Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Síða 28
 36 Árni Johnsen. Ræðusnilld „Svavar Gestsson hefur kallaö Hrafn Gunnlaugsson umhverfis- firrtan,“ sagði Árni Johnsen í þingræðu við mikinn hlátur þing- heims og var honum bent á að orðið væri veruleikafirrtur. „Veruleikafirtan. Það skiptir ekki máli hvort það er umhverfis- firrtur eða veruleikafirrtur. Það skiptir engu máli. Engu máli. Skiptir engu máli. Veruleikafirrt- ur eða umhverfisfirrtur. Látum liggja á milli hluta,“ sagði Árni meðal annars í ræðu sinni sem vakti mikla kátínu. Ræða um Hrafn! „Menn geta leikið sér og brosað í kampinn og þaö er gott. Það er Ummæli dagsins gott að geta gleymt, en það er gott líka að horfa til hðins tíma og fara ekki of geyst í stóru orð- unum. Þaö er ógnarástand sem gildir núna í Júgóslavíu. Það er ógnarástand víða í heiminum. Þaö er rétt orö um ógnarástand," sagði Árni Johnsen einnig um Hrafnsmálið! Þarf ekki að hugsa „Meðal forréttinda við að búa í litlu þjóðfélagi er að þurfa sjaldan aö húgsa," sagði Pétur Gunnars- son í grein þar sem hann segist enn vera vinstrimaöur þó að hann hafi verið andvígur brott- rekstri Hrafns. Stórslysið Garðar Cortes „Það væri stórslys að opna nýtt óperuhús með Garðar Cortes sem yfirmann," segir Hans Josefsson söngvari. Garðar stjórnar Stóra leikhúsinu í Gautaborg sem er að fara að opna nýtt og stærra óperuhús en listamennirnir munu vera mjög ósáttir við stjórnun Garðars. Aflifaður regiulega „Staða min við leikhúsið veldur því að það megi aflífa mig með reglulegu millibili," segir Garðar Cortes. Enginn kjáni „Ég er ekki sá kjáni að mæla á móti því að óánægja ríki hér inn- anbúðar," segir Garðar Cortes jafnframt. SVD Hraunprýði Vorgleði í íþróttahúsinu við Strandgötu i Hafnarfirði ki. 20.30. Fundir í kvöld Smáauglýsingar Bls. 81». 30 Awinnalboái 30 Húsngsðiðskest 30 Atvinnaóskast... .....30 Innrommun 31 AtvlnrtUhusneeði 30 Jeppar 30,32 Bátar.,.. 27 Kennsla - námskeið„30 Bflaíeiga...., 28 Lyftarar 28 31 Bílartil sólu......... 29,32 Óskastkeypt 26 Bótetrun 29 Sendibílar 28 Byssut ..„.27 Sjónvorp 26 Dulspeki ..„.ít: Spókanur 30 Dýmhaid 26 Súmerbústaðlr,. 27,32 Hinkamól 30 Teppaþjónusta 26 Fasteignir 27,32 31 FlUfl 27 Tilsölu 26^1 Framtalsaðstoð... .30 Tólvur..... 26 Fyiir ungbóm 26 Vagnar-kerrur.. 27 Fyrir veiðimenn... 27 Varahlutir 27 .27 31 GarSvrkJa »i Verslun 26,31 Neimilistæki ...28 Vetrarvörur 27 Hestamermska..,., .27 Vélar - vefkfaari.,. 31 Hjól ...27 5R ,...28 . . 28 HÍiMfœri ....26 Videé 26 ....26 Hteínflerníngar.... ....36 Vmrslegt 30 Húsaviðgeróir .31 hjðrtusta 30 Húsgogn ...26 ökukennsla........ 30 oo Dálítil súld Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestan- og vestangola og dálítil súld Veðriö í dag þegar líður á daginn. Hitinn verður á bihnu 2-5 stig. Það verður víðast fremur hægur vindur á landinu. Lítils háttar rign- ing eða súld verður öðru hverju í flestum landshlutum, einkum þó suöaustanlands. Á norðanverðum Veatfjörðum má þó reikna með norö- austan stinningskalda og éljum um og eftir hádegið. Á Vestfjörðum fryst- ir en annars verður hitinn yfirleitt á bilinu 2-6 stig. Gert er ráö fyrir stormi á Græn- landssundi og Norðurdjúpi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 3 EgUsstaðir skýjað 6 Gaitarviti skýjað 0 Hjarðarnes rigning 4 Keflavíkurílugvöllur hálfskýjað 1 Kirkjubæjarkla ustur rigning 3 Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavík skýjað 3 Vestmannaeyjar úrkoma 4 Bergen léttskýjað -1 Helsinki léttskýjað 1 Kaupmannahöfn léttskýjað 2 Ósló léttskýjað 0 Stokkhólmur léttskýjað -2 Þórshöfn alskýjað 5 Amsterdam lágþokubl. 3 Berlín skýjað 2 Chicago léttskýjað 2 Feneyjar hálfskýjaö 7 Fraiikfurt þokumóða 5 Glasgow súld 6 Hamborg skýjað 1 London þokumóða 6 Lúxemborg þokumóða 5 Montreal alskýjað 3 Nuuk heiðskírt -10 Orlando heiðskírt 18 París rigning 8 Róm þokumóða 13 Vín rign/súld 5 Wirmipeg skýjað 3 i sessi í „Ég myndi ekki segja aö ég væri rnjög skapheitur en ég varð dáhtið æstur þarna enda skipti þetta stig miklu máh. Það var verið að taka af okkur löglegt mark en ég viður- kenni að ég hljóp kannski dálítið á mig,“ segir Patrekur Jóhannesson, handknattleiksraaður úr Stjöm- unni, en hann fékk rétt fyrir pásk- Maður dagsins ana tíu daga leikbann fyrir að taka á öðrum dómaranum í leik Stjörn- unnar og KA. Patrekur hefur vakið mikia at- hygh síðustu misseri og er mál manna að þar fari einn ahra eíni- legasti handknattkleiksmaður þjóðarinnar. Hann segir ekkert annað lið á íslandi hafa komið til greina en Stjörnuna. Hann byrjaði að spila með meistaraflokki félagsins 16 ára gamall og hefur spfiað handbolta frá 8 ára aldri „Ég byrjaöi einnig í fótboitanum en hætti fljótlega því ég var svo lélegur. Þjálfarinn spurði mig einu . sinni í þriðja flokki hvort ég treysti mér inn á. Ég svaraði því neitandi og hætti svö.“ Patrekur vinnur hjá Fróða en hyggst stunda nám í íþróttakenna- raskólanum aö Laugarvatni næsta vetur. Hann stefnir þvi ekki strax á atvínnumennskuna, nema eitt- hvað sérstakt komi upp á, en segir það náttúrlega drauminn. Einnig hefur hann hug á að festa sig í sessi með landsliðinu. Patrekur veröur 21 árs i sumar. Hann býr einn í vesturbænum. Foreldrar hans era Margrét Thorlacius og Jóhannes Sæmunds- son en hann er látinn. Patrekur Jóhannesson. ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 mótinu Reykjavíkurmótið stendur nú sem hæst og í kvöld eigast KR og Víkingur við á gervigrasinu í Íþróttiríkvöld Laugadal. Allir leikimir fara fram í Laugardal og mótinu lýkur sunnudaginn 9. mai. í kvöld er einnig fyrirhugaður leikur Stjörnunnar og Víkings í úrslitum kvennahandboltans. Reykjavíkurmótið: KR-Vikingur kl. 20.00 Skák Ungverski stórmeistarinn Zoltan Ribli, sem er með varkárari skákmönnum, tap- ar sjaldan skák og næstum aldrei með hvítu. í þýsku „Bundesligunni” í lok síð- asta árs fór þó illa fyrir honum er hann mætti stórmeistaranum Eric Lobron. Ribli tefldi of varfærnislega og í þessari stöðu fann Lobron, sem hafði svart og átti leik, leið til sigurs: 21. - Rf3 +! 22. gxf3 gxf3 23. dxe5 Aðrir leikir breyta engu. Hvítur ræður ekki við sóknina. 23. - Dh4 24. Re2 Ef 24. Rd5 g Hh6! 25. h3 Hg6+ 26. Kh2 Dg5 og óverj- ™ andi mát. Ekki strax 24. - Hg6+ 25. Khl Dg5 vegna 26. Bh3. 24. - Hh6 25. h3 fxe2 26. Dxe2 f4 27. e6 Hg6+ 28. Kh2 f3 29. Dc2 Dg5 og Ribh gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Sveit Ásgríms Sigurbjörnssonar frá Siglufirði gerði sér litiö fyrir og vann næsta öruggan sigur á íslandsbankamót- inu í bridge sem fram fór í síðustu viku. Af lófaklappinu í mótslok var greinilegt að spilararnir í sveitinni voru vinsælir sigurvegarar. Sveitin er enda sú fyrsta af landsbyggðinni sem sigrar á þessu móti. Þegar spilað er í úrslitum íslands- móts er ekki ailtaf nægilegt að nota tækni til að ná árangri heldur þarf oft að beita sálfræði við borðið. Jón Sigurbjörnsson úr sigursveitinni beitti sálfræðinni á skemmtilegan hátt í lokaumferðinni í leik tveggja efstu sveitanna. Sagnir gengu þannig, spil 18, austur gjafari og NS á hættu: V ÁG9752 ♦ ÁD862 4» Á2 ♦ KD964 V 8 ♦ K973 + 1073 ♦ ÁG852 ¥ -- ♦ 104 + DG9654 ♦ 1073 V KD10643 ♦ G5 + K8 Austur Suður Vestur Norður Þorlákur Steinar G.Páll Jón Pass 24 Pass 2 G 3+ 3» 34 4» 44 Pass Pass 5» 5* p/h Dobl Pass 6» Jón Sigurbjömsson bjóst við að Steinar væri með veika hendi og spaðalit þegar hann opnaði á tveimur tíglum Multi. Þegar hann komst að því að liturinn var hjarta varð honum ljóst að AV áttu ódýra spaðafóm en sennilega stæði slemma á NS hendumar. Hann beitti sátfræðinni og lét sem hann væri rekinn í slemmuna. Bragðið heppnaðist fullkomlega því hann fékk að spila sex hjörtu á meðan 6 spaða fómin er aðeins 500 niöur. Reyndar var samningurinn 5 spaðar á hinu borðinu. Sveit Ásgríms græddi 15 impa á spilinu en leikurinn fór 95-77 Siglfirðingum í hag og 18-12 í vinningsstigum. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.