Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992. 17 Rúnar Kristínsson, knattspyrnuxnaður úr KR, er kominn heim frá Hoi- landi en þar var hann í boði hollenska 1. deildar liðsins FC Twente og æíði með félaginu í 5 daga. „Það kom Iítið út úr þessu. Ég var víst fullsókndiarfur af miðjumanni að vera að þeirra mati og þeir frekar að leita af miðvallarleikmanni sem leikur aftar en ég. Þeir vita hins vegar af mér, en á þessu stigi er ekki pláss fyrir mig,“ sagði Runar i samtali við DV í gær. Rúnar hefur einnig veriö undir smásjá franskra félaga og æfði hann á dögunum með Le Havre. „Ég hef ekkert heyrt meira frá Frökkunura og lít á þetta sem búið spil enda þurfa öll félagskipti að vera kiár fyrir miðvikudag. Eins og staöan lítur út í dag þá bendir aJIt til að ég leikí áfram á klakanum og þá að sjálfsögðumeðKR,"sagðiRúnar. -GH Þórður Birgir Bogason, sem lék með Grindvikingum í 2. deildinni í knattspyrnu í sumar, hefur ákveðið að snúa aftur til síns gamla íélags, Vals, og spila með því i 1. deildinni á næsta keppnistímabili. Þórður er 23 ára sóknannaöur og var markahæsti leikmaður Giindvik- inga í 2. deildinni í sumar með 10 mörk í 16 leikjum, og hann skoraði að auki þrjú mörk í bikarkeppninni. Hann á að baki 33 leiki með Val í 1. deild og hefur skorað í þeim 6 mörk. -VS Héðinn Gilsson og Sigurður Bjaraason stóðu sig vel með liöum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina. Héöinn skoraði 8 mörk fyrir Dússledorf í sigri á Eitra, 22-18, og er í 3. sæti yfír markahæstu menn í deiidinni meö 90 mörk. Siguröur Bjamason átti góðan leik með Grosswallstadt þegar liðiö gerði 24-24 jafntefli gegn Niderwúrsbach. Siguröur skoraöi 7 mörk í leiktíum. Wallau Massenheim er komið í efsta sætíð í deildínni eftir góðan útisig- ur á Kiel, 20-25, Eins og kunnugt er leika FH-ingar gegn Massenheim í 8-liöa úrsiitum Evrópukeppni meistaraliða i næsta mánuði. Essen, sem leikur gegn Val í Evrópukeppni bikarhafa, er í 2. sæti eftír sigur á Gum- mersbach, 21-19. Wallau Massenheim er með 22 stíg í efsta sæti eftir 13 leitó, Essen er einnig með 22 stig en eftir 14 leiki, Lemgo 19, Hameln 19, Niderwúrsbach 19. Grosswallstadt er í 11.-12. sæti meö 13 stíg og ogDússeldorf er í 13.-15. sætí af 18 hðum með 11 stig. -GH ÍBV hefur kært leikinn gegn Val í bikarkeppni kvenna í handknattleik sem ffarn fór í Vestmannaeyjum á laugardaginn og lauk meö sigri Vals, 22-24. Vinni ÍBV kæruna, fer höið í undanúrsht keppninnar í staö Vals. Berglhid Ómarsdóttír Íék meö Val en hún hafði ekki spilaö meö liðinu í vetur og var ekki á leikmannahsta sem félagið sendi HSÍ, Samkvæmt nýrri reglugerö má engtnn leika á ísiandsmótinu eða í bikarkeppninní sera ektó hefur verið tilkynntur til HSÍ. Berglind lék með Vai í fyrra en hefur verið erlendis í vetur og kom inn í hópinn á síðustu stundu fyrir bikarleikinn. Þess má geta að hún er dóttir formanns ÍBV og fyrrum leikmaður með Eyjahðinu! -VS DV hefur horist athugasemd frá dómaranefnd KKI, vegna fréttar um leiki Ttndastóls og Grindavíkur í 1. deild kvenna í körfubolta, sem Grind- víkingar hafa kært, þar sem báðir dómarar voru heimamenn: „Vegna umflöllunar DV og viðtals við Stefaníu Jónsdóttur um kæru- mál UMFG, vih dómaranefnd KKÍ koma eftirfarandi á framfæri. Til þess að taka af öh tvímæli greiðir ekkert félag, hvorki UMFG né öimur. peiúnga i dómarasjóð, það gera dómai-ai- ehur. Hins vegar er gott til þess að vita að UMFG eigi nóg af aurum til þess að greiöa dómara- kostnað því það þurfa öll hð að gera. Fyrir þann kostnaö eru ekki keypt- ir gallar og úlpur því þaö gera dómarar sjálfir. Okkur þykir leiðinlegt að svona mál þurfi aó koma upp og vonumst tíl þess að fólk sjái hiutina í réttu samhengt Ðómaranefnd KKI“ John Taft byrjaði vel með Val og skoraði 45 stig, en það dugði ekki til sigurs. Á myndinni hér að ofan siglir Taft fram hjá Bárði Eyþórssyni, leikmanni Snæfells. DV-mynd GS Bikarkeppnin í körfuknattleik: Nýju Kanarnir fóru á kostum - en Snæfell fór í undanúrslitin Kristján Sigurðssan, DV, Stykkishólmi: Snæfeh er komið í undanúrsht í bikar- keppnni KKÍ í körfuknattieik eftir sigur á Val, 89-82, í Stykkishólmi í gærkvöldi. Bæði hð tefldu fram nýjum erlendum leik- mönnum í hði sínu og það má segja að þeir hafi leitóð aðalhlutverkin á vellinum. Þeir sýndu báðir stórkostleg tilþrif. Dam- on Lopez hjá Snæfelh skoraði 38 stíg og John Taft í höi Vals gerði 45 stíg. Eftir að ívar Ásgrímsson, þjálfari Snæ- felhnga, hafði skorað fyrstu stíg leiksins með þriggja stiga körfu tóku Valsmenn völdin og náðu 16 stiga forskoti, 24-40, þegar 6 mínútur voru tíl leikhlés. Leik- menn Snæfehs voru mjög sofandi í vöm- inni á þessum leikkafla en þeir tóku sig heldur betur á og á skömmum tíma skor- aði Damon Lopez 14 stig í röð og staðan í leikhléi var 44-45, Val í hag. Valur byijaði síðari hálfleikinn betur-en eftír að Kristinn Einarsson skoraði tvær þriggja stiga körfur í röð jafnaðist leikur- inn og Snæfeh náði að jafna metin, 55-55. Snæfeh náði síðan yfirhöndinni og komst mest 10 stigum yfir, 69-59, en Valsmenn neituðu að gefast upp og minnkuðu mun- inn í 2 stig. Undir lotón dró í sundur með Uðunum á ný og heimamenn tryggðu sér sanngjaman sigur. Bandaríkjamaðurinn Damon Lopez lof- ar svo sannarlega góðu fyrir Snæfelhnga. Hann átti frábæran leik, skoraði 38 stig, tók 17 fráköst og blokkaði 7 bolta. Hann gætti Magnúsar Matthíassonar í vörninni og gerði það með afbrigðum vel, blokkaði 6 sinnum skot Magnúsar, sem gerði ekki nema 9 stig í leiknum. Þá átti Sæþór Þor- bergsson góðan leik en hðið var annars mjög jafht. John Taft fór á kostum í hði Vals og hann sýndi það og sannaði að hann er ekki slakari leikmaður en Franc Booker. Þá átti Símon Ólafsson góðan leik. Stig Snæfehs: Lopez 38, Bárður Eyþórs- son 15, Kristinn Einarsson 12, ívar Ás- grímsson 9, Sæþór Þorbergsson 8, Rúnar Guðjónsson 5 og Hreinn Þorkelsson 2. Stig Vals: Taft 45, Símon 12, Magnús Matthíasson 9, Ragnar Þór Jónsson 8, Brynjar Harðarson 8. Kristinn Óskarsson og Brynjar Þór Þor- steinsson, dæmdu ágætiega. -GH „Erfitt flug hefur sín áhrif á aiia hegðun manna og atferh. Við komum í hús 8mín. > sig eftir flugiö, sem i það ekki í mál, sem mér finnst vera ) varj greind manna," sí • sem á undan , við DV í gærkvöld. -BL íþróttir Hvererástæða velgengni Portfand? Hin glæsilega byrjun hjá Port- land vakti mikla athygh og hafa margar ástæður verið nefndar til. Tii gamans skulum við hta á samantekt úr nokkrum blöðum, þar sem alls staðar voru nefhdar til hinar ólikustu skýringar. 1. Rod Strickland, bakvörðurinn snjalh sem áöur lék með San Antonio og New York, hefur faihð vel inn í liöið. 2. Átta leikmeim Uðsins spila a.m.k. 22 mínútur i ieik (þ.e. góö breidd). 3. Þeir taka iangflest fráköst allra hða í NBA,- 4. Þeir eru með 50% hittni og skotval þeirra hefur verið mjög gott. 5. Atta leikmenn skora yfir 9 stig að meðaltali og 6 leikraenn taka meira en 5 fráköst í leik. 6. Terry Porter og Duckworth hafa farið á kostum og Cliff Rob- inson hefur aldrei verið betri. 7. Mario EUe, hver er nú þaö?!! Fékk 40 milljónir fyrir 3ja ára samníng Elie lék með Golden State síðast-1 J Uðinn vetur en hafði áður viða farið. Hann lék í Portúgal, Arg- entínu, irlandi og í 2 minni deiid- um í Bandaríkjunum áður en hann loks komst að hjá Phila- deiphiu og síðan hjá Golden State. Hann var með lausan saraning sl. vor og þrátt fyrir að hann liafi byijað inn á hjá Golden State í 32 leíkjum buöu þeir honum „að- eins" 11 milijónir ÍKR!! Portland voru fljótir til og huðu honum 3 ára samning þar sem hann fær tæpar 40 milljónir ÍKR fyrsta ár- iö. Golden State missti af góðum leikmanni Golden State höfðu rétt á því að jafna boðiö en neituðu því. Mario Elie þakkaði fyrir sig og í fjTstu 10 leikjunum lék hann að meöal- tah 22 mínútur í leik, skoraði 14,1 stig og átti 33 stoðsendingar. Ekki skemmdi Mttnin það, en hún var 61%. Golden State! Ja, þeir eru neðstir í riðUnum!! Átta lið unnið yfir 50 ieiki á ári Átta hð í NBA hafa unnið yfir 50 leiki á ári að meöaltah sL 3 ár. Chicago og Portland bera auðvit- að af en athygh vekur að Utah er í 3-4 sæti. Annars htur Ustinn svona út, úrsiitakeppnl ekki tal- inn með: Clúcago 61, Portíand 60, Utah 55, L.A.Lakers 5S, Phœnix 54, Boston 53, San Antonio 53, Detroit 52. Wilklnshælir Mokkie Blaylock Mootóe Blaylock, Mnn nýi leik- stjómandi Atianta, hefur leikið vel í vetur og Dominique Wilkins hælir honum mikið. Mootóe segir sjálfur að honum Uði svo mitóð betur híá Atlanta en þegar hann lék með New Jersey undir stjóm Bhl Fitch. „Þá var maöur ahtaf hræddur við að gera mistök því þjálfarinn sleppti sér gersamlega ef einhveijuro varð eitthvað á,“ segir Blaylock. -EB New York Knieks vann auð- veldan heimasigur á Denver Nuggets i NBA-deiIdinni í nótt, 106-89. Charies Smith var at- kvæðamestur bjá New York með 23 stig en Chris Jackson skoraði 26 stig fyrir Denver. Þetta var 13. sigur New York í 20 leikjum. -SV/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.