Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Blaðsíða 29
 oo MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993 29 Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki Scullerys. Stræti Sögusvið Strætís eftir Jim Cartwright er ein nótt í strætí fátækrahverfis. Það er drykkju- svolinn og gleðimaðurinn Scull- ery sem leiðir áhorfendur um strætíð og kynnir íbúa þess. Leik- ritið er beinskeytt en ljóðrænt og fyndið en jafnframt biturt. Það lýsir á hreinskilinn hátt hinum harða heimi fátækra borgarbúa. Það dregur fram persónur, fyndnar, daprar, auðmýktar en umfram allt mannlegar, sem þrátt fyrir atvinnuleysi og ömur- legar aðstæður eru fullar af lífs- þrótti og von. Leikhús Verkið er sýnt á Smíðaverk- stæðinu og er í leikstjóm Guðjóns Pedersen. Leikarar em þau Ingv- ar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Róbert Amfinnsson, Edda Heiörún Backman, Baltasar Kormákur, Þór H. Tulinius og Halldóra Bjömsdóttir. Þess má geta að leikarar taka sér ekki frí í hléi heldur halda uppi stemn- ingu á göngunum. Sýningar í kvöld: Stræti. Þjóðleikhúsið Færðá vegum Flestir vegir landsins eru færir. Nokkrar leiðir vom þó ófærar snemma í Umferðin morgun. Það vom meðal annars Eyr- arfjall, Gjábakkavegur, vegurinn milh Kollafiarðar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarfiarðarheiði og Mjóa- fiarðarheiði. Víða um land em öxul- þungatakmarkanir. Isafjöróur CC Ófært ®"Z3Uuni6r 0 Öxulþungs SHálka og ___takmarkam skafrenningur [/] ófærí Klukkan níu í kvöld mun hfióm- sveitin Todmobile halda tónleika í Félagsheimili Hvammstanga. Þetta eru fyrstu tónleikar hljómsveitar- Skemmtanalifiö innar á þessu ári en síðast héit Todmobile tónleika í óperunni ti- unda desember síðasöiöinn. Todmobile hefur ekki spilaö á tón- leikum utan Reykjavíkur síðan 1991 en þá fór hljómsveitín i ferð í kringum landiö. Hljómsveitina skipa þau Andrea Gylfadóttír, söngur, Eyþór Am- alds, selló og söngur, Þorvaldur Bjami Þorvaldsson, gítar og söng- ur, Eiður Amarsson, bassi, Matthí- as Hemstock, trommur, og Kjartan Valdimarsson, hljómborö. Á þessum tónleikum munu þau leggja áherslu á nýlegt efni og jafh- Todmoblle framt spila tvö ný lög sem era væntanleg á diska innan skamms. Einnig mega menn eiga von á eldri lðgum þeirra. Ferðin til Las Vegas. Ferðin til LasVegas Regnboginn sýnir nú gaman- myndina Ferðina til Las Vegas eöa Honeymoon in Vegas. Mynd- in fiallar um ungt par sem fer til Bíóíkvöld Las Vegas til að gifta sig en áður en athöfnin fer fram fer brúö- guminn í póker til þess að róa taugamar. Hann lendir í svika- myllu, tapar stórt og neyðist til að lána tilvonandi eiginkonu sína forhertum atvinnufiárhættuspil- ara eina helgi. Það hefði hann hins vegar betur látíð ógert. Aðalhlutverkin era 1 höndum Nicolas Cage, sem m.a. lék í Wild at Heart, Söra Jessicu Parker, sem lék í L.A. Story og þykir ein efnilegasta leikkonan í Holly- wood, og James Caan sem lék t.d. í Guðföðurnum. Leikstjóri er Andrew Parker sem gerði The Freshman. Óhætt er aö segja að andi Elvis Presley svífi yfir þessi mynd. Nýjar myndir Háskólabíó: Vinir Péturs Laugarásbíó: Hörkutól Sfiömubíó: Hefia Regnboginn: Ferðin tíl Las Vegas Bíóborgin: Stuttur Frakki Bíóhöllin: Konuilmur Saga-bíó: Háttvirtur þingmaður Gengið Lincoln hreinsaður. Illa fullir morðingjar Forsetinn Abraham Lincoln var myrtur þann 14. apríl 1865 af leikaranum John Wilkes Booth. Booth var svo strekktur fyrir morðið að hann kláraöi minnst eina flösku af sterku víni áður en hann skaut forsetann klukkan 22.15. Félagi hans, sem átti að drepa varaforsetann, Andrew Jolmson, varð svo ölvaður að hann gat ekki unnið verkið. Blessuð veröldin Hitler vinsæll í apríl 1932 var Paul Von Hind- enburg endurkjörinn forsetí Þýskalands með 19 milljón at- kvæði. Hitler fékk 13 milljón at- kvæði. Piparsveinn Aðeins einn forsetí Bandaríkj- anna var ókvæntur, James Buc- hanan. Jarðarberjabað! Madame Tallien í hirð Lúðvíks 14. var vön að baða sig í krömdum jarðarbeijum alltaf þegar þau vora fáanleg! Gíraffínn í hvirfilpxuikti Á kortinu má sjá stjömumerkið Gíraffann. Sfiömumerkið á sér ekki langa sögu sem sérstakt sfiömu- merki. Þaö var tengdasonur sjálfs Keplers, sfiömufræðingurinn Stjömumar Bartsch, sem gaf honum nafn sitt á sautjándu öld. Áður var hlutí Gíraff- ans nefndur Hreindýrið en það nafn varð að víkja. Gíraffinn er dauft stjömumerki en það sem gerir hann athyghsverðan er að hann er í hvirfilpunktí yfir Reykjavík fyrri hluta vetrar en ekki Pólsfiaman eins og margir halda. Pólsfiaman, sem einnig er oft nefnd “Leiðarsfiaman eða Norðursfiaman, er í raun þrístími í um 700 ljósára fiarlægð frá sólu en önnur fylgi- sfiama hennar er sýnileg 1 sjónauka. Sólarlag í Reykjavík: 21.00. Rólstjaman . ( * Girafmn ..... Karlsvagninn • S STÓRIBJÖRN GAUPAN • • KASSÍÓPEIA Sólarupprás á morgun: 5.55. Árdegisflóð á morgun: 1.30. Siðdegisflóð í Reykjavík: 12.45. Lágfiaraer6-6!4 stundueftirháflóð. Bryndís Lárusdóttir og Jónas Jónsson eignuðust dóttur þann annan þessa mánaðar á Landspit- alanura. Við fæðingu vó hún 2990 grömm og mældist 51 sentímetri. Bróðir -hennar er Óli PáU Einars- son. Gengisskráning nr. 69. - 14. apríl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,860 63,000 64,550 Pund 97,653 97,871 96,260 Kan. dollar 49,804 49,915 51,916 Dönsk kr. 10,3349 10,3579 10,3222 Norsk kr. 9,3410 9,3618 9,3321 Sænsk kr. 8,5291 8,5481 8,3534 Fi. mark 11.3351 11,3604 10,9451 Fra.franki 11,7250 11,7511 11,6706 Belg. franki 1,9264 1,9307 1,9243 Sviss. franki 43,2622 43,3586 42,8989 Holl. gyllini 35,2898 35.3684 35,3109 Þýskt mark 39.6593 39,7476 39,7072 It. líra 0,04095 0,04104 0,04009 Aust. sch. 5,6364 5,6490 5,6413 Port. escudo 0,4267 0,4277 0,4276 Spá. peseti 0,5500 0,5513 0,5548 Jap. yen 0,55211 0,55334 0,55277 irsktpund 96,955 97,171 96,438 SDR 88,7872 88.9850 89,6412 ECU 77.1921 77,3640 76,8629 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 Z T~ 7“ r n 8 4. lo >1 1 irH wm W“ is- TW /<7 2o zT 2!i □ Lárétt: 1 hljóðskraf, 8 reyki, 9 lokaorö, 10 himinn, 12 hallandi, 13 merkið, 15 frostskemmd, 16 vesali, 18 samfarir, 20 sem, 22 deilan. Lóðrétt: 1 skaut, 2 svell, 3 ásynja, 4 eld- fjall, 5 varðandi, 6 þroskastigi, 7 patti, 11 kúgaði, 12 andvarp, 13 flúð, 14 vond, 17 nisti, 19 varðandi, 21 slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 húm, 4 þröm, 7 otar, 8 ýla, 10 rósir, 12 er, 13 frosti, 16 ástæða, 18 óðs, 19 afls, 21 mirra, 22 át. Lóðrétt: 1 horfa, 2 út, 3 mas, 4 þristar, 5 rýrt, 6 mar, 9 leið, 11 óráöi, 14 oss, 15 hast, 17 æfa, 18 óm, 20 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.