Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR8. MARS1993 Fréttir Árekstur. Tveir bflar lentu í árekstrí á mótum Þórsgötu og Baldursgötu í gaermorgun. Ökumaður annars bflsins er grunaöur um ölvun við akstur. Sá ölvaði átti þó ekki sök- ina á árekstrinum því hinum bílnum haföi veriö ekið í veg fyr- irhaxm. -ból Hvalööröur: tentiútaf Fjórír bílar, þar af einn sjúkra- bfll, lentu út af veginum í mikiHi hálku í Hvalfíröi í gærdag. Engin slys uröu á fólki en aö sögn lögreglú var ekki laust viö að ekiö væri of greitt Siiúkrabfllinn var aö flytja veik- an mann á sjúkraliúsið á Akra- nesi þegar hann rann út af vegin- um í hálkunni. Engan sakaði en kalia þurfti á annan bíl til að flytja sjúkiinginn á sjúkrahúsið. -ból Skipveiji á loðnuskipinn Vík- ingi AK var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík eftir aö hann fékk svo- kallaöan snurpilás I höfuöið þeg- ar skipið var við veiðar út af Vest- íjörðum á föstudaginn. Skipinu var siglt inn til Patreks- fjaröar þar sem sMpverjinn var fluttur á sjúkrahús. Hann var síð- an fluttur daginn eftir með flug- véi tfl Reykjavtkur til frekari rannsóknar. -ból slagsmálum Lögregla var köliuð að blokk við Hátún á laugardagskvöld en þar höfðu tveir mennient í slags- málum. Annar mannanna hafði brugðiö hnífi og hótaö hinum mannimun. Þegar lögregla kom á staðinn var hnífurinn ekki sjáanlegur. Eng- innslasaðistíátökunum. -ból Sterkasta kona íslands og steinakóngur íslands, Unnur Sigurðardóttir og Magnús Ver Magnússon, reyna með sér í sjómanni. DV-mynd ÞÖK Sterkasta kona íslands: Karimenn verða vonandi óhræddir - segir rekstrarfræðingurinn Unnur Sigurðardóttir' „Þetta er dálítiö skrítin tilfmiúng og ég er rétt að átta mig á þessu. Ég átti nú kannsM ekki von á þessu en ég ætlaði mér þetta. Keppnin var frekar erfið en keppendur voru sex og við reyndum með okkur í þremur greinum," sagði Unnur Sigurðardótt- ir, rekstrarfræðingur og starfsmaður Háleitisútibús Landsbanka íslands, við DV en hún sigraði í keppninni sterkasta kona íslands sem var hald- in í Reiðhöllinni í Víðidal á laugar- daginn. Unnur, sem er 27 ára, sigraði í tveimur greinum af þremur og hlaut 17 stig af 18 mögulegum. „Ég hef bara heyrt jákvætt tal um þessa keppni og það hefur hvatt mig áfram. Mér fannst mjög gaman að taka þátt í þessu en ég hef ekkert hugleitt hvort ég ver titilinn að ári. Það hvetur mig auðvitað að hafa sigrað en ég sé ekM fyrir mér að ég fari aö keppa erlend- is eins og strákamir hafa gert. Fyrir mér var keppnin aðallega dægra- stytting," sagði Unnur og bætti við í léttum tón að hún vonaðist til að karlmenn yrðu óhræddir við sig þótt hún bæri þennan titil. Halla Heimisdóttir varð í öðru sæti en Halldóra Jónasdóttir og Elín Ragnarsdóttir voru jafnar, í 3- 4.sæti. í Reiöhöllinni var einnig keppt um titilinn steinakóngur ís- lands og þar sigraði Magnús Ver Magnússon. Hjalti „Úrsus“ Ámason varö annar og Andrés Guðmundsson þriðji. -GRS Eldur í guf u- Slökkviliðið t Reykjavík var kaliað að Drápuhlíð 47 í gærdag en þar haföi fundist megn reyk- jarlykt. Þegar komið var á staðinn sást greinilegur reykjarmökkur í kjaliara hússins. Slökkviliös- menn þurftu að bijóta sér leið að eldinum og kom í Ijós að hann var t gufubaðsklefa. Vel tókst aö ráða niðurlögum eldsins sem bú- inn var klefans. Taliö er aö kviknað haft í ut irá gufubaösofnmum en eldurinn var aðallega i kringum hann. Nokkrar skeromdir urðu á hús- natðinu, aöallega af völduro -ból Selfoss: Lögreglan á Selfossi handtók rúmlega tvítugan mann á iaugar- dagsmorgun á stolnum bfl. Maðurinn, sem er Reykvíking- ur, hafði lent á balli og síðan í partíi á Selfossi og vantaði far aftur 1 bæinn. Hann tók því næsta bíl sem stóð með lyklana í kveikj- ulásnum og brunaði af stað í bæinn. Eigendur bílsins sáu á eft- ir manninum þar sem hann keyröi af stað á bílnum og til- kynntu lögreglu. Lögreglan elti manninn uppi og náöi honum í Kömbunum. Hann er grunaöur um ölvun. -ból Eskiijörður: ákeyrslu Ekiö var á kyrrstæöan bíl á Eskifirði aöfaranótt laugardags- ins. Ökumaðurinnn stakk af frá vettvangi. Lögregla elti manninn uppi og hafði loks hendur i hári hans heima hjá honum. Töluvert tjón varö á bílnura sera ekiö var á. Maðurinn er grunaöur um ölv- unarakstur. -ból I dag mælir Dagfari Lestur til trafala Menn hafa verið hafa áhyggjur af því hér á landi að æskufólkið kunni ekM lengur að lesa. Eða lesi að minnsta kosti miMu minna en það gerði áður. Þess vegna vildi Bóka- samband íslands gera tilraun til að örva lestur meðal grunnskólanem- enda og kynnti að það hefði hleypt af stokkunum Lestrarkeppninni miMu. Fékk meira aö segja í lið með sér fjölmiöla og sjálft mennta- málaráðuneytið. Menntamálaráð- herra skrifaði bréf í skólana og hvatti til samstarfs um þessa keppni. Ráðherrann og ráðuneytið vildu sem sagt vera með í því að efla lestrarkunnáttu. Nú hefur komið í Ijós að allar þessar áhyggjur eru á misskilningi byggðar. Skólastjórar í Reykjavík vflja enga keppni. Þeir segja að það megi þeirra vegna efna til lestrar- keppni í haust en það er af og frá að nemendur þeirra geti lesiö eitt- hvað að gagni núna í mars. Skóla- stjórarnir eru á móti lestri meðan skólinn er starfandi og segja að lesturinn tefji fyrir krökkunum. Það trufli námið ef grunnskóla- nemendur þurfi að lesa bækur. Þessar fréttir af viðbrögðum skólastjóranna í höfuðborginni eru merkilegar fyrir ýmissa hluta sak- ir. í fyrsta lagi veröur aö draga þá ályktun að ekM sé nema von að dragi úr lestrarkunnáttu bama og unglinga ef yfirmenn skólanna telja að lestur sé til óþurftar og tefji fyrir í námi. Dagfari hefur alltaf haft óljóst hugboð um að lestur sé til trafala og styður því kenningu skólastjóranna um aö lestrar- keppni sé til tjóns fyrir námið og rugli krakkana í ríminu. Krakkar eiga ekM að lesa of miMÖ. Þeir fá illt í augun og slæmt í höfuðið og allur þessi texti ruglar þau í ríminu og það á að draga úr bóMestri frek- ar en að auka hann. í öðm lagi segjast skólasljóramir fullfærir um að kenna lestur í skól- unum sjálfum, að svo miMu leyti sem þeir vflji aö krakkarnir kunni að lesa. Skólastjóramir vflja ekki að aðrir séu að skipta sér af því hvaö krakkar á grunnskólaldri séu að gera í skólatímanum sem hlýtur að þýða það aö skólastjórar hafa fulla stjóm á hegðan og atferh nem- enda sinna frá morgni til kvölds. Þetta þýðir að það em skólastjór- amir sem ráöa því hvaða bækur em lesnar bæði í skólanum og utan hans og það mun kosta nemendur ávítur og áminningar ef þeir dirfast að lesa aðrar bækur en skólastjór- amir vilja að þeir lesi. Krakkamir verða að fá leyfi hjá skólastjórum ef þeir ætla að lesa annað og meira heldur en skólastjórarnir telja heppiiegt. I þriðja lagi eiga Bókasambandið og fjölmiðlarnir, sem stóðu fyrir Lestrarkeppninni mfldu, að átta sig á því í eitt sMpti fyrir öll að það getur enginn annar en skólastjór- inn á svæðinu ákveðið hvað nem- endur hafa fyrir stafni og utanað- komandi aðilar eiga aö fá leyfi hjá skólastjórum þegar þeim dettur eitthvað í hug sem er öðravísi held- ur en skólastjórarnir vilja að það sé. Annars fara skólastjórar í fýlu og gera allsherjarsamþykktir á fundum sínum um að þeir taM ekM mark á því sem aðrir em aö gera eða vilja að nemendur geri. Kannanir benda til að það dragi úr lestri og lestrarkunnáttu. Þetta ku vera óhrekjanlegar staðreyndir. Bókasala dregst saman meðan gláp á myndbönd og sjónvarp eykst stómm. íslendingar em smám saman aö glata móðurmáhnu og það heyrir til undantekninga ef nemendi sleppur út úr skyldunám- inu með sæmiiega íslenskukunn- áttu. Nú hefur það komiö í ljós að þessi þróun er engin tilviljun. Skóla- stjórar í höfuöborginni hafa þá skoðun aö lestur sé til trafala og trufli nemendur. Sérstaklega ef nemendur lesa of mikið. Það er stefna skólastjóranna að draga markvisst úr þessum óþægilega og skaðlega lestri og þeir em algjör- lega á móti hvers konar viðleitni sem hefur þá hættu í fór með sér að grunskólanemar lesa meira heldur en góðu hófi gegnir. Lestur tefur námið. Þessi stefna hefur greinilega ekM borist upp í menntamálaráöuneyti og ráðherrann sjálfur er svo gjör- samlega utangátta aö hann meira að segja leyfir sér að mæla með lestrarkeppni sem skólastjórarnir vara við. Hvers konar mennta- málaráðherra er þetta eiginlega sem við höfum? Hann veit ekM að lestur truflar nám! Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.