Alþýðublaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 5
Útvarpið
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13.15 Útvarp frá minningarathöfn
í Súöavíkurkirkju.
14.40 Við sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.00 Fréttir
17.30 Þingfréttir
17.40 Útvarpssaga barnanna:
,,Mannsefnin“ eftir Ragn-
vald Waage. Snorri Sigfús
son fyrrum námsstjóri þýð
ir söguna og les (9).
18.05 Tónleikar - Tilkynningar
(18.20 veðurfregnir).
18.55 Dagskrá kvöldsins og veður
fregnir.
19.00 Fréttir
19,20 Tilkynningar.
19.30 íþróttir
19.40 Lög unga fólksins
20.30 Útvarpssagan: „Mannamun
ur“ eftir Jón Mýrdal. Séra
Sveinn Víkingur les (1)
21.00 Fréttir og veðurfregnir
21.30 Lestur Passíusáima (42)
21.40 Víðsjá
22.00 Að vera sáttur við landið
Jón R. Hjálmarsson skóla
, stjóri á Skógum flytur er-
indi.
22.15 Ástargleði, ástarsorg:
Henryk Szeryng leikur fiðlu
lög eftir Fritz Kreisler.
22.50 Fréttir í stuttu máli
Á hljóðbergi
Þýzkaland í síðari heims-
styrjöldinni.
23.55 Dagskrárlok.
Skip
★ Eimskfpaféiag íslands. Bakka-
foss fór frá Reyðarfirði 11. 3. til
Antwerpen, Rotterdam og Ham-
borgar. Brúarfoss fór frá Cam-
bridge í gær til Norfolk og N.Y.
Dettifoss fór frá Tallin 11. 3. til
Ventspils og Kotka. Fjallfoss fór
frá Keflavík í gær til Gautaborg-
ar og Kristiansand. Goðafoss fór
fná Hamborg í gær til Hull og
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn á morgun til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
fór frá Gautaborg-11.3. til Reykja
vikur. Mánafoss fór frá London
0.3. til Reykjavíkur. Reykjafoss
fer frá Kaupmannahöfn 16. 3. til
Oslo og Reykjavíkur. Selfoss fór
frá Reykjavík kl. 5 í morgun til
Keflavíkur. Skógafoss fór frá Rauf
arhöfn 9. 3. til Hulí, Zandvoorde
og Hamborgar. Tungufoss fór frá
Reykjavík 11. 3. til Djúpavogs,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Siglufjarðar og N.Y.
Askja fór frá Kefíavik 12. 3. til
Rifshafnar og Siglufjarðar. Rannö
fór frá Agnefest 11. 3. til Rúss-
lands. Seeadler kom til Reykja-
víkur 12. 3. frá Huíl. Marietje
Böhmer fer frá London í dag til
Rotterdam.
★ Skipadeild SIS. Arnarfell er
væntanlegt til Húsavikur 15. þ.
m. Jökulfell lestar á Vestfjörðum.
Dísarfell fór 11. þ.m. frá Odda til
Norðurlandsliafna. Litlafell er
væntanlegt til Reykjavíkur í dag.
Helgafell fer í dag frá Reyðarfirði
til Akureyrar. Stapafell fór í gær
frá Vopnafirði til Bromborough.
Mælifell er væntanlegt til Reykja-
víkur 15. þ.m. Frigomare er í
Keflavík.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer
frá Eeykjavík kl. 20.00 í kvöld
austur um land til Vopnafjarðar.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 í kvöld til Reykjavík-
ur. Blikur fer á fimmtudag aust-
ur um land til Siglufjarðar. Herðu
breið var á Raufarhöfn í gær á
suðurleið.
Flugvélar
k Flugfelag íslands. Millilanda-
flug: Skýfaxi kemur frá Glasgow
og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag.
Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og
Kaupmannahafnar kl. 9.30 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Rvík-
ur kl. 15.35 á morgun.
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks-
fjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og
Egilsstaða. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar
og Egilsstaða.
★ Loftleiðir hf. Bjarni Herjólfs-
son er væntanlegur frá N.Y. kl.
9.30. Heldur áfram til Luxemborg-
ar kl. 10.30. Er væntanlegur til
baka fná Luxemborg kl. 1.15. Held
ur áfram til N.Y. kl. 2.00. Leifur
Eiríksson fer til Oslo, Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar kl. 10.15.
Er væntanlegur frá London og
Glasgow kl. 0.15.
14. marz kl. 8.30 í Kirkjubæ.
Kvikmyndasýning og kaffidrykkja
á eftir.
k Ráðgjafa- og upplýsingaþjón-
usta Geðverndarfélagsins er starf-
rækt að Veltusundi 3 alla mánu-
daga kl. 4—6 s.d., sími 12139.
Þjónusta þessi er ókeypis og öll-
um heimil. Almenn skrifstofa Geð
verndarfélagsins er á sama stað.
Skrifstofutími virka daga, nema
laugardaga, kl. 2—3 s.d. og eftir
samkomulagi.
Ýmislegf
k Æskulýðsfélag Bústaðasóknar
yngri deild. Fundur í Réttarholts-
skóla fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Fermingarbörnum boðið í heim-
sókn. Stjórnin.
k Kvæðamannafélagið Iðunn lield
ur fund að Freyjugötu 27 kl. 8
í kvöld. Mætið vel og stundvis-
lega.
★ Bræðrafélag Langhoitssafnaðar
heldur fund í safnaðarhemilinu
þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 8.30.
Hannes Hafstein erindreki segir
frá starfsemi Slysavamafélags ís-
lands og sýnd verður kvikmyndin
Bjöngun við Látrabjarg. Stjórnin.
★ Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn næstkomandi þriðjudagskvöld
§s@stwoot/
■* CHEF
Frá Jfeklu
Koparpípur og
Rennilokar.
Fittings.
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarlioltsvegl 3.
Siml 3 88 40.
SERVÍETTU-
PREimJN
SfMI 32-101.
Miðvikudagur 15. marz 1967. I
20.00 Fréttir v
20.30 Steinaldarmennirnir
Teiknimynd gerð af Hanna og Barbara. íslenskur texti:
Pétur H. Snæland.
20.55 Ferð til Patagóníu
Frásögn af ferð frá Buenos Aires til syðsta hluta Suð-
ur-Ameríku, sem heitir þessu nafni. Helzta viðfangsefni
leiðangui’smanna var að rannsaka ýmsa dýrasjt'ikdáma
á þessari breiddargráðu, en óvænt kynntust þeir ýms-
um hliðum mannlífs á þessum slóðum, og skýcir
myndin frá því. Þýðinguna gerði Anton Kristjánsson.
Þulur er Eiður Guðnason.
21.25 Einleikur í Sjónvarpssal.
Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari. leikur verk eft-
ir Chopin og Liszt og flytur jafnframt skýringar.
21.55 Fallhlífastökk.
(„Exit from a Plane in FIiglit“)
Bandarísk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Rod
Serling. í aðalhlutverkum: Hugh 0‘Brien og Lloyd Brid
ges. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.45 Jazz t
Kvintett Curtis Amy og Paul Bryant leikur.
23.10 Dagskrárlok.
Föstudagur 17. marz 1967.
20.00 Fréttir
20.30 Á öndverðum meiði
Kappræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Schram.
21.00 Dýrlingurinn j
Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur
texti: Bergur Guðnason.
21.50 í pokahorninu. ,
Spurningaþáttur í umsjá Árna Johnsen. Spyrjendiy.
Elín Pálmadóttir, Helgi -Sæmundsson, Ragnhildur Helga
dóttir og Tómas Karlsson. Hagyrðingar: Halldór B
Bjömsson. Haraldur Hjálmarsson, Loftur Guðmundssop
og Sigurkarl Stefánsson.
23.00 Dagskrárksk.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýn
is fimmtudaginn 16. marz 1967 kl. 1—4 í porti
bak við skrifstofu vora Borgartúni 7:
Volvo fólksbifreið árgerð 1963
Wiilys jeppi — 1964
Willys jeppi lengri gerð — 1956
Austin Gipsy diesel — 1962
Austin Gipsy — 1963
Volkswaken 1200 fólksbifreið — 1964
Volkswagen 1200 fólksbifreið — 1962
Volkswagen 1200 fólksbifreið — 1962
Volkswagen sendiferðabifreið — 1962
Ford Taunus sendiferðabifreið — 1962
Chevrolet 20 manna fólksbifreið — 1955
Ford 14 manna fólks/vörubifreið — 1951
Chevrolet sendiferðabifreið — 1955 j
Chevrolet vörubifreið 4x4 — 1942
Dodge Weapon — 1951
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borg-
artúni 7, sama dag kl. 5 e. h. að viðstöddum
bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS.
14. marz 1967 = ALÞÝÐUBLAÐIÐ $