Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Side 21
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. Bridge 21 Cap Gemini heimskeppnin 1993: íslensku heimsmeistar- arnir ekki með Látum bíla ekki vera í gangi aö óþörfu! Útblástur bitnar verst á börnunum tönn. Handsaumaðir skór, standast Bridge Stefán Guðjohnsen Algengur árangur á spilið var sjö hjörtu dobluð, tveir niður eöa al- slemmur í n-s sem töpuðust vegna slæmrar legu. Þar sem Forrester og Robson sátu n-s ög Aðalsteinn Jörgensen og Jón Baldursson a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 21auf pass 2grönd pass 3hjörtu 4hjörtu dobl pass pass 4grönd dobl pass pass 51auf pass pass 5 hjörtu dobl pass pass pass Jón sýndi hönd með hálitunum meðan Forrester gerði sitt besta til að sýna sterka þriggja lita hönd. Robson var vantrúaður á slem- muna en það versta við spilið var að engin leið var til þess að bana fimm hjörtum. Efst á óskalistanum hans! HANZ KRINGLUN N I HAGKAUP gceði úrval þjónusta Að venju býður hollenska tölvu- fyrirtækið Cap Gemini sextán heimsþekktum pörum til tvímenn- ingskeppni dagana 14.-17. janúar nk. Eins og áður er vel til vandað í mannavali en athygli vekur að enginn íslensku heimsmeistaranna er meðal þátttakenda. Við skulum fara yfir þátttakenda- listann. Zia Mahmood og Michael Rosenberg frá Bandaríkjunum en þeir unnu keppnina í fyrra. Jeff Mekstroth og Eric Rodwell frá Bandaríkjunum en þeir unnu silfr- ið á ólympíumótinu í haust. Paul Chemla og Michel Perron frá Frakklandi, nýbakaðir ólympíu- meistarar. Gabriel Chagas og Marcelo Branco frá Brasilíu, marg- faldir heimsmeistarar þótt þeir hafi valdið vonbrigðum á ólympíumót- inu í haust. Bobby Wolff og Gaylor Kassle frá Bandaríkjunum, sá fyrr- nefndi vann silfrið á ólympíumót- inu. Bjöm Fallenius og Mats Nils- land frá Svíþjóð en þeir unnu bronsið í Yokohama. Enri Lauf- kens og Barry Westra frá Hollandi en þeir unnu bronsið á ólympíu- mótinu og urðu í öðru sæti í Cap Gemini í fyrra. Bauke Muller og Wubbo de Boer voru í bronsliðinu á ólympíumótinu. Lars og Knut Blakset frá Danmörku en þeir misstu naumlega af sæti í úrslitum ólympíumótsins. Melih Özdil og Mezih Kubac frá Tyrklandi en Tyrkir komu mjög á óvart á ólympíumótinu í haust með góðri frammistöðu. Phihppe Co- enraets og Zwi Engel frá Belgíu en þeir leiddu sinn riðil á ólympíu- mótinu um skeið en urðu að láta undan síga að lokum. Tony Forrester og Andrew Rob- son frá Englandi, eitt af betri pör- um heimsins, þótt frammistaða þeirra undanfarið hafi valdið von- brigðum. Henri Svarc og Marc Bonpis frá Frakklandi, sá fyrr- nefndi er einn af frægustu spilur- um heimsins, margfaldur Evrópu- og heimsmeistari. Krzysztof Mart- ens og Marek Szymanowski frá Póllandi, þeir unnu silfriö í Yoko- hama. Benito Garozzo og Billy Eis- enberg frá Bandaríkjunum, þeir unnu Cap Gemini fyrir tveimur árum og allir þekkja ítalann Garozzo. Sabine Zenkel og Daniela Von Amim frá Þýskalandi en þýska kvennalandsliöið hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár. Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil frá keppninni í fyrra. V/O ♦ 98753 V K109632 ♦ 84 + - * ÁK106 V - ♦ ÁG97 4» ÁKD102 * - V ÁDG87 ♦ D653 + G865 * DG42 V 54 ♦ K102 + 9743

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.