Alþýðublaðið - 14.03.1967, Page 9
félags er fátæktin. Á yfirborS
inu virðist hún böl, en i raun
og veru er hún ágæt. Fátækt
in krefst umbreytinga, athafna
og byltingar. Á pappírunum
er allt mögulegt: maður getur
skrifað hvað sem vera skal,
bæði nýtt og fallegt.“
Um byltinguna segir í kveri
Maos: „Byltingin er ekki eins
og hver annar miðdegisverður,
né bókmenntanlegt afrek eða
ísaumur. Hún getur ekki orð
ið til með glæsimennsku, ró
eða friði; hún getur ekki verið
kurteis, vinaleg, hæglát né göf
uglynd. Byltingin er uppreist,
voldug stétt, sem byltir mátt
annarrar ítéttar".
*• •»
Kvikmyndaleikkonan Natalie
Wood mun hafa í hyggju að
gifta sig bráðurn í annað sinn
0g sá útvaldi er Richard Greg
son, tordðir ensHJi leikarahs
Michael Craig. Natalie og Rich
ard hafa undanfarið verið í vetr
arfríi í Skotlandi, Natalie Wood
liefur einn skilnað að baki, hún
var gift leikaranum Bob Wagn
er.
Stálu hormónumí
stað kókaíns
Rannsóknarlögreglan í Massy
rétt utan Parísarborgar er
sannfærð um það, að innan
skamms muni lögreglan finna
nokkra þjófa, sem að því er
virðist voru að leita að kóka-
íni í efnaverksmiðju nokkurri,
en tóku í misgripum 12 kg. af
kvenhormónum, en þá átti að
nota til að auka varp hjá hæn-
um. Þetta efni hefur líka ver-
ið notað til að breyta svo-
köiluðum hermafródítum (tví-
kynja manneskjum) í konur.
Ef karlmenn taka inn kven-
hormóna taka að vaxa á þá
brjóst og röddin breytist. Svo
að nú bíður bara rannsóknar-
lögreglan í Massy eftir því, að
heyra frá eiturlyfjaneytendum
sem kvarti um, að það hljóti
að vera eitthvað athugavert við
sig, þeir séu allt í einu að
verða eitthvað svo undarlegir.
Byggt niður á við
AÐALSTÖÐVAR UNESCO
í París þarfnast stöðugt meira
rýmis fyrir starfsemi sína, en
þegar UNESCO óskaði eftir að
fá að byggja, neitaði borgar-
stjóri Parísar því um að
byggja háhýsi. En UNESCO
mátti byggja niður á við eins
langt og óskað væri eftir — og
hér á myndinni sést árangur-
inn. Brazilíski arkitektinn
Burle Marz teiknaði þessar
frumlegu byggingar.
zkalandi. Kurt Giinter Möller - eftirlýstur morð- Elke Kempf - fannst í Vestur-Þýzkalandi.
ingi á dönsku sjúkrahúsi.
hann muni liggja slasaður á
einhverju dönsku sjúkrahúsi.
Kurt fór sl. desembermánuð
frá Frankfurt með 21 árs
gamalli þjónustustúlku, Maria
Hagl, til Austur-Þýzkalands.
Þar kynntist hann hinni 17
ára Elke Kempf og fór með
henni til baka til Frankfurt.
Hins vegar hvarf Maria Hagl
sporlaust.
Lögreglan í Austur- og Vest
ur-Þýzkalandi hófu síðan víð-
tæka leit í sameiningu og bar
hún loks árangur, er þeir aust
ur-þýzku fundu lík nakinnar
konu. Reyndist það vera Maria
Hagl.
Austur-þýzka ríkislögreglan
komst svo nýlega að því, að
Kurt Giinter væri meðlimur í
vest.ur-þýzkum félagsskap, sem
hafði það að markmiði, að
smygla fólki frá Austur-Berlín
til Vestur-Berlínar. í því skyni
höfðu pappirarnir, sem Maria
var með, verið notaðir til að
smygla Elke Kemph yfir til
Vestur-Þýzkalands.
Þegar vestur-þýzka lögreglan
ætlaði að yfirheyra Kurt, var
hann horfinn. Það liggur ekki
ljóst fyrir, hvers vegna hann er
nú allt í einu kominn á danskt
sjúkrahús.
GLÆSILEGT
ÚRVAL AF
ÍSLENZKUM-DÖNSKUM NORSKUM
Borðstofuhúsgögnum
VIÐART. PALISANDER-EIK-TEKK
SKEIFAN
KJÖRGAR©!
AÐALFUNDUR
STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA
verður haldi'nn að dagheimilinu Lyngási á
Pálmasunnudag 19. marz kl. 2 e. h.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnarinnar.
2. Reikningar félagsins.
3. Stjórnarkosning. Kosnir 2 menn í að-
alstjórn og 2 í varastjórn.
4. Kosning endurskoðanda og vara-
manns hans til 3ja ára.
5. Önnur anál.
S T J ÓRNIN.
LEIKSÝNING FYRIR MEÐLIMI
VERKALÝÐS FÉLAGA
Þjóðleikhúsið sýnir MARAT / SADE fyrir félagsmenn
verkalýðsfélaga n.k. miðvikudag kl. 8 s.d. Aðgöngumiða-
sala í skrifstofu Dagsbrúnar. Tekið á móti aðgöngumiða.
pöntunum í skrifstofu félaganna.
Verkamannafélagið Dagsbrún. Sjómannafélag Reykja-
víkur. Verkakvennafélagið Framsókn. A.F.B..félag
afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum. Bók-
bindarafélag íslands. Iðja, félag verksmiðjufólks. Félag
íslenzkra rafvirkja. Félag járniðnaðarmanna. Starf-
stúlknafélagið Sókn. Trésmíðafélag Reykjavíkux-.
14. marz 1967 = ALÞÝÐUBLAÐIÐ $