Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992. íþróttir Héðinn bara med Júlíus Jónasson frá Paris St. Germaln og Konráð Olavsson frá Dortmund verða með íslenska landsliðinu í handknattleik í öll- um þremur leikjunum gegn Frökkum sem fratn fara hér á landi mílli jóla og nýárs. Héðinn Gilsson veröur hins vegar aöeins meö í fyrsta leiknum þar sem hann þarf aö spila mikil- vægan leik með Dússeldorf í þýsku úrvalsdeildinni 30. des- ember. Þá er óvist hvort Sigurður Bjarnason veröi eitthvaö með af sömu ástæðum en Grosswall- stadt á einnig deildaleik á sama tima. VS Sáfranskimeð Frakka handknattleik, Daniel Costantini, heldur fyrirlestur í íþróttamið- stöðinni i Laugardal þriðjudag- inn 29. desember, klukkan 12 á hádegi. Fyrirlesturinn er öllum opinn og þeim sem hafa áhuga er bent á að hafe samiiand við skrifstofu HSÍ. yg rrvö íslandsmet voru sett á ís- landsmótinu í skammbyssuskot- frmi sem fram fór um helgina og sagt var frá í DV í gær. Ólafur P. Jakobsson, SKO, sem vann tvær greinar af fjórum, setti „öjálsri skammbyssu" þegar hann náði 543 stigum af 600 mögulegum, Ólafur var síðan í sveit Skotfélags Kópavogs sem félck 1591 stig af 1800 mögulegum í sveitakeppni sem er íslandsmet. Með Ólaíi í sveitinni voru Hannes Haraldsson og Hannes Tómas- son. _vg ÍAogReynir Tveír leikir fóru fram i 1. deild karla í körfuknattleik um helg- ina. Láð UFA frá Akureyri tapaði fyrir ÍA á Akranesi, 100-82, og liö- ið varð einnig að lúta í lægra haldi fýrir Reyni Sandgerði, 116-78. Reynir er efst í A-riðh með 16 stig en í B-riðli er ÍA efst, hefur unnið alla leiki sína og er með 18 Stig' -GH/ÆMK Wrightí Ian Wright, sem leikur með Arsenal, á yfir höfði sér langt Howeils, leikmann Tottenham, í daginn. Dómarinn sá ekki atvikiö en það kom fram þegar sýnt var frá leiknum í sjónvatTri. Pordæmi til viki og má Wright búast við því aö missa sæti sitt í landsiíðinu. -VS Ægir Már Kárascm, 0V, Suðurneegum: Guðjón Hauksson úr Grindavík varð Islandsmeistari í pílukasti í kynnum pílukastfélags Suður- nesja í Kefiavík. Guðjón keppti til úrslita viö Friörik Jakobsson Guöjón var í miklum ham á mðt- inu og frekar iétt meö alla and- Bikarkeppnin í handknattleik: Sóknarleikur í fyrirrúmi -þegar Selfyssingar lögðu Framara, 33-29 Sveinn Helgason, DV, Selfossi: „Þaö var góður sóknarleikur og ágæt markvarsla, sem færði okkur sigur í þessum leik, en vörnin hefur oft verið betri,“ sagði Einar Gunnar Sigurðsson, stórskytta Selfyssinga, við DV, eftir sigur þeirra á Fram 33-29 í 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ á Selfossi í gærkvöldi. „Ég er að koma upp og er ágætlega sáttur við eigin frammistöðu en ég hefði þó mátt spila betri varnarleik," sagði Einar Gunnar ennfremur, en Frömurum gekk illa að eiga við þrumuskot hans og eins átti hann fjölmargar línusendingar sem gáfu mörk. Leikur Seelfoss og Fram var jafn 1 fyrri hálfleik og skiptust þá liðin á um að hafa forystu en Selfyssingar höfðu yfir í leikhléi, 14-13. Þeir náðu síðan smátt og smátt undirtökunum og það herbragð Framara að taka þá Einar Gunnar og Sigurð Sveinsson úr umferð um miðjan hálfleikinn, heppnaðist ekki. Einar Guðmxmds- son fór þá í gang og eins losuðu skytt- urnar sig við yfirfrakka sína hvað eftir annað og sendu þrumufleyga í netvöskva Framara. Skyttur Fram- hðsins náðu sér aldrei á strik enda vel gætt, en hins vegar losnaði um línu og hornamenn og þeir nýttu sér það vel. Páll Þórólfsson var drjúgur og á Hnunni var Ragnar Kristjánsson mjög sterkur. „Við spiluðum vömina illa og þó sóknarnýtingin væri ágæt var hún þó ekki nógu góð miðaö við að eiga ekki bolta í vörninni. Næsta verkefni okkar er deildin og þar þurfum við að selja okkur dýrt í hveijum einasta leik,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Fram, við DV eftir leikinn. Leikurinn í heild var góð skemmt- un fyrir fjölmarga áhorfendur en sóknarleikurinn var í fyrirrúmi á kostnað varnanna. Það munaði einn- ig ’um að Gísh Felix Bjarnason átti enn einn stórleikinn í marki Selfoss en markvarsla Framara var ekki nægilega góð. Mörk Selfoss: Siguröur Sveinsson 10/1, Einar Gunnar Sigurðsson 7, Jón Þórir Jónsson 4, Gústaf Bjamason 4, Einar Guðmundsson 4 og Sigmjón Bjamason 4. Gísh Felix Bjarnason varði 19/1 skot. Mörk Fram: Páll Þórólfsson 11/5, Ragnar Kristjánsson 6, Atii Hilmars- son 4, Davíð B. Gíslason 2, Jason Ólafsson 2, Jón Örvar Kristinsson 2 og Karl Karlsson 2/1. Hallgrímur Jónasson varöi 7/1 skot. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli H. Jóhannsson. Dæmdu sæmilega en vom þó mistækir. Heimsliðið vann sigur á franska landsliðinu 1 handbolta: Sögulegur viðburður - Geir, Valdimar og Júlíus léku með heimsliðinu og stóðu sig vel JÚIÍUS Jónasson er hér kominn hátt í loft og skorar annað af tveimur mörkum sínum fyrir heimsliðið í leiknum gegn Frakklandi í gær. Símamynd L’Equipé Heimsliðið í handknattleik með þijá íslendinga innanborðs, þá Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson og Valdi- mar Grímsson, vann sigur á landshði Frakka, 31-32, í leik sem fram fór í París í gærkvöldi að viðstöddum um 6 þúsund manns. Ágóðaleikur til styrktar eyðnisjúkum Staðan í hálfleik var 15-16, heimslið- inu í vil, en hðin skiptust á að hafa forystu í mjög skemmtilegum leik sem var ágóðaleikur fyrir baráttunni gegn eyðni. í síðari hálfleik náði heimshðið mest þriggja marka forskoti en undir lokin söxuðu Frakkamir á og jöfn- uðu metin skömmu fyrir leikslok. Heimsliðið leikur gegn Þýskalandi í Saarbrúchen annað kvöld Það var ekki fyrr en á lokasekúndun- um sem heimsliðið tryggði sér sigur en á morgun leikur það gegn þýska landsliðinu í Saarbrúcken. Þeir Geir og Valdimar verða einnig hðsmenn heimsliðsins í þeim leik. Valdimar Grímsson og Júlíus Jón- asson skoruðu báðir tvö mörk í leiknum og Geir Sveinsson eitt og áttu þeir allir góðan leik. Þeir hófu ekki leikinn en komu allir inn á eftir 12 mínútna leik. Þjóðveijinn Jochen Fraatz var atkvæðamestur í marka- skorinu hjá heimsliðinu. Franska liðið hingað til lands milli hátíðanna Frakkar tefldú fram sínu sterkasta liði en hð þeirra er væntanlegt til íslands miili jóla og nýárs og leikur þijá leiki gegn íslenska landsliðinu. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.