Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Qupperneq 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
Viðskipti_____________________________________________________________dv
Fiskmarkaöir á landsbyggðinni sækja á:
Auka hlut sinn úr
10í38%áárinu
Fiskmarkaðirnir
— meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku —
Þorskur □ Ýsa |T] Ufsi ^ Karfi
t í
7. des. 8. des. 9. des. 10. des. 11. des. Meðalverð
Fiskmarkaðimir á landsbyggðinni
hafa aukið mjög hlutdeild sína í
heildarsölu á fiskmörkuðunum á
þessu ári. Þeir hafa nú um 38% af
sölunni en þrír elstu markaöimir,
og jafnframt stærstu, Faxamarkað-
ur, Fiskmarkaður Suðumesja og
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar hafa
62%. í fyrra höfðu þessir þrír mark-
aðir hins vegar um 90%.
Rúm 500 tonn seldust á fiskmörk-
uðunum í síðustu viku. Það er um
300 tonnum minna en í vikunni á
undan. Sala á fiskmörkuðunum er
mjög döpur og gæftaleysi mikið.
Verðiö hækkaði hins vegar, eins og
eðlilegt má teljast þegar framboðið
er lítið.
Kílóverð slægðs þorsks hækkaði
um rúma krónu frá fyrri viku og
hefur kílóið nú hækkað um tíu krón-
ur síöust þijár vikur. Kílóverðið var
102,93 krónur.
Ýsan hefur hækkað verulega síð-
ustu þrjár vikur, eða úr 101 krónu í
115. Ástæða þess er að mjög lítið
framboð er á ýsu og eftirspum er
ailtaf nokkur í desembermánuði.
Nokkuð er flutt til Bandaríkjanpa.
Verð karfa helst svipað og verið hef-
ur eða í kringum 56 krónur. Meðal-
kílóverð ufsans lækkaði hins vegar
eða um 10 krónur. Meðalkílóverðið
var 31 króna.
Sérstaklega gott verð fékkst fyrir
ýsuna víða um land í síðustu viku.
Rúmar 125 krónur fengust fyrir kíló-
ið að meðaltali í Hafnarfirði síðastlið-
in þriðjudag. Á síðasthðinn fimmtu-
dag fengust 136 krónur á Fiskmark-
aði Snæfellsness og að lokum 149
krónur í Þorlákshöfn á fostudaginn.
-Ari
Bremerhaven:
Fínt verð fyrir karfa
Haukur GK seldi í byijun síðustu
viku 114 tonn í Bremerhaven fyrir
rúmar 23 milljónir. Algjört metverö
fékkst fyrir karfann en meðalkíló-
verð hans var 210 krónur. Míög gott
verð hefur fengist fyrir karfa í
Þýskalandi undanfarið. Meðalkíló-
verð aflans í heild var 203 krónur.
Skipið fékk hka mjög gott verð fyrir
ufsa eða 150 krónur.
Rán HF 4 seldi í Bremerhaven þann
10. tæplega 154 tonn fyrir rúmar 16
milljónir og meðalkílóverð aflans var
aðeins 106 krónur. Meðalkílóverð
þorsks í þessum tveimur löndunum
var 162 krónur, ýsu 123 krónur, ufsa
129 krónur og karfa 148 krónur.
Alls voru seld 528 tonn í gámasölu
í Bretlandi í síðustu viku. Það er
heldur minna en fyrir hálfum mán-
uði þegar flutt voru 619 tonn. Selt var
fyrir um 86 mihjónir króna og meðal-
kílóverö aflans var 166 krónur. Fyrir
þorskinn fékkst að meðaltah 166
krónur, 147 fyrir ýsuna, 121 fyrir
karfann og 98 fyrir ufsann. Þetta er
ágæt hækkun frá vikunni þar á und-
an. Þorskurinn hækkar til dæmis um
Gámasölur f Bretlandi
i
:
— meðalverð í öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku —
■ Þorskur □ Ýsa
14 krónur og ýsan um 25 krónur. haven þann níunda en ekki er vitað
Hólmatindur seldi afla sinn í Cux- um kaupverð aflans. -Ari
Noregur:
Heimsmet í veiði með hringnót
Norski snurpuveiðibáturinn Le-
bas, sem gerður er út frá Chhe, setur
heimsmet, ef fram fer sem horfir með
veiði hans. Gert er ráö fyrir að veiði
hans verði 75.000 tonn af markríl.
Árið 1992 gæti orðið árið sem fyrir-
tækið „Jekmec Chhe“ kemst á topp-
inn með veiðar við Suður-Ameríku.
Fyrirtækið gerir út 4 báta, þar með
talinn Lebas, sem toppskip. Bak við
fyrirtækiö stendur fyrirtækið Pacific
Fisheries Ltd, með sænska fiski-
mjölsfyrirtækinu EWOS, sem er
stærsti hluthafinn. Norskir þátttak-
endur í útgerðinni eru District Off-
shore (DOF) og bræðumir Bjömes
frá Austurvoh og einnig Lu Mange-
ment frá Sorta. Fyrirtækið gerir út
frá hafnarborginni Coronel. Lebas
lestar 900 tonn en eitt af skipum út-
gerðarinnar, Haggutt, lestar 1000
tonn en önnur minna.
Chheskur Víkingur, sem gerður er
út af Pescera Cham ancha, hafði veitt
64.000 tonn í lok nóvember.
Oráðlegt að framleiða mikið
af Italíuskreið
Eftir kapphlaupiö á síöustu Lofot-
vertíö við að hengja upp þorsk th
skreiöarverkunar fyrir Italíumark-
aðinn vakna menn upp við vondan
draum við það að skreiðarframleið-
endur eiga nú mikið af óseldri skreið
Fiskmarkaðimir
Ingólfur Stefánsson
og losna ekki við hana þó veröið'
hafi verið lækkað um 20. n.kr. kg.
Þrátt fyrir þetta áfah er ekki sam-
komulag um að takmarka skreiðar-
framleiðsluna. Forráðamenn benda
á hættuna sem er við það að menn
fái að framleiða óheft skreið og vhja
láta takmarka framleiðsluna. Það er
iht í efni hjá fiskkaupendum, þeir
eiga ekki peninga til fiskkaupa og
bankarnir vhja ekki lána út á skreið-
arframleiðslu, svo það stefnir í vand-
ræöi með framleiðsluna. Aftur á
móti hta margir hýru auga th við-
skipta við ferskfiskkaupendur í EB-
löndunum en þeir vilja gjaman
kaupa ferskan fisk af fiskimönnun-
um fyrir fast verð og aka svo fiskin-
um í stómm flutningabílum suður í
Evrópu. Mikh ásókn er frá kaup-
mönnum í EB-löndunum í aö kaupa
ferskan fisk th vinnslu í löndum
EB-markaðarins. Eftir að saltfiskút-
flutningurinn var gefinn fijáls hafa
saltfiskverkendur tekið upp viðskipti
við stórmarkaöina beint og telja sig
fá betra verð en áður. Portúgalskir
saltfiskkaupendur hafa orðið að
fylgja eftir því verði sem fæst á hin-
um fijálsa markaði. Menn em hálf-
hræddir við samkeppni frá Rússum
sem selja fisk sinn á lágu verði og
telja margir aö best sé að kaupa ahan
þann fisk af Rússum sem hægt er að
fá svo ekki verði um undirboð aö
rasða.
Útgerðar- og vinnslustyrkir
fyrir sjávarútveginn
Búist var við að Norðmenn fehdu
niður útgerðar- og vinnslustyrki árið
1993. Ekki mun sú raunin verða held-
ur munu þeir minnka en ekki er fyhi-
lega séð fyrir endann á því enn þegar
þetta er ritað.
Útgerðar- og vinnslustyrkir hjá
EB-löndunum em mikhr og verða
áfram ríflegir. Nýlega gekk Evrópu-
bandalagið frá styrkjum fyrir árið
1993. Nema þessir styrkir ahs 3,3
mihjörðum ísl. kr.
Flestir styrkjanna renna th Spánar
og Ítalíu. Spánveijar fá rúmlega 750
mhljónir ísl. kr. og ítalir 624 milljón-
ir ísl. kr.
Um er að ræða 54 styrki til skipa-
smíða að upphæð 390 millj. kr. og 229
styrki th endurbóta á-4kipum að upp-
hæð 380 mihj. kr. Síðan eru ríflegir
styrkir th sjávarfiskeldis og endur-
bóta á landkvíum.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
14. dessmber seldua atte 68.061 tonn
Magní Veröíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,025 28,12 20,00 49,00
Karfi 18,839 49,90 44,00 60,00
Krabbi 0,013 20,00 20.00 20,00
Langa 0,616 67,00 67.00 67,00
Lúða 0,121 379,92 250,0C 540,00
Lýsa 0,145 31,95 25,00 39,00
Saltfiskur 0,060 230,00 210.0C 250,00
Skarkoli 0,974 78,79 78,00 133,00
Steinbítur 2,411 90,94 77,00 100,00
Steinbitur, ósl. 0,020 70,00 70,00 70.00
Þorskur, sl. 18,545 104,61 87,00 107,00
Þorskur, ósl. 2,920 84,24 70,00 88,00
Ufsi 0,708 44,00 44,00 44,00
Undirmálsf. 1,335 72,44 60,00 77,00
Ýsa, sl. 15,981 114,69 110,00 148,00
Vsuflök 0,204 170,00 170,0C 170,00
Ýsa, ósl. 5,134 118,88 107,00 128,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. desember sekfust affs 11,807 tonn.
Hlýri 0,027 30,00 30,00 30,00
Btálanga 0,106 68,00 68,00 68,00
Smáufsi 0,022 17,00 17,00 17,00
Smáýsa, ósl. 0,297 62,43 60,00 67,00
Bland. 0,032 165,00 165,00 165,00
Lýsa, ósl. 0,015 10,00 10,00 10,00
Smáþorskur, ósl. 0,080 48,00 48,00 48,00
Steinbítur, ósl. 0,011 30,00 30,00 30,00
Lúða, ósl. 0,034 367,76 290,00 380,00
Keila, ósl. 0,091 47,00 47,00 47.00
Langa 0,256 68,00 68,00 68,00
Lúða 0,110 323,97 225,00 440,00
Smárþorskur 0,214 70,00 70,00 70,00
Ýsa.ósl. 2,933 109,04 92,00 116,00
Þorskur, ósl. 0,511 91,84 77,00 93,00
Ýsa 3,675 120,87 109,00 128,00
Smáýsa 0,312 71,42 64,00 76,00
Þorskur 0,770 101,73 95,00 105,00
Steinbítur 0,137 86,00 86,00 86,00
Sóikoli 0,021 20,00 20,00 20,00
Skarkoli 0,315 57,69 35,00 123,00
Keila 1,601 63,32 63,00 65,00
Karfi 0,235 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar
14. desember seWust alls 2,611 tonn.
Keiía 0,028 29,00 29,00 29,00
Steinbítur 0,115 65,00 65,00 65,00
Þorskur, sl. 1,552 96,00 96,00 96,00
Undirmálsf. 0,721 72.00 72.00 72,00
Ýsa, sl. 0,192 101,00 101,00 101,00
Fiskmarkaður Akraness
14 desember seldua alte 13,637 lonn..
Blandaó 0,039 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,035 280,00 280,00 280,00
Lýsa 0,052 44,00 44,00 44,00
Sf., bland. 0,038 119,00 119,00 119,00
Steinbítur, ósl. 0,021 30,00 30,00 30,00
Þorskur, sl. 0,773 83,53 50,00 99,00
Þorskur, ósl. 1,200 75,92 70,00 107,00
Ufsi 0,042 30,00 30,00 30,00
Undirmálsf. 1,396 67,20 66,00 77,00
Ýsa, sl. 2,041 128,00 128,00 128,00
Ýsa, ósl. 8,000 112,50 107,00 129,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
14. desembei seldust alts 4,176 tonn.
Þorskur, sl. 2,564 104,00 104,00 104.00
Undirmálsþ. sl. 0,628 82,00 82,00 82,00
Ýsa, sl. 0,796 107,28 60,00 120,00
Keila, ósl. 0,034 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, sl. 0,043 70,00 70,00 70,00
Lúða 0.105 70,00 70,00 70,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
14. desember sekiust alís 16,603 tonn.
Þorskur, sl. 9,815 109,88 70,00 114,00
Ufsi, sl. 3,820 43,00 43,00 43,00
Langa,sl. 0,729 74,00 74,00 74,00
Keila.sl. 0,201 39,00 39,00 39,00
Ýsa, sl. 2,038 114,32 66,00 127,00
Fiskmarkaóur Suðurnesja
14. deeembet seldust alls 36,549 tonn.
Þorskur 22,502 108,15 100,00 125,00
Ýsa 6,514 130,38 63,00 160,00
Ufsi 0,174 49,00 30,00 59,00
Lýsa 0,235 36,00 36,00 36,00
Karfi 1,594 57,57 57,00 60,00
Langa 0,341 79,00 79,00 79,00
Blálanga 0,171 80,65 80,00 81.00
Keila 2,214 51,45 44.00 55,00
Steinbítur 0,102 84,00 84,00 84,00
Skötuselur 0,032 200,00 200,00 200,00
Háfur 0,210 15,00 15,00 15,00
Ósundurliðaö 0,426 32.39 20,00 40,00
Lúöa 0,181 256,57 150,00 490,00
Blágóma 0,050 15.00 15,00 15,00
Undirmálsþ. 0,662 74,56 74,00 76,00
Undirmálsýsa 0,602 73,87 68,00 75,00
Steinb./hlýri 0,501 73,02 20,00 75,00
Hnísa 0,034 20,00 20,00 20,00
Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn
14 dcsember seldust alte 53.727 tonn
Blandað 0,950 45,00 45,00 45,00
Grálúöa 0,831 91,00 91,00 91,00
Karfi 7,264 48,29 46,00 57,00
Keila 0,648 45,00 45,00 45,00
Steinbitur 0,994 77,00 77,00 77.00
Þorskur, sl. 24,524 101,95 91,00 104,00
Þorskur, smár 0.345 77,00 77,00 77,00
Þorskur, ósl. 0,022 101,00 101,00 101,00
Ufsi 9,833 44,11 43,00 45,00
Undirmálsf. 2,809 75,82 66,00 76,00
Ýsa, sl. 3,414 95.58 92,00 140,00
Ýsa.ósl. 2,084 109,62 104,00 119,00
I iulurskin á
bilhurðuni e\kur
örv&>i i umlcTÚimii