Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 28
28 Reykingar Heilbrigð sál í hraustum líkama „Ég reyki hálfan annan pakka á dag, Pall Mall fdterslausar og extra long, og drekk fimmtíu bolla af kaffi á dag. Ég á að vera dauð fyrir löngu,“ segir bréfber- inn Guðrún D. Ágústsdóttir. Ummæli dagsins Trúfrelsi „Ég er fylgjandi trúfrelsi en frá sjónarhomi hins kristna manns þá ber okkur skylda til að vara við þessum kenningum. Frá þeim kemur ekkert gott því kenningar þeirra,binda manninn og taka frá honum sáluhjálpina," segir Gunnar Þorsteinsson í Krossin- um um Mormóna og Votta Je- hóva. Jólaboltinn „Meðaljólasveinn hefði fram- kvæmt þetta betur,“ sagði Amar Bjömsson íþróttafréttamaður þegar Mark Hughes, leikmaður Manchester United, skaut beint á markvörð Norwich í sjónvarps- leiknum um helgina. BLS. Antik........................ 18 Atvinnal boöi.................21 Atvinna óskast.................22 Atvínnuhúsnæöí................21 Bátar........................ 19 Bilaleiga.....................19 Bílaróskast....................19 Bílar tilsölu...............19,22 Bókhald........................22 Dýrahald..................... 19 Fasteígnir.....................19 Flug...........................19 Fornbllar.................... 20 Hestamennska...................19 Hjól...........................19 Hjólbaröar.....................19 Hljóðfæri......................18 Hreingerningar.................22 Húsaviðgerðir..................22 Smáauglýsingar Húsgögn................... 18 Húsnæðilboði...............21 Húsnaeðióskast..............21 Jeppar................, .......20,22 Kðhnsla - námskeíó..-.......22 Líkamsraakt.................22 Lyftarar....................19 Óskastkeypt.................18 Parket.................. 22 Raestingar..................22 Sjónvörp....................19 Skemmtanlr..............,..,22 Spókonur....................22 Sumarbústaðir...............19 Teppaþjónusta...............18 Tíl bygginga................22 Til sölu 18,22 Tölvur......................18 Varahlutir19 Verslun.....................22 Vetrarvörur............... 19 Víögeröir................. 19 Vínnuvélar..................22 Vldeó.......................19 Ýmislegt.................. 22 Þjónusta................. 22 ökukannsla................ 22 ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992. Allhvasst og él A höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss norðanátt og smáél í fyrstu en Veðrið í dag síðan norðvestan hvassviðri eða stormur og dálítil snjókoma um miðjan daginn. Norðlægari og áfram hvass í kvöld og nótt en að mestu þurrt. Frost 5-7 stig. Búist er við ofsaveðri á norðvest- urmiðum og norðausturmiðum, en stormi á suðvesturmiðum, Faxaflóa- miðum, Breiðafjarðarmiðum, Vest- fjaröamiðum, austurmiðum, Aust- íjarðamiðum og suðausturmiðum. Vaxandi norðan- og norðvestanátt á landinu. Víða stormur þegar kem- ur fram á daginn og rok eða ofsaveð- ur um tíma norðanlands. Norðan til á landinu verður áfram blindbylur og suðvestanlands snjóar um miðjan daginn. Á Suðausturlandi verður aft- ur á móti þurrt. Eftir hádegið lægir austast á landinu en á Vestfjörðum og Norðurlandi má gera ráð fyrir norðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld og nótt og þar verður lítið lát á hríðinni. Og áfram verður talsvert frost um land aUt. Skammt norðaustur af Langanesi var kröpp 969 millíbara lægð og þok- aðist hún suður á bóginn. Yfir norð- anverðu Grænlandi var 1028 millí- bara háþrýstisvæði. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -6 Egilsstaöir alskýjað -7 Galtarviti snjókoma -8 KeílavíkurfhigvöUur skafrenn- ingur -5 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -5 Raufarhöfn snjóél -7 Reykjavík spjóél -5 Vestmannaeyjar snjókoma -2 Bergen alskýjað 7 Helsinki snjókoma -1 Kaupmannahöth rigning 6 Ósló slydda 0 Stokkhólmur skýjað -5 Þórshöfh skúr 3 Amsterdam skýjað 9 Barcelona heiðskirt 3 Berlín rigning 6 Chicago alskýjað -1 Feneyjar þokumóða 2 Frankfurt rigning 5 Glasgow rigning 10 Hamborg rign/súld 8 London skýjað 9 LosAngeles heiðskírt 13 Lúxemborg þoka 3 Madrid heiöskírt 0 Malaga heiðskírt 4 Heklu verður haldinn í kvöld klukkan 19.30. Gestir fundarins verða séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur og kona hans, frú Salóme Ósk Eggertsdóttir. Fundiríkvöld ITC-deildin IRPA ITC-deildin IRPA heldur jóla- fund í kvöld klukkan 20.30 að Hverafold 1-3 í sal sjálfetæðisfé- lagsins í Grafarvogi. Fundurinn er öllum opinn. Skák Polgar-systur hafa jafnan haft litinn áhuga á heimsmeistarakeppni kvenna en nú hefur orðiö breyting á. Elsta systirin, Zsuzsa, sigraði með yfirburðum í áskor- endakeppni kvenna sem fram fór í Shanghæ fyrir skemmstu. Joseliani frá Georgíu varð í 2. sæti og þessar tvær þurfa að tefla um réttinn til að skora á kínverska heimsmeistarann Xie Jun. Zsuzsa Polgar hafði svart og átti leik í meðfylgjandi stöðu gegn Ilja Gurevich, teflt á lokuðu alþjóðamóti í New York - minningarmóti um Samuel Reshevsky. Zsuzsa er búin að fóma peði á b6. Hvað hefur hún í huga? 8 7 m a I A I A 6 A 5 4 m A A A * A 41 A A & A 2 A 1 & S A ABCDEFGH 28. - Rexg4! 29. Hxd6 Ekki 29. fxg4 Bxe4 + og vinnur drottninguna. En betra er 29. Dd4, þótt svartur hafi góð færi eftir 29. - Rge5 30. Dxd6 g4! o.s.frv. 29. - Hc6! Þetta sást hvítum yfir. Ekki gengur 30. Hxc6?? vegna 30. - Dxh2 mát. Eftir 30. Dd8 Hxd6 31. Dxd6 Rf2+ 32. Kgl Rxdl hefur svart- ur unnið hrók fyrir riddara og í 41. leik gafst hvítur upp. Jón L. Árnason Bridge í sveitakeppni í Danmörku fyrir skömmu fóru flestir spilaranna í 6 spaða og unnu þann samning auðveldlega með því að taka á laufkóng og spila laufi að ás. En á tveimur borðum var samningurinn niður af því að sagnhafar voru að reyna að vanda úrspiliö. í báðum tilfellum opnaði austur á tveimur tíglum multi sem lýsti veikri opnun með 6-lit (!?) í öðrum hvor- um hálitanna. Landsliðskonan Bettina Kalkerup var fórnarlambið í öðru tilfell- inu og sagnir gengu þannig á hennar borði. Allir á hættu og austur gjafari: eðrið kl. 6 í morgun „Já, þetta er tvímælalaust mjög skemmtilegt starf og mín menntun sem arkitekt nýtist betur en í nú- verandi starfi,“ segir Guðmundur L. Hafsteinsson, arkitekt sem um áramótin tekur við starfi deildar- stjóra húsaverndardeildar Þjóð- minjasafnsins. Hann verður jafn- framt framkvæmdastjóri húsafrið- unarnefndar ríkisins. „Þetta felst í því að haía umsjón Maöurdagsins með viðhaldi þeirra bygginga sem Þjóðminjasafnið á. Svo tengist þessu líka starf fyrir húsafriðunar- nefnd. Þar eru teknar fyrir allar breytingar á friðuðum húsum. Eins hefur nefndin umsjón með húsa- friðunarsjóði sem styrkir fólk sem Guðmundur L. Hafsteinsson. á friðuð hús eða hús sem eru talin hafa menningarsögulegt gildi." Guðmundur lauk húsameistara- prófi ffá Kunstakademiets Arki- tektskole árið 1987 en starfaði síðan viö almenn hönnunarstörf hjá Vinnustofú arkitekta en hefurver- ið deildararkitekt byggingardeild- ar Skipulags ríkisins frá april 1991. Kona hans er Laufey Guðrún Sig- urðardóttir, tækniteiknari hjá Ingi- mundi Sveinssyni, og eiga þau tvo syni, Leó Alexander og Isleif Örn. „Áhugamálin tengjast mikiö starfinu, ég hef hugann alltaf viö byggingar almennt. Síðan er þaö veiðiskapur, bæði stangaveiði og skotveiöi í hófi og útivera sem því tengisL Einnig get ég nefht ferðalög og ég hlusta á klassíska tónlist, cjjass og blús.“ Myndgátan Lausn gátu nr. 503: V* ' "VV Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. ♦ D876 V -- ♦ Á76 4» ÁG10874 ♦ 2 f KG107643 ♦ G83 + 53 ♦ ÁKG1053 V 92 ♦ 54 + K92 Austur Suður Vestur Norður 29 34 4V 6* p/h Vestur spilaði út tígulkóngi sem Bettina Kalkerup drap á ás. Hún tók nú á ás og drottningu í spaða og þá kom í ljós aö austur átti einspil í litnum. Kalkerup spilaði sig nú vandað út á tígul, vestur tók slaginn á tíuna og spilaði drottning- unni. Austur setti áttuna og síðan gos- ann. Sagnhafi trompaði og fór nú að tefja upp hendumar. Austur átti einn spaða, mjög líklega 3 tígla og því sennilega 6 hjörtu og 3 lauf. Þar með var orðiö rétt að taka laufás og svína laufgosa yfir til vesturs - en það var ekki rétt í þessari stöðu þegar austur átti 7 þjörtu fyrir multi-opnun sinni. Það er ómögulegt ann- aö en að hafa samúð með Kalkerup fyrir spilamennskuna. ísak örn Sigurðsson T 94 V ÁD85 ♦ KD1092

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.