Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993. 39 Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SÍMI 22140 LAUMUSPIL Sýnd kl.5,7,9 og11.20. Frumsýnir islensk-amerisku myndina. EINBERJATREÐ Listaverk eftir hinu kunna ævin- týri Grimmsbræöra meö sama nafni. S VIK, GALDRAR OG ÁSTRÍÐUR A TÍMUM HJÁTRÚAR. Leikstjóri er NIETZCHKA KEENE en með öll aöalhlutverkln fara islenskir lelk- arar, Björk Guðmundsdóttir, (Sykur- molunum), Bryndís Petra Bragadótt- ir, Valdi- mar Örn Flygenring, Gelrlaug Sunna Þormar. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.20. KARLAKÓRINN HEKLA Sýndkl.5,7,9.05 og 11.10. BAÐDAGURINN MIKLI Sýnd kl.7.30. FORBOÐIN SPOR Sýndkl.11.10. HOWARDS END Sýndkl.5og 9.15. SÆNSK KVIKMYNDA VIKA 6.-12.febrúar. SUNNUDAGSBARN Sýnd kl. 5og9.15. (ÍSLENSKUR TEXTI) VERNDARENGILLINN Sýnd kl.7.10. (ENSKUR TEXTI) PARADÍS ÁN BILI- JARÐS Sýndkl. 11.15. (ENSKUR TEXTI) LAUGARÁS Frumsýning: GEÐKLOFINN ]t || DOLBYSTEREO Brian De Palma kemur hér með enn eina æsispennandi mynd. Hver man ekki eftir SCARFACE og DRESSED TO KILL? Carter (John Lihgow)er sálfr æð- ingur sem rænir dóttur sinni og reynir að koma sökinni yfir á fyrrverandi elskuhuga eiginkonu sinnar (Lolita Davidovich). Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. RAUÐI ÞRÁÐURINN Erótískur tryllir af bestu gerð. Sýnd kl.5,7,9og11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverðkr. 500. EILÍFÐAR- DRYKKURINN MimSnKEP brlceWiuís GoldieIUwn Sýnd kl.9og11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: ÞRUMUHJARTA VAL KILMER - SAM SHEPARD -FRED WARD -GRAHAM GREENE OG SHEILA TOUSEY í dularfullri og ógnvekjandi spennumynd þar sem ekkert er einsogþaðsýnist. ATH. í tilefni af ff umsýningu myndarinnar kemur út sam- nefnd bók frá Úrvalsbókum. Sýndkl.4.50,6.55,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIÐURSMENN TILNEFND TIL S GOLDEN GLOBE VEEÐLAUNA! U.K. TÍMINN ★★★ H.K. DV - ★★★ /2 A.I. MBL - ★★★ P.G. BYLGJAN. ★★★ PRESSAN. Sýnd kl. 9. MEÐLEIGJANDIÓSKAST Sýnd kl. 11.30. Síöasta sýningarvika. BITUR MÁNI ★★★★ Bylgjan - ★★★ DV Sýndkl.5. Siðasta sýningarvika. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7.30. SíÓasta sýningarvika. I @ 19000 SVIKRÁÐ Reservoir Dogs* Bandarisk spennumynd sem fengið hefur frábæra dóma og viðtökur áhorfenda. Ath. í myndinni eru atriði sem eru verulega óhugnanleg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Fólki með lítil hjörtu er ráðlagt aö vera heima. SÍÐASTIMÓHÍKANINN ■DANIEI.DAV-l.fWfS ÚTNEFND TIL 1. GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. RITHÖFUNDUR Á YSTU NÖF Sýnd kl.5,7,9og11.15. Bönnuð börnum jnnan 16 ára. SÓDÓMA REYKJAVÍK Sýnd kl. 9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. TOMMIOG JENNI Sýnd kl. 5 og 7. Mlðaverðkr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýnd kl. 5 og 7. LEIKMAÐURINN Sýndkl.9og11.15í A-sal. Sviðsljós Fjölgun hjá Steiger Leikarinn Rod Steiger varð pabbi í annað sinn sl. mánudag þegar konan hans, Paula, ól honum son. Drengurinn hefur fengið nafn- ið Michael Winston Steiger og er skírður í höfuðið á tveimur velþekktum mönnum, Mic- haelangelo og Winston Churchill. BlaðafuU- trúi leikarans skýröi frá þessu en Rod, sem heitir Rodney Stephen Steiger fullu nafni, á eina dóttur fyrir, óperusöngkonuna Önnu Steiger. Hún er nú 33 ára en móöir hennar er leikkonan Claire Bloom. Rod, sem er 68 ára, var í sjóhernum áður en hann sneri sér aö leikhstinni. Hann vakti fyrst verulega athygli í On the Waterfornt 1954 og var útnefndur til óskarsverðlauna og aftur 1965 fyrir The Pawnbroker. Við þriðju útnefninguna 1967 fékk hann loksins verð- launin eftirsóttu og þá fyrir hlutverk sitt í In the Heat of the Night. Af myndum leikarans á seinni árum er sennilega The Twihght Murders mönnum efst í huga. í einkalífinu hefur Rod átti misjöfnu gengi að fagna en hann virðist nú loks hafa fundið hamingjuna með hinni 32 ára gömlu Paulu. Rod Steiger er nú farinn að snúa sér að bleiustandi. SAMWHk DiéccctSII SÍMI113M - SN0RRABRAUT 37 Frumsýnir spennumynd ársins! UMSTÁTRIÐ HASKALEG KYNNI t:ovi i mv Nl KillROUS Wll I. „UNDER SIEGE“ er sannkölluð spennuþruma og fyrsta myndin á Norðurlöndunum sem frumsýnd er í DOLBY DIGITAL - THX TÓNKERFI. Komiö og njótiö myndarinnar i fullkomnasta tónkerfl fyrir bíó í heiminumídag! „UNDER SIEGE“ dúndur spennutryllir í THX - DIGITAL! Sýndkl. 5,7,9og11 ÍTHX OG DIGITAL. Bönnuð börnum innan 16 ára. CONSENTING A D U L T S Sýnd kl.5,7,9og11. 3 NINJAR Sýnd kl. 5. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK ★★★ POTTÞÉTT MYND. BÍOLÍNAN ★★★★ PRESSAN Sýndkl. 6.50. LÍFVÖRÐURINN Sýndkl.9og11.15. 11II11111IIII1111IIIIIITTTTTTIII111IIW SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTlJ Frumsýnir spennumynd ársins! UMSTÁTRIÐ HASKALEG KYNNI UNDER iSIEGE MMutmmmmmthiimm „UNDER SŒGE“, MYNDIN SEM KÖLLUÐ HEFUR VERIÐ „DŒ HARD" ÁSKIPI! „UNDER SIEGE“ er meiri háttar spennutryllir sem slegið hefur í gegn um allan heim. Harðjaxlinn Steven Seagal fer hér á kostum ásamt Tommy Lee Jones og Gary Busey. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. THOU NIIALT NOT COVtT THY NEIGHBORS WIFL CONSENTl NG A D U L T S Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuó börnum ínnan 16 ára. 3 NINJAR Sýnd kl. 5 og 7. SYSTRAGERVI Sýndkl.7.05. FARÞEGI57 Sýnd kl.9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýnd kl. 5 og 9. EILÍFÐAR- DRYKKURINN Sýndkl.11. 11111111 1111 1111 SÍMI 78900 > ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI « Ein skemmtilegasta mynd ársins! ÁLAUSU koma hér í einhverri frumleg- ustu, fyndnustu og skemmtileg- ustumyndársins. „Singlers" er mynd sem allir verða að sjá, uppfull af gríni, skemmtilegheitum og dúndur- tónhstl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX. LÍFVÖRÐURINN Bridget Fonda, CampeU Scott, Kyra Sedgewick og Matt Diilon, stórstjömur af yngri kynslóð- inni, 111 it 111 m 1111111 Sýnd kl. 4.45; 7 og 9.15 i THX. rimiiiiiiiimi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.