Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR MARS' 1993
41 "
Leikhús
utiib.u
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Litla sviðiðkl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Fös. 12/3, sun. 14/3, tim. 18/3, lau. 20/3.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Stórasviðiðkl. 20.00.
, DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
5. sýn. mið. 10/3,6. sýn. sun. 14/3,7. sýn.
mið. 17/3,8. sýn. lau 20/3,9. sýn. fim. 25/3.
MYFAIR LADYSöngleikur
eftir Lerner og Loeve.
Fim. 11/3, uppselt, fös. 12/3, uppselt, fim.
18/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, fös. 26/3,
lau. 27/3, uppselt.
MENNIN G ARVERÐLAUN DV
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
Lau. 13/3, fáein sæti laus, sun. 21/3, fáein
sæti laus, sun. 28/3.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýning, sun. 14/3
kl. 14.00, uppselt, lau. 20/3 kl. 14.00, upp-
selt, sun. 21/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/3
kl. 14.00, uppselt.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Fim. 11/3, uppselt, lau. 13/3, uppselt, mlö.
17/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, sun. 21/3,
uppselt, mið. 24/3, uppselt, fim. 25/3, upp-
selt, sun. 28/3,60. sýning, uppselt.
Ath. að sýningin er ekki vlð hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiölst vlku fyrlr sýnlngu
ellaseldir öörum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga I sima
11200.
Greiöslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun.
Tónleikar
Tónleikar í Lista-
safni Sigurjóns
Björk Jónsdóttir sópransöngkona og
Svana Víkingsdóttir píanóleikari halda
tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
þriðjudaginn 9. mars kl. 20.30. Efnisskrá
tónleikanna samanstendur af verkum
eftir Bizet, Brahms, Verdi, Markús
Kristjánsson og Þorkel Sigurbjömsson
ennfremur mun Svana flytja Fantasíu í
f moll Op. 49 eftir Chopin.
Fyrirlestrar
Háskólafyrirlestur
Dr. Gert Kreutzer, prófessor í norrænum
fræðum við Háskólann í Köln, flytur fyr-
irlestur í boði Heimspekideildar Háskóla
íslands þriðjudaginn 9. mars kl. 17.15 í
stofu 101 í Ödda. Fyrirlesturinn nefnist:
Heiðabær - borg verslunar og handiðna.
Prófessor Kreutzer er forstöðumaður
norrænudeildar Háskólans í Köln. Sér-
svið hans er fomíslenskar bókmenntir.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Fundir
SVD Hraunprýði
heldur fund í húsi félagsins þriðjudaginn
9. mars kl. 20.30. Spiluð verður félags-
vist. KafSveitingar.
Hin gömlu kynni gleymast ei
Opið frá kl. 18 öll kvöld
Síminn er 67 99 67
Laugavegi 178 - Reykjavík
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Lau. 13. mars kl. 14.00, uppselt, sun. 14.
mars kl. 14.00, uppselt, lau. 20. mars kl.
14.00, fáein sæti laus, sun. 21. mars, upp-
selt, lau. 27. mars kl. 14.00, fáeln sætl laus,
sun. 28. mars, lau. 3. april, sun. 4. april.
Mlðaverö kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stóra svið kl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Lau. 13. mars, fáein sæti laus, fös. 19.
mars, sun. 21. mars, fim. 25. mars.
TARTUFFE ensk leikgerð á verki
Moliére.
Þýðandi Pétur Gunnarsson.
Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Búnlngar:
Þórunn Sveinsdóttir. Tónlist: Rikaröur Úrn
Pálsson. Hreyfimyndir: Inga Lisa Middle-
ton. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson.
Leikstjóri Þór Tulinius.
Leikarar: Ari Matthiasson, Edda Heiðrún
Backman, Ellert A. Ingimundarson, Guö-
mundur Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttir,
Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir,
Pétur Elnarsson, Slguröur Karlsson, Steinn
Ármann Magnússon og Þröstur Leó Gunn-
arsson.
Frums. fös. 12. mars, uppselt, 2. sýn. sun.
14. mars, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3.
sýn. flm. 18. mars, rauð kort gilda, örfá
sæti laus.
Litlasvlðkl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir
Ariel Dorfman
Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikmynd
og búningar: Þórunn S. Þorgrimsdóttir.
Lýslng: Lárus Björnsson. Hljóðmynd: Bald-
ur Már Arngrímsson.
Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson.
Leikarar: Guðrún S. Gisladóttir, Valdimar
örn Flygenring og Þorsteinn Gunnarsson.
Frums. fim. 11. mars, uppselt, sýn. lau. 13.
mars, örlá sæti laus, fös. 19. mars.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta - "
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
Tilkyimingar
Kripalujóga
Kripalujóga hefur það að marluniði að
auka þekkingu okkar á okkur sjálfum ig
þörfum líkama og hugar. Með ástimdun
kripalujóga vaknar lífsorkan sem losar
um Ukamlegar og tilfmningalegar höml-
ur. Árangurinn er sveigjanlegri líkami,
betra jafnvægi, meiri ró og aukin lífs-
gleði, Kripaljóga er fyrir alla óháð kyni,
aldri, þyngd eða stærð. Jógastöðin
Heimsljós býður upp á almenna jóga-
tíma, byrjendanámskeið, framhaldsnám-
skeið og fl. Þriðjudaginn 9. mars kl. 20.30
verður kynning á kripalujóga að Skeif-
unni 19, 2. hæð. Allir velkomnir.
Frjálsir útflytjendur
Þann 9. febrúar sl. stofnuðu frjálsir út-
flytjendur skoðunarstofu í Reykjavík.
Stofnendur eru yflr tuttugu fyrirtæki í
útflutningi og viimslu sjávarafurða. Á
stofnfundi voru kosnir í stjóm fyrirtæk-
isins þeir Jón Steinar Elíasson (Toppfisk-
ur hf.), Ámi Bjamason (ísl. umboðssalan
hf.), Sigurður Bjömsson (Menja hf.) og
Einar Guðbjömsson (íspólar hf.). Vara-
menn em Kjartan ólafsson(Sæmark hf.)
og Stefán S. Guðjónsson (FÍS). Formaður
stjórnar er Guðmundur Ingason (G. Inga-
son hf.). Hlutafélagið er með skrifstofú á
6. hæð í Húsi verslunarinnar. Fram-
kvæmdastjóri er dr. Róbert Hlöðversson.
Hitchock-hátíð I
Ameríska bókasafninu
Sjöttu kvikmyndaviku Ameríska bóka-
safnsins verður hleypt af stokknum í
Óperetta eftir Johann Strauss
Sýningar kl. 20.30: FÖS. 26. mars,
frumsýning, UPPSELT,
lau. 27. mars, fös. 2. apríl, lau. 3.
apríl, mið. 7. apríl, fim. 8. apríl, lau.
10. apríl, fos. 16. apríl, lau. 17. apríl.
Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. apríl, mán.
12. apríl.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14 til 18. Sím-
svari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miðasölu:
(96)24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiin
óardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán.
Föstudaglnn 12. mars kl. 20.00.
Laugardaginn 13. mars kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
dag, 8. mars. Sem fyrr er leitast við að
velja saman til sýningar þær myndir sem
eitthvað eiga sameiginlegt. Að þessu
sinni eru nokkrar af þekktustu myndum
leikstjórans Alfreds Hitchcock teknar
fyrir og gefst aðdáendum hans þyí tæki-
færi til að rifja upp kynni sín af þessum
sígildu perlum kvikyndanna. Þær verða
á dagskrá alla daga vikunnar og hefjast
sýningar í húsakynnum Ameríska bóka-
safnsins og Menningarstofnunar Banda-
ríkjanna kl. 14 síðdegis. Dagana 8. 9. og
12. mars verður auk þess glaðningur í
boði þvi hvem þessara daga verða tvær
myndir sýndar. Hefst sýning hinna
seinni kl. 16. Myndirnar verða sýndar í
tímaröð, hin elsta, Notorious, er frá árinu
1946, hin yngsta, The Birds, var gerð árið
1963. Aðgangur er ókeypis.
Safnaðarstarf
Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa
þriðjudag kl. 10-12, og 13-16.
Bústaðakirkja: FÚndur 10-12 ára barna
þriðjudag kl. 17.00.
Dómkirkjan: Mömmumorgunn þriðju-
dag í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A,
kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Æsku-
lýðsfundur þriðjudagskvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu.
Grensáskirkja: Kyrrðarstund þriðjudag
kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrir-
bænir, altarisganga og léttur hádegis-
verður. Bibhulestur þriðjudag kl. 14.00.
Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna.
Kaffiveitingar.
Hallgrimskirkja: Fyrirbænaguðsþjón-
usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Kvöldbænir með lestri Passíusálma
kl. 18 alla virka daga nema miðvikudaga.
Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka
daga kl. 18.00.
Neskirkja: Mömmumorgunn í safnaðar-
heimih kirkjunnar þriðjudag kl. 10-12.
Áhrif myndefnis á böm og unglinga. Pál-
ína Jónsdóttir sérkennari.
Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn
þriðjudag kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12
ára þriðjudag kl. 17.30.
hUsvörðurinn
eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Lcikstjóri: Andrcs Sigurvinsson.
Sunnud. 7. mars kl. 20:00
Miðv.d. !0. mars kl. 20:00
Sunnud. 14. mars kl. 20:00
Miðasalan eropin írá kl. 15 - 19 alla daga.
Miðasala og pantanir i símum 11475 og 650190.
EINSTMT
INNGÖNGOTILBÖBl
NÚTÍMALEGLIR
MATREIÐSLU
KLÚBBUR
Matreiðsluklúbbur Vöku-Helgafells, Nýir eftirlætisréttir,
hittir beint í mark. Þessi nútímalegi klúbbur sendir
félögum mánaðarlega pakka með plasthúðuðum
uppskriftaspjöldum með áhugaverðum mataruppskriftum
og fróðleik um vín. Efnið er svo flokkað í handhæga
möppu og myndar hugmyndabanka fyrir heimilið.
Dagleg símaráðgjöf, matreiðslunámskeið, uppskrifta-
samkeppni, félagakort og margs konar fríðindi.
Engar skuldbindingar!
Nýttu þér ótrúlega hagstætt inngöngutilboð í klúbbinn!
Komlengjur á teini
mcf> *cs«r o;
UttMHrit
| l^tsWWSBM
' , , > Ysa í sparibúnínoj Gia^w .
’SýPn
'xwS,-
FYRSTI UPPSKRIFTAPAKKINN
með 50% afslætti: AÐEINS 298 KR.
Fullt verð pakkans er 595 kr.
SERHÖNNUÐ SAFNMAPPA
AÐGJOF! Áætlað verðmæti 980 kr.
ÓKEYPIS TASKA!
Ef þú skráir þig
innan 10 daga!<
Áætlað útsöluverð 1.270 kri
Samtals verðmæti
tilboðs 2.845 kr.
..fyrir aðeins 298 kr,
MÖGULEIKI Á ÓKEYPIS
HELGARFERÐ FYRIR
TVO TIL PARÍSAR!
Fyrir alla stofnféiaga
Ferða- og gistikostnaður
metinn á 94.000 kr.
HRINGDU STRAX I DAG!
sfrvMMrvrv er
(91) 6 88 300
EÐA SENDU SVARSEÐILINN
JÁ, ÉG VIL GERAST FÉLAGI í MATREIÐSLUKLÖBBI VÖKU-HELGAFELLS
NAFN
PÓSTSTÖÐ
HEIMILI
KENNITALA SÍMI
SENDU SEÐILINN f LOKUÐU UMSLAGI TIL: NÝIR EFTIRLÆTISRÉTTIR,
MATRElÐSIiUKLÚBBUR VÖKU-HELGAFELLS, SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK