Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Hestamermska
Firmaball.
Hestamannafélagið Gustur heldur
firmaball laugard. 24. apríl í félags-
heimili Lions, Auðbrekku 25. Húsið
opnað kl. 22. Góð hljómsveit, mætum
öll, nú verður stuð. Skemmtinefnd.
Fáksfélagar og aðrir kaffiþyrstir. Kaffi-
hlaðborð verður í félagsheimilinu
Víðidal laugard. 17. apríl nk. Harðar-
félagar koma í heimsókn. Mætum öll
í sumarskapi. Kvennadeild Fáks.
1 árs afmæli! I tilefni 1 árs afmælis
okkar 1. apríl bjóðum við 10% afsl.
af öllum okkar vörum fram til skír-
dags. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345.
Fákssaga á útsölu. Afmælisrit Fáks „Á
fáki fráum" nú á aðeins 980 kr. (áður
1.980 kr.). Saga Fáks í 70 ár með 220
myndum. Sent í póstkröfu. S. 671514.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað úrvalsgott hey.
Guðmundur Sigurðsson,
símar 91-44130 og 985-36451.
Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel
útbúinn flutningabíll, lipur og þaegi-
legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S.
35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H.
Tamningaþjónusta. Tek að mér að
járna hesta, skaffa skeifur og botna.
Ólafur Hákonarson. Upplýsingar í
síma 985-36577.
Tvö efnileg og vel ættuð 6 vetra hross
til sölu, afar prúð og góð í umgengni.
Verð 100.000 pr. stk. Upplýsingar í
símum 985-40343 og 91-78612.
Til sölu 5 vetra hestur undan Höfða-
Gusti, efnilegur foli sem er kominn
vel af stað. Uppl. í síma 92-13151.
■ Hjól
Honda CBR 1000F árg. ’87, til sölu, ek.
29 þús. km, nýsprautuð, nýtt aftur-
dekk, tilboð. Upplýsingar í síma
96-41588 milli kl. 19 og 20.
Kawasaki Z 650 F, árg. '80, til sölu,
hjól í góðu lagi, t.d. ný dekk, tannhjól
og keðja. Verð kr. 150.000, skoðað ’94.
Uppl. í síma 91-35919 eftir kl. 19.
Til sölu er Suzuki TS70, árg. ’87, ekið
14 þús. Óska einnig eftir Honda MCX.
Skipti möguleg. Upplýsingar í síma
94-7462. Jón.
Nýtt, ónotað 18 gira fjallareiðhjól til
sölu, verð 14.000 krónur. Upplýsingar
í síma 91-78477.
Óska eftir að kaupa telpureiðhjól,
18-20". Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-275.
Suzuki 250, árg. '86, enduro-hjól til sölu.
Uppl. í síma 91-78737 eftir kl. 18.
Suzuki TSX, árg. ’87, til sölu, í góðu
ástandi. Upplýsingar í síma 98-78549.
■ Vetrarvörur
Vélsleðakeppni í Bláfjöllum.
Dagana 17. og 18. apríl fer fram
Islandsmeistaramót í vélsleðaakstri
og fer mótið fram á neðra svæðinu í
Bláíjöllum. Hluti dagskrár verður sem
hér segir:
•Laugardagur: Fyrri umferð fjalla-
ralls kl. 9.30, seinni umferð fjallaralls
kl. 10.30, undankeppni fyrir spyrnu
kl. 12, úrslitakeppni spyrnu kl. 14.30.
• Sunnudagur: Undanúrslit brautar-
keppni kl. 10.30, úrslit brautarkeppni
kl. 13.30, Snow-Cross kl. 15.30, verð-
launaafhending að Hótel Esju kl. 21.
Ath. að ofangreind dagskrá er ekki
tæmandi fyrir keppendur. Keppendur
ath., skráningu í keppnina líkur
fimmtud. 16 apríl, kl. 19. Skráning
opin frá kl. 9 til 15 í síma 91-67 45 90.
Aðgangseyrir fyrir keppnisdagana er
kr. 300 fyrir hvem dag.
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki
varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala,
aukahl., viðg., breytingar, áratuga
reynsla. VHS - Kawasaki, s. 681135.
■ Byssur
Styrktarmót SR i leirdúfuskotfimi verður
haldið 24. apríl kl. 10.
Innanfélagsmót SR í leirdúfuskotfimi
verður haldið 2. maí kl. 10.
Fjölmiðlamót SR í leirdúfuskotfimi
verður haldið 8. maí kl. 10.
Vinsamlegast munið að skrá ykkur í
síma 91-672230.
Skotfélag Reykjavíkur verður með
byrjendakennslu í leirdúfuskotfimi
virka daga kl. 9-17 fyrir félagsmenn
og þá sem vilja kynnast þessari iþrótt
með inngöngu í félagið í huga. Afnot
af félagsbyssu stendur til boða.
Uppl. í síma 91-73587. Bjöm.
■ Flug
Flugtak flugskóli auglýsir!
Flugtak mun halda bóklegt Beech-99
Turbo Prop námskeið þann 19. apríl.
Uppl. í síma 91-28122 og 74346.
■ Vagnar - kerrur
Til sölu fólksbilakerrur, stærð
110x35x200 cm og 120x35x305 cm.
Upplýsingar í síma 91-44182.
Garðavagnar.
Hjólhýsi eða ógangfær húsbill óskast
ódýrt. Uppl. í síma 91-651312 eftir kl.
19.
Hjólhýsi óskast í skiptum fyrir Alpen
Kreuzer tjaldvagn, árg. ’91. Uppl. í
síma 91-656984 eftir kl. 18.
■ Sumarbústaðir
Sumarhúsaeigendur. Smíðum eldhús
og fataskápa í sumarbústaði, smíðum
einnig fulningahurðir (skápahurðir)
eftir máli. Hagstætt verð.
Trésmiðjan Fagus hf., Þorlákshöfn,
simi 98-33900, fax 98-33901.
Sumarbústaðaland i Borgarf. til sölu,
rúml. /2 ha., ca 7 km frá Borgarnesi,
k + h vatn, rafm. fyrir hendi, gott
útsýni. Verð aðeins 250 þ., sk'. á bíl
eða hjólhýsi koma til gr. S. 91-42390.
Framleiðsla á sumarhúsum. Hef til
sölu tvö 45 m- sumarhús í Skorradal,
annað er fullbúið en hitt selst fok-
helt. S. 93-70034 e.kl. 20. Pálmi Ingólfs.
Sumarbústaðainnihurðir. Norskar
furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Til sölu gott leiguland i Eyrarskógi, ca
'/2 hektari. Teikningar af bústað geta
fylgt. Upplýsingar í síma 91-618482.
Til sölu sumarbústaðarlóð í Eyrar-
skógi, teikningar geta fylgt. Uppl. í
síma 91-39007.
■ Fyiir veiðimenn
Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði-
leyfi
í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá
í Árnessýslu fyrir landi Langholts.
Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18.
Sjóbirtingsveiði - sjóbirtingsveiði.
Til sölu veiðileyfi á 3. svæði í Gren-
læk. Upplýsingar í síma 91-45896 eftir
kl. 19.
Til sölu laxveiðiieyfi í Kverká.
Tilboðsverð 35 þús. á viku
Upplýsingar í síma 96-81257. Marinó.
■ Bátar
Bátar með kvóta, margar stærðir.
Bátar með krókaleyfi, margar stærðir.
Bátar með veiðiheimild, margar st.
Bátar með grásleppuleyfi, margar st.
Vantar allar gerðir af bátum.
Eigum ýmist til eða vantar: tölvurúll-
ur, spil, dýptarmæla, lórana, GPS,
VHE talstöðvar, radara, gúmmíbjörg-
unarbáta, vélar o.fl. Tækjamiðlun Isl.,
Bíldshöfða 8, s. 91-674727, hs. 670984.
Johnson utanborðsmótorar, Avon
gúmmíbátar, Ryds plastbátar, Topper
seglbátar, Prijon kajakar, Bic segl-
bretti, sjóskíði, björgunarvesti, báta-
kerrur, þurrbúningar og margt fleira.
Islenska umboðssalan hf. Seljavegi 2,
sími 91-26488.
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangraðir. Yfir
18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð.
Einnig startarar fyrir flestar bátavél-
ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu.
Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91-
622554, sölumaður heima: 91-78116.
Trillubátur með netablokk, grásleppu-
og krókaleyfi til sölu, hugsanlegt að
selja leyfin sér. Möguleiki að taka
góðan pick-up bíl með tvöföldu húsi
eða skutbíl sem greiðslu. S. 96-41870.
Viking-bátur frá Sandtaki, 4,6 tonn,
smíðaður 1987, dekkaður, með 77 ha.
Mermaid-vél, til sölu. Kvóti: Þorskur
29 t., ýsa 3 t., ufsi 0,5 t., karfi 0,1 t.
Upplýsingar í síma 91-677600.________
7,3 litra, 260 ha Star Power-dísilvél, til
sölu, sem ný, með 1 árs ábyrgð, passar
beint við Stern Powr-drif (Iveco).
Uppl. í síma 91-12809 eða 91-17452.
Handfærasökkur. Höfum til sölu ódýr-
ar blýhandfærasökkur, 1,5 kg, 1,75 kg,
2 kg og 2,5 kg. Málmsteypa Amunda,
sími og fax 91-16812.________________
Til leigu. Upp úr páskastoppi verður
til leigu nýuppgerð Skel 26, vel búin
siglinga- og öryggistækjum. 3 rúllur.
Uppl. í síma 91-625043 eða 91-42662.
■ Fasteignir
Einbýlishús til sölu á Stöðvarfirði.
Uppl. í síma 94-3665 eftir kl. 19.
■ Fyiirtaeki
Góður söluturn til sölu í miðbæ Reykja-
víkur. Lottókassi, ódýr húsaleiga.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-277.
Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamninga”. Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 680382.
Óska eftir að kaupa góða bilasölu.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV í síma 91-632700. H-276.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í
Hilux. Erum að rífa Colt, Lancer
’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topas
4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4 lítra, Isuzu
Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara
’90, Aires ’84, Toyota Hilux ’85-’87,
Toyota Corolla ’86-’90, Carina IÍ
’90-’91, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85,
Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i
’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda
323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett
'85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88,
Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Sam-
ara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru
Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan
Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85, V6 3000
vél og gírk. í Pajero ’90, Kaupum bíla,
sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux
double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri-
mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla
’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85,
Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87,
Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90,
’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88,
Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo
’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87,
’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84,
’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91,
Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard.
98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi.
Erum að rífa Toyota twin cam ’85,
Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil,
Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10,
Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83,
Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt
’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85,
Lada Sport st., Lux, Samara, BMW
316 518 ’82, Scout, Volvo 245-345
’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno,
Panorama, Citroen Axel, Charmant
’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy,
Skoda, Benz 207 og 608, VW Golf ’87.
Kaupum bíla til niðurrifs.
652688. Ath! Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87,
Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-
320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Austin
Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88,
Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry
’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87,
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion
’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88,
Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum.
Ópið mán.-föst. kl. 9-18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf
’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85,
Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86,
323 ’81-’87, Suzuki Fox, Uno ’84-’87,
Trooper ’84, Volvo ’78-’84, Micra
’84-’86, Galant ’82-’87, Sierra ’83-’86,
Swift ’84-’86, Subaru st. ’82-’88,
Peugeot 106 ’92, 309 ’87, Justy ’88,
Lite-Ace ’86, Volvo ’80-’85 o.fl. teg.
Kaupum bíla til niðurrifs. Op. 9-19.
Bílhlutir Drangahrauni 6, s. 91-54940.
Erum að rífa Dodge Aries ’87, AMC
Eagle ’82, Subaru E-10 ’90, Daihatsu
Hi-Jet 4x4 ’87, Charade ’80-’90, Mazda
626 ’87, Fiat 127, Panorama ’85, Uno
’84-’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Cherry
’84, Sunny ’88, Lancer ’87, Colt ’86,
Lancia Y-10 ’87 o.m.fl. Visa/Euro.
Opið alla virka daga kl. 9-19.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry
’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88,
Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87,
Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82,
Mazda 626 ’82-’88,929 ’82, Bronco o.fl.
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85,
Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505
’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla
’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84,
Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs og
uppgerðar. Opið 9-19.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla. Sendi um allt land. Isetning og
viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Öpið
kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugardögum.
6,2, 8 cyl., disilvél, 400 sjálfskipting,
nýuppgerð, ný 4 kW bensínrafstöð til
sölu. Uppl. í síma 985-20066 og eftir
kl. 19 í síma 92-46644.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Stjörnublikk,
Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
ISUZU vörubílagrindur árgerö '92
á hagstæöu veröi
Burðargeta á grind frá þremur til sex tonn,
einnig 4x4
BÍLHEIMAR
ISUZU Höfóabakka 9, sími 634000 og 634050 ISU2U
27
Framkvaemdastjóri kvikmyhdavers í Hollywood,
Griffin Mill (Tim Robbins), sér um a5 velja bandrit
til kvikmyndunar. Ókunnur handritshöfundur
sendir bonum morðhótanir og ókveSur Griffin cá
tako til sinna róSa. Önnur aSalpersóna myndar-
innor er islensk, June GuSmundsdóltir (Greta
Scaccbi), og gefur bún okkur nýstórlegar bug-
myndir um Island.
ÉBÍIriMoon eftir meistai
fangsefniS kynferSislegir
leg kynbegSun. Hæglót ensk bjón
o5 tendra neistann, sem forinn er
/ bjónabandinu.
Svarti drekinn er japönsk leyniregla. Þeir eru
snjollastir '• nS drepa ón vopna. Einn er |»
snjallari og só heitir Jonatban Raven. Þeir
þjólfuðu bonn einungis til aS uppgölva aS
bonn hugSist nota kunnóttu sína gegn þeim.
Hinn rómoSi kvikmyndatökumaSur Ernst Dicker-
son, sem staSiS befur ó bak viS myndatökuvélina
í öllum myndum Spike Lee, leikstýrir bér fyrstu
mynd sinni, en hún fjallar um fjóra unga menn
sem vaxa úr grasi ó götum Harlem.
S-K-í-F-A-N
nyi€Íl>öii<B