Alþýðublaðið - 14.03.1967, Síða 8
fe
Að ganga á glóand
Austurlenzk speki segir að eld-
I urinn brenni ekki h'kamann ef
i viðkomandi trúi því statt og stöð-
I ugt, að hann igeri það ekki — þá
'• sendi heilinn boð um það í gegn
um taugakerfið til húðarinnar.
Getur maður í raun og veru
! gengið í eld og hvorki brunnið né
kennt sársauka . . .?
Nóg er af dæmum sem sanna
þetta og ekkert bendir til að þar
sé um svik að ræða.
Norman lávarður, sem seinna
varð bankastjóri Englandsbanka,
hafði mikinn áhuga á að rannsaka
dularfulla hluti og hann fór til
Afríku og rannsakaði þetta.
— Ég hef séð menn kveikja bál,
ganga inn í það og labba þar um í
rólegheitum, segir hann — og ég
hef séð þá seljast á hvítglóandi
steina og ræða saman — síðan
koma þeir út úr eldinum og ekki
einu sinni hár þeirra hefur sviðn
: að.
Jafnvel í dag er ekki hælgt að
. útskýra þetta, þrátt fyrir alla þekk
ingu nútímans. Nýlega voru gerð-
ar með það tilraunir í Lohore að
fá fólk af ættflokkunum Shivaite
Hindus að gefa fræðslu um,
hvemig ætti að fara að þessu.
Glóandi kol
Fyrst voru þátttakendur skoð-
aðir mjög vandlega, en ekkert
fannst á þeim, sem gæti verndað
fætur þeirra fyrir logunum. Einn-
ig virtust þeir alveg eðlilegir og
hvorki undir áhrifum eiturlyfja
né áfengis.
Þeir sem áttu að vera viðstadd-
ir komu til þorpsins og var skip-
að í kringum gryfju, sem var 15
feta löng og 4 feta breið. Gryfjan
var fyllt með kvistum, sem látið
var loga í allan daginn og um
kvöldið var gryfjan fyllt með gló-
andi kolum, og frá þeim lagði
ógurlegan hita.
Meðal áhorfenda var Dr. Jo-
hann Riehardson, enskur prófess-
or í efnafræði ag Dr. Jean Pascall
franskur skurðlæknir. Þeir settust
í um 8 feta fjarlægð frá eldinum,
þeir gátu varla verið nær hitan-
um.
Dr. Pascall skrifaði um atburð-
KverMaos
mets&hshók
BÓKIN 0M hugsanir Mao
Tse-tung er að verða vinsæl-
asta bókin í Evrópu. í París á
kver Maos í harðri samkeppni
við Simone de Beauvoir og I
London hefur kínverska bóka-
útgáfan á Great Russel Street
næstum selt allar birgðir sínar
af bókmenntum Maos.
ítölslc þýðing á kveri Maos
hefur verið vinsælásta bókin
þar í landi í vetur. Bókin með
hugsunum Maos er sú sama,
sem rauðu varðliðarnir í Pek-
ing halda mjög á lofti sem
eins konar helgidómi. Á Ítalíu
er bók þessi einkar vinsæl með
al fólks í kokteilpartíum. Bók-
inni er skipt í marga smákapi
tula, sem bera nöfn eins og
„Föðurlandið", ,,Herinn“, „Kon
an“ og „Menningin".
Um menninguna hefur Mao
t. a. m. sagt eftirfarandi: „f
heiminum í dag tilheyrir sér
liver menning ákveðnum bók-
menntum, sérhvert listform á
kveðnum afmörkuðum flokki,
og þess vegna er hún í tengsl
um við ákveðna pólitíska
stefnu. Listin fyrir listina, list
in . fyrjr utan samfélaeið og
list, sem er fyrir utan póli-
tískt markmið og er að öllu
leyti óháð því markmiði, til-
hevrir ekki raunveruleikan-
um“.
Um Kína segir Mao: „Helzta
einkenni liins kínverska þjóð-
fiýzkur n
Álitið er, að í einu sjúkra
húsi í Danmörku leynist þýzk
ur morðingi sem ákærður
er fyrir morð í Vestur-Þýzka
landi og er einnig ákærður fyr
ir að smygla fólki frá Austur-
Berlín til Vestur-Berlínar.
Þýzka lögreglan leitar nú að
þessum manni, sem er 45 ára
gamall hótelstjóri, Kurt Gúnt
er að nafni frá Frankfurt og
álítur þýzka lögreglan, að
inn: Eftir M.S dularfullar aðferðir
höfffu verið viðhafðar, var tveim-
ur kókóshnetum kastað inn í log-
ana. Þær brunnu samstundis til
agna ...
Æðsti presturinn kom með sverð
og tveir aðrir menn komu og báru
mynd og allt í einu tóku þeir sig
til og hlupu í kring um gryfjuna
með æðsta prestinn í fararbroddi.
Síðan hófst elddansinn, sem okk-
ur virtist hreinasta þjáning að
horfa á . . .
Þeir settu fæturna niður í glæð-
urnar og hlupu fram ag aftur með
an glæðurnar léku um fætur
þeirra . . .
Síðan bættust nokkrir áhorfend
ur í hópinn og þegar sjálfstraust
fólksins hafði verið vakið, þyrpt-
ist það út í eldinn.
Jafnvel fjögurra-fimm ára göm-
ul börn hlupu út í eldinn og gengu
þar um eins og um væri að ræða
mjúkt gólfteppi.
Á eftir þetta rannsakaði ég fæt-
ur þeirra og komst að raun um að
ekkert sá á þeim.
Það er algjörlega ómögulegt fyr-
ir mig að koma með skýringu á
því, sem ég sá, segir dr. Pascall.
Enginn efi . • .
í Japan hefur „eldgangan" líka
verið rannsökuð. M. a. hefur dr.
Robery Wilson fná Springfield í
USA sagt frá eldgöngu sem hann
varð vitni að í hofi í Tokíó.
„TvisVar sinnum á ári fjarlægja
guðirnir hitann frá eldinum, þann
ig að hinir guðhræddu geta-gengið
yfir hann án þess að brenna sig.“
Kolaglæðurnar voru logandi
þegar ég kom þangað. Þær voru
16 feta langar og 4 feta breiðar.
Kona, sem var meff okkur, spennti
upp regnhh'f til að verjast hitan-
um. Enginn efaðist um, að hitinn
væri raunverulegur og heitur . . .
Allt í einu gekk prestur nokkur
inn í glæðurnar og gekk níu skref
yfir glæðurnar. Hann gekk ákveðn
um skrefum og aðeins einu sinni
sýndi hann merki óþæginda.
Viljastyrkur?
Á eftir prestinum kom hópur
manna, konur báru börn á bakinu
og gamall maður bar poká. Lítiff
barn sýndi hræðsluvott og setti
höndina fyrir andlitið til að verj-
ast hitanum.
Að síðustu varð það þó talið á
að fara út á glæðurnar og barnið
gekk yfir gíóandi kolin — að því
er virtist án þess að finna til sárs-
auka. . .
Eftir eldgönguna voru athugaðir
fætur þeirra, sem gengið höfðu
yfir glæðurnar og ekki sást nokk-
urt brunasár lá fótum þeirra.
Hvernig má þetta vera?
Þeir, sem taka þátt í þessum
sýningum, segja að forfeður þeirra
hafi haft yfir að ráða þessum sömu
furðulegu eiiginleikum. Þeir skilja
ekki, hvernig þeir geta varizt eld-
inum og þekkja engan, sem hefur
lært hvernig það er mögulegt.
Framiiald á 10. síðu.
Þessi unga dama heitir Mij
anou, og hún er systir Brigitte
Bardot. Fyrir það eitt er hún
auðvitað fræg, en annars sýn-
ist hún hafa öll skilyrði til að
geta orðið fræg án þess að
njóta ljómans af nafni systur
sinnar.
Andrés Öné
VARLA HAFA minningarorðin
um Walt Disney verið sögð að
öllu leyti fyrr en óvinir hans
eru farnir að baktala hann og
kasta rýrff á frægð hans. í
grein í þýzka tímaritinu Film,
sem ber nafnið „Listin að
mjólka mús“, er sagt, að okkar
góði og gamli vinur, Mikki
Mús, sé orðin hættuleg plága
í Bandaríkjunum. Sagt er, að
börnin lifi í músaheimi, gangi
í skóla með músatöskur, sitji
við músalagað skólaborð, leiki
sér að músaboltum og músa-
bílum, sjái músakvikmyndir,
sofi í músanáttfötum með
músasæng ofan á sér, án þess
að hafa nokkra hugmynd um
að til er annar heimur en
Disneyland. Og í tímaritinu
segir, að Andrés Andaræðið
sé ennþá verra og er því líkt
við þau áhrif, sem Hitler hafi
á þýzku þjóðina á þeim tíma.
Til aðvörunar hefur verið sett
forsíðumynd af Andrési Önd,
sem ber nafið „Andilf
Önd“. 'ijft
fi 14. marz 1967 = ALÞÝÐUBLAÐIÐ