Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993 7 Sandkom Fréttir augum 9 --- a RæðaSnorra Óskarssonar, forstöðumanns Bctel-safnaðar- insíVest- :: mannaeyjum, semutvarpað : varáskírdag, vaktiaðvonum miklaathygli. Snorrifullyrti aðbölvun hvíldiyfirSam- utgáfunni Korpus. Hún gefur meðal annars út tímaritin Huiinn heim, sem Snorri scgir fialia um svartar messur og djöfladýrkun, og Bleikt og blátt sem hann kallar klámrit. Af orðum Snorra má skflja að Þórarínn ,Jón Magnússon, ritstjóri og stjómar- formaður Sam-útgáfunnai', sé hald- inn iflum öndum sem „stjómi opnum bmnnum spilHngarinnar' ‘ Það var þ ví erfitt aðhemja glottið þegar ritara barst til eyma að á safnaðarfundi í Hafnarfirði á dögunum heiði verið gengið hart á eftir Þórarni Jóni að gefa kost á sér í embætti formanns safnaðarstjórnar. Þórarinn Jón er mj ög virkm* í félagsmáium og þótti vel til þessa starfs fallinn. Hann baðsf hins vegar undan og gaf ekki kost á sér, mörgum safhaðarmanninum til sárravonbrigða. Sænskt klám Iný'jutölublaði sjómanna- blaðsinsVík- ingsmálesaað fyrirnokkrum árumhafinær 3Í einungisverið fáanlegsænsk klámblöð í bókaverslun- umhérlendis. Keyptumargir blöðinogskoð- uðu mýndirnar með áfergju. Um borö í fiskibát var einn hásetanna mikið fyrir þessi sænsku klámbloð. Skipsfélagi hans spuiðihvortiiann hefði virkliega ■ gaman af að skoða berar konur,allan dagimi. Þásvaraði mnurinn: „Éger ekkert endilega að skoða myndir. Ég er miklu frekar að æfa mig í ensk- unni.karlinnminn." ?y: : GeirdaB vill fjölga Íblaðíkrataí Kópvogimátti Sesa smákorn umSigurð Geirdai Ixnjar- stjóra. Þarer vitnaðígrcin eftirSigurðí málgagnihans sjálfsþarsem hanneraðfæra rökfyrirbreyt- ingumástjórn- sýslunnií Kópavogi. Er vitnað svo i bæjarstjór- atm:, .Markmið meirihlutans var að gera stjórnkerfið skilvirkara og ód<T- ara, jafnframt þvi að fjölga íbúun- um. . Veltakratarþvífyrirsér hvort Sigurður ætli að ganga fram : fyrir skjöldu og láta reyna á hið „skil- virka stjórnkerfi" til að ná síðara markmiðinu, það eraðfjölgaíbúun- um. Þykir Kópavogskrötum ógæfa bæjarins ekki riða við einteyming. Ekki rekinn ÍSandkorniá miö\ ikudag varsagtfrá Hrafnsmálum ogaðútvarps- sflórihefðiráð- iðArthúr Hjorgvin Bolla son sem ráö- gjafasinn.Seg- irsíðanorðrétt: . .enHraöt Gunnlaugsson haföi víst sagt honum upp störfiun viö Sjónvarpið skömrauáður. Hvaðntest?" Nefndur Arthúr haföi hjns vegar samband við blaðið og sagði rangt að Hrafn hefði sagt honum upp. Þótt einhvers staðar hljómar tökum viðþétta með upp- sögnina til baka og biðjum Arthur velvirðingar á þeim mismælunum. Umsjón: Haukur Lárus Hauksson Skoðanakönnun um byggð á vestanverðu Seltjamamesi: Vilji íbúa kannaður með 700 símtölum „Það verður sjálfsagt aldrei sátt um svona lagað. Sumir vildu kynna fleiri kosti og orða spumingamar á annan hátt. Engu að síður var ákveðið að senda kynningarbæklinginn út í nafni skipulagsnefndar. Þess vegna heföi verið hægt að þinga um þetta mál í allt sumar. í bæklingnum eru hins vegar sex tillögur og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi,“ segir Sigurgeir Sigurðsson, bæjar- stjóri á Seltjarnarnesi. Skoðanakönnun fer fram meðal íbúa Seltjarnamess um skipulag byggðar á vestanverðu Nesinu. Framkvæmd könnunarinnar er í höndum Félagsvísindadeildar Há- skólans. Hringt verður í 700 íbúa í byrjun næstu viku og þeir spurðir álits á framkomnum skipulagstillög- um. Um er að ræða sex tillögur. Sú sem gengur lengst gerir ráð fyrir byggingu 94 húseininga vestast á Seltjarnarnesi og hringvegi vestan Nesstofu en sú sem gengur skemmst gerir ráð fyrir óbreyttri byggð. Undanfarin misseri hafa miklar deilur staðið í bæjarstjóm og innan Sjálfstæðisflokksins varðandi skipu- lag svæðisins. Bæjarstjórinn er mjög áfram um aö byggð verði aukin en því hafa minnihlutinn og áhrifamikl- ir félagar í Sjáifstæðisflokknum mótmælt. Hafa ýmsir flokksbræður bæjarstjórans jafnvel hótað að kljúfa flokkinn verði ekki hætt viö áform- in. Á fjölmennum borgarafundi í fyrrahaust var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða að fela bæjarstjóra að leita leiða til að kaupa upp land vestast á Seltjamamesi og gera það aö fólkvangi. Einnig var samþykkt að framkvæma skoðana- könnun um skipulag byggðar á Nes- inu. Hart hefur verið deilt á bæjarstjór- ann fyrir undirbúning þeirrar könn- unar sem nú á að fara fram. í skipu- lagsnefnd lét Guðrún Þorbergdóttir, fulltrúi minnihlutans, bóka að hún væri ekki sátt við endanlega gerð bæklingsins. Áður haíði hún meðal annars gágnrýnt bæjarstjórann fyrir hlutdrægan málflutning í tengslum við könnunina. Méðal bæjarbúa hefur orðið vart nokkurrar tortryggni í garð bæjar- stjórans óg átelja hann sumir fyrir óýðræðisleg vinnubrögð. Bent er á að þrátt fyrir ítrekuð tilmæli hafi hann enn ekki birt og dreift skýrslu Náttúrufræðistofnunar þar sem var- að er við aukinni byggð. Þessari Þorleifslækur: Átta og hálfs punds uniði „Þetta var meiri háttar gaman, að veiða þennan fisk í læknum, hann var 8,5 punda og tók hvítan, grænan og bláan stremer," sagöi Bjarni R. Jónsson sem var að koma úr Þor- leifslæknum fyrir fáum dögum. „Veiðin hefur verið frekar róleg en hún glæðist vonandi næstu daga. Ég hef farið tvisvar núna í vor og veitt nokkra miklu minni en þennan stóra," sagði Bjarni ennfremur. „Við vorum að koma úr Geirlandsá og fengum 20 fiska, sá stærsti var 10 pund,“ sagði Óskar Færseth í Kefla- vík en hann var að koma að austan. „Konan mín, Ásdís Guðbrandsdótt- ir, veiddi þann stærsta, 10 punda fisk. Veðurfarið var meiri háttar en Geir- landsá hefur gefið 55 fiska. í Vatna- mótunum hafa veiðst 50 fiskar og hann er 12 pund sá stærsti. Það var Ingvar Bjarnason sem veiddi þann stærsta," sagði Óskar í lokin. Á þessari stundu hafa hklega veiðst kringum 200 fiskar núna í vorveið- inni og hann er 12 pund sá stærsti. -G.Bender Bjarni R. Jónsson með 8,5 punda sjóbirtinginn sem hann veiddi í Þor- leifslæknum á flugu sem hann hafði sjálfur hnýtt. DV-mynd P Félag íslenskra rannsóknarlög- reglumanna heldur Sína árlegu námsstefnu næstkomandi laugar- dag. Meðal fyrirlesara er Gísli Guðjóns- son réttarsálfræðingur sem vinnur í Bretlandi. Hann er þekktur fyrir mikilvæga vitnisburði sína í frægum sakamálum svo sem The Guildford Four og Tottenham Three og átti meðal annars þátt í að sexmenning- arnir frá Birmingham voru látnir lausir. Hann mun flytja fyrirlestur um rangar játningar sakbominga. Aðrir fyrirlesarar eru Eiríkur Tómasson hæstaréttarlögmaöur, sem flytur erindi um þvingunarúr- ræði lögreglu, og séra Jón Bjarman sem flytur erindi um mannréttinda- brot í fangelsum. -ból gagnrýni vísar Sigurgeir hins vegar fá skýrsluna í hendur í sumar. Unniö á bug og segir bæjarbúa væntanlega sé að útgáfu hennar. -kaa .10 * - 0^ )V SiS' 0DYR TAUSETT NYR0MIN EINMG GLÆSILEGIR FCRT Gísli Guðjónsson, réttarsálfræðingur í Bretlandi: Fyrirlestur um rangar játningar sakborninga - ogJónBjarmanflyturerindiummaiinréttindabrot LEÐURS0FAR 0G H0RNSÓFAR í MIKLU ÚRVALI 3ja ára ábyrgöl Veriö velkomin! HUSGOGN FAXAFENI 5 SÍMI 674080 / 686675

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.