Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Page 43
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. 51 - segir Jón Skaptason sýslumaður sem nú á einkennisbúning í fyrsta skipti veröur sjötugur. „Ég ætía þó ekki aö vera svo lengi í embætti en nákvæm- lega hve lengi veit ég ekki ennþá.“ Að heiman um jólin Jón jánkar því aö árið sem er aö líöa sé ár mikilla breytinga hjá honum. „Það hafa verið talsvert miklar breytingar hjá manni á þessu ári og þær hafa ekki allar veriö jafn skemmtilegar. Þannig hefur gengið illa meö tölvumar hjá embættinu. Það var ljótt og leiðinlegt mál,“ seg- ir Jón. Fyrst viö erum aö tala um breyt- ingar ekki nóg meö aö Jón sé farinn aö gifta fólk nánast annan hvern dag heldur ætíar hann aö vera að heiman um þessi jól, nokkuð sem aldrei hefur gerst áður. „Við hjónin ætlum að eyða jólun- um í Bandaríkjunum, hjá tveimur barna okkar og sex bamabömum. Þetta er í fyrsta skipti sem ég eyði jólunum annars staðar en heima hjá mér. Það er bæði tilhlökkun og tregi yfir því að breyta svona til en hins vegar má líta svo á að við höldum jól á okkar öðra heimili þar sem helmingurinn af börnum og bamabömum er ytra.“ -hlh „Ég hef gaman af að gifta. Það er ein skemmtilegasta embættisat- höfn sem ég hef afskipti af hér hjá embættinu. Mig óraði aldrei fyrir að ég mundi þurfa að setja mig í þær stellingar að gifta fólk en þegar ég var ungur sagði mér einhver að ég ætti að verða prestur. Mér leist ekkert á þau orð en nú er ég hins vegar orðinn hálfur prestur, ég er búinn aö gifta svo mikið,“ segir Jón Skaptason, sýslumaður í Reykja- vík. Við dómskerfisbreytingamar 1. júlí, með lögum um aðskilnað dóms- og umboðsvalds, var emb- ætti borgarfógeta lagt niður og til varð sýslumannsembætti Reykja- vikur. Jón Skaptason, yfirborgar- fógeti síðastiðin 13 ár, er nú sýslu- maður í Reykjavík. Við þessar breytingar urðu einn- ig breytingar á starfssviði sýslu- manns. Kom stór málallokkur inn á borð hans, sifjamál. Þau vora áður til meðferðar á nokkmm stöð- um: í dómsmálaráðuneytinu, borg- ardómi og sakadómi. Giftingarnar .em einn angi þessa nýja mála- flokks sem Jón segir mjög um- fangsmikinn hjá embættinu. „Það hefur verið mikið um gift- ingar hjá embættinu síðan í sumar. Ég er búinn að gifta 56 pör á þessum tíma,“ segir Jón. Hátíóarbúningur -starfsbúningur Jón segist almennt vera lítið hrif- inn af miklum formlegheitum, hon- um leiðast þau. Hins vegar hefur dómskerfisbreytingin haft í för með sér að hann hefur þurft að útvega sér tvo einkennisbúninga, hátíðarbúning og starfsbúning. „Þrátt fyrir að ég hafi verið yfir- borgarfógeti og síðan sýslumaður í nær 14 ár hef ég aldrei átt einkenn- isbúning fyrr en nú. Hátíðarbúning- urinn er ætíaður fyrir móttöku þjóðhöfðingja og svipuð tækifæri en starfsbúninginn, sem er ekki eins mikið skreyttur, nota ég alltaf við giftingar. Ég set mig ekki í neinar preststellingar við giftingamar en þetta em það miklar athafhir að mér finnst viöeigandi að klæðast starfsbúningi mínum við þær.“ En starf sýslumanns snýst ekki einungis um þá hamingju að gifta fólk, skilnaðir era margir og mörg erfið mál vegna þeirra í gangi. „Það væri best að geta gift svo vel að hjónabandið entist almenni- lega. En því miður verður manni ekki alltaf að ósk sinni.“ Jón er 66 ára gamall og aðspurður hve lengi hann muni gegna embætti sýslumanns segist hann geta verið í embætti út þann mánuð sem hann JOF JEPPAEIGANDANS „Þrátt fyrir að ég hafi verið yfirborgarfogeti og siðan sýslumaöur i nær 14 ár hef ég aldrei átt einkennisbúning fyrr en nú,“ segir Jón Skaptason sem hér sést í hátiðarbúningi sýslumannsins í Reykjavík. DV-mynd GVA kl. 22 1 laugardag OG NYTSAMAR GJAFIR FÁST HJÁ BENNA U VERÐI Þokuljósasett Verð frá kr. 3.980,- Vönduðu IPF ljósin komin aftur Verb frá kr. 7.900,- Kastarar Verð frá kr. 2.600,- Vagnhöföa 23 • Sími 91-685825 GÆÐI Á GÓÐU VERÐI Fyrrum borgarfógeti farinn að gifta af fullum krafti: Ég er orðinn hálfur prestur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.