Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Side 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Til sölu Toyota turbo disil, árg. '86, 100% driflæsingar, 5,71 drifhlutföll, 36" dekk, mikið endurnýjaður og hlað- inn aukahlutum, t.d. 6 kastarar, átta- viti, CB o.fl. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. hjá Aðal-Bílasölunni, sími 91-17171 og heimasíma 20475. Gullfallegur Blazer S10, árg. '84, til sölu, svartur/grár, ekinn 83 þús. m, beinskiptur, 5 gira, upph. um 2", á splunkunýjum 31" dekkjum, dráttar- beislí, útvarp, segulband o.fl. Skipti. Uppl. í síma 91-78434. Willys CJ-7 '79 Golden Eagle, 350, 4 bolta vél, heitur ás, flækjur, álmilli- hedd o.fl. Turbo 400 sjálfsk., allur yfir- farinn, nýsprautaður og teppalagður, upphækkaður. Sjón er sögu ríkari. Stgrtilboð óskast. Sími 91-652973. ■ BOar tíl sölu Til sölu Chevrolet Blazer, árg. '80, þarfnast smáboddíviðgerðar en að öðru leyti í mjög góðu ástandi, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-651571. ■ Sumarbústaöir Sýning á sumarhusi. Húsiö er til sölu. Sýnum stórglæsilegt Fifa Sól, 52 m2 heils árs sumarhús, alveg fullb., m/innréttingum, tækjum og húsg., að Skútahrauni 9, Hafnarfirði. Við framl. fl. stærðir af þessum húsum á ýmsum byggingarst. Gott verð og grskilmálar. Hamraverk hf., s. 91-53755 eða 50991. gera fæturna svo fallega. Stífar, glans- andi, sterkar. Helstu útsölustaðir: Messing, Kringlunni, Plexiglas, Borg- arkringl., Nína, Akranesi, Flamingo, Vestmannaeyjum, Kóda, Nýtt útlit, Kefl., Topphár, Isaf., Saumahomið, Höfn, BH-búðin, Djúpavogi. Viðars- búð, Fáskrúðsf. Verslunarfél., Raufar- höfn. Póstkröfusími 92-14828. Æfingastúdeó. Opið 11.30-21.0. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 80fr 2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum, Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Ilalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Gæðahár á góðu verði, bæði ekta og fiberhár, og öll hártoppaþjónusta. Séraðstaða. Nánari upplýsingar í síma 91-22077. Greifinn, Hringbraut 119. Heilsárshus. Sumarhúsin okkar eru úr völdu, brot- þolsflokkuðu efni og þau eru auðveld í uppsetningu. Stærðir frá 11 m- upp í 120 m2. Verðdæmi: 60 m2 hús (sýning- arhús á staðnum) með 25 m2 verönd og eldhúsinnréttingu kr. 3,6 milljónir. Góð greiðslukjör. Teikningar og öll þjónusta við uppsetningu húsanna. Trésmiðja Hjörleifs Jónssonar, Kalmansvöllum 4, 300 Akranesi, s. 93-12277 & 93-12299, fax 93-12269. æs R/C Módel Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18 v. daga, lfi-14 laugard. omeo uiicu Ath! breyttan opnunartima. Vörumar frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi, tilbreytingarleysi, spennu, deyfð, framhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rik- ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 91-14448. Opið 10-18 v. daga, laugard. 10-14. ■ Fasteignir 107, 121 og 137 m2 íbúðarhús. Húsin eru íslensk smíði en byggð úr sér- þurrkuðum norskum smíðaviði. Þau eru byggð eftir ströngustu kröfum Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins. Húsin kosta uppsett og fúllbúin frá kr. 5,0, 5,6 og 6,0 millj., með eldhúsinnréttingu og hreinlætis- tækjum (plata, undirst. og raflögn ekki innreiknuð). Húsin eru fáanleg á ýmsum byggingarstigmn. Húsin standast kröfur húsnæðislána- kerfisins. Teikningar sendar að kostn- aðarlausu. RC & Co. hf., sími 670470. I Dodge Dakota Sport '91, V-8, mílur, 5 manna, upphækkaður, 35" dekk, ásamt ýmsum aukahlutum. Sá eini sinnar tegundar. Bíll í sérflokki. Upplýsingar í síma 91-617773 e.kl. 17. TfmaritfyriraHa á nssta sölustafi • Askriftarsfmi 63-27-00 Toyota Corolla Liftback GLi, árg. '93, til sölu, ekinn 10 þúsund km, verð 1.260.000 stgr. Uppl. í síma 91-685221. ■ Jeppar Neytendur Farsímar Kerfið ofhlaðið og annar ekki álaginu - nýtt kerfi tekið upp á næsta ári Gífurleg aukning hefur orðið á sölu farsíma hér á landi á undanfomum árum og er nú komið svo að kerfið annar ekki lengur álaginu. Töluvert hefur verið um upphringingar til Pósts og síma frá fólki sem kvartar undan því að mjög erfitt sé að ná sambandi gegnum farsímann og að sambandið, sem sé mjög slæmt, rofni oft á tíðum. „Það er ekkert lát á fjölgun notenda og nú er svo komið að við verðum að kaupa nýtt kerfi,“ sagði Ólafur Indriðason, yfirtæknifræðingur hjá Pósti og síma. „Fjölgunin á farsímum í síðasta mánuði var tæplega 200 og maður hreinlega skilur þetta ekki í öllu þessu krepputali." AUs eru 15.762 farsímar í notktm hér á landi. Núverandi kerfi er hann- að til að sinna því magni sé því dreift vel um landið. „Hér á íslandi er helmingur þjóðarinnar hins vegar á svo litlu svæði að rásimar, sem þar eru, duga ekki fyrir allan notenda- fjöldann sem þar er,“ sagði Ólafur. Hver stöð á Reykjavíkursvæðinu nær aðeins yfir takmarkað svæði og þegar keyrt er um borgina getur ver- ið aö farsímiim sé að skipta á milli 4-5 stöðva. Ólafur sagði að öll þessi skipting orsakaði truflanimar sem gætu orðið á sambandinu. Fyrir um ári var bætt við stöðvum í núverandi kerfi en þær duga ekki lengur. Eigendur farsíma verða að bíða til næsta árs eftir úrbótum í þessum málum en þá verður nýja kerfið tekið í notkun. Núverandi kerfi, sem keypt var árið 1986, verður þó áfram notað með nýja kerfinu. -KMH Alls eru 15.762 farsímar í notkun hér á landi og er nú svo komið að kaupa verður nýtt kerfl til að anna álaginu. J •< w . 1 " i Vélin, sem var kynnt i fiskbúðinni Stjörnufiskl nú fyrir skömmu, getur bein- hreinsað 5-10 fiök á minútu. DV-mynd ÞÖK A markaðinn er komin ný vél sem hreinsar beinin úr fiskflökum á auðveldan hátt. Þessi nýjung gæti orðið eins sjálfsögð þjónusta l fiskbúðum og brauðskurð- arvélamar í bakaríum. Erlendar kannanir sýna aö ungt fólk, 18-24 ára, hefur fjarlægst fisk yfir í kjúkl- inga og annað kjöt vegna beinhræðslu og vegna þess að það vill ekki hafa fýrir þvf að gera hráefnið tilbúið til matreiðslu. Með véhnni veröur vinnan við afskurð á beinum ekki lengur þörf og þar af leiðandi auðveldara að matreiða fiskinn. Boöið er upp á tvær út- færslur af vélinni. Afkasta- meiri vélin er ætluð fisk- vinnsluhúsum sem þurfa að vinna úr miklu hráefnis- magni á skömmum tíma. Afkastaminni vélin er fyrst og fremst ætluð fiskbúöum, veitingastööum og minni fiskvinnslum. Vélin, sem gengur fyrir rafmagni, bein- hreinsar um 5-10 fiök á mín- útu. Vélin er afrakstur þró- unarstarfs á íslandi, unnið í nánu samráði við framleið- anda vélarinnar, FTC í Sví- þjóð. Það er fyrirtækiö Hót- elvörur hf. sem selur bein- hreinsivélamar hér á landi. -KMH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.