Alþýðublaðið - 14.03.1967, Page 16

Alþýðublaðið - 14.03.1967, Page 16
 FEÐUR OG SYNIR (EÐA ÐÆTUR) Synirinir feta ekki alltaf í fót- spor feðranna. Og dæturnar ekki iieldur. Stalín gamli. meðan hann var og hét, vildi helzt hvergi vera nema heima hjá sér, en nú er dóttir hans komin vestur fyrir tjald og gengur á milli sendiráða til að biðja um landvist. Einhver tregða virðist hins vegar vera á oð veita henni viðtöku, kannski af því að menn óttast að hún isverji sig fullmikið í föðurættina, én nú mun hún vera júin að koma sér fyrir í Sviss. Sviss er íanda greiðast inngöngu og tek- út' bæði við fólki og fé, þótt Ber- trand gamli Russel hafi ekki feng ið að fara þangað til að grínast 0 dögunum. En það var undan_ tekning, yfirleitt eru Svissarar jþjóða greiðviknastir við burt- hiaupið fólk úr öðrum löndum, >enda munu þeir hafa talsvert upp úr krafsinu, þannig að ekki er víst að Iþeim gangi gæðin ein til. En hvað sem því líður, þá sýn- ir þetta dæmi Stalínsdóttur, að lafkvæmin bregða stundum á ann- «S ráð en foreldrið. Og stundum tgerir yngri kynslóðin ýmisiegt, sem þeirri eldri er ekki að skapi. Synir Brandts borgarstjóra eða utanríkisráðherra víst núorðið ollu t.d. mikllli hneisu í heima- landi sínu fyrir skemmstu er þeir tóku upp á því að striplast fyrir framan kvikmyndavél með gamalt nazistaheiðursmerki dinglandi á brjóstinu. Og fleiri dæmi mætti finna um það að unga kynslóðin hlaupi út undan sér. En það skal auðvitað tekið fram, að dæmi eru öll útlenzk. Hér á landi eru ungu mennirnir þægir og taka þingsæti feðra sinna í arf. Annars gefur brotthlaup Stal- ínsdóttur frá Rússía tilefni til að vekja aftur máls á hugmynd, sem eitt sinn var sett fram hér á þessari síðu. Það er nefnilega á hverjum tíma mikill fjöldi manna, sem eiga erfitt með að finna sér athvarf. Heima hjá sér geta þeir ekki verið og mörg ríki eru ákaflega treg til að veita þeim móttöku. Meðal slíkra flótta- manna má nefna spænsku og portúgölsku stjómarandstöðumar slangur af uppgjafakonungum, afríska leiðtoga eins og Nkrumah og Tsjombe, Sem nú er verið að dæma fjarstaddan suður í Kóngó pótintáta frá Austur-Evrópu, eins og Tarsis rithöfund og nú síðast dóttur Stalíns. Væri það úr vegi að þessu fólki öllu væri veittur griðastaður liér á landi? Það mundi vekja mikla athygli erlendis og sjálfsagt verða til þess að fólk kæmi hingað til að sjá þessa dvalargesti, og þarf ekki endirlega að hafa þá í búr- um til þess, þótt það væri kann- ski betra, - með suma að minnsta kosti. Af þessu mætti sem sé hafa gjaldeyrirstekjur, og er þá enn að sumir þessara brotthlaupnu manna hafa verið í þeirri að- stöðu að taka ríkiskassa heima- landa sinna með sér í útlegðina, og þeiy em margir ósínkir á að koma þessu fé í lóg í þeim lönd um, sem þeir dveljast. Það ætti því að mega græða vel á pví að opna landið fyrir þessu flóttafólki, og þess vegna virðist einsýnt að farið verði að gera eitthvað í málinu. f í i i i i S I I r Oskar Leví Óskar er kominn ofan úr sveit og ekki er það neitt skrýtið. Enginn mikið um hann veit og ekki heldur lítið. Efast skal þó ekki um það, að hann gagna kunni. Hann er eins og eyðublað á alþingisskrifstofunni. S V s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s í A-<. J,. ■"> -u.. , • —' Hún er lík henni mömmu sinni. Hvar hefur okkur mistekizt, Knútur? Berið ekki nútímann saman við það þegar þið voruð nng'. Vilduð þið að ykkur hefði ver- ið borið saman við steinöii ina. . . Moggl Stjómvizka er það að leysa vandamál með því að búa til önnur ný. . . Kellingin spældi kaUinn al veg ferlega um dagrinn. Hann var eitthvað svekktur út í hana og sagði, að hún bænti ekki fram við hann eins og hann ætti skilið. „Það er al veg rétt.“ svaraði keUingúi, „og það máttu prísa þig seel an fyrir.“ Það getur ekki hver sent er haldið ræðu. En menn gera það samt. . , ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.