Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700
Viltu þjálfa og hirða hesta gegn fæði,
húsnæði og vasapening? Upplýsingar
í síma 93-56741.
Óskum eftir krökkum til að bcra út
auglýsingar í hús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-8466.
■ Atvinna óskast
Ungan fjölskyidumann vantar vinnu. Er
vanur lager- og verslunarstörfum.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-680679.___________________________
Unga konu vantar framtiðarvinnu hálf-
an daginn. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-680679.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 612015.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir simbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Jólagjöf fyrir dansarann. Eigum mikið
úrval af æfingaskóm og rokkskóm fyr-
ir dansara, einnig notaða og nýja
dansskó. Skótöskur, heppilegar til
jólagjafa. Upplýsingar í Dansskóla
Hermanns Ragnars, sími 687580.
Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
fjárhagslega endurskipulagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Keimsla-námskeiö
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í fiestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma,
einnig um helgar. Tímapantanir í síma
91-13732. Afsl. fyrir unglinga og lífeyr-
isþega, Stella. Geymið auglýsinguna.
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin, er í Hafnarfirði. Sími
91-654387, Þóra.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, vegghreing.,
teppahreinsun, almennar hreing. í fyr-
irtækj., meindýra- og skordýraeyðing.
Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954,
676044, 40178, Benedikt og Jón.
Ath. Þvottabjöminn - hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sfmi 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
JS hreingernlngaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Þrifþjónustan, s. 687679. Heimili, stiga-
gangar og fyrirtæki. Teppa- og hús-
gagnahreinsun. Gluggaþvottur, þrif
húseigna utandyra, sorpgeymsluþrif
o.m.fl. Vanir menn. Visa/Euro.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Hreingerningaþjónustan, s. 42058.
Getum bætt við okkur hreingeming-
um og teppahreinsunum f. jól. Pantið
strax. Hreingemingarþj., s. 42058.
Odýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun,
einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum
og bílum. Vönduð vinna, viðurkennd
efiii. Pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486.
BSkemmtanir
Diskóteklð Dísa, s. 654455 (Óskar), og
673000 (Magnús.) Bókanir á jólatrés-
skemmtun og áramótafagnaði standa
yfir. Okkar þjónustugæði þekkja allir.
Aðeins nokkur pláss laus. Bókanir
einnig hafnar fyrir þorrablótin í febr.,
mars. Dísa, leiðandi frá 1976.
Nýkomnir i bæinn. 2 fjörugir jólasvein-
ar óska eftir félagsskap bama og full-
orðinna á jólaböllum eða í heimahús-
um. S. 52580, Jón og 623874, Skapti.
Stærri og minni hljómsveitir á
jólaböllin. Þekkjum líka góðan jóla-
svein. Upplýsingar í síma 91-39355.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550.
Öll bókhalds- og skattaþjónusta.
Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54,
Sigurður Sigurðarson,
vinnnusími 91-624739.
■ Þjónusta
Eldvarnir. Rykhreinsum sjónvarpstæki
í heimahúsum, seljum einnig reyk-
skynjara og önnumst uppsetningu á
þeim. Ódýr þjónusta. S. 985-40371 Þor-
steinn/985-40372 Hörður frá kl. 8-18
og e.kl. 18 í hs. 686036/40302.
Tækjahreinsun.Heimili, fyrirtæki ,
stofnamir. Hreinsum eftirfarandi tæki
með nýjum,hreinsibúnaði: Sjónvarps-
tæki, tölvur og margt fl. Ennfremur
strimlagluggatjöld og hansaglugga-
tjöld. Komum á staðinn. S. 673729.
Smiður tekur að sér verkefni, t.d. lögn
á parketi, upps. á hurðum og milli-
veggjum. Sólbekkir í úrvali. Kem á
staðinn með sýnishorn og veiti ókeyp-
is ráðgjöf. Uppl. í s. 52115 og 985-28052.
Dyrasimaþjónusta. Dyrasímalagnir og
viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð-
ir og raflagnir. Komum strax á stað-
inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609.
Raflagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
tölvu- og símalagnir.
Haukur og Ólafur hf., rafverktakar,
sími 91-674506
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og
985-33738. Visa og Euro.
■ Líkamsrækt
Gott tilboð á gamla árinu. 10 tímar í
Trim-form, kr. 5.500. Ég verð í nudd-
stofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, mið-
vikud. og föstud. frá kl. 9-16. Pantana-
sími 91-668024. Gunnhildur.
■ Ökukennsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Til bygginga
Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám
eftir máli, galvaniseruð, hvítt og rautt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími
91-45544.
■ Húsaviðgerðir
Tvelr húsasmíöanemar taka að sér alls
kyns viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Ámi B. Pétursson, sími 91-612054 og
Gísli Páll Davíðsson, sími 91-666981.
■ Parket
Slipun og lökkun á viðargólfum.
Viðhald og parketlagnir. Gerum til-
boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum
76121 og 683623
■ Verslun
Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Stórkostlegt úrval af stökum titrur-
um, settum, kremum, olíum o.m.fl. f.
dömur og herra. Sjón er sögu ríkari.
Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á
Gmndarstíg 2. Sími 91-14448, opið
14-22 virka daga, 10-22 laugard.
Menriing
Mezzoforte
Hljómsveitin Mezzoforte hélt tónleika á Tveimur
vinum á fimmtudagskvöldiö og voru þá þrjú ár liðin
frá því hún lék saman undir því nafni síöast. Aðdáend-
ur hljómsveitarinnar fylltu salinn og vonandi voru
þarna einhverjir tilvonandi aðdáendur í kynnisferð
líka. Þegar hljómsveitin steig á svið hóf hún umsvifa-
laust að leika lagið „Hitchhiker", síðan komu lögin
Ejörkálfur og E.G. blús samantengd.
Hvert lagið tók viö af öðru. Það er víst venjan á tón-
leikum að svo sé. Norski saxófónleikarinn Káre Kalve,
sem var þarna með í fór, var lítillega utangátta í byrj-
un og of mikið ekkó á hljóðfærinu í blöndun hljóðs.
Þetta lagaðist frá og með laginu Seinna meir en þá var
eins og Kalve hefði ekki gert annað en leika með
Mezzoforte. „Joyride" var virkilega flott og sama er
að segja um eina nýja lagið á efnisskránni, GK straum-
ar eftir Friðrik.
Aðeins tvö lög voru leikin sem ekki voru eftir félaga
í hljómsveitinni. Hið fyrra var „On the other hand“
eftir Michel Camilo, píanóleikarann mikla frá litla
landinu, Santa Domingo, lag sem Flokkur mannsins
hennar hafði gjarnan á efnisskránni og var hér flutt
í sömu dúndrandi sveiflunni og venjulega. Kalve var
alveg með á nótunum í dálítið D’Riveraísku sólói með
karabískri stemningu. Eyþór og Friðrik komu ekki
með þetta karabíska komment í sín sóló. Hitt lagið var
blúsinn „Things Ain’t What They Used to Be“ eftir
Mercer Ellington. Flutningur þess var hressilegur,
einleikskaflar fínir, en ekki var undirritaður sáttur
við hljóðval Eyþórs í sólóinu. Þegar saxófónn og gítar
eru búnir að taka sóló er meira hressandi að fá að
heyra í píanói en einhverjum sándbastarði sem svipar
bæði til saxófóns og gítars - og líka til ekki svo sem
til neins.
Ekkert hlé var en einhvern tíma kvöldsins kom lag
sem innihélt langt bassasóló og enn lengra trommu-
sóló. Sóló Jóhanns á bassann var dálítið ólíkt því sem
maður átti að venjast frá honum áður fyrr. Melódískt
og tilfinningaríkt, dálítið eintóna, tæknilega erfitt en
ekki fullkomið. Músík frá hjartanu. í lok trommusólós
Djass
Ingvi Þór Kormáksson
Gunnlaugs Briem hefði maður getað haldið að fjórir
kjuðar væru á lofti hjá tveimur trommurum ef maður
hefði ekki séð betur. Magnað.
„Road to Salsa“ er eiginlega samba. Kannski það sé
vegurinn frá sömbu til sölsu. Gott lag. Hápunktur tón-
leikanna var flutningurinn á „Express Way“. Rosalega
kraftmikið. „Garden Party" er snilldarlega samið lag,
aldrei of oft leikið og gaman að heyra það hér. Síðasta
lagið var „Rockall". Þetta ágæta lag var hér leikið
kannski ívið of hratt og var því dálítið flöktandi ry-
þmískt séð.
Þetta var einkar ánægjulegt kvöld. Áfram, Mezzo-
forte. Mættum við fá meira að heyra.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bílá.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270.
ÓDÝRARJÓLAGJAFIR
•Skiðamittistöskur, kr. 990.
•Skíða- og skópokasett, kr. 3.500.
•Skíðagleraugu, kr. 690.
•Skíðahanskar og lúffur frá kr. 790.
Sportleigan við Umferðarmiðstöðina,
sími 91-19800.
Ljóskastarar, milljón kerta afköst, draga
1,6 km, beint í 12 V eða endurhlaðan-
legir. Tilvaldir fyrir veiðimenn og
jeppaeig. V. frá 5.800, sendum í póstkr.
Rafborg sf„ s. 622130, fax 685056.
Jólagjöfin hennar, gullfallegur undir-
fatnaður á frábæru verði, s.s. náttkj-
sett, samfellur, brjósthsett, korselett,
sloppar o.m.fl. Ath., 15% afsl. á öllum
fatnaði til jóla. Sjón er sögu ríkari.
Rómeó & Júlía, sími 91-14448. Opið
kl. 14-22 v.d., kl. 10-20 laugard.
Baader 440. Til sölu mjög gott eintak
af Baader 440 flatningsvél, árg. ’81, á
hagstæðu verði. Upplýsingar í vinnu-
síma 985-32850 og heimasíma 91-79846.
Okumenn
íbúðarhverfum
Gerum ávallt ráð fyrir
börnunum
yUJJEMW,
■ Tflsölu
Traktorsgrafa til sölu. CASE 580 G,
árg. ’85, 4x4, vél í góðu lagi. Skoðuð
fyrir ’93. Vs. 985-32850, hs. 91-79846.
Bílai til sölu
Rúta til sölu. Benz, árg. ’79, 303 stand-
ard, mikið endurnýjaður, nýupptekin
vél, loftkerfi og bremsukerfi nýtt.
Nýklæddur að innan. Sæti fyrir 55.
Get útvegað kaupanda lán ef þörf
krefur. Uppl. í síma 985-31995 eða 985-
37405.
Jólablað Húsfreyjunnar 1992 er komið
út. Meðal eftiis: Fæðing - Ný viðhorf
- Gömul þjóðtrú. Átta erlendar konur
segja frá jólahaldi í sínu landi og gefa
uppskriftir. Fallegt fljótunnið jóla-
skraut. Skreytingar með íslenska fán-
anum. Framandi ávextir. Ýmsar
skemmtilegar frásagnir og greinar.
Nýir áskrifendur árið 1992 fá 3 eldri
jólablöð í kaupbæti. Áskriftasími
17044. Tímaritið Húsfreyjan.
Jólatiiboð á Ibiza sturtuklefum m/sturtu
botni, blöndunartækjum, sturtustöng
og dreifara. Ailt á kr. 29.776.
Raðgreiðslur upp í 12 mánuði.
A & B, Skeifunni Ub, s. 91-681570.
Chevrolet Blazer S-10 '83 til sölu.
Tahoe-innrétting, álfelgur, topplúga,
dráttarkúla. Toppeintak, ek. aðeins
82 þ. km, innfluttur nýr. Verð 650
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 625465.
Til sölu VW Passat GT Syncro 4x4, árg.
’85, grænsanseraður, topplúga, áífelg-
ur, rafinagn í rúðum, bein innspýting,
véí 2000, 5 cyl., 5 gíra. Verð stgr. 750
þús. Til sýnis og sölu þar sem bílarnir
seljast. Bílagallerí, Dugguvogi 12, sími
91-812299.
■ Jeppar
■ Vmnuvélar