Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
3
idírþdrrasddi
þara* í hjmiaband
andre"'
muhsen
Þrettán hundruð sterlingspund! Það var verðið sem
"t ' honn setti úpp fyrir dætur sinar. Ensku systurnar Nadia
' Vv. . ‘ og Zana voru 14 og 15 ára þegar þær voru seldar í
hjónaband til Yemen. Auðmýkingar, ofbeldi og
lj|( I nauðganir urðu þeim daglegt brauð þar til Zana
' slapp eftir átta ára ánauð. Sönn saga sem vakið hefur
Xw'
\/ heimsathygli, borin uppi af tilfinningahita stúlku sem
aldrei lét bugast. Bók þessi varðar okkur islendinga því nauðungarflutningar
barna til framandi landa eru átakanleg staðreynd sem við þekkjum af eigin
raun.
Óðurinn um Evu er óður allra kvenna
Hann var kveðinn í árdaga
þegar gyðjuátrúnaður
i'íft f'il/ftÆéZk
var útbreiddur meðal
þjóða og goðsagnir
kviknuðu um konur IIMIÍE
f! ■im-wk
sem þekktu mátt sinn
og eðli. I þessari bók'
gefst tækifæri til að kynnast
hinum kvenlegu rótum vestrænnar
menningar og skilja inntakið í sögn-
| um um gyðjur og konur.
Hér birtist konan sem
skapari og sem tortím-
andi, sem ástkona,
móðir og meyja.
Fræðandi og heillandi
bók með hátt á annað
hundrað litmyndum.
Kynlif er hvorki óþægileg nauðsyn né skammarleg iðja
- ^ heldur er það sjálfur kjarni lífsins. Markmið bókarinn-
þ'\ —H- ' ar er að benda á leiðir til að bæta kynlífið, benda á
-tr jf Æ f þá tilbreytingu sem hugmyndaríkir elskendur geta
\\ ^ jBf skapað i ástarlífinu. Rætt er á hispurslausan hátt um
* ýmsar leiðir til að auka
nautnir kynlífsins i fjörlegu og
ástriku sambandi karls og konu sem elska hvort
annað. Eftir einn virtasta kynlifsfræðing Breta
Prýdd miklum fjölda Ijósmynda í litum.
FORLAGIÐ
IAUGAVEGI 18
SÍMI 2 51 88