Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Side 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992. Afmæli Guðrún Hafliðadóttir Guðrún Hafliðadóttir húsmóðir, Dísukoti í Þykkvabæ í Rangárvalla- sýslu, er sextug í dag. Starfsferill Guðrún er fædd í Neskoti í Vest- ur-Fljótum í Skagafirði og ólst upp á þeim slóðum. Hún var einn vetur við nám í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað. Guðrún fór sem ráðskona að Dísu- koti 1953 og giftist síðar syni bónd- ans, Kristni. Þau bjuggu þar lengi félagsbúi ásamt Ársæb, bróður eig- inmannsins, sem síðar byggði upp gamalt útbýb frá Dísukotí og var jörðinni og bústofni skipt í kjölfar þess. Guðrún sinntí stóru heimili og tók þátt í bústörfum. Hún hefur verið fulltrúi dýralæknis í kjötmatí í Slát- urhúsi Þríhymings í Þykkvabæ um langt skeið en Guðrún hefur jafn- framt verið þar starfsmaður síðan Óskar, sonur hennar, tók við rekstri í Dísukotí. Guðrún hefur tekið virk- an þátt í starfi Hvítasunnumanna í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Fjölskylda Guðrún giftist 17.6.1954 Kristni Markússyni, f. 14.4.1918, bónda. Foreldrar hans: Markús Sveinsson og Katrín Guðmundsdóttir, bændur í Dísukoti í Þykkvabæ. Böm Guðrúnar og Kristins: Ás- mundur, f. 5.4.1955, húsasmíða- meistari á Egilsstöðum, maki Bima Kjartansdóttir, þau eiga tvö börn; Hafliði, f. 11.5.1956, forstöðumaður Fíladelflu í Reykjavík, maki Stein- unn Þorvaldsdóttír, þau eiga þrjú böm; Katrín, f. 20.10.1957, húsmóðir í Keflavík, hún á fjögur böm; Ólaf- ur, f. 19.11.1958, verkstjóri hjá Hag- virki í Reykjavík, maki Gefn Bald- ursdóttír, þau eiga eitt barn, Ólafur áttí barn fyrir; Hrönn, f. 6.11.1959, húsmóðir á Álftanesi, maki Rúdolf Jóhannsson, þau eiga tvö böm; Ósk- ar, f. 20.11.1960, bóndi í Dísukotí, maki Sigrún Leifsdóttir, þau eiga tvö böm, Sigrún átti barn fyrir; Lín- ey, f. 18.7.1%2, húsmóðir í Banda- ríkjunum, maki Guðjón Hafhðason, þau eiga tvö böm. Þau em: Reynir, f. 1964, d. 1965; Guðmundur Ami, f. 28.11.1966, sjómaður í Vestmanna- eyjum, maki Vaka Steinþórsdóttir, þau eiga tvö böm; Guðgeir, f. 1968, d. 1968; Magnús, £27.1.1972, nemi í Reykjavík, maki Ásta Hjálmarsdótt- ir. Systkini Guðrúnar: Eiður Guð- mundsson, f. 13.4.1915, d. 16.2.1922; Hartmann Guðmundsson, f. 5.5. 1916, d. 22.12.1922; Páll Guðmunds- son, f. 23.4.1917, bóndi að Mið-Móa í Fljótum, maki Björg Jóhannsdótt- ir, þau eiga þrjú böm; Líney Guð- mundsdóttir, f. 27.2.1919, húsmóðir í Reykjavík, hennar maður var Árni Eiríksson, látínn, þau eignuðust tvö böm; Axel Guðmundsson, f. 9.9. 1924, meindýraeyðir í Reykjavík, maki Rannveig Jónsdóttir. Guðrún Hafliðadóttir. Foreldrar Guðrúnar voru Hafliði Eiríksson, f. 17.7.1895, d. 1979, bóndi í Neskotí í Fljótum, og Ólöf Björns- dóttir, f. 29.9.1895, d. 10.3.1989, hús- móðir. Þau bjuggu í Neskotí, síðar á Akranesi um 8 ára skeið og í Reykjavík frá 1960. Guðrún er að heiman á afmæbs- daginn. Gunnlaugur G. Bjömsson Gunnlaugur Grétar Bjömsson, fyrr- verandi bóndi, Hólsgerði 5, Akur- eyri, verður sextugur á morgun. Starfsferill Gunnlaugur er fæddur í Krosshjá- leigu í Austur-Landeyjum í Rangár- vabasýslu en ólst upp í Borgarflrði og Eyjafirði. Hann lauk búfræði- prófi frá Hólum í Hjaltadal 1951. Gunnlaugur vann við nautgripa- sæðingar 1954-57, var bóndi í Hraukbæ í Glæsibæjarhreppi 1957-71 og bóndi í Hólakoti í Eyja- fjarðarsveit 1971-76. Hann starfaði með Leikfélagi Akureyrar um ára- bil. Bræður Gunnlaugs: Eiríkur, f. 18.11.1923, fyrrum bóndi í Amar- felb í Eyjafjarðarsveit en nú búsett- ur í Hólsgerði 5 á Akureyri, maki Klara Jónsdóttír, þau eiga sex böm; Kristinn, bóndi á Kotá, Akureyri, maki Sigurbjörg Andrésdóttir, þau eigafjögur böm. Foreldrar Gunnlaugs vom Bjöm Eiríksson, f. 27.3.1893, d. 14.4.1959, bóndi, og Guðbjörg Guðmundsdóít- Gunnlaugur G. Bjömsson. ir, f. 4.6.1891, d. 14.3.1976, húsmóð- ir. Þau bjuggu á Akureyri og í Eyja- firði. Knútur Jóhannesson Knútur Jóhannesson, bóndi og lausamaður, Haga í Gnúpveija- hreppi, verður sextugur á morgun. Starfsferill Knútur er fæddur í Láland í Dan- mörku og ólst þar upp. Hann vann við landbúnaðarstörf í Danmörku en gerðist vinnumaður í Haga 1956 og gegndi því starfi í tvö ár en varð síðan ráðsmaður á sama stað tíl 1991. Frá þeim tíma hefur Knútur verið lausamaður í Haga og víðar. Foreldrar Knúts vora Knud Har- ald Jóhannes Hansen, f. 1910, d. 1973, málarameistari, og Berta Sofie Eba Hansen, f. 1910, d. 1977. Þau bjuggu í Láland í Danmörku. Knútur Jóhannesson. 60 ára Guðmundur Ólafsson, Ásdís S igrún Magnúsdóttir, Borgarholtsbraut 27, Kópavogi. Austurbrún 6, Reykjavík. Einar Jónsson, Austurbyggð 17, Akureyri. ________________________— 80 ára 50 ára Katrín Ótafsdóttir, Austurbrún 4, Reykjavík. Björg Kristín Jónsdóttir, Móaflöt 33, Garðabæ. Ásmundur Leifsson, Skeljagranda 4, Reykjavik. Jóhanna Gústafsdóttir, Hólmaseb, Gaufverjabæjarhreppi. Halldóra M. Halldórsdóttir, Þykkvabæ 18, Reykjavík. Aðalheiður Saemundsdóttir, Sóleyjargötu 5, Vestmannaeyjum. Valgerður Sigurðardóttir, Arnartanga 81, Mosfebsbæ. óskar Kristinsson, Vindási 2, Reykjavík. Habdór Jónasson, Byrgisholti, Aðaldælahreppi. 40 ára Samúel Ingimarsson, Vesturbergi 48, Reykjavík. Þorbjörn Jóhann Sveinsson, Miðtúni39,ísafirði. Fanney Ólafsdóttir, Borgarvík 16, Borgamesi. Hulda Bjarnadóttir, Faxabraut 25f, Keflavik. GuðmundurÞ. Óskarsson, Dælengil2, Selfossi. Súsanna Oddný Jónmundsdóttir, Hamraborg34, Kópavogi. Garðar Óskarsson, Höfðabraut3, Akranesi. Þórarinn Óskarsson, Selvogsbraut lla, Þorlákshöfh. Jóbann B, Hjörleifsson, Miðbraut 7, Búðardal. Hinrik Ingi Jóhannesson, Raftahbð 13, Sauðárkróki. Finnhogi Ingólfsson, Urriöakvísl 8, Reykjavík. Meiming Portrett af hafnfirskum menningarverum Ekki þyrði ég að sveija að í Hafnarfirði byggi fjörutíu og einn bstamaður en hitt er Ijóst að þar býr að minnsta kostí einn maður sem kann að fara með ljósmyndavél. Láms Karl Ingason heitír hann og hefur sett saman bók sem við fyrstu sýn virðist dálítið eins og brandari, nefnbega nokkurs konar hafnf- Bókmenntir Hafnarfjöröur. Þar búa fleiri listmenn en marga grunar. Aðalsteinn Ingólfsson irskt hstamannatal með ljósmyndum af flöratíu og einum sprelbfandi Gaflara sem komið hefur við sögu bstanna í landinu. Þessi bók, sem gefin er út bæði á íslensku og ensku, venst hins vegar nokkuð vel, þökk sé gæðum ljósmyndanna, smekklegu útbti og gagnorðri og látlausri frásögn margra bstamannanna. Það er kannski lán að ekki skub vera fleiri bstamenn í Hafnarflrði. Og enn meira lán að þeir skub vera tiltölulega samhentír. Tilraun tíl að gera sambærilega bók um reykvíska Ustamenn mundi án efa enda með absheijar miskbð og öfundskap. Eitt fordæmi er tíl fyrir svona útgáfu hér á landi, nefnbega „Icelandic Crucible" (Vaka, 1985), þar sem birtar vom portrettljósmyndir af 170 íslenskum listamönnum ásamt með sögu bstanna í hnotskum. Elskulegar smámyndir Láms Karl nefnir bók sína „Straumar - Ljósbrot í iðu hafnfirskrar Ustar“ sem segir meira um innihaldið en mikhúðlegt enskt heiti hennar: „Hafnarfjörður: An artistíc and cultural perspectíve". Því hér er ekki verið að gera úttekt á menningarbfinu í Hafnar- firði heldur miklu frekar að draga saman elskulegar smámyndir af nokkrum skapandi aðhum; við sjáum hvemig þeir bta út, heyr- um raddir þeirra og fáum að sjá þá sjálfa í „aksjón" eða hvemig sköpunarverk þeirra líta út. Aftast í bókinni er svo þessi venjulega og leiðinlega afrekaskrá. Listamennimir flörutíu og einn skiptast svo niður í 21 mynd- bstarmann og hönnuði, 5 rithöfunda, 11 tón- Ustarmenn og 4 leikara. Segir þetta ekki að myndhstarmenn séu hlutfabslega fleiri í Hafnarfirði en í öðmm byggðarlögum á land- inu? Ljósmyndarar hafa löngum veriö sólgnir í að ljósmynda listamenn. Með því láta þeir í ljós samkennd sína með þeim, auk þess sem samneyti við „alvöm“ Ustamenn leysir iðu- lega úr læðingi sköpunargáfu þeirra sjálfra. Enda em þekktustu portrettmyndir þekkt- ustu ljósmyndara vorra tíma af listamönnum (Irving Penn, Leifur Kaldal). Góð áhrif Hafnfirsku Ustamennimir viröast yfirleitt hafa nokkuö góö áhrif á Lárus Karl. Aö vísu er helftin af Ijósmyndunum óþarflega venju- leg og a.m.k. ein, myndin af Eiríki vini mín- um Smith, er með leyfi að segja alveg mis- heppnuð (ekki í fókus þar sem hún þarf að vera í fókus) en meðal góðra hstamannskar- akterlýsinga em myndimar af Papa Jass, Guðmundi St. Steingrímssyni, Gunnlaugi Stefáni Gíslasyni, Kristbergi Péturssyni, Sig- urði Emi Brynjólfssyni og Sóleyju Eiriks- dóttur. Bók Lárasar Karls lýsir samt best ræktar- semi hans sjálfs í garð heimabyggðar sinnar. Straumar, Ljósbrot i iðu hafnfirskrar listar Ljósmyndir ettir Lárus Karl ingason llmsjón með texta: Sæmundur Stefánsson 102 bls. Útgefandi: Ljósmynd, 1992.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.