Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Side 18
18 MÁNUDAGUR 15. MARS 1993 784.000 HRAÐNÁMSTÆKNI í TUNGUMÁLANÁMI Fréttir Einstakt verðtilboð! ENSKA - ÞÝSKA - FRANSKA DANSKA - ÍTALSKA - JAPANSKA TÆLENSKA - SPÆNSKA OG ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA Skráning stendur yfir Sími 10004 MALASKOLINN MIMIR Námskeiðin hefjast 17. mars. Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa við Vinnuskólann sumarið 1993. Starfs- tíminn er frá 1. júní til 31. júlí. Æskilegt er að umsækj- endur hafi reynslu í verkstjórn, við ýmis verkleg störf og/eða vinnu með unglingum. Vinnuflokkar skólans starfa að þrifum, gróðurumhirðu og léttu viðhaldi, t.d. á skólalóðum eða leikvöllum. Einnig er óskað eftir leiðbeinendum fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem þurfa mikinn stuðning í starfi. Umsóknareyðublöð fást á eftirtöldum stöðum: Ráðningarstofu Reykjavík- urborgar, Borgartúni 3, sími 632580, og Vinnuskóla Reykjavíkur, Borgartúni 1, sími 632590. Þar eru einn- ig veittar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 2. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur Isaflörður: Silungar í neysluvatninu Haialdur Jónsson, DV, ísafirði: Þær hafa margar sögur gengið um það sem finna má í neysluvatni ís- firðinga. Ein er sú að í vatnssíuhús- inu í Stórurð séu silungar á sundi og hafi það bara fínt. Nú er komið í ljós að það er rétt. Þar hafast við sil- ungar og virðast þrífast ágætlega. Silungurinn kemur að öllum lík- indum úr Tungudal en fisk hefur verið að fmna í vatnssíuhúsinu í mörg ár. En hvað er gert við aflann? Greinilega má sjá silungana í vatnssiuhúsinu á ísafirði. DV-mynd Halldór Sveínbjörnsson „Aflanum er hent. Þessi fiskur er ekki ætur,“ svarar Eyjólfur Bjarna- son bæjartæknifræðingur. Ekki tek- ur hann þó undir það að hægt sé að vinna úr silungnum paté í útlendinga eins og nú er að verða svo vinsælt. í síðustu viku var verið að vinna í því að tengja framhjá Vatnssíuhús- inu en í dag, mánudag, verða opnuð tilboð í uppsetningu síuncirbúnaðar í Stórurð. Því verki á að vera lokið 23. apríl og þá strax ættu vatnsmál ísfirðinga að lagast stórlega. Vinnuskóli Reykjavíkur Orlofshús rísa við Kjarnaskóg Gylfi Kristjánsscm, DV, Akuxeyri: Nær fullvíst er að 1 sumar heíjist verklegar ffamkvæmdir við bygg- ingu orlofshúsa við Kjamaskóg á Akureyri og er verið að ræða um að byggja þar orlofsíbúðahverfi þar sem verða 30-40 hús. Það er félagið Úrbót hf. á Akureyri sem stendur að þessum framkvæmd- um og sagði Sveinn Heiðar Jónsson, einn þeirra sem standa að félaginu, aö skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hefði fjallað um málið og það fengið jákvæða afgreiðslu. Sveinn Heiðar segir að hönnunarvinna sé þegar komin í gang og sem fyrr sagði er áætlað að hefja verklegar fram- kvæmdir í sumar. Hugmynd er uppi um að vinna í samstarfi við þá aðfia sem eru að leggja lokahönd á byggingu heilsu- hælis í Kjarnaskógi. A myndinni eru: Margrét Katrín Guðnadóttir, Birna Málfríður Guðmundsdóttir, Guðrún Filippa Kristjánsdóttir, Bylgja Bára Bragadóttir, Elísabet Finnbogadóttir, Hildur Kristín Einarsdóttir, Aníta Ólafsdóttir og Anna Steinunn Gunnlaugsdóttir. DV-mynd Sigurjón J. Sigurðsson Vestf irskar fegurðardísir Haraldur Jónsson, DV, ísafirði: Fegurðardrottning Vestfjarða verður krýnd í veitingastaðnum Krúsinni á ísafirði laugardagskvöld- ið 27. mars. Átta stúlkur hafa verið valdar til þátttöku í keppninni og koma fimm þeirra frá ísafirði, tvær frá Bolungarvík og ein frá Flateyri. Framkvæmdasfjóri keppninnar er Dagný Björk Pétursdóttir danskenn- ari. Einn best útbúni bfllinn í sfnum flokki. Framhjóladrifinn og öflugur. pnny Leitið nánari upplýsinga og fáið að reynsluaka þessum skemmtilega bíl. BIFRHÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13.* SfML 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36 / 1 / u r ÞórhaHur: fim-wimd«onn DV, SmiAÁrlrrFUn- : Bæjarstjóm Sauðárkróks sam- þykkti nýlega að bæjarfulltrúum yrði fækkað úr níu í sjö. Þriggja marma nefnd, sem undanfarin misseri hefur unnið að endurskoð- un og gerð nýrra tfilagna um sljóm bæjarins og fundasköp, lagði þetta Bæjarbúar munu því veþa sjö bæjarfulltrúa við bæjarstjómar- kosningar eftir rúmt ár. Ef þessi regla hefði giit við síöustu kosning- ar, heföu Bimimir, Sigurbjömsson á lista Alþýðuflokks og Bjömsson í 3. sæti lista Sjálfstæðisflokks, ekki náð kjöri. Litlu munaði því Alþýðu- bandalag hlaut aðeins atkvæði meira en Alþýöuilokkur í kosning- unum. Sex bæjarfulltrúar voru fylgjandi þessu breytta fyrirkomulagi m.a. fúlltrúar Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokks. Knútur Aadnegard, fóreeti bæjarstjómar, og aðrir fylgjendur fækkunnar bæjarfull- trúa, telja að þetta muni Íeiða til skilvirkari vinnubragða innan viö stjómun bæjarins. VERÐ RÐEINS FRÁ KR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.