Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993
35
dv Fréttir
Aðgerðir NATO í Bosníu:
- segir JónBaldvin
'„Þessar aðgerðir NATO eru
fyrsta skrefið í þá átt aö vara
Serba við að til hernaðaríhlutun-
ar kunni að koma. Til þessa hafa
margar þjóðir ekki haft trú á því
að átöldn verði stöðvuö með
vopnavaldi en þetta er alvarleg
viðvörun um að til þess kunni að
koma," segir Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráðherra.
NATO byrjaöi á hádegi í gær
aö framfyigja loftferöabanni
Sameinuðu þjóðanna gagnvart
Serbum yfir Bosníu. Samþykki
allra aðildarríkja NATO liggur
fyrir þessum fyrstu aðgerðum
bandalagsins utan aðildarríkj-
anna, þar á meðal íslands.
Jón Baldvin segir Sameinuðu
þjóðimar alfarið bera ábyrgö á
þeim aögerðum sem nú séu hafh-
ar. í raun sé NATO einvörðungu
að leggja til flugvélar, vopn og
mannskap til að tryggja loftferða-
bann S.Þ. Á hinn bóginn komi
það í hlut íslands og annarra
NATO-ríkja að greiöa kostnað-
inn.
„Kostnaöur íslands vegna friö-
argæslu Sameinuðu þjóðanna
hefur farið vaxandi hin siðari ár.
Þannig komþað til dæmis 1 okkar
hlut að greiða 33 milljónir vegna
friðargæslu í Kambódíu ó síðasta
ári. Þaö er hins vegar of snemmt
að segja til um hver kostnaðurinn
verður vegna aðgeröanna í Bos-
níu.“ -kaa
Andlát
Kristinn G. Lyngdal, fyrrv. bóksali,
lést að vistheimilinu Arnarholti 5.
aprO.
Friðjón Ástráðsson aðalféhirðir,
Kjarrmóum 29, Garðabæ, lést á
heimih sínu þriðjudaginn 6. aprO.
Christian Chaillot andaðist i Frakk-
landi 24. mars.
Margrét Gísladóttir, Hamrahlíð 2 á
Egilsstöðum, andaðist í sjúkrahús-
inu á Egilsstöðum 6. apríl.
Kristjana Hafdís Bragadóttir,
Krummahólum 2, Reykjavík, andað-
ist 7. apríl.
Sigurður Björnsson húsasmíða-
meistari, Tómasarhaga 41, andaðist
á heimOi sínu þann 6. apríl.
Jarðarfarir
Svava Ingvarsdóttir, sem lést þann
31. mars, verður jarðsungin frá
Garðakirkju á Álftanesi fimmtudag-
inn 15. apríl kl. 13.30.
Friðbjörg Davíðsdóttir hjúkrunar-
kona, Hringbraut 43, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 14. apríl kl. 13.30.
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi
lögregluvarðstjóri, Dalbraut 27, sem
lést laugardaginn 3. apríl, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju miö-
vikudaginn 14. aprO kl. 15.
Guðrún F. Pétursdóttir, Austurbrún
25, sem lést 3. apríl, verður jarðsung-
in frá Áskirkju þriðjudaginn 13. aprO
kl. 13.30.
Hans J. K. Tómasson, Heiðargerði
124, Reykjavík, veröur jarösunginn
frá Dómkirkjunni í Reykjavík mið-
vikudaginn 14. apríl kl. 13.30.
Þórir Sæmundsson, Álfatúni 27,
Kópavogi, sem lést í Borgarspítalan-
um 5. aprO, verður jarðsunginn frá
Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn
14. apríl kl. 15.
Soffia Bjarnadóttir Melsteð Norður-
brún 1, lést 19. mars sl. Jarðarfórin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Auðvitað þarf ég meira af fötum ... konur lifa
jú lengur en karlar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvOið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvOið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvOið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan S. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvOið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 9. apríl tfl 15. aprfl 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, simi
73390. Auk þess verður varsla í Austur-
bæjarapóteki, Háteigsvegi 1, sími
621044, kl. 18 tfl 22 virka daga og kl. 9 tfl
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögtun er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavötur aOa virka daga frá kl.
17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum
aOan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimflislækni eða nær ekki tíl hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um aUan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heflsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá iögreglunni í síma
23222, slökkvfliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirrisóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadefld kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftír samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Efttr umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Úpið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 13. apríl
Möndulveldin hyggja á loftárásir
á New York.
Hagnaðuryrði aðallega á áróðurssviðinu.
__________Spakmæli_____________
Talaðu ekki um sjálfan þig
í samkvæmi, það verður gert þegar
þú ert farinn.
Addison Mizner
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aOa
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-funmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið aUa daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftír lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, KristOeg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 14. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Taktu enga óþarfa áhættu í fjármálunum. Vandaðu valið í versl-
unum. Þú þarfnast sambands við aðra. Vertu því sýnflegur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Tengslin innan fjölskyldunnar eru góð. Þaö er því auðvelt að leysa
utanaðkomandi vanda. Þú getur gert góð kaup ef þú heldur augun-
um opnum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Farðu gætílega með trúnaðarupplýsingar. Það kemur sér illa ef
slíkar upplýsingar leka út. Það gerist fátt spennandi í dag en
kvöldið lofar góðu. Happatölur eru 12, 22 og 35.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér hættir tíl að feUa dóma of fljótt yfir fólki. Þetta skemmir út
frá sér og getur eyðUagt samband þitt við aðra.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Morguninn verður ijölbreyttur og blandaður nokkurri óvissu. í
kvöld verður þetta þó farsæU dagur. Skipuleggðu framtíðina.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Ekki komast aUar hugmyndir strax í notkun. Það er þó gott að
eiga þær á lager. Þú hefur meira en nóg að gera en kemst þó
furðanlega yfir það aUt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Þú stendur frammi fyrir ögrun og þarft að taka nokkra áhættu.
Þér fmnst þetta ævintýralegt. Kvöldið hentar vel sem fundakvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Traust og trúnaður er nauðsynlegur í samskiptum við aðra, ekki
síst af gagnstæðu kyni. Taktu engar skyndiákvarðanir í fjármál-
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skalt gæta orða þinna ef þú vflt koma í veg fyrir misskilning.
Samskipti við aðra geta verið erfið. Þú þarft þvi að sýna stUlingu
og þolinmæði.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hjarta þitt slær heima fyrir. Þú hugleiðir mál fjölskyldunnar og
hvað henni er fyrir bestu. Þú lætur mistök annarra ekki á þig fá.
Happatölur eru 5,16 og 28.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Áættanir þínar geta farið úr skorðum nema þú gerir ráð fyrir
einhveijum töfum. Breyttu ekki gegn betri vitund.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vonir þínar rætast en þú verður að taka ákvörðun í ákveðnu
máli újótt. Þú færð fréttir eða upphringingu sem breytir gangi
mála.
IMý stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,9« kr. mínútan
Telcworld ísland