Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Side 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
Þriðjudagur 15. desember
SJÓNVARPIÐ
17.45
17.50
17.55
18.15
18.45
18.50
19.15
19.45
20.00
20.40
21.10
(2:3)
22.10
23.00
23.10
23.40
Jóladagatal Sjónvarpsins -
Tveir á báti. Fimmtándi þáttur.
Ævintýrin sem þeir kumpánar, séra
Jón og hvítabjörninn, lenda í verða
sífellt meira spennandi.
Jólaföndur. í þessum þætti verður
sýnt hvernig búa má til jólahús.
Þulur: Sigmundur Örn Arngríms-
son. (Nordvision - Danska sjón-
varpið)
Sjóræningjasögur (1:26) (Sand-
okan). Spænskur teiknimynda-
flokkur sem gerist á slóðum sjó-
ræningja í suðurhöfum. Helsta
söguhetjan er tígrisdýrið Sandok-
an sem ásamt vinum sínum ratar
í margvíslegan háska og ævintýri.
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir: Magnús Ólafsson.
Frændsystkin (1:6) (Kevin's Co-
usins). Leikinn, breskur mynda-
flokkur um fjörkálfinn Kevin. Hann
er gripinn mikilli skelfingu þegar
frænkur hans tvær koma í heim-
sókn og eiga þau kynni eftir að
hafa áhrif á allt hans líf. Aöalhlut-
verk: Anthony Eden, Adam Searles
og Carl Ferguson. Þýðandi: Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
Táknmálsfréttir.
Skálkar á skólabekk (8:24)
(Parker Lewis Can’t Lose). Banda-
rískur unglingaþáttur. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
Auölegð og ástriöur (57:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Jóladagatal Sjónvarpsins -
Tveir á báti. Fimmtándi þáttur
endursýndur.
Fréttir og veöur.
Fólkið í landínu llmuraugnabliks-
ins. Sigríður Arnardóttir ræðir við
Ketil Larsen leikara og sagnamann
sem mörgum er kunnur í hlutverki
Tóta trúðs. Dagskrárgerð: Plús
film.
Eiturbyrlarinn í Blackheath
(The Blackheath Poisonings).
Breskur sakamálaþáttur byggður á
sögu eftir metsöluhöfundinn Jul-
ian Symons. Leikstjóri: Stuart
Orme. Aðalhlutverk: James
Faulkner, Christien Anholt, Ken-
neth Haigh, Judy Parfitt og fleiri.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
Bók i hönd. Bein útsending úr
sjónvarpssal þar sem fjallaö verður
um nýjar skáldsögur og fræðirit.
Rætt verður við nokkra höfunda
sem einnig lesa úr verkum sínum
og jafnframt verða lesendur spurð-
ir álits. Umsjón: Dagný Kristjáns-
dóttir og Þórður Helgason. Dag-
skrárgerð: Þór Elís Pálsson.
Ellefufréttir.
Bók í hönd - framhald.
Dagskrárlok.
srm
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pétur Pan.
18.05 Max Glick.
18.30 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt-
ur frá því í gærkvöldi.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
Stöð 2 1992.
20.40 Breska konungsfjölskyldan
(Monarchy). Vandaður þáttur um bresku
konungsfjölskylduna. (2:6).
21.15 Björgunarsveitin (Police
Rescue). Leikinn myndaflokkur
um björgunarsveit innan lögregl-
unnar. (13:14).
22.15 Lög og regla (Law and Order).
Hörkuspennandi bandarískur
sakamálaflokkur. (13:22).
23.05 Sendiráöið (Embassy).Ástralskur
myndaflokkur um líf og störf sendi-
ráðsfólksins í Ragaan. (6:12).
0.00 Gimsteinarániö (Grand Slam).
Vopnaðir byssum og tylft hafnar-
boltakylfa eru félagarnir Hardball
og Gomez í æsispennandi elting-
arleik upp á líf og dauða. Aðalhlut-
verk: Paul Rodriguez og John
Schneider. Leikstjóri: Bill Norton.
1989. Bönnuð börnum,
1.30 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
r
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Líftrygging er lausnin" eftir
Rodney Wingfield. Annar þáttur
af fimm
(Einnig útvarpað að loknum
kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddarar
hringstigans“ eftir Einar Má Guð-
mundsson. Höfundur les (11).
14.30 Kjarni málsins - Ökunám og
ökukennsla. Umsjón: Andrés Guð-
mundsson. (Áður útvarpað á
sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Á nótunum. Dansað á Kúbu.
Umsjón: Sigríöur Stephensen.
(Einnig útvarpað föstudagskvöld
kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meðal efnis í dag: Heimur raunvís-
inda kannaður og blaðað í spjöld-
um trúarbragðasögunnar með
Degi Þorleifssyni.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 BókaÞel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Kviksjá. Meðal efniser listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
r989
fasMsaam
12.15 Islands eina von. Erla Friðgeirs-
dóttir og Sigurður Hlöðversson
halda áfram.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
Sjónvarpið kl. 17.55:
Sjórængjasögur
í kvöld hefja göngu
sína í Sjónvarpinu
tvær nýjar syrpur
fyrir yngri kynslóö-
ina, Sjóræningjasög-
ur og Frændsystkin.
SjóræningjasÖgur
ncfnist spænskur
teiknimyndaílokkur
í 26 þáttum sem
byggður er á bókum
eftir Emilio Salgari.
Hér segir frá tígrisdýrinu Sandokan og vinum hans sem
láta sér fatt fyrir brjósti brenna.
Þættimir Frændsystkinin eru sex talsins. Þetta eru leikn-
ir, breskir þættir um fjörkálílnn Kevin sem er eiiefu ára.
Hann fær í heimsókn tvær frænkur, sem eru ekki einu sinni
alvörufrænkur, og hugsar til þess með hryllingi að þurfa
að vera með þeim allt sumarið.
Tígrisdýrið og vinir þess lenda í
miklum ævintýrum.
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Líftrygging er lausnin“ eftir
Rodney Wingfield. Annar þáttur
affimm. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Mál og mállýskur á Norðurlönd-
um. Umsjón: Björg Árnadóttir.
(Áður útvarpað í fjölfræðiþættin-
um Skímu fyrra mánudag.)
21.00 Tónlist.
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna. Ljóðagerð
sagnaskálds. Um Kvæðakver. Er-
indi Eysteins Þorvaldssonar'á Hall-
dórsstefnu Stofnunar Sigurðar
Nordals í sumar.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur
Einar Jónasson til klukkan 14.00
og Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tón-
list við vinnuna og létt spjall á
milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00
og 16.00.
16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson fylgist vel með og
skoðar viöburði í þjóðlífinu með
gagnrýnum augum. Auðun Georg
með „Hugsandi fólk".
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja? Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir. Orðaleikur-
inn og Tíu klukkan tíu.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinsón spjallar um lífiö og tilver-
una við hlustendur sem hringja inn
ísíma 67 11 11.
00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir
næturhrafna.
03.00 Næturvaktin.
fm -ioa m.
12.00 Hádegislrétlir.
13.00 Ásgeir Páll meó nýjustu og
ferskustu tónllstina.
17.00 Siódegistréttir.
17.15 Barnasagan Kátir krakkar end-
urtekin.
17.30 Lífió og tllveran.
19.00 íslensklr tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Guðiaug Helga Ingadóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
13.00 HJólln snúast. Jón Atli Jónasson.
14.30 Útvarpsþátturinn Radius.
Steinn Armann og Davíð Þór bregða á
leik.
14.35 Hjólln snúast.
16.00 Slgmar Guðmundsson.
18.00 Útvarpsþátturinn Radius.
18.05 Slgmar Guðmundsson.
18.30 Tónllstardeild Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik-
myndapistlar, útlendingurinn á is-
landi.
22.00 Útvarp frá Radlo Luxemburg.
Fréttlr á ensku kl. 8.00 og 19.00.
Fréttir frá fréttadeild Aðalstöövarinnar kl.
09.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50.
FM#957
12.30 Þriöjudagar eru blómadagar
hjá Valdísi og geta hlustendur
tekiö þátt í því I síma 670957.
13.10 Valdís opnar fylrr afmælisbók
dagsins og tekur viö kveðjum
til nýbakaðra foreldra.
14.00 FM- fréttir.
14.00 Ivar Guðmundsson. 14.45 Tón-
listartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annað viðtal dagsins.
17.00 Adidas íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö
Umferðarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason við
hljóðnemann með innlenda og er-
lenda gullaldartónlist.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi-
legri kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
13.00
13.05
16.00
18.00
19.00
21.00
23.00
Fréttir frá fréttastofu.
Rúnar Róbertsson tekur við þar
sem frá var horfið fyrir hádegi.
Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni líðandi stundar
og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir
frá fréttastofu kl. 16.30.
Lára Yngvadóttir.
Sigurþór Þórarinsson.
Eðvald Heimisson.
Plötusafniö. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til í plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Hijóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist
úr öllum áttum. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Síminn 27711 er opinn fyrir óska-
lög og afmæliskveðjur.
Bylgjan
- fefjörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.43 Gunnar Atli Jónsson.
18.00 Kristján Geir Þorláksson.Tónlist
frá árunum 50- 70.
19.30 Fréttir.
19.50 Arnar Þór Þorláksson.
21.30 Atli Geir Atlason.
23.00 Kvöldsögur - Hallgrímur Thor-
steinsson.
00.00 Sigþór Sigurðsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
5
ódn
fm 100.6
13.00 Ólafur Birglsson.
16.00 Birglr örn Tryggvason.
20.00 Allt og ekkert. Guðjóns Berg-
mann.
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Family Ties.
20.00 Teech.
20.30 Hollywood Wives.
22.30 Studs.
23.00 Star Trek: The Next Generation.
ir ★ *
EUROSPORT
* .*
***
12.00 Knattspyrna, Eurogoals Magaz-
ine.
13.00 Knattspyrna.
14.00 Artistic Gymnastics.
16.00 Knattspyrna.
18.00 Skíöaíþróttir.
19.00 Karate.
20.00 Car Racing on lce.
20.30 Eurosport News.
21.00 International Kick Boxing.
22.00 Hnefaleikar.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
11.30 Top Match Football.
13.30 Powerboat World.
14.30 NHL Íshokkí.
16.30 Evrópuboltinn.
17.30 Longitude.
18.00 Revs.
18.30 Snóker.
20.30 Live Pro Box.
22.30 NFL 1992.
24.30 Omega Grand Prix Sailing.
þættinum verður fylgst með Katli að störfum og meðal
annars spjallaö við hann um það hvernig sé að vera trúð-
ur að atvinnu.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Ketill Larsen
I þættinum um fólkið í
landinu ræðir Sigríður Arn-
ardóttir við Ketil Larsen
leikara. Ketill er mörgum
kunnur í hlutverki Tóta
trúðs og fjölmörg börn hafa
heillast af sögum hans og
frásagnargáfu. Hann hefur
ferðast umhverfis hnöttinn
og notar tækifærið hvar
sem hann kemur og viðar
að sér efni í sögur sínar.
Ketill leggur hvern dag upp
sem lítið ævintýri og þykir
mikils um vert að menn
vandi sig við að lifa og andi
að sér ilmi augnabliksins.
Hann leggur stund á jóga,
borðar vilhjurtir og segist
vera lukkunnar pamfíll.
Islendingar og Kúbanir þjóöanna fremur ólikir, svo
eiga sitthvað sameiginlegt, ekki sé meira sagt. í þættin-
þeir eru sérkennilegir eyj- um Á nótunum í dag heyr-
arskeggjar sem byggja af- um við tónlist sem er uppr-
komu sína á einhæfri fram- ‘ unnin á Kúbu og það er eng-
leiðslu. En eins og fiskur og inn vikivaki sem er dansað-
sykur eru ólíkar frara- ur við hana heldur mambó,
leiðsluvörur eru þjóðdansar rúmba og tja-tja-tja.
Það er að venju mikið að gerast hjá björgunarsveitinni.
Stöð2 kl. 21.15:
Björgunarsveitin
leitar í húsarústum
Hin ástralska björgunar-
sveit lögreglunnar þarf að
fást við margvísleg vanda-
mál og í kvöld er hún kölluð
út til að ná tveimur ungling-
um út úr byggingu sem ver-
iö er að rífa. Unglingarnir
hafa flúið heimili sín og
lagst til svefns í yfirgefnu
húsi en risu ekki upp aftur
af sjálfsdáðum því um nótt-
ina komu verkamenn með
stórvirk vinnutæki og tóku
tíl við að bijóta húsið til
grunna. Mickey finnst eitt-
hvað grunsamlegt við að
verkamenn skuli hafa byij-
að að rífa húsið um miðja
nótt og grunar að það sé
maðkur í mysunni. Angel,
hinn ungi meðlimur sveit-
arinnar, fer í leikhús, ekki
til að njóta sýningarinnar
heldur til að aðstoöa einn
starfsmanna hússins sem er
fastur á palh fyrir ofan svið-
ið.