Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 11
11
FÖSTUÐAGUR12: FEBRUAR1993
Svidsljós
Nýir straumar í
Casablanca
í Casablanca ríkja nú eilítiö nýir
straumar enda búiö aö skipta um
yflrstjórn þeirra sem sjá um
skemmtanamálin. Ferskar hug-
myndir koma yfirleitt með nýjum
mönnum og merki þess sjást greini-
lega í Casablanca. Sem fyrr verður
þó stílaö á sama aldurshópinn.
Nýju skemmtanastjórarnir hafa
fariö vel af stað og um síðustu helgi
var troöfullt. Á meðal þeirra sem
voru á staönum var Norðurlanda-
meistarinn í þolfimi, Magnús Schev-
ing, en hann sýndi listir sínar bæöi
kvöldin.
Krístján Gunnlaugsson, Krístín Aradóttir, Krístín Guðmundsdóttir og
Gerard De Meis voru á meðal þeirra sem blótuðu þorrann i félagsheim-
ifi Hestamannafélagsins Fáks um sfðustu helgi. DV-mynd GVA
Til hamingju, Róbert
Vigdís Finnbogadóttir brá sér á sýningu Pé-leikhópsins á Húsverðinum sem
nú er sýndur í íslensku óperunni. Forsetinn virtist ánægður með sýninguna
þvi að henni lokinni fór hún baksviðs og óskaði leikurunum til hamingju.
Leikendur eru Arnar Jónsson, Hjaiti Rögnvaldsson og Róbert Arnfinnsson
sem hér heilsar Vigdisi. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson en hann sést i
bakgrunni ásamt Hrafnhildi Hagalín.
DV-mynd GVA
Svanhildur Þórsteinsdóttir var alveg
dolfallin.
MMC Colt GLX '90, blár, sjálfsk., ek.
52 þus. V. 720 þús.
Nissan Patrol turbo disil, árg. '86,
upph., ek. 186 þús. V. 1.450 þús.
M Benz 190 E, árg. '92, stelngr., ABS,
toppl., Airbag o.fl. V. 2.900 þús.
Toyota Hilux double cab '91, rauður,
36" dekk, læstur að aftan og framan,
5.71 drlf. V. 1.650 þús.
og betri blíaSa/g,,_
^BÍLASALA GARDARS
Nóatúni 2,
simi 619615
Systkini í
syngjandi
sveiflu
Haukdalssystklnin Kolbrún, Mar-
ía, Særún, Böövar og Þorgeir, sem
öll eru Jónsböm, voru í syngjandi
sveiflu þegar ljósmyndari DV rakst
á þau á Hótel íslandi þar sem sett
hefur verið upp söngskemmtun
byggð á lögum Geirmundar Valtýs-
sonar.
IQRFÆR/I
92
fw.
Á MYNDBANDI
til sölu hjá
Vagnhöfða 23, slmi 685825, f^x 674340
PÖIMTUNARSÍMI91-674590
DV-mynd GVA