Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR115. DESEMBER 1992.
21
DV
Hrollur
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Húsnæði í boði
2 herb. ibúð, 58 m1, til leigu á jarðhæð
í Vogahverfi. Leiga 36 þús. á mán. +
hiti og rafinagn. Tilboð með uppl. um
reglusemi og öruggar greiðslur sendist
til DV fyrir 17. des., merkt „Æ 8476“.
Gott forstofuherbergi til leigu i Garðabæ
frá 1. jan. Sér baðherb. Reglusemi og
góð umgengni skilyrði. Einnig til
leigu geymsluhúsnseði ca 10m2. S.
657295.
3ja herbergja falleg ibúð með húsgögn-
um til leigu við Miklubraut, leigist
minnst í 6 mánuði. Upplýsingar í síma
91-29908.
Jæja, herrar mínir, áður en við hættum í kvöld sjáið þið hvað nokkrir Brútusar^ gera í dag.
Stjániblái |_- . ; ■> 5í
© 1991 by King Fealures Syndicate. Inc. Wortd righls reserved.
t/'T
Afbrotalögmaður
Veistu hvað varð um þennan Bjart í
Sumarhúsum sem Halldór Laxness var að
v\skrifa um, Mummi? ______
Mummi
meinhom
/^Veistu hvað varð^ l um hann? .j f Nei, ég hef ekki hugmynd 'N um það, ætli það hafi bara ^ ekki orðið haust í þessum y Q^Sumarhúsum.
Tf/j
\ 7
vM , Íl
Fyrsta flokks herb. nálægt Háskólanum.
Leigist stúlku. Eldhús, bað, þvottavél,
þurrkari, sjónvarp og sími fylgja. Sér-
inngangur. Uppl. í s. 91-17356.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði,
þvottaaðstöðu, setustofu með sjón-
varpi. Strætisvagnar í allar áttir.
Reglusemi ásskilin. Sími 91-13550.
Herb. i nýl. húsnæði m/aðgangi að eldh.,
borðstofii, sjónv., síma og þvottavél.
Húsgögn og áhöld fylgja. Hentar vel
námsfólki t.d. í FB. S. 670980/72530.
Til leigu falleg 2ja herbergja íbúð í vest-
urbæ Kópavogs, leiga 35.000 á mán.,
laus fljótlega. Upplýsingar í síma
91-46802.
Til leigu strax 2 herb. björt sérhæð í
tvíbýlishúsi í Breiðholti. Algjör reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 91-670188
og 985-21903.
■ Húsnæði óskast
L.M.S. leigumiðlun, simi 683777. J'
Vantar einbýlishús í Reykjavík.
Vantar íbúðir í Rvík, Hafnarfirði og
Kópavogi. Erum með fjölda leigjenda
á skrá. Höfum verslunarhúsnæði við
Grensásveg, 5 herb. íbúð við Njörva-
sund, 3ja herb. við Vallarás.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð fyrir einn af
starfsmönnum okkar, í Árbæ eða ná-
grenni, frá og með áramótum eða
strax. Fyrirfrgr. Hafið samband við
DV í s. 632700. H-8458.
Leður og rúskinn.
2 herb. ibúð óskast fyrir reglusaman
mann, helst í Þingholtunum, öruggar
mánaðargreiðslur, trygging og góð —
umgengni í boði. Uppl. í síma 626332
e.kl. 18. (Símsvari á daginn).
2ja herbergja íbúð óskastsem fyrst, sem
næst miðbænum, fyrir einhleypan ein-
stakling. Öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 91-28585.
Einhleypur karlmaður óskar eftir
2 herbergja íbúð á leigu í Reykjavík.
Er reglusamur og í öruggri atvinnu.
Uppl. í síma 91-19431 eftir kl. 17.
Hafnarfjörður. Par með eitt bam óskar
eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst í
Hafharfirði. Uppl. í síma 91-643387.
Helga.
Hafnarfjörður. Vantar ódýra, 4ra herb.
ítúð eftir áramót, sem næst Iðnskól-
anum í Hafharfirði, þrír í heimili.
Uppl. í síma 97-88828 eftir kl. 18.30.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja <
herbergja íbúð á leigu. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-72597.
Oska eftir að taka á leigu herbergi og
lítið geymslupláss. Upplýsingar í síma
91-624557.
■ Atvinnuhúsnæði
Húsnæði til matvælaframleiðslu óskast
á leigu eða húsnæði sem gæti hentað.
Einnig óskast eldhúsvaskar, hrærivél,
kæli- og frystitæki. Hafið samband við
DV í síma 91-632700. H-8479_________
Lagerhúsnæði óskast á höfuðborgar-
svæðinu, ca 100-150 m2, lofthæð a.m.k.
3-4 metrar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8480.
Skrifstofuhúsnæði og lagerhúsnæði,
2 x 420 m2, til leigu að Krókhálsi 4.
Fullinnréttað. Húsnæðið er á 1. og 2.
hæð. Laust strax. Sími 91-671010.
■ Atvinna í boði
Starfskraftur óskast á sveltahelmili á
Vesturlandi til að annast fullorðin
hjón. Starfið felst í aðhlynningu auk
alm. heimilisstarfa. Leitað er að góðri
manneskju m/hæfileika til að um-
gangast fólk. Starfið hefst í jan. ’93
eða eftir samkomulagi. Skrifl. um-
sóknir, er greini aldur og fyrri störf,
leggist inn á afgr. DV, merkt „V-8483.
Óska eftir fólki i dag-, kvöld- og helgar-
vinnu ú myndbandaleigu, ekki skólaf.
Áreiðanl., stundv. og reykl. fólk kem-
ur aðeins til gr. Ums. skulu innih.
hafn, aldur, menntun og fyrri störf,
send. DV, m. „Video 8485“ f. 17.12 ’92.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!