þessa og útgáfudagurinn er í dag. Hafbu hrabar hendur og fljóta fætur því fyrstu 3.000 eintökunum fylgir ókeypis eintak af glæsllegrl myndabók. Bubbi Morthens: VON Marglr voru ab bíba og englnn vlssi raunverulega á hverju var von. Móttökumar sýna hinsvegar ab alllr vllja eiga VON. Kúbönsku tónllstarmennlrnir úr hljómsveltlnnl SIERRA MAESTRA, sem abstobubu Bubba á þessarl plötu komu tll landsins í gcr og munu ásamt Bubba, Eyþórl CunnarsSynl, Tryggva HUbner og Cunnlaugl Brlem halda hljómlelka hér á landl á blllnu 12.-20. nóvember. Melrlháttarl Ekki satt? Jet Black Joe. Þab er sjaldgæft ab hljómsveltir sem ekki eru orbnar ársgamlar fái álíka vibtökur á fyrsta verki sínu og jet Black joe. 1500 eintbk seld og allir í góbum „fíllng". Brátt munu strákarnlr halda yfirrelb sína um skóla og tónleikastaebi landslns. Ef þú vilt bóka hljómsveitina á danslelk eba tónleika hafbu þá samband vib Gunnar Bjarna í síma 50848. Stóru börnln: Hókus Pókus í fyrra iéku Stóru börnin sér vlb miklar vinsddir yngri sem eldri. Enn bregba þau á leik og sem fyrr mun þeim takast ab töfra þjóblna upp úr skónum og fá hana til ab taka undlr í lögum eins og Ég heyrl svo vel, Slggi var úti, Þrjú hjól undlr bílnum, Kisutangó, Hókus Pókus, Litla Gunna og litli Jón, Eniga meniga ofl.ofl. Brátt fáib þib ab syngja meb. Reif í fótinn. Dansbylgjan rís hærra meb hverri helginni og fleiri og fleiri fá fibring í faeturna vib ab hlusta á rave, rap, hlp hop eba abrar gerbir danstónlistar. Reif í fótinn er safnplata meb nýjum sjóbheitum erlendum lögum auk nýs lags frá hinni frábæru sveit Pís of keik. Algjört dúndur. Haukur Morthens gaf fieiri dægurperlum ellíft líf en nokkur annar íslenskur söngvari. Þetta safn 26 laga sem Haukur áttl sjálfur þátt í ab velja til endurútgáfu, inniheldur flest þekktustu lög þessa ástsæla söngvara Chris Rea: Cod's Creat Banana Skin Sumir héldu ab hann værl á leib til heljar. Sem bctur fer varb bananahýbi á leib hans, þannig ab hann er hér ennþá t sínu besta formi. Sade: Love De Luxe Hln selbandi Sade er af nígersku foreldri og söng sig fyrst inn í hjörtu heimsbyggbarinnar fyrir átta árum. Eftur fjögura ára hvíld er hún aftur mætt til lelks og heimurinn er abeins Ijúfari fyrir bragbib. Beveriy Hills 90210 Kaliforníu krakkarnir sem aliir þekkja. öll besta tónlistin úr þáttunum er vel þess virbi ab kynna sér hana ýtarlega. Cipsy Kings: Live Marglr sáu þessa frægustu sígunahljómsveit allra tíma hér s.l. sumar. Hér eru þelr á tónleikum í sínu allra besta forml meb öil sín bestu lög. AC/DC: Live Hinir áströlsku frumkvöblar þungarokksins eru hér á sparlstuttbuxunum. Þrumugripur sem fæst bæbl í formi einfaldrar og tvöfaldrar geislaplötu. The Smiths: Best II Þeir komu Manchester á tónlistarkortib. Frábært safn og vitnisburbur um einhverja virtustu sveit síbari ára. Neil Young: Harvest Moon Tónlistariegt stolt Kanadamanna meb nokkurskonar seinni hiuta af Harvest nú 20 árum síbar. Frábær, yndæl og Ijúf. Roger Waters: Amused To Death Einn af 5 bestu lagasmibum Bretlands frá síbarl heimstyrjöld ab eigin sögn. Fáir myndu mótmælá því enda eru Dark Side of the Moon, The Wall og nú Amused to Death einstök meistaraverk. TOPP 25 3.nóvember '92 . 1. NÝ BU8BI M0RTHENS VON 2. 4. JET BLACK J0E JET BLACKJOE 3. NÝ STÓRU BÖRNIN HÓKUS PÓKUS 4. 2. ERIC CLAPT0N UNPLUGGED 5. NÝ ÝMSIR REIF í FÓTINN 6. 1. ÚR KVIKMYND VEGGFÓÐUR £.:7r NÝ ÝMSIR KARL J. SIGHVATSSON 8. NÝ BUBBI M0RTHENS PLÁGAN 9. NÝ AC/DC LIVE 10. 3. R.E.M. AUTOMATIC FOR THE PEOPLE 11. 7. MICHAEL B0LT0N TIMELESS (THE CLASSICS) 12. NÝ HLJÓMAR HLJÓMAR 13. 8. SÁLIN HANS JÓNS MÍNS GARG 14. 12. TRÚBR0T TRÚBROT 15. 5. PRINCE LOVE SYMBOL 16. NÝ CHRIS REA GOD'S GREAT BANANA SKIN : 17. 6. MAD0NNA EROTICA 18. NÝ GIPSY KINGS LIVE 19. NÝ NEILYOUNG HARVEST MOON 20. NÝ SADE LOVE DELUXE 21. 11. PUBLIC ENEMY GREATEST MISSES 22. 15. KURAN SWING KURAN SWING 23. 20. MIKE OLDFIELD TUBULAR BELLS lí. 24. 10. SKID ROW B-SIDES OURSELVES 25. 18. ROGER WATERS AMUSED TÖ DEATH M Ú S’í K Q MYNDIM SENDUM í PÓSTKRÖFU SÍMINN ER 911 16 20 AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319, • GLÆSIBÆR s: 33528 ■ LAUGAVEGUR 24 s: 18670 - ÁLFABAKKI 14 MjÓDD s: 74848 ■ BORGARKRINGLAN s: 67901S ■ STRANDGATA 37(Hf.) s: 53762 ■ REYKjAVÍKURVEGUR 64 (Hf.) s: 65 14 25 ATHUGID AD VERSLANIR STEINAR MÚSÍK & MYNDIR MjÓDDINNI OG BORGARKRINGLUNNI ERU OPNAR TIL KL. 23:30 ÖLL KVÖLD VIKUNNAR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.