Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 Fréttir Of mikH afkastageta í fiskvinnslu að mati Tvihöfðanefndar: Aðeins um 20 prósenta nýting á frystihúsum Tvíhöfðanefnd ríkisstjómarinnar leiöir rök aö því að á íslandi séu frystihúsin 400 prósentum fleiri en þau þyrftu aö vera. Gengið er út frá þeirri forsendu að nú sé aö jafnaði einungis unniö á fuUum afköstum í húsunum 8 stundir á dag, 4 daga vik- unnar. Nýting húsanna sé því ein- ungis um 20 prósent. í skýrslu nefndarinnar kemur fram að Ríkismat sjávarafurða gaf út á níunda hundrað vinnsluieyfa til fisk- vinnslustöðva á síðasta ári, þar af 115 tii hraðfrystihúsa. Fiskvinnsluhúsin eru þó ívið færri því þau sem stunda fjölbreytta starfsemi hafa fleiri en - eru allt að 400 prósentum fleiri en þau þyrftu að vera eitt vinnsluleyfi. Að auki vora starf- andi 20 loðnubræðslur á síöasta ári. Samtals hefur útgefnum vinnslu- leyfum fækkað um 79 frá 1991 eða um 9 prósent. Fjöldinn er hins vegar svipaður og árið 1991. Á árinu 1991 var botnfiskafli ís- lendinga alls 656 þúsund tonn. Mest fór í landfrystingu eða um 290 þús- und tonn. Sjóvinnsla hefur hins veg- ar aukist undanfarin ár og var á ár- inu 1991 álíka mikil og saltfiskvinnsl- an í landi, eða um 120 þúsund tonn. Uppsjávarafli ársins 1991 var 337 þúsund tonn, þar af fóru 88 prósent í bræðslu, 7 prósent í frystingu og 5 Vannýtt frystihús Tvíhöfðanefndin leiðir rök að ^-^^^rf^ðjnýting frystihúsa landsins^-—-^... sé einungis um 20% miðað~l við fulla afkastagetu. prósent í söltun. Skelfiskaflinn var 51 þúsund tonn. Þar af voru 68 pró- sent ffyst í landi og 29 prósent á sjó en 3 prósentum var ráöstafað á ann- an hátt. Samkvæmt útreikningum Þjóð- hagsstofnunar er söluvirði bolfisks ærið mismunandi eftir vinnsluað- ferðum. Hvað varðar þorsk, ýsu og ufsa fæst að jafnði hæst verð sé fisk- urinn sjófrystur en lægst sé hann seldur ferskur. Vinnsluvirði karfans er hins vegar mest sé hann seldur ferskur en minnst sé hann frystur í landi. -kaa Fáskrúðsfjörður: PólarsíM innsigluð ISUZU SPORTS CAB 4X4 Rúmgóður fjögurra manna pallbíll ISUZU SPORTS CAB 4X4 bensín og diesel, af árgerð '92 á hagstæðu verði. BÍLHEIMAR ISUZU HöfSabakka 9, sími 634000 og 634050 ISUZU Einkavæddur ökuskóli Ibúum voru færðar myndir að gjöf frá samtökum þroskaheftra. DV-mynd Ægir þroskahefta Ægir Kristmsson, DV, FáakrúðBfirði; tbúðir í nýju parhúsi hér á Fá- skrúðsfiröi voru nýlega aíhentar þroskaheftu fólki. Þorsteinn Bjaraason húsasmíðameistari var verktaki aö húsinu, sem er liðlega 120 m2 að stærð og í því eru ívær ibúðir, um 60 m- hvor. Oddviti Búðahrepps tók við lykl- unum úr hendi byggingameistara og afhenti þá síðan væntanlegum íbúum hússins við hátíðlega at- höfn. AUir sem til máls tóku lýstu ánægju með íbúðirnar og hve vandaöar þær væru. Fram kom að vandaöri og rúmbetri íbúðir fyrir fatlað fólki haíi vart veríð byggðar hér á landi á undanfómum árum. Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði; Fiskvinnsluhús og vélaverkstæði Pólarsíldar á Fáskrúðsfiröi hafa ver- ið innsigluð að kröfu sýslumannsins á Eskifirði vegna vanskila á trygg- ingagjaldi og staðgreiðslusköttum. Hallgrímur Bergsson, skrifstofu- stjóri Pólarsíldar, sagöi aö unnið væri í þessum málum en óvíst hve- nær fyrirtækið yrði opnað aö nýju. Guðmundur Kristinn, skip fyrir- tækisins,' hefur verið á netum að undanfómu. Fiskað fyrir Gunnars- tind á Stöðvarfirði og lagt þar upp. Innsigli sýslumanns. DV-mynd Ægi ferðabílum. Áður hétu slík námskeið meíra- prófsnámskeið og voru haldin af Bif- reiðaeftirliti ríkisins. Eftir að sú stofnun var einkavædd geta þeir sem uppfylla ákveðin skilyrði staðið fyrir námskeiðum og í Reykjavík hafa ver- ið stofnaðir ökuskólar til þess aö sinna þessari fræðslu. Tveir húnvetnskir ökukennarar, Haukur Pálsson á Röðli og Snorri Bjamason á Blönduósi, ákváðu að standa fyrir námskeiði á Blönduósi. Geröu þeir það í samvinnu við Öku- kennarafélag íslands og Ökuskólann í Mjódd. Allir kennarar eru úr héraði og sagði Snorri að með því vildu þeir sýna að hægt væri að gera hluti hér heima án þess að sækja allt suður. Námskeiðið stendur alls 6 vikur og lýkur með því að allir þátttakendur þreyta próf. - Þótt þetta sé einkavætt námskeið er ríkið ekki alveg búið að sleppa hendi af þessu, sagði Haukur. Það verður alltaf að hugsa um þenn- an sítóma ríkiskassa og því þarf aö greiða 24 þúsund krónur í prófgjald fyrir hvern nemanda sem tekur bæði vörubíls- og rútuprófs. Magnús Ólafeson, DV, Blönduósi: Að undanförnu hefur staðið yfir á Blönduósi námskeið fyrir bílstjóra til þess að öðlast aukin réttindi við stjórn ökutækja. Alls voru 26 nem- endur á námskeiðinu og stefna þeir að því að fá réttindi til að aka vörubíl- um og flestir munu einnig þreyta próf til þess aö mega stjórna hóp- Nemendur og kennarar á námskeiöinu á Blönduósi. Mynd Magnús Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.