Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 7 dv_______________________________Fréttir Jón Baldvin Hannibalsson um Hrafnsmálið: Erum ekki skuld- bundnir til að styðja ráðherrann „Margur heldur mig sig. Kannski þaö sé farið aö leggjast á sinni land- búnaöarráöherrans aö sú atvinnu- grein, hverrar ímynduðu hagsmuni hann er að reyna að verja, skuh fá 80 prósent af tekjunum úr pyngju skattgreiðenda. Hver er aö tala um ómaga?" segir Jón Baldvin Hannib- alsson, formaður Alþýðuflokksins, vegna ummæla Halldórs Blöndals á Alþingi um formann þingflokks Al- þýðuflokksins. í utandagskrárumræðu um ráðn- ingu Hrafns Gunnlaugsson á Sjón- varpið gagnrýndi Össur Skarphéð- insson, þingflokksformaður krata, ráðninguna harðlega. Þá gagnrýni tók Halldór Blöndal óstinnt upp og sagði Össur mæla ómagaorð. Þessi ummæli vöktu mikla reiði meðal krata sem telja sig ekki vera ómaga í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar. Að sögn Jóns Baldvins er það ágreiningslaust milli stjórnarflokk- anna að embættisveitingar ráðherra séu á ábyrgð þeirra einna. Sama gegni um hina umdeildu embætti- sveitingu Ólafs G. Einarssonar menntamálaráðherra. Hún hafl ekki verið rædd í ríkisstjórn né borin undir ráðherra Alþýðuflokksins í ríkisstjóm. „Þetta er hinn lögformlegi fram- gangsmáti og hann gagnrýnum við ekki. Á móti kemur að það er engin siðferöisleg skuldbinding af hálfu samstarfsflokksins, sem átti enga aðild að þessum ákvörðunum, að styðja þær. Um þetta mál eru skiptar skoðanir í Alþýðuflokknum eins og annars staðar í þjóöfélaginu." Aðspurður segir Jón Baldvin að Alþýðuflokkurinn muni snúast gegn vantrausti á menntamálaráðherra og ríkisstjómina komi slík tillaga fram.Tilefniséekkitilslíks. -kaa Össur Skarphéöinsson: Halldór er mér kær „Halldór Blöndal er mér svo kær að ég vil ekkert illt segja um þann góða mann. Hins vegar minxú ég á það að annar ágætur þingmaður, Árni Johnsen, lét þau orð fafla um landbúnaðarráðherra að hann heföi þá venju að tala áður en hann hugs- ar. Kannski hann hafi gert það í þessu tilviki líka,“ segir Össur Skarphéðinsson í tilefni þeirra um- mæla sem Halldór lét falla um Össur í utandagskrárumræðum á Alþingi fyrir páska. Össur segir að þingflokkur Alþýðu- flokksins muni taka það alvarlega komi fram tillaga á þingi um van- traust á Ólaf G. Einarsson mennta- málaráðherra eða að skipuð verði rarnisóknarnefnd til að skoða hvern- ig staðið var að ráðningu Hrafns Gunnlaugsonar á Sjónvarpið. Komi shkar tihögur fram hljóti þær að Halldór Blöndal á þingi fyrir pásk- ana. DV-mynd: ÞÖK verða ræddar vandlega í þingflokkn- um. -kaa Húsgagnahöllin Þetiia er La m BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - Stærsta stólaverksmiðja Bandaríkjanna LAZY-BOY framleiðir þennan einstaka stól sem fæst aðeins í Húsgagnahöllinni. Það eru sjö atriði sem gera þennan stól frábrugðinn öðrum stólum á markaðnum. Komdu til okkar og fáðu upplýsingar um þennan stól sem hefur selst í milljónum eintaka um allan heim. frá kr. munXlán SÍMI 91-681199 Póstur og sími í hlutafélag: Halldór neyddur tilaðafboða kynningu „Það var farið fram á það við mig í ríkisstjórninni að kynningu á skýrslunni yrði slegið á frest og við þeirri beiöni varð,“ segir Halldór Blöndal samgönguráðherra. Hahdór kynnti ríkisstjórninni fyrir páska skýrslu nefndar sem unnið hefur að tihögum um að breyta Pósti og síma í hlutafélag. TU stóð að kynna skýrsluna starfsmönnum stofnunarinnar og þingmönnum samdægurs. Hahdór neyddist hins vegar til að afboða fyrirhugaða kynn- ingarfundi að ósk ríkisstjórnarinnar. Að sögn Hahdórs var ástæðan einkum sú að ráðherrar vhdu kynna sér efni skýrslunnar áður en hún yrði gerð opinber. Samkvæmt heim- ildum DV hggja þó fleiri ástæður að baki, til dæmis hvernig meta eigi stofnunina til fjár. Á göngum Alþing- is var jafnframt um það rætt að ráð- herrar krata væru að hefna sín á ómagaummælum Hahdórs um krata í umræðum um Hrafn Gunnlaugs- son. Að sögn Halldórs er það ekki leynd- armál að í skýrslunni mæh nefndin með því að Pósti og síma verði breytt í hlutafélag. „Vhji minn stendur til þess að leggja frumvarp þessa efnis fram á Alþingi í haust. Eins og ég legg máhð fyrir verður það hins veg- ar Alþingis að ákveða hvort og þá hvenær hlutabréfin verði seld.“ -kaa 36 MANAÐA GREIÐSLUKJOR Opið virka daga frá 9-18 Laugardaga frá 12-16. BMW 320i, 2,2, ’87, 4 d., blár, ek. 84.000. V. 890.000. Chrysler Saratoga V6, 3 I, '91, sjálfsk., 4 d., rauður, ek. 9.000. V. 1.450.000. Nissan Maxima V6, 3 I, ’90, sjálfsk., 4 d., grár, ek. 38.000. V. 1.890.000. Skoda Favorit LS, 1,3, ’91, 5 d., grænn, ek. 24.000. V. 390.000. MMC Pajero, stuttur, 2,6, ’89, 3 d., grár, ek. 77.000. V. 1.280.000. Skeljabrekka 4, Kópavogur, sími 642610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.