Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Síða 30
38
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993
Þriðjudagur 13. april
SJÓNVARPIÐ
18 00 Sjóræningjasögur (17:26)
(Sandokan). Spænskur teikni-
myndaflokkur sem gerist á slóðum
sjóræningja í suðurhöfum. Helsta
söguhetjan er tígrisdýrið Sandok-
an sem ásamt vinum sínum ratar
í margvíslegan háska og ævintýri.
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir: Magnús Ólafsson og
Linda Gísladóttir.
18.30 Frægöardraumar (3:16) (Pug-
wall). Ástralskur myndaflokkur um
13 ára strák sem á sér þann draum
heitastan að verða rokkstjarna.
Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríöur (103:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Skálkar á skólabekk (24:24)
(Parker Lewis Can't Lose). Loka-
þáttur. Bandarískur unglingaþátt-
ur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fólkiö I landinu. Nafn hans er
samofið skipasögu Eimskips.
Ragnar Halldórsson ræðir við
Viggó Maack skipaverkfræðing.
21.00 Hver kyssti dóttur skyttunnar?
(2:4) (The Ruth Rendell Mysteries
- Kissing the Gunner's Daughter).
Br^kur sakamálamyndaflokkur,
þyggður á sögu eftir Ruth Rp-'dell
um rannsóknarlögreglumeii.nna
Wexford og Burden. Aðalhlutverk:
George Baker og Christopher Ra-
venscroft. Þýðandi: Kristrún Þórð-
ardóttir.
21.55 Útvarpsráö. Umræðuþáttur um
Ríkisútvarpið og hlutverk útvarps-
ráðs. Umræðum stýrir Ágúst Guð-
mundsson kvikmyndaleikstjóri.
Stjórn útsendingar: Björn Emils-
son.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
17.35 Pétur Pan. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
17.55 Merlin (Merlin and the Crystal
Cave).
18.20 Lási lögga (Inspector Gadget).
18.40 Háskóli Islands.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur.
20.35 VISASPORT.
21.10 Réttur þinn. íslenskur þáttur um
réttarstöðu fólks í landinu. Plús
film vinnur og framleiðir þættina í
samvinnu við Lögmannafélag is-
lands fyrir Stöð 2. 1993.
21.20 Delta. Síðastj þáttur um þjóð laga-
söngkonuna Deltu Bishop.
(12:12).
21.50 Vágestir (Intruders). Seinni hluti
framhaldsmyndar um geðlækninn
Neil Chance sem stofnar starfsferli
sínum í hættu og jafnvel lífi sínu
því hópur valdamikilla manna vill
halda uppgötvunum hans leynd-
um. Myndin er ekki við hæfi barna.
Aðalhlutverk: Richard Crenna,
Mare Winningham, Susan Blakely,
Daphne Ashbrook, Alan Autry og
Ben Vereen. Leikstjóri: Dan Curtis.
1992.
23.20 Sekur eða saklaus (Reversal of
Fortune). Þessi vandaða kvikmynd
segir sögu eins umdeildasta saka-
máls aldarinnar. Greifynjan Sunny
von Bulow liggur í dauðadái á
sjúkrahúsi. Eiginmaður hennar,
Claus von Bulow, er sakaður um
að hafa gefið henni of stóran
skammt af insúlíni með þeim af-
leiðingum aö hún -vakni aldrei aft-
ur. Aðalhlutverk: Jeremy Irons,
Glenn Close og Ron Silver. Leik-
stjóri: Barbet Schroeder. 1991.
1.10 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „Caroline“ eftir William So-
merset Maugham. Fyrsti þáttur af
átta.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Bók vikunnar. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir og Sif Gunn-
arsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin“
eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason
les þýðingu Ástráðs Eysteinssonar
og Eysteins Þon/aldssonar (17).
14.30 Boðorðln tiu. Áttundi og loka-
þáttur. Umsjón: Auöur Haralds..
(Áður útvarpað í gær.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Á nótunum. Baráttusöngvar úr
ýmsum áttum. Umsjón: Gunnhild
Oyahals. (Einnig útvarpað föstu-
dagskvöld kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Litast um á rannsókn-
arstofum og viöfangsefni vísinda-
manna skoðuð. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
18.00 Fréttir.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
Stöð2kl. 21.20:
Delta
Þá er komið aö síðasta
þættinum í gamanþáttaröð-
inni um hana Deltu sem
vildi gerast þjóðlagasöng-
kona og fómaði öllu fyrir
það. Hún fórnaði meira að
segja hjónabandinu, sem
var að vísu lélegt, eignunum
og öllu sem þvi fylgdi. Delta
gekk í gegnum mikla bar-
áttu fyrir drauminn um að
komast á toppinn. Maður-
inn hennar fékk allar eigur
þeirra nema bílinn og hring-
inn en kom síðar og krafði
hana um það. Delta lét þessa
hluti af hendi á ævintýra-
iegan hátt.
Deltu dreymdi um að kom-
ast á ioppinn i þjóðlaga-
söng. Fylgist með síðasta
þættinum.
18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (14). Ragnheið-
ur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Carollne“ eftir William Somerset
Maugham. Fyrsti þáttur af átta.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni, sem Ólafur Oddsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl-
fræóiþáttum liðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
21.00 ísmús. Sænska tónskáldið And-
ers Eliasson. Fyrsti þáttur Görans
Bergendals frá Tónmenntadögum
Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir:
Una Margrét Jónsdóttir. (Áður
útvarpað sl. miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. -Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru Krist-
ínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadónir og Margrét Blöndal.
0.10 í háttlnn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að
hætti Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna og létt spjall á mil(i
laga. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og • Bjarni Dagur Jónsson með
fréttatengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir en smá-
málunum og smásáíunum ekki
gleymt. „Smámyndir", „Glæpur
dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt
mat", fastir liðir alla virka daga.
Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð''
er 633 622 og myndritanúmer
680064. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir.
22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga-
son og Caróla. Tíu klukkan tíu á
sínum stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífið og tilver-
una við hlustendur sem hringja inn
í síma 67 11 11.
0.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Siödegisþáttur Stjörnunnar.
16.00 Lífíö og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 íslensklr tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sigurjón.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
F\lf909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndlslegt líf.Páll Öskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siödeglsútvarp Aðalstöðvar-
Innar.
18.30 Tónllstardelld Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Órði.Bjöm Steinbek.
24.00 Voice ot Amerlca.
Fréttir á heila tímanum frá kl. S- 15.
FM^957
12.30 Þriðjudagar eru blómadagar
hjá Valdisi og geta hlustendur
tekiö þátt í því í síma 670957.
13.10 Valdís opnar fyrir afmælisbók
dagsins og tekur viö kveðjum
til nýbakaðra foreldra.
14.00 FM- fréttir.
14.00 ívar Guömundsson. 14.45 Tón-
listartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Steinari Vikt-
orssyni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Úmferöarútvarp í samvinnu viö
Umferðarráð og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason við
hljóðnemann
21.00 Hallgrimur Kristinsson.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
SóCin
jm 100.6
11.00 Birgir Örn Tryggvason.
15.00 XXX Rated- Rlchard Scoble.
19.00 Ókynnt tónllst.
20.00 Hljómalindin.
22.00 Pétur Árnason.
mi^
13.00 Fréttlr frá fréttastofu.
13.10 Brúnir i beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síðdegi á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
21,00 Slgurþór Þórarinsson.
22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til I plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Bylgjan
- ísagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
17.0 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá Dagskrá Byigjunnar FM
98,9.
ÚTP*15
w ■ p fM 97.7
12.00 Fjör viö fóninn meö Stjána stuö.
Síhress aö vanda.
14.00 A.C. Reykjavík með Valda og Jóa.
Óskalög og margt fleira.
16.00 Ásgeir Kolbeins með tvo tíma af
tónlist og fróðleik.
18.00 Hvaö er i matinn? Árni Þór með
símann opinn.
20.00 Kvöldstund meö Arnari. Arnar
með tónlistarsöguna á hreinu.
22.00 Kvikmyndaþátturinn Ræma i boöi
M.K.
* ★ *
EUROSPORT
*. .*
* ★ *
12.00 Eurofun.
12.30 Tennis
14.00 Tennis.
15.00 Football Eurogoals Magazine.
16.00 Körfubolti.
17.30 Eurosport News.
18.00 Eurotennis
19.30 Körfubolti
21.00 Snóker.
23.00 Eurosport News.
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Dlfferent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Famlly Ties.
19.00 Murpíty Brown.
19.30 Anythlng But Love.
20.00 The Trials of Rosle O’Nelll
21.00 Designlng Women.
21.30 Star Trek: The Next Generatlon.
22.00 Studs.
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Joe Dancer-The Blg Black Plll
15.00 Support Your Local Gunflghter
17.00 The Freshman
19.00 The Haunted
21.00 China Whlte
22.45 Strangers
24.15 Any Man’s Death
2.00 Grand Slam
3.35 Abby My Love
Frú Vlgdís Finnbogadóttir, lorseti íslands, sæmdi Viggó
riddarakrossi hinnar tsiensku fálkaorðu árið 1992.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Fólkið í landinu
í þættínum um fólkiö í
landinu ræöir Ragnar Hall-
dórsson viö Viggó E. Maack,
fyrrverandi yfirverkfræö-
ing Eimskipafélagsins.
Víggó stundaði nám viö
Menntaskólann í Reykjavík
og lauk stúdentsprófi þaöan
árið 1942. Hann nam verk-
fræði við Háskóla íslands
og lauk þaðan íyrrihluta-
prófi 1944 en hélt síðan til
framhaldsnáms í skipa-
verkfræði í Bandaríkjun-
um. Að loknu námi réðst
Viggó til verkfræðistarfa
hjá Eimskipafélagi íslands
og áriö 1963 varð hann yfir-
verkfræðirtgur félagsins.
Viggó gerði frumteikningar
að mörgum skipum Eim-
skipafélagsins og hafói um-
sjón meö smíði alls þrettán
skipa fyrir félagið.
Rás 1 kl. 13.05:
Hádegisleikritið
Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins heitir Carolin
og höfundur er William So-
merset Maugham. Þýðandi
Þorsteinn Ö. Stephensen. í
verkinu segir frá Caroline,
ungri frú úr stétt betri borg-
ara í London, sem verður
fyrir því óláni að missa eig-
inmann sinn. Sorgin er þó
langt frá því að buga hana
enda snýst atburðarásin að
miklu leyti um hvort og hve-
nær vonbiðill hennar, Ro-
bert, komi sér að þvi að biðja
hennar úr því hún er laus
úr viöjum hjónabandsins.
Vinkonur hennar leggja sitt
til málanna og höfundurinn
gerir háðslegt grín aö tilgerö
og upphöfnum tilfinningum
smáborgaranna í þessu leik-
Herdis Þorvaldsdóttir leik-
kona leikur ásamt fleiri í
Hádegisleikriti Útvarpsleik-
hússins.
riti sem naut mikilla vin-
sælda í leikhúsum Bret-
lands fyrr á öldinni.
Sonur Mary fékk sömu gesti og hún.
Stöð2kl. 21.50:
Mary veröur skelfmgu
lostin þegar hún vaknar upp
um miðja nótt og uppgötvar
að þetta eínkennilega bláa
Ijós skín undan herbergis-
hurð sonar hennar. Þegar
henni loksins tekst að kom-
ast inn í herbergið sér hún
að drengurinn hefur fengið
sörau gesti og hún. í dá-
leiðslu rifjar hún upp atvik
úr bemsku sinni sem verða
til þess að systir hennar
kemst aö því að hún hafi
upplifað eitthvað svipað í
æsku. Neil furðar sig á því
að heyra svipaðar sögur frá
fólki sem virðast ekki eiga
neitt sameiginlegt annað en
að enginn trúir þeim og
fræðingarnir afneita þeim.
Neii verður sannfærðari um
að stjórnvöld viti meira en
þau vilja vera láta og þegar
háttsettir menn úr leyni-
þjónustunxú og hernum fara
að velgja honum undir ugg-
um tekur hann ákvörðum
sem á eftir að reynast ör-
lagarik.