Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Síða 56
64 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. Andlát Eiríkur Sigurðsson, Garðarsvegi 4, Seyðisfirði, andaðist aö heimili sínu ' aðfaranótt 17. desember. Emil Bogason lést fimmtudaginn 17. desember. Kristjana Alexandersdóttir, Stiga- hlíð 36, lést í Borgarspítalanum 17. desember. Þórhallur Jónsson, Hauksstöðum, Vopnafirði, andaðist að Sundabúð, Vopnafirði, fimmtudaginn 17. des- ember. Tilkyrmingar Sólstöðugangan á vetrar- sólstöðum Að venju verður Náttúruvemdarráð Suðvesturlands með sólstöðugöngu á vetrarsólstöðum en þær ber upp á mánu- daginn 21. desember. Gangan hefst við sólampprás kl. 11.22 í Víkurgarði (Fó- getagarðinum). Gengið verður upp á Landakotshæðina, síðan niður að Höfn og upp á Amarhól, þaðan upp á Skóla- vöröuholt og yfir á þær slóðir sem gamla þjóðleiðin lá til og frá Reykjavík í gegnum aldimar suður í skarðið á milh Öskju- hhðanna og síðan vestur á Stóm-Öskju- hUð og áfram um Vatnsmýrina og Hljóm- skálagarðinn. Sólstöðugöngunni lýkur við sólarlag kl. 15.30 í Víkurgarði. Útsýn- isins af hæðunum verður notið í turni Landakotsspítala, Seðlabankanum, Hall- grimskirkjutumi og Periunni. Sólstöðu- mínútunnar veröur minnst í Perlunni en hún er kl. 14.43. Friðarstund hjá unglinga- deild CISV CISV era alþjóðlegar sumarbúðir bama og verður friðarstund á Lækjartorgi á morgun, laugardag, kl. 15. KveUít verður á friðarkertum til að minnast vina víðs vegar um heiminn og um leið til vekja athygli á að öll erum við eins og enginn ætti að þurfa að liða vegna styijalda. CISV (Childrens Intemational Summer Villages) er alþjóðahreyfing sem tengist Sameinuðu þjóðunum gegn Unesco og heldur sumarbúðir víðs vegar um heim- inn ár hvert fyrir 11 ára böm, með það markmið aö stuðla að auknum skilningi milli þjóða heimsins og alheimsfriði. Jólasveinninn heimsækir Þjóðminjasafnið Sunnudaginn 20. desember kl. 11.15 kem- ur Bjúgnakrækir, sem klifrar upp í ijáfur eftir bjúgum, í heimsókn. Mánudaginn 21. desember kl. 11.15 og 13 kemur Gluggagægir sem kíkir á glugga hjá fólki. Teiknisamkeppni í Garðabæ Kiwanisklúbburinn Setberg í Garðabæ stóð fyrir teiknisamkeppni í 3. og 4. bekk skólanna í Garðabæ um mynd á jóla- kort. Áhugi nemenda og kennara var ipjög mikill og bámst inn 190 myndir. Dómnefnd fór yfir allar myndimar sem bárust og af mjög mörgum góðum mynd- um var mynd Áma Kristjánssonar 4. H G í Flataskóla valin og er hún nú á jóla- korti Kiwanisklúbbsins Setbergs. Ama var færður áritaður skjöldur frá Kiwan- isklúbbnum fyrir góða frammistöðu í samkeppninni. Á svona keppni að vera árviss viðburður í framtíðinni. Allur ágóði af sölu jólakortanna rann í styrkt- arsjóð Setbergs en úr honum hefur veriö veitt til margvíslegra líknarmála í Garðabæ og víðar. Svar við syipmyndinni SIGMUND FREUD, faöir sál- greiningarinnar. Hann hafði mik- inn áhuga á sambandi ástar og haturs, bama og foreldra, ödipus- ar-duldinni, kynhverfu og öðrum álíka viðfangsefnum. Freud fæddist 6. maí 1856. í raun var hann skírður Sigismund. Hann fluttist til Vínar árið 1860. Hann varö læknir árið 1881 og prófessor árið 1902. Sergei PankajéfT varð frægasti sjúklingur hans. Borgin Freiberg er í Mæri og heit- ir í dag Pribor. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviöiö kl. 20.00. MY FAIR LADYeftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. Frumsýning annan dag jóia kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. sun. 27/12, uppselt-3. sýn. þri. 29/12, uppselt -4. sýn. mið. 30/12, upp- selt, 5. sýn. lau. 2. jan., 6. sýn. miö. 6. jan., örfá sæti laus, 7. sýn. fim. 7. jan., nokkur sæti laus, 8. sýn. fös. 8. jan., örfá sæti laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonar- son. Lau. 9. jan. kl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Þri. 29/12 kl. 13.00, uppselt, ath. breyttan sýningartíma, mið. 30/12 kl. 13.00, upp- selt, ath. breyttan sýnlngartima, sun. 3/1 kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 3/1 kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 9/1 kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 10/1 kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 10/1 kl. 17.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sun. 27/12, þri. 29/12, lau. 2/1, lau. 9/1, sun. 10/1. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst. Litla sviöiökl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sun. 27/12, þrl. 29/12, lau 2/1, fös. 8/1, lau.9/1. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldlröðrum. Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Mlöapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóölelkhúsið -góða skemmtun. Sijt*rún Bjiirg\'jns<,iórtir PERLA Draumnr um hest Perla, draumur um hest Út er komin bókin Perla, draumur um hest, eftir Sigrúnu Björgvinsdóttur, saga fyrir böm á öllum aldri. Þetta er fyrsta bók Sigrúnar en áður hafa birst eftir hana nokkrar smásögur og greinar í bók- um og tímaritum. Hér er lítil stúlka, sú yngsta í systkinahópnum, látin segja frá hryssunni Perlu sem varð hennar besti vinur og hvernig hún eignaðist hana vet- urgamla. Höfundur gefúr bókina út. Fleiri bílastæði við Kringluna Að undanfómu hefur veriö mikil aðsókn í Kringluna og þó að bílastæðin séu rúm- lega 2.000 hefur komið fyrir á mestu álagstímum að erfitt hafi verið að finna bílastæði. Til að bæta úr þessu hefur bíla- stæðum í nágrenni Kringlunnar verið fjölgað um 900 nú ffarn til jóla. Þessi viö- bótarstæði em starfsmannastæðin bak við Kringluna en þau em nú einungis nýtt fyrir viðskiptavini. Heimilt er að leggja á lóð Verslunarskólans og á nýja bílastæðinu bak við Sjóvá-Almennar hf. Einnig hefur verið útbúið bfiastæði á tún- inu fyrir norðan Hús verslunarinnar og verður það nýtt fyrir viðskiptavini ef frost er í jörðu. Þá hefur Kringlan afnot af bílastæði norðan við Útvarpshúsið við Efstaleiti og verður sérstakur bíll í ferð- um afian daginn frá stæðinu norðan Út- varpsins og að Kringlunni. Verslanir í Kringlunni verða opnar til kl. 22 í dag og á sunnudag kl. 13-17. Veitingastaðir Kringlunnar em opnir lengur en verslan- imar. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur ettir Larry Shue. Þýðandi: BöðvarGuðmundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöiundar: Hallmundur Krist- insson. Búningahöfundur: Freygerður Magnús- dóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningastjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar i þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal. Þráinn Karlsson. Sigurveig Jónsdóttir. Jón Bjarni Guðmundsson. Bryndis Petra Bragadóttir. Björn Karlsson. Sigurþór Albert Heimisson. og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sun. 27. des. kl. 20.30, frumsýning. Mán. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mið. 30. des. kl. 20.30. og síðan sýningahlé til fös. 8.jan.kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Glæsileg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. 7UIIII ISLENSKA OPERAN __iiiii eftir Gaetano Donizetti MUNŒ) GJAFAKORTIN OKKAR! Þau eiu nú seld á skrifstofu fslensku óperunar, simi 27033. Sunnud. 27. des. kl. 20.00. Uppselt. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Uppselt. Miðasalan er nú lokuð en þann 27. desember hefst sala á sýningar: Föstudaginn 8. jan. kl. 20.00. Sunudaginn 10. jan. kl. 20.00. Síðasta sýningarhelgi. Símsvari í miðasölu 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEKHÚSLÍNAN 99-1015. Kvenfélagið Freyja í Kópavogi Félagsvist verður á sunnudag kl. 15 að Digranesvegi 12. Spilaverðlaun og veit- ingar. Jólasýning Fimleika- deildar Ármanns verður í Laugardalshöll sunnudaginn 20. desember kl. 14-15. Allir em velkomnir. Aögangseyrir kr. 400 fyrir fullorðna en fritt fyrir 12 ára og yngri. Allir nemendur deildarinnar taka þátt í sýningunni. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stórasviðiðkl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Þýðendur: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir. Dansahöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlistarstjóri: Margrét Pálmadóttir. Brúðugerð: Helga Arnalds. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir. Leikarar: Ronja: Sigrún Edda Björnsdóttir. Aðrir: Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Gunnar Helgason, Guðmundur Ólafsson, Jón Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson, Jakob Þór Einarsson, Karl Guðmundsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Pétur Einarsson, Soffia Jakobsdóttir, Theodór Júliusson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning: laugardaginn 26. des. kl. 15.00, uppselt. Sunnud. 27. des. kl. 14.00, uppselt, þriðjud. 29. des, uppselt, mið- vikud. 30. des. kl. 14.00, fáein sæti laus, laugard. 2. jan. kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 3. jan. kl. 14.00, fáeln sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 14.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar jólagjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. BLÓÐBRÆÐURsöngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil Simon. Sunnud. 27. des. Laugard. 2. jan, iaugard. 9. jan. fáar sýn- ingar eftir. Litla sviðiö Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Þriðjud. 29. des., laugard. 2. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan. kl. 17.00, laugard. 16. jan kl. 17.00. Fáarsýningar eftir. VANJA FRÆNDI Miðvikud. 30. des kl. 20.00. Sunnud. 3. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan., laugard. 16. jan. Fáar sýningar eftir. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÉIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögumfyrirsýn. Leikfélag Reykjavikur — Borgarleikhús. Tónleikar Lipstick Lovers á Púlsinum Lipstick Lovers, rokksveitin, heldur tón- leika á Púlsinum sunnudaginn 20. des- ember nk. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og kostar 500 kr. inn. Fyrirlestrar Heimsfriðarsamband kvenna heldur fyrirlestur um hlutverk kvenna í heimsfriöi sunnudaginn 20. desember á Hótel Loftleiðum kl. 20. Þátttökugjald er 300 kr. Tapad fimdiö Næla frá Dublin í einni af ferðum Samvinnuferða-Land- sýnar til Dublin í október sl. varð kona í hópnum fyrir því að glata verðmætri nælu sem hún var með. Var gerð mikil leit að nælunni í rútum og víðar en án árangurs. Nælan kom síðar í leitimar og er í fórum fararstjóra sem vom í ferð- inni. Konunni láðist aftur á móti aö skilja eftir nafn og símanúmer hjá þeim og vilja þeir nú gjaman ná tali af af henni svo þessi fallega næla komist aftur í réttar hendur. Er konan því beðin að hafa sam- band við skrifstofu Samvinnuferða- Landsýnar í Austurstræti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.