Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Side 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
Varla stendur steinn yfir steini I bænum Maumere í Indónesíu eftir jarð-
skjálftann á laugardag. Á annað þúsund manns fórst. Sfmamynd Reuter
Sagalandsmóta
UMFI
„Kýrnar tóku því með
mestu ró aó lafmóður
hlaupari á gaddaskóm
fœri um þar höndum og
dómararnir létu sem ekk-
ert vceri. “ (Saga lands-
móta UMFÍ)
Bókin er 544 síður
í stóru broti með
hátt í 700 ljósmyndum
Fæst í bókaverslunum
Einstaklega
skemmtilegar
íþróttalýsingar,
bók fyrir alla
iþróttaunnendur.
Þorgils Óttar
Mathiesen
Sjö hundruð íbúum
skolaði út í haf sauga
Um sjö hundruð íbúum lítillar eyju
skolaði á haf út þegar risastór flóð-
bylgja skall á austurhluta Indónesíu
eftir öflugan jarðskjálfta þar á laug-
ardag.
Talsmaður héraðsstjórnarinnar
sagði að fólkið hefði verið á eyjunni
Babi þar sem íbúar voru um níu
hundruð.
„Við erum ekki búnir að finna öll
Ukin,“ sagði hann.
' Sljómvöld sögðu í gær að nærri
sextán hundruð manns hefðu farist
í skjálftanum á laugardag en ekki var
ljóst hvort fómarlömbin á Babi væra
þar meðtalin.
Talsmaöurinn sagði að fóm-
arlömbin sjö hundmð hefðu flúið inn
á eyjuna þar sem land hggur hærra
þegar fyrsta flóðbylgjan skaU á eftir
skjálftann. En þegar jörðm undir fót-
um fólksins hefði farið að gefa sig
hefði það snúið aftur niöur á strönd-
ina. Þá skaU önnur flóðbylgja og
skolaði öUum á brott.
Japanir, Bretar og Ástralir hafa
þegar boðið fram aðstoð sína við end-
uruppbyggingu.
í bænum Maumere vora íbúar var-
aðir við að snúa aftur í byggingar
sem enn vora uppistandandi. Tjöld-
um hefur verið slegið upp fyrir utan
sjúkrahúsið til að sinna sjúklingum
sem eru of hræddir við að fara inn í
bygginguna.
„Við eram öU mjög óróleg," sagði
Gabriel Pereira sem veitir hjálpar-
starfmu forstöðu.
Reuter
VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN
Miövikudaginn 16. desember heldur Dagsbrún fé-
lagsfund í Bíóborg (Austurbæjarbíó) við Snorrabraut
kl. 13.00.
Dagskrá fundarins er þessi:
1. Lögð fram tillaga frá stjórn félagsins um uppsögn
kjarasamninga.
2. Einnig verður borin upp ályktun þar sem mót-
mælt er sífelldum árásum á lífskjör fólksins í land-
inu og mótmælt sívaxandi atvinnuleysi.
Félagar, fjölmenniö
Stjórn Dagsbrúnar
GoHerlífs-
hættulegtfyrir
sextugaogeldri
Eldra fólki er nær átta sinnum
hættara við að deyja þegar það
spilar golf en þegar það skokkar.
FjaUakhfur er einnig hættulegt
heilsu eldri borgaranna, eða
rúmlega sjö sinnum hættulegra
en skokkið.
; Þetta era niðurstöður rann-
sóknar sem heUbrigðisráðuneyti
Japans lét gera og kynntar vorú
í gær.
Einn vísindamannanna sagöi
að hin tiltölulega mikla hætta
sem steöjaöi að eldri kylfingum
og Qallgöngumönnum stafaði af
áreynslunni sem þessar íþrótta-
greinar útheimtu. Þá er ekki jafh
auðvelt að hvfla sig í miðjum golf-
hring eða miðri IjaUshlíð og á
léttu skokki.
Fegurðardrottn-
ing neitarað
beraflaggið
Pólitiskar deUur eru nú
sprottnar af því að fyrsta blökku-
stúlkan sem tók þátt í fegurðars-
amkeppninni um ungfrú alheim
fyrir hönd Suður-Afríku ákvað
aö bera ekki fána lands síns í
lokakeppninni um helgina.
Hægrisinnaða dagblaðiö Citiz-
en gagnrýndi fegurðar-drottning*
una og sagöi aögerðir hennar
vera smánarlegar. Núverandi
fáni væri tákn landsins þar til
annað væri ákveðið.
Fegurðardrottningin sagði
ákvörðun sína hafa verið erflða;
og sagöi að deilur hefðu líka risið
þótt hún heiði borið fánann.
Reuter
Leigubílaakstur
Tilboð óskast í leigubílaakstur á höfuðborgarsvæðinu fyrir Stjórn-
arráð fslands, stofnanir þess og fyrirtæki. Tilboðseyðublöð eru
afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða
opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. 6. janúar 1993 í viðurvist við-
staddra bjóðenda.
ll\ll\IKAUPASTOFI\IUÍ\l RÍKISINS
BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK
Tvær leiðir
eru hentugar til þess
að verja ungbarn í bíl
Látiö bamið annaðhvort liggja
í bílstól fyrir ungbörn eða
barnavagni sem festur er
með beltum.
Utlönd
UMFERÐAR
RÁÐ
Tony Benn vill leggja niður konungdæmi og lávarðadeild:
Bretareigaað
kjósa forsefa
- segirþingmaðurinníírumvarpisemnýturfylgisáþingi
BLAÐ
| BURDARFÓLK \ f
á öfávwv aíd/iA ódiaótr > «
i- : \ (\
SUÐURGÖTU
, , TJARNARGÖTU ,
t i' 111 t t i t t.
* 11 í
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
SiMI 632700
Díana prinsessa gerir sér vonir um að verða drottning þrátt (yrir sambúðar-
slit við Karl arfaprins. Þingmenn velta nú fyrir sér frumvarpi um að leggja
konungdæmið niður og svipta Elísabetu II. völdum. Simamynd Reuter
Tony Benn, þingmaður breska
Verkamannaflokksins og fyrram
ráðherra, hefur lagt fram frumvarp
um afnám konungdæmis á Bretlandi
og forsetakjör. Hann leggur einnig
til að lávarðadeildin verði lögð niður
og endanlega skihð mifli ríkis og
kirkju. Þá vfll hann að öll aðalsrétt-
indi og titlar verði úr sögunni.
Benn er kunnur fyrir andstöðu
sína við konungdæmið. Hann hefur
tfl þessa átt fáa skoðanabræður á
þingi en nú er búist við að hann fái
meiri og betri undirtektir við lýð-
veldishugmynd sína en áður. Frum-
varpið leggur hann fram í eigin nafni
en ólíkt öðrum þingmannafrumvörp-
um má búast viö aö þetta verði rætt
ítarlega enda kærkomið fyrir þing-
menn að fá að tjá sig um konung-
dæmið í ljósi síðustu atburða.
„Landsmenn ættu að gera sér grein
fyrir að stjómskipan okkar er úr-
elt,“ sagði Benn þegar hann kynnti
frumvarpið. Hann viðurkenndi að
litlar líkur væra á að það næði fram
að ganga. Hugmyndin ætti hins veg-
ar meira erindi til þingmanna nú en
nokkra sinni áður.
Hann vill að stofnað verði sam-
bandsríki á Bretlandi. Að því myndu
standa Englendingar, Skotar og Wal-
esbúar. í röðum þingmanna er nokk-
ur ótti við að ræða máhð því þeir
verða að sverja drottningu hollustu-
eið áður en þeir setjast á þingbekk í
fyrstasinn. Reuter