Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Qupperneq 29
Nokkrir aðstandendur sýningar-
innar.
Grafík
ílist-
galleríi
Nokkrir listamenn eru nú með
ný og eldri grafíkverk í aðalsýn-
ingarsal Lásthússins í Laugardal.
Iistamennimir verða jafnframt á
staðnum, einn eða tleiri, fram til
Færðá
vegum
Á landinu er aftakaveður, einkum
norðanlands, og víða ófært. Má nefha
að Holtavörðuheiði er ófær. Af öðr-
Umferðin
um ófærum leiðum má nefna
Langadal, Vatnsskarð, Breiðadals-
heiði, Víkurskarð, Fljótsheiði, Mý-
vatnsöræfi, Möðrudalsöræfi, Jökul-
al, Vopnaflarðarheiði, Bröttubrekku,
Dyujandisheiði, Víkurskarö, Öxar-
flarðarheiði, Oddsskarð og Fjaröar-
heiði.
Meðleigjandi óskast.
Meðleigj-
andi óskast
Meðleigjandi óskast fjallar um
Allie Jones, unga athaöiakonu í
New York sem kemst aö því að
mannsefni hennar, Sam, hefur
verið henni ótrúr. Hún aflýsir til-
vonandi brúðkaupi og auglýsir
efdr meðleigjanda þar sem hún
treystir sér ekki til að búa ein í
Sýningar
24. desember.
Einnig stendur yfir sölusýning
á vönduðum ítölskum vörum,
fullkominni hönnun á þvi sem í
daglegu tah er kallað nytjahlutir
á heimilum þannig að úr verða
listmunir. Listgallerí er opið
virka daga jafnt sem helgar.
Listamennimir, sem sýna verk
sín, eru Aðalheiður Valgeirsdótt-
ir, Anna Líndal og Guðbjörg
Ringsted, Guðmundur Ármann
Siguijónsson, Halldóra Gísladótt-
ir, Helga Armanns, Ingiberg
Magnússon, Rut Rebekka Sigur-
jónsdóttir og Þorgerður Sigurðar-
dóttir.
Bikar-
keppni
kvenna
í körfu
Þegar líða tekur að jólum verð-
ur rólegra í íþróttunum eins og
annars staðar enda þurfa íþrótta-
menn sinn jólaundirbúning eins
Íþróttirídag
og aðrir.
í kvöld verður þó einn leikur í
bikarkeppni kvenna í körfubolta.
Það eru lið UMFG og Snæfells
sem mætast í Grindavík og hefst
leikurinn klukkan 20.00.
Kvennakörfubolti:
UMFG-Snæfell kl. 20.00.
Sitjandiboli
Sitting Bull eða Sitjandi boli,
höfðingi Siouxindíána, dó á þess-
um degi árið 1890. Hann var graf-
inn í Norður-Dakota en við-
skiptajöfrar frá heimabyggð hans
í Suður-Dakota vildu hafa hann á
heimaslóðum. Þegar bann var
Blessuð veröldin
lagt við áform þeirra um aö flytja
beinin stálu þeir beinunum og nú
eru þau í Sitting Bull Park í Suð-
ur-Dakóta.
Apaspil
I Napóleonstyijöldunum var
api hengdur fyrir að vera fransk-
ur ujósnari!
Von um betri tíö
Jörðin er nú í miðju ísaldar-
skeiði.
Með unglingabólur
Sarah Bemhardt lék táninginn
Júlíu í Rómeo og Júlíu þegar hún
var 70 ára gömul!
Gaukur á Stöng í kvöld
í kvöld er það Rokkabillíband
Reykjavíkur sem mætir á Gauki á
andi. Rokkabillíband Reykjavíkur
er nákvæmlega eins skipað og þeg-
ar hljómsveitin kom fyrst fram. jglJfr w" ___I
Það er Tómas Tómasson sem sér •>,- ' ■" --iJK . 7r-
gitarleik ■F
raddböndin. Sigfus Óskarsson lem- 1______A_J_flHBhJBi.4lfl
ur húöir af hjartans lýst og Bjðm Rokkabilliband Reykjavikur í léttri sveiflu.
Vilhjálmsson leikur á kontrabassa. sveit og þess má geta að þeir spila einnig á Gauki á Stöng á miðviku-
Rokkabillibandið er lífleg hljóm- ekki bara í kvöld heldur verða þeir dags-og fimmtudagskvöldiö.
Bíóíkvöld
stórborginni. Eftir að hafa rætt
við marga umsækjendur velur
hún aðra unga konu sem segist
heita Hedra Carlson. Allie líst vel
á Hedm og þeim virðist ætla að
verða vel til vina. Allie tekur
Qjótlega eftir undarlegri hegðun
Hedm sem gerir allt til að líkjast
Allie - khppir sig eins, klæðir sig
eins og verður brátt svo eigin-
gjöm á Allie að hún má enga
aðra umgangast. Þó hitnar fyrst
í kolunum þegar Allie sættist við
Sam og þau vilja losna við Hedra
úr íbúðinni til að geta búiö sam-
an. Þegar Alhe leitar til vinar
síns, Grahams, tekur Hedra til
sinna ráða. Og hún lætur ekki þar
við sifja heldur heimsækir Sam
með hörmulegum afleiðingum.
Brátt stefnir í endanlegt uppgjör
Alhe og Hedm.
Nýjar myndir
Stjömubíó: Meðleigjandi óskast
Háskólabíó: Dýragrafreiturinn 2
Regnboginn: Miðjarðarhafið
Bíóborgin: Aleinn heima 2
Bíóhöllim'Systragervi
Laugarásbíó: Babe Ruth
Herguðinn Mars
Reikistjaman Mars heitir eftir her-
guði Rómveija. Af reikistjömunum
er hún líkust jörðinni og menn þegar
famir að hugsa um Mars sem ný-
lendu eða til jarðfræðirannsókna og
jafnvel námagraftar. Þá leita menn
svara við því hvað varð um vatnið
sem greinilega hefur verið þar og
jafhvel hvort einhvem tímann hafi
verið líf á Mars. Á Mars er mikill
kuldi og á einum sólarhring sveiflast
hitastigið frá 40-80 stiga frosts en á
vetuma er allt að 120 gráða frost. Við
Stjömumar
miöbaug á sumrin kemst hitastigið
þó aht að ffostmarki en aldrei yfir
það. Mars er í raun eins og risastór
rauð eyðimörk enda ekkert vatn þar.
Rauði hturinn er vegna þess að yfir-
borgsbergið er mikið til úr járni sem
hefur ryðgað.
í austri frá Reykjavík
15. des. 1992 kl. 24.00
TVÍBURARNIR
Kastor
PotlUxVr^l
MAfíS
UTLAUÓN®
Veiðihundarnir
Regúlus
Birtustig stjama
O ★ A ★
-1 eða meira 0 1 2
3 eða minni
Smástirni
O
Reikistjarna
LJÓNIÐ
VATNASKRÍMSLIÐ
\ BERNÍKUHADDUR
TUNGLIÐ
O
Sólarlag í Reykjavík: 15.30. Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.40. Lógfjara er 6-614 stundu eftir há-
Sólarupprás á morgun: 11.15. Árdegisflóð á morgun: 11.05. flóð.
pítalanumþann7. desember.
er annaö bam Þorbjargar
Jóhönnu Gunnarsdóttur og Krist-
ins Tómassonar en fýrir eiga þau
soninn ögmund sem er á fiórða
ári. Nýfædda barnið var viö fæð-
ingu 4442 grömm eða nærri 18
merkur og 55 sentímetrar.
Gengið
Gengisskróning nr. 239.-15. des 1992 kl. 9.15
Eining “■ Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,490 62,650 63,660
Pund 97,619 97,869 95,827
Kan. dollar 49,041 49,166 49,516
Dönskkr. 10,2830 10,3094 10,3311
Norskkr. 9,2236 9,2472 9,6851
Sænsk kr. 9,1978 9,2214 9,2524
Fi. mark 12,2650 12,2964 12,3279
Fra. franki 11,6504 11,6803 11,6807
Belg. franki 1,9299 1,9348 1,9265
Sviss. franki 44,2626 44,3760 43,8581
Holl. gyllini 35,3240 36,4146 35,2501
Vþ. mark 39,7241 39,8258 39,6426
lt. Ilra 0,04459 0,04470 0,04533
Aust. sch. 5,6437 5,6582 5,6404
Port. escudo 0,4446 0,4458 0,4411
Spá. peseti 0,5576 0,5591 0,5486
Jap.yen 0,50442 0,50571 0,51001
Irsktpund 104,789 105,058 104,014
SDR 87,0273 87,2501 87,7158
ECU 77,9250 78.1246 77,6684
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 götu, 5 fax, 7 mús, 8 átt, 9 gram-
ur, 11 ílát, 13 loddara, 15 hestana, 17 festa,
18 stofu, 20 espi, 21 listi
Lóðrétt: 1 bragð, 2 guð, 3 klaki, 4 Ijómi, -
5 þræll, 6 kvabba, 8 flóknar, 10 sqjóföl,
12 karlmannsnafh, 14 umrót, 16 flan, 17
svik, 19 féll
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vald, 5 ólm, 8 óreiða, 9 skila,
10 sú, 12 kóð, 14 klór, 16 taums, 18 sæ,
19 króka, 20 skúr, 21 kal
Lóðrétt: 1 vó, 2 ark, 3 leiða, 4 dilkur, 5
óðal, 6 las, 7 má, 9 skass, 11 úrval, 13 ótæk,
15 óska, 17 mók, 19 kú