Alþýðublaðið - 14.03.1967, Síða 14
íþróttir
Framhald af 11. síðu.
4. Haraldur Haraldsson R. 60,5
5. Albert Guðmundsson í. 62.0
6. Lýður Sigurðsson A 64,2
Svig stúlkna 13 — 15 ára:
fíliðafjöldi 32
Mæðarmismunur 90 m.
Brautarlengd 300 m.
Unglingam. Sigþr. Siglaugsd. A68,3
2. Áslaug Sigurðardóttir R. 81,7
3. Sigrún Þórhallsdóttir V 87,7
4. Auður Harðardóttir R, 88,7
5. Auður Dúadóttir V. 99,7
Svig drengja 15—16 ára:
Hliðafjöldi 40
Hæðarmismimur 130 m,
Brautarlengd 425 m.
Unglingam. Ingvi Óðinsson 77,9
2. Jónas Sigurbjörnss. A 83,1
3. Bergur Finnsson A. 83.4
4. Bjarni Jensson A ' 83,5
5. Marteinn Kristjánsson S. 89,8
6. Bjarni Sveinsson V. 91,8
Stöklc drengja 14—16 ára:
Unglingamet Haukur Snorrason S.
23.5 m. 24,5 m. 209,0 stig
2. Ingólfur Jónsson S. 19.0 m. 19,
5 m. 167,5 stig.
Norræn tvíkeppni:
Unglingamet Haukur Snorrason S.
ganga 189,5 — stökk 216,0, samtals
405.5 stig.
2. Ingólfur Jónsson S. ganga 240,0
— stökk 162,5, samtals 402,5 stig.
Alpatvíkeppni stúlkna 13—15 ára:
Unglingam. Áslaug Sigurðard R
135,58
2. Sigrún Þórhallsd. HSÞ 167,34
3. Auður Harðardóttir R. 320,44
Alpatvíkeppni drengja 13—14 ára:
Unglingam. Tómas Jónsson R. 0.00
2. Guðmundur Frímannss. A 28,02
3. Þorsteinn Baldvinss. A, 43,70
4. Albert Guðmundss. í 84158
5. Lýður Sigurðsson A. 153,26
6. Óskar Erlendsson A 170,42
Alpatvíkeppni drengja 15 — 16 ára:
Unglingám. Bjarni Jensson A 2.64
2. Jónas Sigurbjóörnsson A 36,15
3. Bergur Finnsson A 83,88
4. Martein Kristjánss. S. 149,67
5. Jóhannes Jóhannss. í. 256,15
6. Helgi Steinþótrsson HSÞ 299,66
Stigakeppni héraða:
Alpabikarinn hlaut Akureyri með
63 stigum
2. Reykjavík með 35 stig.
3. HSÞ með 17 stig.
4. ísafjörður með 8 stig.
5. Siglufjörður með 2 stig
Norrænabikarinn hlaut Siglufjörð
ur með 26 stigum.
2. Fljótamenn með 3 stig
3. Reykjavík með 2 stig
4. ísafjörður með 1 stig.
Sigur Hauka
Framhald 10. síðu.
íiendinni, en nú skorar Ólafur
mjög fallegt mark fyrir Hauka og
áafnar og svona halda liðin áfram
^að aldrei skilur meira en eitt
anark og í hálfleik er staðan 13:13
■og varð það að teljast sanngjarnt
eftir gangi leiksins.
Haukar taka forystu í seinni
Iiálfleik er Við.ar skorar, en Gunn-
isteinn og Sigurður Dagsson ná
yfirhöndinni fyrir Val í síðasta
iskipti í leiknum. Nú þétta Hauk-
'at- vörn sína, en hún var dálítið
ópin í fyrri hálfleik, sérstaklega
-léku Valsmenn lausum haía í horn
unum og skoruðu þaðan flest sín
mörk. Viðar, Matthías og Sig. Jó.
sköra næstu 3 mörk og stðan er
17:15. Um miðjan hálfleikinn er
munurinn aðeins eitt mark en þá
taka Haukar sig á og breyta söð-
unni í 22:18 og var það mesti mun
ur sem í leiknum xvarð. Undir lok
in er aftur fjögurra marka
munur en Valsmenn skora tvö síð-
ustu mörkin svo leiknum lauk með
sigri Hauka 24:22. Valsliðið var
eitthvað miður sín og náði sér
aldrei á strik, en bezti maður liðs-
ins var Gunnsteinn, sem sýndi
þarna einn sinn bezta leik.
Hjá Haukum voru beztir þeir
Matthías, Viðar, Ólafur og Logi.
Einnig voru þeir Stefán og Sigurð
ur Jóakomisson góðir. Annars er
liðið jafnt og hver einstakur leik-
maður hefur flest það til að bera
sem handknattleiksmaður þarf að
'hafa og virðist það einkenni á
Hafnarfjarðarliðunum.
Mörk Hauka skoruðu: Ágúst 6,
Hermann og Gunnsteinn 5, Berg-
ur 3, Jón, Stefán, Sig. D. 1 hver.
Mörk Hauka skoruðu: Viðar 7,
Matthías 5, Ólafur 4, Þórður, Sig-
urður, Sturla 2 hver, Þórarinn og
Stefán 1 hvor. Leikinn dæmdi
Reynir Ólafsson og gerði það vel.
1. V.
Staðan í I. deild.
FH 7 6 0 1 169 = 117 12
Fram 7 5 0 2 153:102 10
Haukar 8 5 0 3 164:158 10
Valur 9 5 0 4 184=166 10
Víkingur 8 3 0 5 142:150 6
Ármann 9 0 0 9 135:254 0
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Sundmót
Framhald á 14. síðu.
200 m bringus. drengja
14—15 ára mín.
1. Ölafur Einarsson, Æ 2.45:7
2. Guðjón Guðmundss., ÍA 2.52:0
3. Magnús Stefánsson, Æ 3.06:7
50 m baksund drengja
11 ára os yngri sek.
1. Flosi Sigurðsson, Æ 48.5
2. Guðjón Þórðarson, ÍA 53.0
3. Sigurður Einarsson, Æ 53.6
100 m skriðs. drengja
12—13 ára mín.
1. Björgvin Björgvinss., Æ 1.16:7
2. Elvar Ríkarðsson, ÍA 1.24:5
3. Guðfinnur Ólason, Æ 1.25:3
100 m skriðs. stúlkna
12 — 13 ára mín.
1. Ingibjörg Haraldsd., ÍA 1.18:1
2. Herdís Þórðardóttir, ÍA 1.34=3
3. Sigríður Gunnarsd., ÍA 1.36:0
100 m skriðs. drengja
14—15 ára mín.
1. Finnur Garðarsson, ÍA 1.01:2
2. Eiríkur Baldursson, Æ 1.03:1
3. Guðjón Guðmundss., ÍA 1.12:7
50 m bringusund drengja
11 ára og yngri sek.
1. Guðjón Þórðarson, ÍA 44.9
2. Flosi Sigurðsson, Æ 44.9
3. Hörður Sverrisson, ÍA 48.6
50 m bringus. stúlkna
11 ára og yngri isek,
1. Helga Gunnarsdóttir, Æ 43.7
2. Birna Bjarnadóttir, Æ 46.2
3. Ingunn Ríkarðsd., ÍA 46.8
50 m baksund stúlkna
12 — 13 ára sek.
1. Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 41.3
2. Sigrún Elíasdóttir, ÍA 48.5
3. Herdís Þórðardóttir, ÍA 50.3
50 m baksund drenaia
12 — 13 ára sek.
1. Rúnar Lúðvíksson, ÍA 42.6
2. Björgvin Björgvinss., Æ 46.4
3. Karl Alfreðsson, ÍA 48.2
50 m skriðsund stúlkna
11 ára og yngri sek.
1. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 40.0
2. Halla Baldursdóttir, Æ 41.9
3. Helga Gunnarsd., ÍA 42.7
50 m flugsund drengja
14—15 ára sek.
1. Eiríkur Baldursson, Æ 33.7
2. Finnur Garðarsson, ÍA 33.8
3. Ólafur Einarsson, Æ 34.1
50 m skrisxmd drengja
11 ára og yngri sek.
1. Guðjón Þórðarson, ÍA 37.5
2. Jón Garðarsson, Æ 38.4
3. Flosi Sigurðsson, Æ 40.2
100 m bringusund stúlkna
14—15 ára mín.
1. Ingibjörg Haraldsd., Æ 1.29=5
2. Sigurlaug Jóbannsd. ÍA 1.36:4
100 m baksund drengja
14—15 ára mín.
1. Ólafur Einarsson, Æ 1.21.1
2. Eiríkur Baldursson, Æ 1.22.9
ÍSFIRÐINGAR!
KLÚBBURINN
ÖRUGGUR AKSTUR
á ísafirði heldur fund í Templarahúsinu á ísá
firði, föstudaginn 17. marz nk. kl. 20.30.
FUNAREFNI:
1. Ávarp formanns klúbbsins, Guðmundar
Sveinssonar.
2. Úthlutun nýrra viðurkenninga Samvinnu
trygginga fyrir öruggan akstur: Baldvin
Þ. Kristjánsson.
3. Hvers vegna Umferðarslys? Erindi Péturs
Sveinbjarnarsonar, umferðarfulltrúa.
4. Umferðarkvikmynd.
ÖIlu áhugafólki um umferðarníál er hérmeð
boðið á fundinn.
KLÚBBURINN
ÖRUGGUR AKSTUR.
ísafiröi.
Nýja Cortinan er meiri Cortinal
Yfir 500 sigrar í erfiðustu þol- og kappaksturskeppnum um allan heim,
Nýja Cortinan er 6 cm breiðari. Hún er mýkri í akstri, rúmbetri og stöðugri d vegum.
Hin nýja kraftmikla 5 höfuðlegu vél gefur bifreiðinni mjúkan og öruggan akstur.
Gúmmíhlífar yfir höggdeyfurum varna skemmdum vegna óhreininda.
Kraftmikil miðstöð og loftræsting með lokaðar rúður. Mikið farangursrými. Ný og betri bólstrun d sætum,
4» SVEINN EGILSS0N H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
UMBOÐIÐ
Verð á
Cortina De Luxe er kr. 182 þús.
Innifalið: Hlífðarpönnur undir vél og benzíngeymi
Styrktar fjaðrir og höggdeyfar. Stór rafgeymir. y
Hjólbarðar 560x13
14 14. marz 1967 = ALÞÝÐUBLAÐIÐ