Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Síða 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
HafharQörður:
Helmingi
fleiri inn-
brotíár
Innbrot og þjófhaðir haía verið
mjög tíðir i umdæmi Hafnar-
jjaröalögregluimar þaö sem af er
árinu.
Alls hefur lögreglunni verið til-
kynnt um 450 innbrot og þjófhaði
i Hafharfirði, Garðabæ og Bessa-
staðahreppi og er það um helm-
ingsaukning frá fyrra ári.
Brotist var irm í íþróttahúsiö á
Áiftanesi í fyrrinótt og ýmsum
verömætum stohö, þar á meöal
örbylgjuofni. Þá eru innbrot í ein-
býlishús í Garðabænum í rann-
sókn hjá lðgreglu.
Samkvæmt lögregluskýrslum
er hægt að upplýsa að meðaltah
um 30 prósent allra innbrots-
mála. -ból
Eiuar Jóhannsson:
■ oTuiiiii ncTur
fjölgað
ÞóiiiaDur Asmundss., DV. SauOÉrkxóki:
„Ég man aldrei eftir aö hafa séð
svona mikið af slóðum eftir tóf-
una. Þetta voru eins og fiárslóðir
í EnnisfSallinu þegar ég var á
ijúpnaveiðum nýlega. Ég hef þó
ekki séð nema eitt dýr í haust en
svo viröist sem víða hafi komist
út úr grenjum á síðasta vori,“
segir Einar Jóhannsson á Hofs-
ósL Menn viija halda fram að tófu
hafi fiölgað talsvert á síðustu
árum.
„Menn hafa verið að geta sér til
um að tófan hafi fiutt sig nær
byggð á seinni árum og kannski
hafi refaskyttur ekki áttaö sig á
þeim klækjum hennar. Siðan
kann að vera aö hún þurfi að far a
meira um í fæðisöflun núna þar
sem lítið er aö hafa af ijúpunni.“
Einar sagði að ailtaf hrykki
samt eitthvað til handa lágfótu.
Beinagrind af kind lægi skammt
frá gömlu greni í Ennisfjalli og
síðan heföi trippi drepist í fiallinu
í haust. Langt væri gengiö á það
og í kringum þaö veisluborð, var
greinilegt aö tófan haföi verið á
ferö.
Fréttir
Borgarráð ákveður framtíð hússins við Fischersund 1:
Húsið yngra og verr
f arið en talið var
„Það kom í Ijós, þegar búið var að
taka klæðninguna utan af húsinu,
að það var yngra og að auki verr
farið en áöur hafði verið tahð. Það
var meiri fúi í því en hægt var að
gera sér grein fýrir áður en klæðn-
ingin var tekin af,“ sagði Margrét
Hallgrímsdóttir borgarminjavörður
við DV, aðspurð um húsið að Fisch-
ersundi 1 í Reykjavík.
Borgarráð mun ræða framtíð þessa
húss á fundi sínum í dag. Upphaflega
var fyrirhugað að flytja það ofar á
það svæði sem það stendur á nú. En
þegar í ljós kom að það var yngra
og verr farið en tahð hafði verið felldi
húsafriðunamefnd niður friðunina
sem verið hafði á því. Friðun á göml-
um húsum er miöuð við aö þau séu
ekki yngri en frá 1850. Samkvæmt
þjóðminjalögum eru hús sem byggð
eru fyrir 1850 friðuð og sömuleiðis
eru hús, sem byggö eru fyrir 1900,
háð vemdunarákvæðum þjóðminja-
laga.
„Við leggjum til að sá hluti grindar-
innar sem er heillegur verði varð-
veittur í Árbæjarsafni og jafnvel
sýndur á byggingarsögulegri sýn-
ingu þar sem hluti af byggingarsögu
Reykjavíkur,“ sagði Margrét.
-JSS
Vatnsleki
vísar á brugg
og sprengju
Lögreglan í Hafnarfirði lagði hald
á fullkomin eimingartæki og heima-
tilbúna rörasprengju í bílskúr við
Miðvang í Hafharfirði um helgina.
Lögreglan var kölluö að húsinu
vegna vatnsleka. Þegar hún kom á
vettvang kom í ijós aö ölvaöur maður
hafði ætlað í bað en gleymt að skrúfa
fyrir vatnið sem var fariö að leka
niður á hæðina fyrir neðan.
Þrautþjálfuð nef lögreglumann-
anna fundu bmggþef í loftinu og þeg-
ar farið var aö athuga málin betur
komu í Ijós mjög fullkomin eimingar-
tæki í bílskúr við húsið og tilheyrðu
þau íbúanum sem ætlaði í baðiö.
Lagt var hald á 20 lítra af landa og
80 lítrum af gambra var hellt niður.
Þegar bílskúrinn var skoðaður bet-
ur fannst einnig heimatilbúin röra-
sprengja sem annar íbúi í húsinu
átti. Sprengjan er búin til úr hagla-
skotum og stórhættuleg.
Aöfaranótt laugardagsins handtók
lögreglan í Hafnarfirði einnig tæp-
lega þrítugan mann fyrir bmgg í
verbúö við Óseyrarbryggju. Lagt var
hald á um 15 lítra af landa og um 400
lítrum af gambra var hellt niöur.
-ból
Lögreglan í Hafnarfirði lagöl hald á 35 Iftra af landa og þrjár bruggverksmiöjur á föstudags- og laugardagskvöld.
Þá var lagt hald á heimatilbúna röraspréngju sem sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar eru meö í skoðun.
DV-mynd Sveinn
í dag mælir Dagfari ______________
Þolið og þvagfærin
Það hefúr stundum þvælst fyrir
mönnum að átta sig á því hvers
vegna þaö tekur svo langan tíma
fyrir alþingi íslendinga að afgreiöa
þingmálin frá sér. Ein kenningin
er sú að frumvörp geti veriö of flók-
in fyrir aiþingismenn með meðai-
greind. Önnur er sú aö skipting
þingsins í tvær deildir og sameinaö
þing í viðbót teföi fyrir ffamgangi
mála. Þriðja skýringin er sú að al-
þingismenn vinni stuttan vinnudag
og megi ekki vera að því aö af-
greiöa mál þá loks þeir mæta til
starfa.
Allt em þetta skýringar í sjálfu
sér en Jón Baldvin Hannibaísson
utanríkisráðherra hefur hins vegar
hitt naglann á höfúðiö þegar hann
upplýsir útlendingana hjá EFTA
um ástæðumar fyrir því aö ekkert
gerist á alþingi fyrr en seint og um
síðir.
Utanríkisráðherra var spurður
að því hvers vegna alþingi Islend-
inga hefði ekki fyrir löngu afgreitt
EES málið frá sér. Undruöust
menn þessa töf, enda hggur fyrir
að ríkisstjómin hefur meirihluta á
þingi og EES máhð hefur einnig
meirihluta á þingi. Jón Baldvin
sagði aðspurður
„Það gengur illa að gera mönnum
grein fyrir þeirri hefð að á alþingi
skuh engin þingsköp vera og það
ráðist af líkamlegu þoh manna,
andvökum og þvagfærum hversu
lengi mál em í þinginu. Þetta er
óþekkt og óskiljanlegt öðrum þjóð-
um.“
Jón Baldvin fullvissaöi hins veg-
ar viðmælendur sína um að samn-
ingurinn fengi staðfestingu alþing-
is þrátt fýrir þessar kvaðir sem lög-
gjafarsamkundunni á íslandi em
settar.
Sfjómarandstæðingar hér heima
hafa móðgast óskaplega út af þess-
um ummælum, taka þau greinilega
til sín og heimta afsökunarbeiöni
frá ráöherranum. En það er
ástæðulaust fyrir Jón Baldvin aö
biðjast afsökunar á ummælum sem
em nokkum veginn hárrétt. Og
raunar eiga stjómarandstæðingar
að vita vel að þetta er allt saman
rétt sem Jón Baldvin segir. Á al-
þingi tala menn sig dauða hvað eft-
ir annað fram eftir ailri nóttu, flytja
mál sitt vel og lengi og oft ef því
er að skipta og hafa komist upp á
lag með að segja sömu hlutina í
mörgum ræðum og á margvíslegan
hátt.
Ræðulist manna, sem komnir em
í ábyrgðarstöður á islandi, fer ekki
eftir innihaldinu heldur eftir þreki
og-þoli ræðumanns. Sá þykir best-
ur sem lengst getur talaö, enda ráð-
ast úrsht mála ekki af því hvort
flutt séu góð og gild rök meö mál-
staönum heldur hinu hversu marg-
ir hafa úthald til aö hlýða á ræðu-
mann og halda sér vakandi þegar
kemur að atkvæðagreiðslu. Þetta
þekkir utanríkisráðherra manna
best, vegna þess að ráðherra þarf
jafnan að vera við umræður á þingi
og aigengt er að ræðumenn geri hlé
á ræðum sínum meðan beðið er
eftir ráðherrum vegna þess að þeir
eiga ýmislegt vantalað við ráðherr-
ana. Þannig þurfa ráðherrar aö
sitja undir ræðuhöldum fram á
nætur og þannig veit Jón Baldvin
manna best að þaö reynir á þvag-
færi góðra stjómmálamanna ef
þeir eiga að standa sig í jobbinu.
Alþingismaöur, sem hefur gott
þan og þol hvað varðar þvagfæri
sín, er lukkunnar pampfill og hefur
meiri möguleika heldur en aðrir til
aö verða ráðherra. Þetta þekkir
Jón Baldvin af eigin raun og eflaust
tekur hann sem formaður Alþýðu-
flokksins mið af þessum eiginieik-
um þegar hann velur þingmanns-
efni fyrir flokk sinn. Að minnsta
kosti er erfitt að koma auga á aðra
hæfileika þeirra og með öllu óskilj-
anlegt hvemig þeir hafa vahst á
þing, nema að formaðurinn í
flokknum hafi uppgötvað þann
stóra kost við þetta fólk að það get-
ur setið lengi undir ræðum án þess
að láta þvagfærin trufla sig.
Á alþingi þarf ekki vitsmunaver-
ur. Ekki heldur víðsýna menn eða
lærða. Ekki ræðumenn sem kunna
aö þjappa máli sínu saman í stuttar
ræður. Ekki fólk sem er vel að sér
í rökræðum. Ekki fólk sem hefur
þekkingu á þjóðfélagsmálum. Ekki
menn eða konur sem afla flokkun-
um fylgis vegna þess að flokkamir
hafa sitt ömgga fylgi hvort sem er.
Það sem flokkamir þurfa er fólk
sem hefur úthald og þol og getur
staðið lengi í ræðustól án þess að
þreytast og án þess að þurfa að
bregða sér afsíöis. Kosturinn við
góðan alþingismann er aö hann
hafi þvagfærin í lagi. Sé samkvæm-
ishæfur á þing.
Dagfari