Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Side 19
t ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992. 19 dv_______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Atari 1040 STE til sölu, multi sync skjár, 5% drif, prentari, mús, stýri- pinnar, sampler, mikið af forritum og leikjum. Gott verð. S. 91-679772. Óli. Einstakt úrval tölvuleikja! Mega man 4, Home alone 2, Alien 3, Tom & Jerry o.fl. Sendum í póstkröfu um land allt. Glúmur, Laugavegi 92, s. 19977. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Nýir leikir fyrir leikja- og heimilistölvur. Mikið úrval, gott verð, gerið verðsam- anburð. Sendum frítt í póstkr. Tölvu- land, Borgarkringlunni, s. 688819. Til sölu 486DX2 50 MHz, m. 120 Mb diski, 8 Mb vinnsluminni og SVGA litaskjá, forrit fylgja. Upplýsingar í síma 91-667410. Tölvumarkaöur. Vegna mikillar sölu vantar okkur PC tölvur og prentara. Leikir f. PC, Amstrad, Atari á frábæru verði. Rafsýn, Snorrabr. 22, s. 621133. Mackintosh plus tölva til sölu ásamt leikjum. Uppl. í síma 91-42148. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnet og gervihnattamóttakarar. Þjónusta og sala. Einnig viðg. á sjón- vörpum, videoum, afruglurum og hljómt. Fagmenn m/áratuga reynslu. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Nýtt fyrir Seltjarnarnes og vesturbæinn. Viðgerðir á myndböndum, sjónvörp- um og hljómtækjum. Rafeindameist- arinn, Eiðistorgi, sími 91-611112. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Lánstæki. Sækjum/send.- Afruglaraþj. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp. Nýir og notaðir afrugl. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Myndbönd, gott verð. Framleiðum frá 5-240 mín. löng óátekin myndbönd. Yfir 6 ára reynsla. Heildsala, smásala. Islenska myndbandaframl. hf., Vest- urvör 27, Kóp., s. 642874, fax 642873. ■ Dýxahald Hundaræktarfélag íslands heldur fé- lagsfund á Hótel Lind miðvikud. 16. des. kl. 20. Fundarefni: Eggert Gunn- arsson dýralæknir talar um smáveiru- sótt (Parfoveiru) í hundum og bólu- setningar gegn hundasjúkdómum. Kaffihlé. Önnur mál. Allt hunda- áhugafólk er velkomið á fundinn. 3 mán. hvolp (tik), íslenska, mjög fallega, vantar mjög gott heimili til frambúðar. Upplýsingar gefnar í síma 91-19079 á daginn. Omega heilfóður fyrir alla hunda. Frá- bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax út á land. Goggar & Trýni, s. 650450. Holpur til sölu. Uppl. í síma 98-12135 eftir kl. 18. Lassy - collie-hvolpar til sölu, hrein- ræktaðir og með ættartölu. Upplýs- ingar í síma 98-63389. Til sölu gullfallegur collie hundur sem leitar að góðu heimili, helst hjá eldra fólki. Uppl. í síma 91-668072. Blendingshvopar fást gefins, 8 vikna. Uppl. £ síma 91-675580 eftir kl. 18. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í sima 91-32126. ■ Hestamennska •Jolagjöf hestamannsins. „Fjörið blikar augum í“, 1000 hestavísur úr safni Alberts Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa hestamanni gjöf sem yljar honum um hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin. Bókin geymir hestavísur hvaðanæva af landinu og má með sanni segja að hún sé óður til íslenska hestsins. •Verð aðeins kr. 1.980. • Öm og Örlygur, Síðumúla 11, sími 91-684866, fax 91-683995. Au-pair - Sviss. Manneskja óskast á svissneskt heimili með þrjú böm (7, 10, 14 árp). Sjálfstæð, áreiðanleg, hafi áhuga á tungumálum og íslenskum hestum, má ekki reykja, sé minnst 18 ára, ætti að geta komið sem fyrst. Umsóknir sendist Prof. Ewald Isenbugel, Wildsbergstr. 23, CH-8606 Greifensee, Schweiz. Haustbeit. Sunnudaginn 20. des. verður rekið saman í haustbeitarlöndum okkar. Hrossin verða í réttinni sem hér segir: I Amarholti kl. 10. í Geldingamesi kl. 13. Hestamannafélagið Fákur. Tuddarnir (gúmmíkarlarnir) em komnir í miðstærð. Ný sending af vaxjökkum, vaxfrökkum, fóðraðir og ófóðraðir. Póstsendum. Reiðsport, sími 682345. Hestar 1993. Almanakið með 13 lit- myndum af hestum, vandaður pappír og prentun. Falleg gjöf, verð kr. 1.900. Upplýsingar í síma 91-10107. Til jólagjafa. Nýjar vörur daglega. Nýir reiðhanskar og lúffur, tilvaldar jólagjafir, frábært verð. Ástund, sér- verslun hestamannsins, sími 684240. Til leigu eru fimm básar i Hafnarfirði, mjög góð aðstaða, sérgerði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-8488. Hesta- og heyfiutningar. Útvegum gott hey. Euro/Visa. Upplýsingar í símum 985-40343, 91-78612 og 91-72062. Járningar - tamningar. Þetta er fagvinna. Helgi Leifur, FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107. Viltu þjálfa og hirða hesta gegn fæði, húsnæði og vasapening? Upplýsingar í síma 93-56741. Til sölu tvö tamin hross. Uppl. í sima 98-22763 og 98-21082 eftir kl. 20, ■Hj<M Jólagjöf bifhjóla- og vélsleðamannsins. Opið á laugardögum til jóla. > Karl H. Cooper & Co, Skeifimni 5, sími 91-682120. Póstsendum. ■ Vetrarvörur Polarisklúbbsfélagar, athugiðll! Jólahlaðborð okkar verður þann 18. des. að Hótel Esju kl. 19. Jólaglögg kl. 19, borðhald kl. 20, fatasýning frá 66° N, skemmtiatriði o.fl. Ath. borða- pant. og uppl. í s. 641107 fyrir fimmtud. 17.12. ’92. Pantanir ekki teknar á staðnum. Mætum öll í jólaskapinu. Polarisklúbburinn. Sýnishorn úr söluskrá: AC JAG ’89, v. 260 þús., AC Cougar ’89, v. 280 þús., AC Prowler spec. ’91, v. 500 þús., AC Wild Cat ’92, v. 600 þús. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, s. 681200/814060. Arctic Cat vélsleðafatnaður. Eigum allt í jólapakka vélsleðamannsins, t.d. galla, hjálma, hanska, bomsur og margt fleira. Uppl. í síma 91-31236. Bifreiðar og landbúnaðarvélar. Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald og tjúningar á öllum gerðum vélsleða, Sérmenntaðir menn að störfum. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kársnesbraut 106, sími 91-642699. A. C. El Tigre EXT M.C., ek. 900 mílur, sem nýr, verð 490 þús. stgr., einnig Polaris 650 ’89, verð 400 þús. stgr. Sím- ar 91-671205, 685582 og 985-34561. Mesta úrval landsins af vélsleðum. Artic Cat - Yamaha - Polaris - Ski- doo. Til sýnis og sölu. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, S. 91-674727 Polaris-umboðið á Suðurlandi.Nýir og notaðir sleðar, vetrarfatnaður, auka- hlutir, varahlutir og viðgerðir. H.K. þjónustan, Smiðjuvegi 4b, s. 676155. Til sölu Arctic Cat Ei Tiger, árg. ’81, 90 hö., nýupptekin vél, nýtt belti og fleira. Lítur mjög vel út. Verð 195 þús. Úpplýsingar í síma 98-34357. Til sölu góður Arctic Cat Cheetha drátt- arsleði, vönduð lokuð kerra fylgir. B. G. bílasala, sími 92-14690. Polaris Indy 400 classic, árg. '88 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 94-4142. ■ Hug__________________________ Nýjar íslenskar flugbækur. Jólagjöf flugmannaog flugáhugafólks í ár eru nýjar íslenskar kennslubækur fyrir einkaflugpróf. Grundvallarrit flugfræðanna. Níu bækur, 506 síður, 582 myndir og fleira - allt í einu setti. Sértilboð og raðgreiðslur til 31/11993. Upplýsingar og pantanir: Flugmála- stjóm íslands, s. 694128 og 694100. Flugskólinn Flugtak, auglýsir. Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 11. janúar. Upplýsingar og skráning í síma 91-28122. ■ Sumarbústaðir Jólagjöfin handa sumarhúsaeigandan- um fæst hjá okkur. Tilboð á arinkubb- um, kr. 1128,- 6 stykki í kassa. Sumar- húsið, Bíldshöfða 16 bakhús, s. 683993. ■ Fasteignir Nýtt - 30% útborgun. Ný 80 m2 íbúð á 2. hæð + bílskýli í miðbænum til sölu. Frábær kjör. Afhendist strax. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8477. ■ Bátar Óska eftir Sóma 800 eða sambærilegum bát, án kvóta og krókaleyfis, helst tækjalausum, á kr. 800.000 stgr. Hafið samband við DV í s. 632700. H-8478. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rifa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury Topas 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Felgur - varahlutir. Eigum mikið úrval af notuðum innfluttum felgum undir nýlega japanska bíla. Erum einnig með varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Simi 96-26512, fax 96-12040. Tfí sölu Willys i heilu lagi eða pörtum með V6 Buick vél, álmilliheddi, 4 h. blöndung og flækjum, einnig overdrive og 38" dekk á 6 g. felgum, passa á Toyotu og Chevrolet, ósam- sett Ford vél 351M , FMX skipting og 9" hásing undir fólksbíl. S. 681070. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Primera, dísil '91, Toyota Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 ’87, Re- nault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i '81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Monza- ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’90, Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Renault 11 og 9 ’85, Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 '88, March ’84-’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, MMC Colt.’84-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox, Tercel ’82, Uno ’84-’87, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Galant ’81-’83, Cherry ’83-’85, Lancer ’82, M. Benz 300 D og 280 ’76-’80, Subaru ’80-’84, Lite-Ace ’86, Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78 o.m.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Opið 9-19 v. d„ laug. 10-17. Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, s. 98-34300. Höfum varahluti í eftir- talda bíla: Toyota twin cam, Camry, Cressida '79-85, Honda '80-85, Subaru '80-83, Cherry ’83, MMC Galant, Colt, Lancer, Tredia '80-87, Lada '80-87, Scout, BMW 316-518, Volvo 244, 245, 345 '79-82, Renault 11 STS, Mazda 929 '80-83, C. Alex, Dodge Aspen, Skoda, Fiat Uno, Charmant o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið mán.-lau. kl. 8-18. 54057, Aðalpartásalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84,929 ’81,323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Bronco ’74, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79 o.fl. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19, Laugard. 10-16. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’80-’87, Galant ’82, Subaru 1800 ’84, Peugeot 505 ’82, BMW 300, 500, 700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Uno ’85, Citroen CX GTi ’82, Oldsmobile ’78, Plymouth ’79, Malibu ’79, Samara ’87. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 v.d. og 10-16 laugard. 4ra pósta bílalyfta, sjálfskiptingar og vélar í Mazda 323 ’81-’88, vökvastýri í Suzuki jeppa, varahlutir í Mazda 929 station ’79-’84 og Zerowatt þvottavél til sölu. Sími 91-673990 eða 91-72592. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. ísetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Erum að byrja að rífa: Subaru st. ’87, Colt ’86, Saab 900 ’87, Toyota Liteace ’87 og Escort ’84. Bílapartasala Garða- bæjar, sími 91-650455 og 650372. Til sölu af Scout II, árg. '78: ytri bretti að aftan, hurðarbyrði báðum megin og brettabogar, minni. Upplýsingar í síma 91-38659 eftir kl. 19. Bilakringla Kópavogs, sími 91-77740. Varahlutir í flestar gerðir bíla. Opið frá kl. 9-19. Toyota Crown ’82. Loksins til sölu í parta. Uppl. í síma 91-666905. Vélar - millikassar - skiptingar. Dísil- og bensínvélar frá USA. Útvegum varahluti frá USA í alla bíla. Bíltækni, sími 91-76075, hraðþjónusta. 351 vél. Til sölu 351 vél, árg. ’87, gott verð. Upplýsingar í símum 91-33047 og 985-25186. Einar. ■ Hjólbarðar 31" M/T hálfslitin jeppadekk á 7" white spoke felgum til sölu, 3.000 kr. stk. Einnig original 4:10 hlutföll í Suzuki Samurai. Sími 91-33476 frá kl. 16-20. Óska eftir 38" radial dekkjum, mega vera á 6 gata felgum, staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í símum 98-61288 og 985-21841.______________________ MMC Pajero og L-300 eigendur. Til sölu 4"x29" dekk á álfelgum, sem ný. Uppl. í sima 91-45886 e.kl. 19. Til sölu rúmlega hálfslitin 33" dekk. Seljast ódýrt. Úpplýsingar í síma 91- 657478 eftir kl. 17._______________ Óska eftir notuðum 36" jeppadekkjum. Uppl. í síma 91-22214. ■ Viðgerðir Kvikk-þjónustan, bílaverkstæði. Nýtt bílaverkstæði með ýmsar almennar viðgerðir. Nú tilboð, við skiptum um bremsuklossa og sækjum efni, en þú borgar aðeins 1000 kr. fyrir vinnuna til 31. des. Ath„ frí bremsuprófun. Erum í Sigtúni 3, norðurenda, s. 621075. ■ Lyftarar Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafinagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. ■ BOaleiga_________________________ Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum éinnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Gullfoss, bilaleiga. Höfum til leigu all- ar stærðir bíla, allt frá fólksb. upp í 15 manna bíla. Mjög hagst. vetrarv. Komum með bílinn til þín. S. 643424. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BQar óskast 150.000 staðgreitt. Óska eftir góðum skoðuðum bíl á kr. 150.000 staðgreitt. Á sama stað til sölu til niðurrifs Fiat Panorama, árg. ’85. Sími 91-651509. Skipti á USA bil, Toyota Tercel fram- hjóladrifinn, árg. ’83, sjálfskiptur, toppbíll, skipti á amerískum station bíl á jöftíu koma til greina. S. 622680. Óska eftir nýlegum japönskum bil, á ca 700-800 þús„ greiðist með Citroen AX 14 ’87 + 400-500 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-626133. Bil á kr. 40-60 þús. staðgreltt óskast til kaups, verður að vera skoðaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-8491._____________________ Óska eftir aksturshæfum bíl á kr. 5-10 þúsund, helst skoðuðum fram í mars. Upplýsingar í síma 91-32250 eftir kl. 16, Davíð. Hafðu samband i síma 673434. Við vinnum fyrir þig. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7. ■ Bílar til sölu Fljótt og ódýrt. Ert þú í vandræðum með bílinn? Hringdu þá í mig. Geri við allt £rá málun: réttingar, ryðbæt- ingar og allar almennar viðgerðir. Sæki og sendi. Reynið viðskiptin. Ath. breytt símanúmer 91-25777. ÍSS' JÓLA- GETRAUN Skilafrestur er til 23. desember Þorláksmessu Sendiö alla 10 seðlana í einu umslagi - Glæsilegir vinningar frá Japis og Radíóbúðinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.