Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu-
bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442.
Hallfrlður Stefánsdóttir. Ökukennsla -
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf-
gögn og aðstoða við endurtökupróf,
engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
■ Iniurömmun
Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval
rammalista. Hagstætt verð, góð þjón-
usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan
verðlista í apríl. S. 679025.
■ Garðyrkja
Garðeigendur ath. Tek að mér
•trjáklippingar,
•hellulagnir,
• smíði skjólveggja og timburpalla
• og allt sem lýtur að garðinum.
Jóhannesar Guðbjörnsson, skrúð-
garðyrkjumaður, s. 91-624624.______
Teiknum upp nýja og gamla garða.
Sjáum um allar verklegar fram-
kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð-
garðameistari. Sími 91-15427.
Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til
að klippa tré og runna. Geri tilboð að
kostnaðarl. Sanngjarnt verð. Látið
fagmanninn um verkið. S. 91-12203.
Get bætt við mig trjáklippingum og
annarri garðyrkjuvinnu, 15 ára
reynsla. Uppl. í síma 91-34323.
■ Til bygginga
Steypa. Óska eftir að kaupa steypu.
Uppl. í síma 91-54147.
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu.
Uppl. í síma 91-672745 eða 91-50361.
■ Vélar - verkfæri
Borðsög m/hallanlegu blaði, nagla-
byssa, Hitachi fræsari, gluggaskeri,
rafmagnsþilofn m/termóstati og for-
hitari m/dælu til sölu. S. 668290.
■ Dulspeki - heilun
Spíritistafélag íslands. Pamela og June
verða með 10 manna hlutaskyggnilýs-
ingafundi og venjulega skyggnilýs-
ingafundi, allir fá lestur. Einkatímar
og endurholdgunartímar. Pantanir í
síma 91-40734 alla daga. Visa/Euro.
Einar Bjarnason læknamiðill.
Heilun, fyrirbænir og ráðgjöf.
Tímapantanir í síma 91-625173 mánu-
daga til miðvikud., kl. 17.00-20.00.
Pósthólf 1076, 121 Rvk.
Reiki - heilun.
• Námskeið í Rvík og um allt land.
•Reiki 1 og 2 kennt saman.
•Opið hús öll fimmtudagskvöld.
Bergur Björnss. reikimeistari, 623677.
Tek fólk i einkatíma í að upplifa sín
fyrri líf í gegnum Kristos-slökun.
Einnig úrlestur stjömuk. þar sem
koma fram m.a. fyrri líf, hlutv. í þessu
lífi o.m.fl. S. 43990 milli kl. 15 og 19.
Karlmenn - sjálfstyrkingarhópar. Los-
um um feimni og flækjur, virkjum
innri krafta. Hugleiðsla, heilun o.fl.
Litlir hópa, 10 klst., kr. 5 þ. S. 27101.
Miðilsfundir. Breski spritístaprestur-
inn Clive Teal verður með einkafundi
til 25. apríl. Uppl. í síma 91-688704.
Silfurkrosinn. Élísabet.
■ Nudd
Námskeið i svæðanuddi fyrir byrjendur.
Fólk úti á landi athugið helgarnám-
skeið. Upplýsingar og innritun á
heilsunuddstofu Þórgunnu í síma
91-21850 eða 91-624745.
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og hfsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Veisluþjónusta
Kalt borð, kr. 1190 á mann, kaffihlað-
borð, 650-840; kaffisnittur, 70; brauð-
tertur, 8-20 manna, kokkteilhlaðborð,
590. Ath. 10% afsl. f. fermingarb. af
brauðtertum og snittum. Brauðstofan
Gleymmérei, s. 91-615355 og 43740.
■ Tilsölu
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Færibandareimar.
Eigum á lager 650 og 800 mm færi-
bandareimar, einnig gúmmílista í
malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson,
Hamarshöfða 9, sími 91-674467,
myndsendir 91-674766.
^ BÍLPLAST ^
Vagnhöfða 19, sími 91-688233.
Trefjaplastvinna. Trefjaplasthús og
skúffur á Willys, pallhús og trefja-
plaststuðarar á Toyota pick-up.
Pallhús á Nissan pick-up. Toppar,
hús, húdd, grill og bretti á Bronco,
toppar á Econoline, brettakanta og
gangbretti, sambyggt. Brettakantar á
flesta jeppa. Nuddpottar o.fl.
Veljið íslenskt.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
■ Verslun
Viltu gera góð kaup? Hefur þú skoðað
afsláttarstandinn í Pelsinum? 40%
afsláttur. Dæmi um þessa viku:
Minkapelskápur, jakkar, pelsfóður-
kápur, jakkar, kasmírkápur, ullar-
kápur, leðurkápur, jakkar. Greiðslu-
kjör. Pelsinn, Kirkjuhvoli, s. 20160.
Viðarofnar - sérsmlði. Viðarofnar með
vatnsbyrði og heitavatnsspíral. Til
sýnis að Strandgötu 50, Hafharfirði,
Hringið í síma 91-652277 og 91-650262.
Verslunin Fis-Létt, Grettisgötu 6.
Sérverslun fyrir barnshafandi konur.
Mikið úrval af vorfatnaði.
Veljum íslenskt. Sími 91-626870.
Nauðungaruppboð
á lausafé
Eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl., vegna Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar
og Framsóknar, fer fram uppboð miðvikudaginn 21. apríl 1993 kl. 10.30.
Selt verður eftirtalið lausafé; Yen krabbaskófla og vinnuskúr, sem staðsettur
er á dýpkunarpramma við Vogabakka, tal. eign Hafverks hf.
Sama dag kl. 11.30 verður selt eftir kröfu sömu aðila lausafé, þ.e. vinnu-
skúr, ca 8-9 ferm, og 20 feta gámur sem staðsettur er að Blikahólum 2-4,
tal. eign E.B. verktaka.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Reykjavík
18"pizza
■moA tuojmur áieggsi
kr. 999
'með tveimur áleggstegundum
^pÉHlR
EddufelIi & Hamraborg
Opið til kl. 05 um helgar
AF HVERJU AÐ B0RGA MEIRA?
Þú sparar um 600 kr. að framkalla
hjá okkur miðað við næstu
framköllun. *
B mm } LJ
FRAMKÖLLUN - LITLJÓSRITUN
H'W i 1 ■ nil 11« ■ ITTBUL
P
MIÐBÆJARMYNDIR
Lækjargötu 2 - s. 611530
Sparnaður miðað við framköllun og kaup
á 36 mynda filmu.
SPFWAMH KVOLD
FKWIIMLW?
Chevrolet Corsica 2,2 LT.
Rúmgóóur og þægilegur fj ölskyldubíll
framleiddur í Bandaríkjunum
CHEVRDLET
Verð 1.550.000.- árg.'92
Verð 1.799.000.- árg. '93
BÍLHEIMAR
Höfóabakka 9, sími 634000 og 634050
CHEVRCLET
Ekki nema í góðum félagsskap. Hringdu fyrst í
Símastefnumótið þar sem fjöldi fólks hefur fundið
góðan félaga. Einföld og skemmtileg leið til að kynnast
nýju og spennandi fólki. A Símastefnumóti bíður þín
fjöldi skilaboða sem þú getur svarað. Þú getur einnig
skilið eftir þín eigin skilaboð.
Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt.
Mínútan kostar 39,90 kr.
SÍMASTEFMLMÓT
99/18/95
Teleworld